Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 3
Mánudaginn 20. janúar 1958 VÍSIR 3 ♦ FRAMFARIR OG TÆKNI Merkar uppfinningar: Gufubátur FuStons 150 ára. Sifjtitli s Stjrstu sitin úrið 1S07. §ólarorka í þágn manna. HiargvHsBegsr tiSraunir fara fraan á þvi sviði. Síðan 1938 hefur verkfræðihá- skólinn í Massachusetts (MIT) varið um 500 þús. dollurum i tilraunir með sólarorkuvélar. „Ef við þyrftum að reiða okk- ur á orku sólarinnar nú á tím- um“, sagði dr. Hoyt C. Hottel, formaður MIT sólarorkutilraun- anna, „þá erum við komnir að niðurstöðu um hvernig hún á að notast. Við mundum þekja stórar spildur trogum með gler- loki á og hita þannig rennandi vatn á sífeldri hringrás, er færi inn í guíuketil og framleiddi gufu til að knýja hreyfil." stofnkostnaður er ennþá of hár til þess að hugsanlegt sé að nota orkuna til iðnreksturs, en kostn- aðurinn gæti síðar lækkað, að áliti dr. Hottels. Nýlega hafa ýms iðnfýrirtæki í Arizona og víðar í suður-fylkjum Banda- ríkjanna stofnað félag fyrir sól- arorkutækni með samvinnu við rannsóknarstofnunia i Stanford, til að athuga höguleika á þsssu sviði. 1 annarri gerð sólarorkuhreyf- ils eru geislar sólarinnar látnir falla á holspegil, er framleiðir mikinn hita, þegar brennipunkt- I Stærsti spegill af þessari gerð ' var búinn til af franska sérfræð- ingnum prófessor F. Trombe, og stendur uppi á gömlum kast- ala. 1600 metra yfir sjávarmáli í hinum sólriku Pýrenéafjöllum í Suður-Frakklandi. 2509—3000 st. hiti. Hár veggur, þakinn spegTOm, endurkastar sólargeislunum á holspegil, 10 metra í þvermál, er safnar geislum í mjóan geislastaf, og framleiðir 2500— 3000 stiga C. hita. Þessi hiti er nægilegur til að bræða um 50 kg. járnklump á klukkustund. Prófesor Trombe álítur, að slík- I ii’ risaspeglar verði mikils virði ! i framtiðinni við framleiðslu á Þegar gufubátur Fultons var settur á flot á Hudsonánni við New York árið 1807 liófst saga gufuskipanna. Robert Fulton var sonur írsks innflytjenda, sem hafði sezt að í Pennsylvaniu. Hann var vel gefinn ungur maður, sem hafði rnikinn áhuga á véíum. Vinir hans hvöttu hann til að fara til Englands til að glæða áhuga hans á málaralist, en hann var efnilegur listmálari. Þar kynnt- ist hann líka nýjum uppfinning- um á tæknisviðinu og sérstak- lega beindist áhugi hans að bygg ingu skipaskurða og gerði hann nokkrar uppfinningar á því sviði og fékk einkaleyfi á þeim. Síðan fór hann til Frakklands og hóf þar undirbúning að smíði kafbáts, Þegar stríðið milli Frakklands og Bretlands hófst, fól Napóleon honum að smíða kafbát fyrir franska flotann. En begar það kom í ljós, að Bretar fundu ráð til þess að komast uhdan tundurskeytum eins og þeim, er kafbátur átti að skjóta, misstu Frakkar áhugann fyrir kafbátasmíði Fultons, og varð ekkert úr framkvæmdum. Um þessar mundir hafði fræg- ur bandarískur stjórnmálamað- ur, Robert Livington, fengið mikinn áhuga fyrir gufubátum, er hann hugðist láta ganga á stórfljótunum þar í landi. Ýms- ar tilraunir höfðu verið gerðar, eri þær þóttu ekki gefa góða raun. Svo var það að Livingston vaV sendur til Parísar til þess að semja um kaup á ríkinu Louisi- ana af Napóleon. Þar hitti hann fyrir Robert Fulton og fékk hann til að vinna að byggingu gufubáts. Eftir misheppnaða til- raun tókst Fulaon loks að byggja bát, sem knjinn var gufu- vél og gat farið upp og niður eftir Signufljóti í París með 4 mílna hraða á klst. Þaðan fór Fultón svo til Englands og kynnt ist þeim framförum, sem þar höfðu orðið á þessu sviði. Þá var útflutningur gufuvéla bannaður með lögum i Bretlandi, en vegna Hinn frægi jökull á liæsta fjalli Evrópu, Mont Blaiic, sem gengiu’ undir nafninu Jökulliaf- ið, verður bráðum virkjaður, ef svo niá segja. Ekki mun virkjun þessi þó sýna nein ytri merki eða spilla fegurð landsins, því hún verður öll neðanjarðar. Undan jöklinum fellur á ein mikil og verður hún virkjuð í 1550 metra hæð. Milulöng leiðsla verður lögð þar í jörð og verður hún síðan tengd við vatnsþrýsti- pípu sem liggur niður mjög mik ' inn bratta og verður um 400 métrá á lengd, og er þá komið niður í dalinn hjá Chamonix. Þar verður sjálf aflstöðin með Félag sólarorkutækni. Dr. Hottel hefur valið E1 Paso, Texas, sem hæfilega sólríkan stað fyrir tilraunir sínar, og gerir ráð fyrir að framleiða 77 k\v. orku á ekru (ea. 4300 ferm.) að staðaldri, ef nægilegar raf- hlöður eru fyrir hendi svo að líka verði hægt að dreifa ork- unni, þegar sólar nýtur ekkiYrði þetta nægileg heimilisorka fyrir 300 heimili með vanalegri notk- un. En kostnaðurinn yrði þvi miður margfaldur, miðað við virkjunarkostnað í dag. Þessi vélasamstæðum sinum byggð neðanjarðar. Svipaðar framkvæmdir eru fyrirhugaðar við Argentiere- jökulinn hinum megin í hlíðum Mont Blancs. Þar verður á einni hleypt í göng í 2200 m. hæð og verða þar mörg afrennsli, sam- tals um 40 km. löng, allt niður til Emosson uppistöðunnar á landamærum Sviss og Frakk- lands og verður þar reistur mik- ill stíflugarður. Þaðan verður vatnið leitt niður að mikilli afl- stöð innan svissnesku landa- mæranna. Gert er ráð fyrir að alls verði framleidd 600 milljón kílöwött á ári í raforkuverum þessum. Framh. á 4. síðu. Frakkar virkfa Jökuiá. Hún feEfiur úr jökífnum á Mont Bianc. inum er beint á gufuketil. ! Framh. á 9. síðu. 2.—11. marz 1958 KAUPSTEFNAN í LEiPZIG VÖRU- OG VÉLASÝNING. 10 000 sýningaraðilar frá 40 löndum. 55 vöruflokkar. Innflytjendur frá 80 löndum. Skírteini sem jafngilda vegabréfsáritun afhendir: KAUPSTEFNAN, Lækjargötu 6 A, Reykjavík, Símar: 11576 og 32564. ' LEIPZIG[H HtSStAMÉaíiPlíÖ-n vHAINSTRASSE 18 I Frae«*ir verjenditr I. Fernand Labori og Dreyfusmálið Framh. menna siðgæði í „Hagfræöiskrif stofunni" hafði honum tekizt að líma saman tvær ólíkar pappírs- tegundir. Það var auðvelt að uppgötva þessa fölsun fyrir hvern þann, sem vildi rannsaka málið. Henry var tekinn fastur og fyrirfór sér í fangelsínu. Hann fékk virðulega útför og Maurice Barrés, sem síðar kall- aði árásina á Labori „loddara- skap“ skrifaði hrifinn að Henry hefði framkvæmt , „þjóðernis- lega fölsun.“ Kona Dreyfus, sótti um það með aðstoð Labor- is, að málið yrði tekið upp af nýju. Hægt og hægt kom sann- leikurinn i ljós: í júní 1899 fékk Dreyfus að yfirgefa hið hræði- lega fangelsi sitt á Djöflaeyjunni þar sem hann stundum hafði verið fjötraður við vegginn. Siðari herrétturinn var loks kallaður saman í Rennes. Dreyfus hafði nú tvo lögfræð- inga — Edmund Demange, sem aðstoðaði hann í fyrri herréttin- um og svo Labori. Þeir höfðu mismunandi skilning á því hvern ig ætti að flytja málið. Demange vildi smátt og smátt sá efa með- al þeirra, sem sátu í herréttin- um, tvístra þeim svo að þeir kvæðu upp sýknudóm. Labori vildi afhjúpa allar lygarnar og falsanirnar, hann vildi sýna her- foringjaráðið eins og það væri — þeir sem urðu sér mest til skammar höfðu neyðzt til að fara eftir að Henry fyrirfór sér — og hann vildi gera það með refsiræðum í réttinum, með skömmum og ósvífnum spurn- ingum. Það varð sitt af hverju. De- magn kom upp um mikið af hinni skipulagsbundnu lygi, sem leiddi til þéss hins rangláta dóms yfir Dreyfus. Og Labori hrakti vitnin. En Mercier hershöfðingi, sem bar þyngsta ábyrgð á því að Dreyfus var dæmdur i fyrsta sinn, laug bæði frammi fyrir Demagne og Labori. Og du Paty de Clam fékk sér vitnisburð um að hann væri lasinn og gæti því ekki borið vitni. Það hefur lík- lega gilt einhver sérstök aðferð, því að nú var Dreyfus aft- ur dæmdur sekur, en með mál- sóknum þó. Demange og Labori grétu báðir þegar dómurinn var kveðinn upp. Dreyfus sjálfur, sem í fimm ár hafði setið í fang- elsi, án þess að hafa hugmynd um hvert uppnám hann vakti, hafði setið hreyfingarlaus, þó að Rennesmálaferlin vektu hvílíkan ofsa í heimsblöðunum. Hann var alveg lamaður eftir fangelsisvist ina, lifði eingöngu á mjólk, var sjúkur á næturnar, stamaði, — eftir að hafa langar stundir i fangelsinu verið bannað að tala við nokkurn mann — gat hann oft ekki fundið orð eða haldið skoðunum í höfði sér. Stjórnin flýtti sér að náða hann. Það liðu sex ár enn, áður en Dreyfus fékk uppreisn. 1906 var hann lýstur saklaus, útnefndur ofursta-lautinant og riddari i heiðurslegioninni. Milli málsins í Rennes og hinnar síðbúnu æru uppreisnar gerðu forsetinn og stjórnin allt, sem þau gátu til að breiða yfir hneykslið og undir það heyrði sakaruppgjöf, er olli vinslitum milli Dreýfus og La- bori. Þjóðarsamkundan ákvað að gefa öllum upp sakir, sem í málið voru flæktir að einhverju leyti, og Dreyfus féllst á það. Hann þráði frið og ró, og hann var hollur hernum, sem hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.