Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir, Látið hann færa yður fréttir «g annað lestrarefnl heiin — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-18-60, Fimmtudaginn 9. janúar 195S Munið, að beir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. [ru kotnmnnistar hér þjónar „íhaldsins“? !' Þeir hafa framkvæmt það, sem þeir segja að íhaldið hafi í huga. I morgun birtir Þjóðviljinn skringilegt „minnisblað fyrir verkamenn“ og er upphafið á þá leið, að íhaldið vilji kom- ast í ríkisstjórn til að koma á gengislækkun og kaupbind- ingu. Er það harla hlálegt að sjá þetta í Þjóðviljanum, sem hefur barizt eins og ljón fyrir hvorutveggja síðan á miðju ári 1956, þegar kommúnistar komust í stjórn. Má greini- lega marka af þessu, að Þjóðviljinn telur lesendur minnis- blaðsins, verkamenn, svo minnissljóa, að óhætt sé að bera á borð fyrir þá hvaða fullyrðingar sem er. Þannig er nefnilega mál með vexti, að þegar kaup- bindingin var framkvæmd á sumrinu 1956, var enginn „íhaldsmaður“ í stjórn, og þegar gengisfellingin var fram- kvæmd með gjaldeyrisskattinum, sem lagður var á nær alla hluti rétt fyrir jólin 1956, var heldur enginn „íhaldsmaður“ í stjórn. Af'þessu má læra þetta: Til þess að íá yfir sig gengislækkun og kaupbindingu, þarf ekki nema dálítinn skammt af kommúnistum í stjórnina — eins og núver- andi stjórn sannar bezt. Og því spyrja menn í sambandi við fullyrðingu Þjóð- viljans í morgun: Eru kommúnistar þjónar „íhaldsins“? Stökkviiiðsmenn viija fá 6% áhættuþóknun. 21 slys, þar af 4 banaslys við brunavörzlu síðan 1921. Á fundi bæjarráðs þ. 27. des. var lagt fram bréf Brunavarða- félags Reykjavíkur þar sem •óskað er, að áhættufróknun brunavarða verði greidd frá 1. ;Éanúar 1956. Vísir snéri sér til Bjarna Bjarnasonar, formanns Bruna- varðafélagsins, í þessu sam- bandi. Kvað hann lögreglu- þjóna hafa, seint á árinu 1956, fengið 6% áhættuþóknun, sem greidd var frá áramótum 1956. Hefðu brunaverðir álitið sig hafa rétt til áhættuþóknunar eigi síður en lögregluþjónar, ekki sízt þar sem þessir aðilar eru í sama launaflokki, og íslökkviliðsmenn gegna sízt áhættu minna starfi. Sendi stjórn félags þeirra skýrslu til Rússar vísa tmotmæltim frá. Sovétstjórnin liefur neitað að iaka til greina mótmæli Breta út af lokun Vladivostock-flóa, i3em boðuð var á s.l. ári. Brezka stjórnin hafði mót- mælt ákvörðun sovétstjórnar- innar á þeim grundvelli, að með 'íienni væru þverbrotin alþjóða- lög. Japanir hafa einnig horið fram mótmæli af sama tilefni, en (japanskir fiskimenn hafa jafnan stundað sjó í Vladivo- stock-flóa, og skerðir lokunin K,jví hagsmun'i Japans. nefndar þeirrar, er um þessi mál á að fjalla og kemur í ljós í þeirri skýrslu, að síðan 1921 hafa orðið 21 slys við bruna- vörzlu, þar af 4 dauðaslys. Er mál þetta kom frá nefndinni sendi stjórnin bréf það, sem að framan er greint, til bæjarráðs og bíður nú úrskurðar frá samvinnunefnd um launamál, en til þeirrar nefndar var bréf- inu vísað. Nú eru 30 meðlimir í Bruna- arðafélagi Reykjavíkur, Unnið er á þrem vökum við bruna- gæzlu auk þess sem bruna- verðir sjá um sjúkraflutninga hér í bænum og nágrenni hans. Daily Worker í andarslitruiium. Blaðið Daily Work'er í Banda- ríkjunum —• málgagn komm- únista — kemur út sem dag- blað í liinzta sinn næstkomandi mánudag. Reynt verður að halda úti vikuútgáfu blaðsins. . — Út- breiðsla blaðsins varð mest 100.000 og þótti engum mikið, í 170 milljóna landi, en var kom- in niður í 5000—7000, og allt verið í hönk með fjárhaginn árum saman, unz boðað var á s.l. ári, að hætta yrði útgáfunni nema flokksmenn og aðrír vel- unnarar gerðu átak til að styðja blaðið. Nú hafa menn hreinlega gefist upp á útgáfunni. Illfært yfir fjallið. Leiðirnar austur í Árnes- sýslu voru í morgun orðnar cfærar Iitlum bílum, bæði Hell isheiðarvegur og Krýsuvíkur- leið. í gær fóru allir bílar, litlir sem stórir yfir Hellisheiði en nokkuð seinfarið var, einkum fyrir litla bíla. í nótt versnaði færi á heiðinni til muna og það var rétt með herkjum að stærstu bílar komust yfir hana, þ. á m. mjólkurbílarnir, en færðin var m,jög þung og bílarn- ir lengi á leiðinni. Nokkrir litl- ir bílar lögðu í slóð mjólkur- bílanna frá Selfossi í morgun, en sátu fastir austan til á fjáll- inu og komust ekki lengra. Hef ur Vegamálastjórnin tilkynnt að Hellisheiðarvegur væri lok- aður. Hugsanlegt er þó, svo fremi sem veður helzt sæmi- legt í dag og hríðarlítið verð- ur á Hellisheiði. að stórir bílar komizt áfram yfir heiðina í dag. í morgun var Krýsuvíkur- Rsykvikingar fengu tvo hæstu vinnmgana hjá DAS. íbúðin kom á miða nr. 2604. Dregið var i gær um 10 vinn- inga i 9. fl. HiipjHlrættis Dvalar- helmilis aldraðra sjómanna. 1 vinningurinn. seem er 3 her- berbergia íbúð að Álfheimum 72 kom á miða númer 2601, seld- ur í umboðinu í Vesturveri. Eig andi er frú Guðrún Jóhannes- dóttir, Grundárgerði 4. Rvík. 2. Mercedes Benz fólksbifreið, gerð 190, kom á miða nr. 60447. Umboði í Vesturveri. Eigandi Ást valdur Guðmundsson. Aðalstr. 16 Rvik. 3. Fiat fóiksbifreið kom á ni’. 23169. Umboð i Stvkkishólmi. Eigandi Viggó Þor\'arðarson. 4. Húsgögn fyrir 25’ þús. eftir eigin vali kom á nr. 49054. Um- Fundur æéstu manna á dagskrá í Dehli. F orsætisráðíierra Bretlands og Indlands, þeír Macmillan og leiðin einnig ófær öllum litlum ^e^u 'kvrsla viðræðu- bílum, en stórir bílar komust leiðar sinnar. Af Hvalfjarðarleið boð á Keflavíkurvelli. Eiganái; Sigurður Jónsson, Keflavík. 5. Zimmermann píanó, kom á nr. 59310. Umboð Seyðisfirði. 6. Píanó frá Hornung og Möller kom á nr. 19583. Umboð Vestur- ver. Eigandi Gunnar Friðnksson Rvik. 7. kom upp á miða nr. 47818, útvarpsgrammófónn með segul- bandstæki. Eigandi Bjarni Bjarnason, Rvík. Umboð Vest- urver. 8. heimilistæki eftir eigin valL fýrir 15 þús. kr., kom á nr. 8793. Umboð Sigríðar Helgadóttur, Miðtúni 15. Eigandi Gunnar Einarsson. 9. heimilistæki fyrir 15 þús. i kr. eftir eigin vali kom á nr. 33897. Umboð Vesturver. Eig- andi Matthias Haraldsson Rvik. 10. heimilistæki fyrir 10 þús. kom á nr. 43257. UmboO Vestur- ver. Eigandi Halldór Vilhjálms- son Rvik. fund smm i gær. Fréttaritarar síma, að þei: höfðurætt heimsvandamálin al- fréttir ekki borizt fyrir hádeg- ið. í áætlunarflugferðum innan Bandaríkjanna sl. ár voru fluttir, að því er áætlað er, 45 millj. farþega, en bana- slys í flugferðum urðu að- eins 67. Flognar voru 26.300 millj. farþegamílna. 1 mennt og m a. komið mn á hvcrt skilyrði væru fyrir hendi til .þess að stofna til fundar æðstu manna á þessum tímum. Samtímis berast fregnir frá Washington þess efnis, að Dulles hafi látið í ljós þá skoð- hjói í missir flugtaki. Það óhapp vildi til í gær, er kennsluflugvél hóf sig á loft af Reykjavíkurflugvelli, að annað lijólið skoppaði af henni. Tveir menn er voru á vakt í flugturninum tóku þegar eftir un sína enn einu sinni, að að stofna tQ ] óhaPPinu °S §eröu stl'ax rað“ stafanir til að komast í sam- band við flugmann hennar. Var tilgangslaust sé, slíks fundar eins stnda. oa sakir Mikill skipsbruni í Bodö — 16 menn kafna í reyk. bjat'tjað natu dutj/*»cju. í gær kom upp eldur í far- þegaskipinu Erling Jarl, þar sem það lá við bryggju í Bodö í Norður-Noregi. Breiddist eld- urinn |iratt um skipið og létu 16 manns lífið í eldinum. Skipið var í strandferð. Flestir þeir, sem fórust munu hafa kafnað í reyk í farþegasal og í klefum annars farrýmis, sem er aftur í skut skipsins. Slökkviliðið réð niðurlögum eldsins á rúmum klukkutima Um skeið óttuðust menn, að afleiðingarnar yrðu enn ör- lagaríkari. Þegdr slökkviliðfrð kom á vettvang stóðu eldtung- ur upp úr skipinu, og ef eldur hefði komist að olíugeymum sldpsins, var sú mikla hætta yfirvofandi, að skipið spryngi í loft upp. Margir farþeganna og' skipverja voru aðfram komnir er þeim var bjargað, og varð að grípa til öndunar- hjálpartækja sumum til bjarg- ar. Nokkrar likur eru fyrir, að eldurinn hafi komið upp undir stiga niður af öður farrými í geymslu, þar sem geymdir voru dúkar og fleira, en stiga- ganginn fyllti af kolsvörtum reykjarmekki og lagði um allt farrýmið. — AIis voru 200 far- þegar á skipinu. Skipið er 2000 srhál. og getur flutt 600 far- þega. Það er vandað skip og glæsilegt, smíðað 1949. Skemmd ir urðu miklar af eldi, reyk og vatni. Vaskleiki margra við björg- un er mjög rómaður. það nokkrum erfiðleikum bund ið, þai' sem flugvélin var tal- stöðvarlaus. Þá voru merki! reynd. Var tekið það ráð að biðja Douglasflugvél, er var að koma um aðstoð, og tókst flug- stjóra hennar að gera flug- manninum í kennsluvélinni að- vart, um merki þau, er send voru frá vellinum. Lenti síðan Douglasvélin og kennsluvélin skömmu síðar heilu og höldnu. Lenti flugmað- urinn utan við taraut þá er sandborin hafði verið, á mik- illi hálku og ferðlaust og tókst giftusamlega. Var hjólið síðan skrúfað á og vélinni ekið á brott. sti vetrarstormur um irg ár á Bretlandi. &ne& 50 ntamta áhöfn rak á land cg 700 lesta skfp upp \ kletta. I einliverjum mesta vetrar- stormi síðari ára rak brezkan kafbát á íand í Clydefirði snemma í morgun. Kafbáturinn var að æfingum, er þeita gerðist. Hann hefur 50 manna áhöfn. Kafbáturinn er gerð tilraun til þess að draga hann á flot á flóðinu. 700 smálesta mótorskip rak á land í storminum á vestur- kletta. Hafskipið Queen Mary gat ekki lagzt að bryggju vegna storms og sjógangs og mörg skip hafa tafizt og átt í erfið- leikum. Flugvélum á austur- leið seinkaði, komu siunar 2—3 ekki talinn í hættu, og verður Jdst. á eftir áætlun, en flug- ferðum vestur var frestað. Mikið tjón varð á mannvirkj- um víða, einkanlega leiðslum, tré brotnuðu, umferðartruflan- strönd Sko'.'ands og upp í ir eru miklar o. s. frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.