Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 10
10 VÍSIE Mánudaginn 20. janúar 195S MWW^WMWWWWUWWWWWWWWWWWWWWW o s K 2.)orothfy ': QU:ívIm j . y 44 A ur N N AST A R S A G A WWVWrfWWiW.W^WUW^j™.VkVVVVVWVV.VVWUVVWA)VW Hann fór og símaði til snikkarans. Jafnvel þó að Colette yrði þar ekki nema að deginum til vildi hann hafa ailt i fullkomnu standi. Hann langaði til að kofinn líktist veitingahúsinu í Gandria eins mikið og kostur væri á*þá mundi samveran með Pietro kannske draga úr mestu heimþránni hjá henni og verða þægileg tilbreyting frá ströngu siðunum í Osterley House. Litla svalan hans hafði sannarlega gengið í gildruna, af því að hún hafði meðaumkvun með gamalli og veikri konu. En hann gat séð lengra fram í tímann en ung stúlka á hennar aldri, og hann vissi, að innan skamms mundi hún geta hagaö lífi sínu eins og hún vildi. Hún gæti keypt- sér bæði kofa og stórhýsi og gera hvað sem hana langaði til að gera. Þessir bölvaðir peningar, hugsaði hann með sér, er hann hafði talaö við snikkarannn og hann lofaði að byrja við fyrsta tækifæri. Pyrirheitið um aukaborgun hafði haft undraverð áhrif. Alltaf réðu peningarnir. John þótti vænt um að geta veitt Colette þessa ánægju, en það litla sem hann átti var ekki nema krækiber í samanburði viö Stannisford-auðinn. Hann varð að fara hægt í að reyna að hafa áhrif á Colette meðan Pietro yroi í heimsókninni. Hann vildi sízt af öllu gera sig sekaij. um þvingun eða taugastríð. PIETRO KEMUR. Bella frænka var önnum kafin við að búa allt sem bezt undir komu Pietros litla og hafði nóg að gera. Hún hlakkaði til að eiga að hugsa um tíu ára gamlan dreng, — það yrði eitthvað líkt og John væri orðinn skóladrengur í annað sinn. Grant málaflutningsmaour kaus aö verða kyrr í Castleton. En hann amaðist ekki viö að kona hans færi á burt svo sem mánaöar tíma. — Eg hef einhver ráð með að láta tímann líða. Eg hef aldrei verið sérlega mikið gefinn fyrir kofalíf eða báta, sagði hann með glettni í augnakróknum. — En þú mátt ekki fara að reyna að skrafa fólk saman, kelli mín! — Hvað áttu við? Bella frænka var sakleysið uppmálað. ■— Nei, eg læt gömlu kerlingarnar uin þess háttar, Helen og hennar líka. Steve hafði ekki minnst eiriu orði á nýju arfleiðsluskrána, sem Helen hafði gert. Helen hafði beðið hann sérstaklega fyrir ao segja ekki Bellu frá henni. — Bellu var illa við Henry, sagði hún og andvarpaði. — Það kemur kannske af því að henni þótti alltaf svo vænt um þig, sagði Steve. En Helen hafði sitt lag á að sneiða fram hjá hlutunum. Hún sagði hægt: — Bella mundi verða fokreið við mig ef hún vissi um þessa erfðaskrá, en eg veit hvað Colette kýs helzt.... — Það sem Colette vill þegar hún er tuttugu og eins árs, er kannske allt annað en hún vill þegar hún er fjörutíu og tveggja. Steve hafði gert síðustu tilraunina til að fá hana til að gera það sem honum sýndist við peningana sína. Steve Grant var ófótt út af hvernig fara mundi þegar ítalski drengurinn kæmi. John mundi sjálfsagt verða í kofanum í Cobbl- ervík hvenær sem hann kæmist til þess, og Colette líklega koma þangað daglega. Hann vonaði að Bella hefði ekki ráðabrugg um einhverja vitleysu. Hann treysti John að fullu, en hann treysti mannlegu eðli, og ungu fólki hættir til að verða ástfangið þar sem umhverfið er fallegt. Steve Grant var enginn harðjaxl, en hann var málaflutningsmaður og vissi að mikil ábyrgð fylgir miklum auði. Þrátt fyrir annirnar gafst Bellu ráðrúm til að heimsækja Helen, sem ekki var sérlega hrifin af þessum sumarfrísáformum. — Colette hættir við að haga sér dálítið lausagopalega, sagði hún mæðulega. Eg er hrædd um þetta kofalif komi losi á hana. — Þú verður að lofa henni að létta sér upp við og við. Bella klappaði gömlu konunni á handarbakið. — Annars strýkur hún fyrir fullt og allt. Nigel tók þessu heldur fálega líka. — Þú færð enga stund1 svo drengirnir i aflögu til að vera með mér, Colette. Eg hef aldrei séð þig svona. flangsi ekki utan í ákafa. Maður skyldi halda að þessi strákur væri bróðir þinn. — Setjið það á hinn hand- — Það er hann líka. Eg hef þekkt hann margfalt lengur en legginn, endurtók drengurinn. eg hef þekkt þig, sagði Colette gröm. • | Þér þekkið ekki drengina í Nigel bað svo innilega afsökunar, að Colette lofaði honum að, skólanum. koma með sér til Folkestone til að taka á móti Pietro. Lítill sveitadrengur hafði verið • bólusettur og. eftir ao- gerðina ætlaði læknirinn að fara að binda um sára hand- legginn, en drengurinn mót- mælti. — Setjið það á hinn hand- legginn, læknir. — Nei, nei, eg ætla að setja bindið á auma handlegginn skólanura hann. — Carissimo! Þú hefur stækkað. Minnst fimm sentimetra! hrópaði hún þegar drengurinn kom hlaupandi niður landgang- inn og faðmaði hana að sér. — Eg stækkaði svo mikið meðan eg lá í rúminu, sagði hann drýgindalega. — Adler læknir segir, að eg megi gera hér um bil allt sem eg vil núna. Hver er þessi föli maður, sem meö þér er? Hann lítur út eins og gigolo. Hún roðnaði. Pietro hafði talað ítölsku, en Nigel hafði heyrt orðið „gigolo“ og það kom þóttasvipur á hann. Colette sagði einbeitt: — Við verðum að tala enksu hérna. Það er ókurteisi að tala mál, sem enginn skilur. Þetta er Nigel Stannisford. Heilsaöu honum nú fallega. — Þú talar itölsku ennþá! Pietro brosti glettnislega til henn- ar, en rétti Nigel höndina. — Komið þér sælir. Eg heiti Pietro Fionetti. Á leiðinni til London spurði Colette margs um fjölskylduna í veitingahúsinu, og Pietro kunni frá mörgu að segja úr ferðinni. Hann vildi fyrir hvern mun opna töskuna sína og sýna henni nýju fötin, sem Emilio hafði keypt handa honum fyrir peningana frá Colette — ljósmyndina af brúðkaupinu, sem var tekin þegar Emilio og Francesca giftust fyrir viku — og köku, sem Lucia hafði bakað og sendi Colette. Það er sama hve hátt mað- urinn kemst, hann verður alít- af að hafa einhvern að líta upp til. k 1. smiður: — Hvað kemur þér til að halda, að konan sé orðin leið á þér? 2. smiður: Á hverjum degi í heila viku hefir hún pakkað nestinu mínu inn í vega- kort. ★ Húsmóðirin: — Hundurinn ykkar er alveg eins og einn af okkur. Leiður gestur: — Eins og hver? ★ Presturinn (sem mætti ná- granna sínum er keyrir heim hey): — Væri ekki betra nð vera við guðsþjónustu heldur — Það hefur verið svo leiðinlegt síðan þú fórst. Nú fór hann en vera að hirða? aftur að tala ítölsku. — En það verður betra þegar eg kem heim aftur. Francesca er bráðdugleg húsmóðir. Colette fékk sting fyrir hjartað. Hann var strax farinn að tala um að fara heim, og Francesca hafði tekið við stöðu henn- ar í veitingahúsinu.... Það var ekki nema eðlilegt. Colette krufði sjálfa sig til mergjar. Hún mátti vera þakklát fyrir að þau höfðu fengið Francescu á heimilið. Nigel var ekki sýnt um að tala við börn. Hann fór hjá sér þegar farþegarnir gengu fram hjá dyrunum og sáu hvernig Pietro hafði umhverft öllu í klefanum. Honurn þótti brúðkaups- myndin hræðileg og að kakan í pappaöskjunni væri eins og ljót klessa. Ef aðrir vinir Colette þar syðra voru líkir þessum strák, mátti hún eiga þá sjálf. Hann strauk varlega kökumylsnu af nýpressuðum buxunum sínum og tók ekki eftir að Colette hló að honum. FRJÁLS SEM FUGLINN. Colette langaði til að Pietro heilsaði ömmu hennar áður en hann-færi áfram til Cobblervíkur í kofann. Helen tók vingjarn- lega á móti drengnum, en hrökk við í hvert skipti sem hún heyrði gjallandi röddina í honum. — Mér þykir leitt að þú skulir ekki geta orðiö hérna, eins og , . Bóndinn: — Yður satt að segja prestur minn, veit eg varla hvort er betra, að sitja á hey- hlassi og hugsa um trúna eða sitja í kirkjunni og hugsa ura heyið. ★ Mannlegur hugur: — Dá- samlegt tæki, sem byrja að starfa þegar maður fæðist og stanzar ekki fyrr en maður stendur á fætur til að halda ræðu. ★ Leiðindadrjóli: — Einhver, sem heimtar að fá að segja manni allar sínar hörmungax3 þegar mann langar til að segja honum frá sínum eigin. ★ Góður nágranni: — Maður, sem getur horft á mann hvílast án þess að halda að maður sé latur. E. R. Burroughs — TARZAIM — 2332 Stúlkan lét skilja á sér að [ hún væri hrifin af Tarzani ! og að eitthvað meira gæti ' orðið á milli þeirra, en ' frumskógamaðurinn hristi ^ aðeins höfuðið neitandi og sagði, því miður, vina mín, frumskógurinn er heimkyni mitt og þaðan hverf eg aldrei.... Já, eg skil, sagði hún, þá er víst ekki annað en kveðjast. Vertu sæll, og hún veifaði til hans um leið og hún gekk upp landgöngu- brúna. Tarzan hafði varla snúa baki við Betty Cole, þegar ókunnur maður sem stóð að baki hans ávarpaði hann með þessum orðum: Jæja, ef þú er raunverulega vel kunnugur í frumskógin- um, þá gætirðu hagnast nokkuð á því. ★ Menntið karlmann og þér mennti'ð einstakling. Menntið konu. og þér menntið heila fjölskyldu. ★ Sölumaður nokkur, sem varð veðurtepptur í smábæ, sendi símskeyti til fyrirtækisins: — Tepptur vegna snjóa. Sendið fyrirskipanir. Og svarið kom um hæl: — Byrjið orlofið samstundis. ★ Stúlkurnar í gamla daga roðnuðu þegar þær voru feimnar; en nútímastúllcur eru feimnar þegar þær roðna. Cunard-félagið er nú aS selja 19 í»ús. lesta skipiS Scythia til niðurrifs. SkipiS er rösklega 30 ára gamalf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.