Vísir - 21.01.1958, Page 1
■
y
.68., árg.
;V
Þriðiudagmn 21. janúar 1958
16. tbl.
Leynivínsali tekinn
Borgamesi, í morgun.
SíSastlíído laugardagskvöld
var bifreiðarstjóri úr Borgar-
»esi stöðvaður er hann var að
koma úr Reykjavík og við leit
ö bifreiðinm fannst þar nokk-
fflð af áfengi.
Forsaga þessa máls er sú, að
sL mánudag fór bifreiðarstjóri
ír Borgarnesi.til Reykjavíkur.
Lenti harin í allmiklum erfið-
leikum vegna snjóa og ófærðar
og komst heim til sín aftur á
laugardagskvöld. Er hann kom
í Borgarnes sátu fyrir hon.im
yfirlögregluþjónninn og bit-
reiðaeftirlitsmaður úr Borgar-
nesi og gexðu leit í bifreiðinni.
Fundu þeir einn kassa af sterku
áfengi og nokkuð af léttum
.vínum,
Var biístjórinn tekinn fyrir
rétt á sunnudag og viðurkenndi
þegar í stað að hafa ætlað á-
fengi þetta til sölu. Dómur var
ekki uppkveðinn síðast þegor
til fréttist. Bifreiðarstjóri þessi
mun hafa legið léngi undir
undir grun fyrir vínsölu.
Ficchs fer ti!
Scottstö&var.
Vivien Fuchs hefur ákveðið
að iialda áfram ferð sinni til
Seottsstöðvarinnar og gerir
hann sér vonir um, að verða
kominn þangað í fyrstu viku
marzmánaðar. Allir félagar
hans ætla að halda áfram
ferðinni með honum.
Fregnum ber saman ura, að
fullar sættir hafi tekist meö
þeim Fuchs og Hillarys.
Harold Macmillan forsætis-
ráðherra Bretlands hefur sent
Fuchs heillaóskaskeyti með
unnið afrek. Macmillan er nú í
Auckland, og að hressast, eftirj
kveflasleika. Hann var gestur
borgarstjórnar Aueklands í gær
og fór síðan á Maori-hátíð.
Bærinn reisir 800 íbúðir til að út
rýmt verði heilsuspillandi húsnæði.
fietur stjórnin birt yfir-
lýsingu um efnahagsmálin?
Hvað er hæft í þeim erðrómr sem gengur
um þau máí.
Það getur ekki hafa farið fram hjá ríkisstjórninni
fremur en öðrum, að í Reykjavík og raunar um Iand allt
gengur þrálátur orðrómur, »m að fyrirhuguð sé eigna-
könnun og gengisfelling að bæjarstjórnarkosningum lokn-
um. Eitt smmudagsblaðanna telur sig og hafa vitneskju um
að innköllun peninga, séðlaskipti og útgáfa nýrrar myntar
sé ákveðin og hafi hinir nýju seðlar þegar verið teiknaðir.
Um áreiðanleik þessara fregna skal hér ekkert fullyrt,
hitt er vitað, að slíkur orðrómur getur haft mjög truflandi
áhrif á alla efnahagsstarfsemi bæðí þjóðfélagsins í heitd
og á ráðstafanir einstaklinga á íekjum smum og eignum.
Það er því réttmæt krafa borgaranna á hendur ríkisstjórn-
arinnar, að ef enginn fótur skyldi vera fyrir þessum fregn-
um, þá gefi ríkisstjórnin nú þegar út yfírlýsingu, sem taki
af öll tvímæli í þessum efnum, Þau atriði, sem almenn-
ingur vill fá óloðin svör við og beinir til ríkisstjórnarinnar
eru þessi:
ViII ríkisstjóm íslands gefa út yfirlýsingu
um:
1. að ekki sé fyrirhuguð almenn eignakönn-
un?
2. a3 ekki sé ákve&in gengisfelling í neinu
formi?
3. að ekki sé i midirbúningi innkölkm pen-
inga og útgáfa nýrrar íslenzkrar myntar?
Ef rikisstjórnin svarar þessum spurningum afdráttar-
laust, hefur hún gert hreint fyrir sínum dvrum, en heikist
hún á að svara eða svari út í hött, vita menn hvers er að
vænta og hefur þá orðrómurimi hlotið opinbera síaðfest-
ingu,
ár verða kontmúnistar
Dagsbrúnar,
I*B9ÚtÍ fgJF'ÍB
BSS&
Til eru fornar sagnir um
það, að sigur herkonunga hafi
orðið svo dýrkeyptur, að hann
þyldi ekki annan slíkan.
Þannig Sicfir nú fariV* fyrir
konnnúnistum í Dagsbrún,
enda þótt þeir Iiafi borið sigur
úr býtum að þessu sinni. Þcir
hafa tapað miklu fylgi, og
þeir sjá fram á það, að* með ó-
breytíri þróun í félaginu og
[þjóðfélaginu, hljóta þéir að
tapa yfirráðum í þessnri há-
borg sinni eftir skammán tíma.
Það er eins vjnt ■1 þeir
'v fa*ú fmmsóhn féftfo lisii
l em 1034.
hafa haft völdin undanfarið.
Það eina, sen er óvíst, er hvort
þeir tapa félaginu eftir eitt,
tvö eða þrjú ár.
Oll rök Smíga að þessu og
skulu hér nokkur talin:
Þótt öil framsóknarat-
kvæðiu féllu mi á lista
kommúnista, fá þeir mun
færri atkvæði en fvrir
fjórur. i árum, þegar kos-
ið var síðast.
Lýðr . .kssLu.ar juka at-
kvseðatolu sfná vérsdega.
Og eru í síerkri sókn, þótt
kommúnistastjórnin gerði
þeim eins erfitt fyrir að
kjósa og henni var nnnt.
Margir menn þorðu bein-
Mnis ekki að snúa baki
við lista kommúnista af
ótta við ofsóknír á vinnu
stöðum.
★ Þegar „trygging“ komm-
únista gegn gengislækk-
un reynist einskis virði,
mun meirihlutinn fljótt
hverfa úr böndum þeirra.
En stjórndrflokkarnlr á Alþmgi felldu tilíögu
um auklö framfag til þessara mála.
Heykjavík ;» sex milJjúiúr hjá
rxkinu aðeins í sambantli við
slíkar iramkvæmdir.
í nóvember 1957 var stofuaÓur Byggingarsjóður
Reykjavíkurbæjar með 42 miíij. króna framlagi bæjar-
sjóðs, í því skyni að greiða fyrir byggingum íbúða, til
þess að útrýmt verði heilsuspikandi húsnæði.
Hafði þá samkvæmt áætlun
frá 1954 og 1955, verið varið
40 millj, kr. úr bæjarsjóði í
þessu skyni.
Eftir 10 ár mundi sjóðurimí
vera orðinn 320 millj. kr., me'ð
10 millj. kr. árlegu framlagi frá
hvorum aðila, bæ og ríki og
vaxtatekjum.
Stórjiuga áætlun, sem þegar
er að nokkru komin í fram-
kvæmd.
í apríl 1954 var samþykkt
Lítill afíi í Jöktd-
djópi.
Akranes í morgun.
Ellefu bátar voru á sjó í gær.
Linubátarnir róa í Jökuldjúp og
>*oru i gær með frá 5 til 754 lest
í róðrinum.
Aflinn er fremur lélegur, mik-
ið af löngu og rusli. Netabátun-
um gekk illa, gátu þeir ekki
dregið öll netin vegna veðurs.
Tveir bátar róa með net héðan.
Afli hvors báts var í gær ekki
nema 1 lest.
Ekki nema tæpur helmingur
Akranesbáta er byrjaður róðra
og óvist er að allir bátarnir, 24
talsins, geti róið í vetur vegna
manneklu. Nokkrir bátar til við-
bótar þeim, sem byrjaðir eru,
hefja róðra á næstunni. Von er
á færeyskum sjómönnum hing-
að.
Sjáffboðaiiðar.
gefið ykh?ar fram á skrif-
stofu Sjálfstæðisfíokksms
íyrir eða á á kjördag. —
fLomio eöa hnngio.
Stjórnin i Ghana hefur til-
kynnt, að hún ætli að gang-
ast fyrir stofnun tlugfékigs í
landinu með brcskiun flugvél
sm.
í bæjarstjórn tillaga sjálfstæð-
ismanna um að hefja byggingu
tveggja hæða raðhúsanna í
Bústaðahverfi, og í nóvember
1955 var samþykkt tillaga
Sjálfstæðismanna um bygging-
aráætlun til að útrýma heilsu-
spillandi húsnæði. Var þar á-
kveðin bygging 600 íbúða. I
nóv. sl. var samþykkt að byggja
200 ibúðir í viðbót, og er þar
með ákveðin bygging' 800 íbúða
til þess að útrýma herskálum
og öðru heilsuspillandi húsnæði.
Samkvæmt þessari áæílun
hafa þegar veríð reistar
byggingarnar í raðhiisahverf
inu við Bústaða- og Réttar-
holtsveg. Hefir nú verið út-
þ.Iuía'ð þar 144 íbúðum. Þá
eru 120 íbúðir í smíðum í
fjölbýlishúsum við Gnoðar-
vog, og hefir bæjarstjórn
tekið ákvörðun um úthlut-
un þeirra.
Næstu áfangar eru bygging
100 íbúða í fjölbýlishúsum við
Elliðavog, 128 íbúða í Háaleit-
ishverfi, 92ja tveggja herbergja
íbúða og 200 ódýrra smáíbúða.
Ymsar ráðstafanir hafa ver-
ið gerðai' til þess að lækka
byggingarkostnaðinn, svo sem
notkun skriðmóta, sem bæjar-
íélagið hefir haft forgöngu urn,
svo og tilraunir með ýmsar
aðrar nýjungar í bygginga-
tækni.
Fella á Alþingi það, sem þeir
samþykkja í bæjarstjói'ninni.
Samkvæmt lögum, sem sam-
þykkt voru á Alþingi 1955, um
útrýmingu heilsuspillandi íbúða
o. fl., var veitt á fjárlögum
1956 og' 1957 samtals 7 millj.
kr. í þessu skyni. Kom brátt í
Ijós, að meira þyrfti til, og þess
vegna báru þeir Gunnar Thor-
oddsen og Jóhann Hafstein
fram tillögu á þinginu 1957 um
að hækka framlag ríkisins upp
í 10 mílljónir.
Þessa tillögu fcitdu vinstri
flokkamir og sýndu þar
Framh. á 4. síðu.