Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 7
Mánudaginn 20. janúar 1958 VÍSIR 2 i smíðum eru nú um 1600 ibúðír, auk annarra búsa. Samkvæmt yfirlitsskýrí’u byggingarfulltrúans í Reykja- vik hefur verið lokið við bygg- íngu 935 íbúða liér í bænum á árinu sem leið, auk 69 eín- stakra herbergja, en 1598 ibúð- ir eru sem stendur í smíðum. - Langflestar íbúðirnar, sem lokið hefur verið smíði á s.i. ár eru í steinhúsum, eða 919 tals- ins, en aðeins 16 í timburhús- um. Mest var bygg't af 4 her- bergja íbúðum, eða 361 talsins. Af einsherbergis ibúðum, auk eldhúss voru 4 íbúðir byggð- ar, 125 íbúðir tveggja her- 'bergja, 215 íbúðir þriggja her- bergfa, 165 fimm herbergja i- búðir, 44 sex herbergja íbúðir, 18 sjö herbergja og 3 átta her- bergja íbúðir. Samaniögð fejrmetrastærð þeirra húsa, sem lokið var smíði á sl. ár er 52.486.5 ferm. og 472.252 rúmmetrar. . Auk íbúðarhúsa var á árinu sem leið lokið við smíði eins þriggja hæða verzlunar- og i- búðarhúss, 3 verzlunar- og síkrifstofuhiúsa, sem hvert er 5—7 hæðir, 2 iðnaðar- og verzlunarhúsa og 19 verksmiðju og iðnaðarhúsa, ásamt stækk- I. íbúðarhús, ein hæð imar á eldri húsum. Öll þessi hús eru steinsteypt. Af öðrum byggingum voru byggð 2 félagsheimili, annað steinsteypt, hitt úr timbri, 8 stálgrindarhús, 2 sjúkrahús stækkuð og 169 bilskúrar, geymslur o. fl. byggt. Af þeim íbúðum, sem lokið hefur verið við á árinu, eru 4 sem gerðar hafa verið í kjöll- ururn og rishæðum húsa, án samþykkis byggingarnefndar. Meiri háttar breytingar og endurbætur án rúmmálsaukn- irigar hafa verið framkvæmdar á 66 eldri húsum. Nú eru í smíðum, auk stór- hýsa svo sem Bæjarsjúkrahúss- ins, stækkun Landspítalans og Lantíakotsspítala, samtals 1598 íbúðir og eru rúmlega 900 þeirra þegar fokheldar eða sriiíði þeirra jafnvel enn lengra á veg komið. Til fróðleiks tairtir Vísir sundurliðaða skýrslu um íbúð- arhúsabyggingar þær, sem lok- ið var við á árinu sem leið, en þær voru 244 talsins 1-5 hæða, auk eins húss, sem byggt var hvorttveggja sem verzlunar- os íbúðarhús. II. III. Tala m2 m3 Steinhús einstæð 60 6.763.6- 40.176 — sambvggð 59 2.749.7 18.574 Timburhús einstæð 5 310.0 1.288 Aukningar á eldri húsum: Úr steini 17 379.2 1.817 Úr timbri 14- 100.1 2.003 Samtals 124 10.302 6 63.858 Ibúðarhús, 2 hæðir Tala m 2 m3 Steinhús einstæð 58 7.489.1 73.520 — tvístæð 20 2.272.9 20.781 — sambvggð 13 886.4 7.990 Aukningar á eldri húsum: Úr steini 9 166.6 1.640 Úr timbri 11 22.4 1.536 Samtals 91 10.837.4 105.467 Ibúðarhús, 3 hæðir Tala m2 m3 Steinhús 12 3.418.5 39.901 Aukningar á eldri húsum: Steinhús 13 74.6 2.887 Samtáls 12 3.493.1 42.788 Íbúðarluís, 4 liæðir Tsla m2 m3 Steinhús 15 8.488.7 110.183 Aukningar á cldri húsum: Steinhús 3 2.344 Samtals 15 8.488.7 112.527 Ibúðarhús, 5 hæðir Tala m2 m3 Steinhús O 324.3 5.163 - Samtals O 324.3 5.163 Að vcsíau; Sæmilegur afli, tíðarfar breytilegt, lítill snjór. Ekki gengið að fullu frá samningum við sjómenn spurnum í sjónvarpi, m. a. um taltíi það hyggilegt og gætilegt. það hvort nokkur fótur sé fyr- Macmillan er kominn til ir klofningi í íhaldsflokknum. Auckland frá Singapore. Brit- Butler sagði, að Macmillan hefði ekki lagt upp í margra vikna ferðalag, ef þetta hefði annia flugvélin kom við á 2 stöðum í Ástralíu, en þangað fer Maemillan í heimsókn til við nokkuð að styðjast. Annari viðrséðna að lokinni heimsókn- íyrirspurn svaraði hann umíhmi í N. Sj., þar sem hann svar Macmillans til Bulganins, j dveíst 9 daga. fsafirði 12. jar.úar. Hér liefur verið sóttur sjór samfellt frá 2. þ. m. til 11. þ. m. Mun það nær einsdæmi, þótt sjósóknin hér sé mikil og liörð. Langsótt er jafnan til fiskjar þegar veður leyfir. Afli liefur almennt mátt heita sæmilegur þegar gefið hefur á djúpmið, þá venjulega 4—8 smál. Meginhluti aflans er góður og feitur þorskur. Talsvert hefur veiðzt af keilu og lóskötu. Keilan mun nær öll vera hert í skreið, en lóskatan er fryst. Nú stunda veiðar héðan níu vélbátar, frá 40—96 rúml. að stærð. Er það hæsta tala báta héðan nokkur undanfarin ár. Sagt er, að aflahæst síðan á nýári sé vélbáturinn Gunnvör, skipstjóri Jón B. Jónsson, eig- andi Hrönn h.f. Gunnvör hefur aflað um 57 smál. frá áramót- um. Meðalafli ísfirzku vélbát- anna frá áramótum er um 40 smálestir. Ekki er enn gengið til fulls frá öllum samningum við sjó- menn, og ekki um neinn véru- legan ágreining að ræða. Togararnir Isborg og Sólborg hafa aflað mjög treglega. Afli þeirra hefur verið hraðfrystur og hertur. V.b. Guðbjörg, skipstjóri Ás- geir Guðbjartsson, var aflahæst í desember Aflaði 107 smálestir. Tíðarfar frá áramótum hefur verið mjög breytilegt. Oft stormur til hafsins, sem hefir hindrað sjó- sókn á þær slóðir, sem fiskur stendur nú. Sjósókn héðan hef- ur verið mjög hröð og jöfn. Má óhætt segja, að vetrarafli ís- firðinga hafi verið sóttur með óvenjumiklum dugnaði. Lítil snjóalög' eru hér vestra um þessar mundir. Má heita að allur vetur- inn hafi verið mjög snjóléttur enn sem komið er. Jörð til hag- beitar er þó aðeins á stökum jörðum. Valda því spilliblotar, sem yfir hafa gengið annað slagið. ‘ Enginn Færeyingur mun verða ráðinn á isfirzka vélbátaflotann nú í vetur, a. m. k. ekki að sinni. En margir Færeyingar verða á ísfirzku togurunum, eins og verið hefur að undanförriu. Hér eru nú í rekstri þrjú hrað frystihús og tvær rækjuverk- smiðjur. Ekkert þessara fyrir- tækja mun ráða útlent fólk til vinnu, enda gerist þess ekki þörf, því yfirleitt vantar frekar hráefni en fólk. Rækjuveiðarnar hafa gengið mjög vel síðan þær hófust aft- ur í byrjun des. s.l., hefur verið jöfn og góð veiði, og rækjan stór og góð. íbúðabyggingar. Á s.l. ári var unnið hér að byggingu 30 íbúða. Sumt aðeins byrjunarframkvæmdir. Við aðr- ar var fulllokið. Mikið var unn- ið í frístundavinnu að þessum byggingum. Bohikingar, búsettir á ísafirði, héldu 5. átt- hagamót sitt 12. þ. m. Fjölmenni sótti mót þetta er fór hið bezta fram. Knowland bjartsýnn i tillögur forsetans. Knowland, leiðtogi repú- blikana í öldungadeild þjóð'- þings Badaríkjanna, hefir látii- í Ijós þá skoí-un, að tillögu.r forsetans um efnaliagsaðstoi5 muni fá almennt fylgi í deild1- inni. Repúblikanar eru, sem kunn- ugt er, nú í minni hluta í báð- um þingdeildum. Efnahagsað- stoðin, samkvæmt tillögum forsetans, nemur 3 milljörðum og 490 milljónum dollara. Ný samtök til tækni- legs samstarfs. Atta lönd standa að nýjum samtökum til tæknilegs sam- starfs. Samstarfssvæðið ea Afríka sunnan Sahara. Bretland, Suður-Afrika, Mið-Afríkusambandið, Ghana, Liberia, Frakkland og Portúgal eru þátttakendur. Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni ...! Góður skammtur af SÓL GRJÓ- NUM með nægilegu af mjólk sér neytandanum fyrir '/3 af.dag- legri þörf hans fyrir eggjahvítu- efni og faerir líkamanum auk þess gnægð af kalki, járni, fosfór og B-vítamínum. Þessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigði og þreks fyrij; börn og unglinga. MOLY Molybdcnum smurolíubætirinn blandast við allar tegundiif smurolíu, efnabættar olíur og einþykktar bifreiðaolíuiv Reynslan hefur sannað að Molyspced auðveldar ræsingu* varnar sótmyndun og sliti. Minnkar snúnings-mótstöðu’ vélarinnar um ca. 20%. Molyspeed ætti að setja á bílinn j; annað hvert skipti, sem skipt er um olíu. Heildsölubirgðir: FJALAR H.F., Ilafnarstræti 10—12. Símar 17975 & 17976. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir. { Flestar stærðir 6 og 12 volta, úrvals tegundir. SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60 Rósar perlonsokkar Heildsölubirgðir: ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Garðastræti 2. Sími 15333 sssdlll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.