Vísir - 21.01.1958, Page 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. •
Sími 1-16-60.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendmor
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá bíaðið
ókej'pis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 21. janúar 1958
iUlii.ii
Lærdómsríkt
og lofsvert?
Kommúnistar hafa löng-
um leitað eftir samvinnu
við aðra flokka til að ieyna
fylgishruni í sameiginlegum
atkvæðapotti, en aldreihafa'skýrt frá því’ að hann hafl
þeir þó leitað eins ákaft og'rekisí á »snjómann“ í jokul-
síðustu vikur. Heíir þeim bunSu 1 Pamirfjöllum.
Rússneskur vísindamaður
sá snjómann tvívegis!
8 seiniia skiptið „virtist hann
bíða eftir mér.“
Moskvufregnir herma, að
russneskur vísimdamaður Iiafi
gengið báglega að útvega sér
handamenn, því að fáir vilja
íeggja þeim möimum lið, sem
hlýða erlendum fyrirskip-
unum. Þó hefir farið svo á
Akureyri, að stjómarflokk-
arnir hafa samið um sam-
vinnu eftir kosningar, ef
þeir ná meirihluta. Er það
áberandi í þessu sambandi,
hversú ánægður og kampa-
kátur Tíminn er yfir þessu í
morgun, því að hann ver
allri forustugrein sinni til að
skrifa um „lærdómsríkt
fordæmi“ á þessu sviði og
„þáttaskil í sögu bæjarniál-
efna“. Er greinin öll svo í
anda kommúnista, að ekki
þyrfti að brcyta stafrók í
henni, ef hún ætti að birtast
í Þjóðviljanum. Tíminn cr
líka kallaður útibú Þjóð-
viljans um þessar mundir.
x-D
Birt var símaviðtal við vís-
indamanninn, A. G. Pronin,
sem vár staddur í Leningrad.
Hann kváðst hafa verið að
klífa Fedchenkojökulinn og eitt
sinn, er hann skyndilega leit
upp og sá óhugnanlega sýn.
Honum flaug fyrst í hug skóg-
arbjörn, en er hann hafði
klifrað um 200 metra hærra
upp, sá hann, að þetta var
„snjómaður“, — „snjómaðurinn
andstyggilegi, er menn svo
kalla“, bætti hann við. Pronin
kveðst hafa virt hann fyrir sér
gaumgæfilega, hann hafi verið
kviknakinn og allur loðinn,
hárinn grárauð á lit.
Enn hærra kleif vísindamað-
urinn, og allt í einu starði
ófreskjan á hann. Augun virt-
ust sokkinn inn í höfuðkúpuna.
„Þarna stóðum við á jökul-
bungunni í nokkrar mínútur og
störðum hvor á annan. Svo
sneri ófreskjan sér við og hvarf
með furðulegum hraða. Pronin
segir, að ófreskjan hafi haft
furðulega langa framhandleggi,
en ekki notað þá sér til stuðn-
ings á hlaupunum.
Hann kveðst hafa séð hana
tvisvar, í fyrra skiptið í ágúst
s.l. og kveðst hann þá hafa virt
hana fyrir sér í átta mínútur.
Þremur dögum síðar fór hann
á sörau slóðir.
„Þarna stóð hún og virtist
bíða eftir mér. Eg kallaði til
hennar mjúkum rómi, en þá
hvarf hún eins og skuggi yfir
ísbreiðuna, án þess að gefa frá
sér nokkurt hljóð.“
Munið 25 krónu
veltuna!
Sjálfstæðismenn! Látið ekki
hjá iíða að svara áskorunuin
kunning-janna um þátttöku í 25
króna veltunni og nota um Ieið
rétt ykkar til áskorunnar. Skrif-
stofa veltunnar er i Sjáifsteðis-
húsinu, simar 17104 og; 16845.
Eisenhower boðar endur-
skipulag iandvarnanna.
Telur horfur á sviði framleiðslu og
viðskipta batnandi.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hefur lýst yfir þyí, að land-
varnaráðuneyti Bandaríkjanna
verði endurskipulagt og allt
gert, sem unnt er til þess að
tryggja öryggi og varnir.
Á undangengnum tíma hafa
komið fram umkvartanir frá
mörgum, sem hafa lýst áhyggj-
um sínum út af togstreitunni
milli þeirra, sem fara með yfir-
stjórn landhers, flughers og
flota, t. d. á sviði rannsókna
og tilrauna með fjarstýrðskeyti.
Yfirlýsing Eisenhowers sýnir,
að hann er staðráðinn í, að ein-
ing verði ríkjandi um allt, sem
landvarnirnar varðar.
Eisenhower hefur nú byrjað
sjötta forsetaár sitt, og nú er
hafin kosningabarátta Repu-
Opið alla virka daga frá kl. 9—7 .blicana, eins og segir í frétt um
og- 2—6 á simnudöguni. þetta, en á kosningaári í Banda-
Vinsamlegu gerið skll strax ríkjunum hefst kosningabarátt-
an jafnan mörgum mánuðum
fyrir kosningar, misseri eða
og helzt undir eins.
Nú má enginn skorast úr leik
heldur herða Iokasóknina og ■ fyrr, og þingkosningarnar í ár
verja höfuðborgina fyrir óstjórn Ifara ekki fram fyrr en í októ-
arlýð • vinstri nianna, sem nú , ber.
W
Atta mesin farast er plf brestur
í gistibúsi.
Uppboð fór fram á sal í Irúihin,
cr lirawf.
Einn viðstaddra reyndi af öll-
um mætti að varna því, að skáp-
ur, er stóð við einn vegginn
hrapaði ofan á fólkið.
Björgunarstarfið
var erfitt.
Björgunarstarfið reyndist erf-;
itt, þótt skjótt væri brugðið við j
til hjálpar. Margir höfðu skorð-;
ast eða meiðst, svo að þeir gátu
j sig vart hrært. Munkar úr
j klaustri skammt frá gengu vel
| fram og prestur veitti deyjandi
■ hinztu blessun.
) Átta menn biðu bana, en yfir
80 meiddust, er gólfið í aðalsal
gistihúss á írlandi brast skyndi-
lega, en í salnum var marg-
menni.
1 fyrri viku gerðist óvanaleg-
'tir og sviplegur atburður í j
gömlu gistihúsi i Ennisa, ír- j
landi. Gistihús þetta, Carmadys j
Hotel, var reist fyrir 174 árum.
if aðalsal gistihússins höfðu
safnast saman um 100 manns,
en þar átti að halda uppboð á
.værðarvoðum, hördúkum og
'ÍIeiru, og hafði birgðunum verið
Safnað saman í salnum.
Uppboðshaldarinn var að byrja
uppboðið, er þetta gerðist. Hann
lyfti upp nokkrum hördúkum,
og bað menn bjóða í. Alit i einu
heyrðist dálítill skruðningur, Bandaríkjaflotinn ger'ði
svo brak og brestur, gólfið brast ;gær vel heppnaða tilraun með
undan þunga fólksins og birgð- i Polarís-eldflaug.
anna og köfnuðu sumir er fór- Þeim má skjóta af >•. ';rr,m
ust, er værðarvoðirnar lentu of- j skipa og úr kafbátum í 1 . :; —
an á þvi. Þeir sem voru ó miðju Framleiðsla slíkra skev . • ->da
gólfinu hröpuðu niður og svo flotanum hefst innar i ■]?:;'•?
þeir, sem til hliðar voru, og ekki missera. — Núverandi tif'.’n;
gátu haldið sér í neitt, á þá of- ir eru til undirbúni
an, og loks birgðahlaðarnir. 'eið-'-'nni.
Vel heppssul filraara
m@5 Polans°e!df:iug.
„Gula bókin“ undirbúningur
að sovát-skipulagi.
Lagasetníug, byggl á tíllögunum, mundi
svspta alla umrálarétti yfir eignum ssnum.
Uppljóstrunin um efni „gulu bókarinnar“ hefur komið
við glundroðaflokkana. Þeir reyna nú að láta líta svo út
sem þeir hafi hvergi komið nærri tillögunum En þetta er
hræsni og blekking sem enginn skyldi taka trúanlega.
Gulu tillögurnar eru undirbúnar aðallega að frumkvæði
kommúnista, en fj’rir þeim vakir að undirbúa hreint sovét
skipulag með lagasetningu, sem svipti almenning í Iandinu
umráðarétt j’fir húseignum sínum. — Framsókn hefur
stutt þessa stefnu enda hefur fulltrúi framsóknarmanna í
nefndinni lagt fram sumar róttækustu tillögurnar. Sá
maður er það sem nú er almennt kallaður „framsóknar-
kommúnisti“, én af þeirri manntegund er nú nokkuð til í
landinu.
Ef glundroðaflokkarnir sigra í kosningunum á sunnu-
daginn, VERÐA GULU TILLÖGURNAR GERÐAR AÐ
LÖGUM. Á því er enginn vafi. Sýni kjósendurnir hins
vegar að þeir vilji vera frjálsir menn í landi sínu OG LÁTI
STJÓRNARFLOKKANA BÍÐA HERFILEGAN ÓSIGUR,
þá verður málið látið niður falla, en gulu tillögurnar verða
þá minnisvarði um þá hættu, sem þjóðinni stafar af
kommúnistum í samvinnu við gerspilta valdaklíku fram-
sóknarflokksins.
Þak brennur á
bílaverkstæ&i.
Slöbkviliðið í Reykjavík vax
| þrívegis kvatt á vettvang í fæi5
en aðeins einu sinni var um
eldsvoða að ræða.
Hafði eldur kviknað í bii-
reiðaverkstæði að Árbæjar-
bletti 69 út frá kolaofni. Eldur-
inn komst , steinull og hefil-
spónatröð á milli lofts og þekju
og erfitt að fást við hann. Varð
slökkviliðið að rjúfa þekjuna
á mörgum stöðum og tók það
hálfa aðra klukkustund unz
eldurinn var að fullu kæfður.
Skemmdir urðu allmiklar,
einkum á þakinu, en innanhúss
urðu lítlar sem engar skemmd-
ir og bíl, sem stóð inni í verk-
stæðinu, sakaði ekki.
Slökkviliðið var í tvö öönnur
skipti kvatt á vettvang á tíma-
bilinu kl. 6—7 í gærkveldi.
Fyrra skiptið að Barónsstíg
65, en bað var gabb. Seinna
skiptið að trésmiðjunni Víði að
Laugavegi 166. en það var á
misskilningi bvggt. Orsakaðist
misskilningurinn af því að
ALLT Sjálfstæðisfólk I Reykjavík er hvatt til að starfa Þarna voru koksofnar kynntir
fj’rir Sjálfstæðisflokkinn bæði á kjördegi og fyrir kjördag. þess að þunka nýbygging-
Skrásetning á sjálfboðaliðum fer fram í skrifstofu Sjálf- nna> sern Þyggð var eftir brun-
stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu daglega kl. 9—12 og ann fla sh vorr- ^n vegfarend-
13__; um, sem áttu leið framhjá þótti
Fólk er áminnt að láta skrá sig til starfa sem fyrsí. £^att' hugðu að kviknað
Sjálfstæðisflokkvi) ) j vferi 1 °S Serðu slökkviliðinu
aðvart.
Eisenhower forseti hefur lagt
fyrir þjóðþingið hina árlegu
skýrslu uni efnahagsástand og
horfur. í henni er rætt um hiim
mikla samdrátt, sem varð í við-
skipta- og framleiðsluiiii
Bandaríkjanna á seinasta fjórð-
ungi liðins árs. En E. segir, að
framundan sé bjart — alit
bendi til, að samdrátturinn hafi
verið stundarfyrirbrigði ogmik-
illa, vaxandi viðskipta og auk-
innar framleiðslu megi vænta.
Gœti ajstýrt
víðtœkri kreppu.
Brezk blöð í morgun ræöa
skýrslu forsetans, og segir Majj -
chester Guardian, að í þessum
skýrslum Bandaríkjaforseta
gæti jafnan mikillar bjartsýni,
og kveðst blaðið vona, að bjart-
sýni forsetans nú sé á traustum
stoðum reist, en ekkert bendi
til þess, að sá samdráttur, sem
hann gat um fari minnkandi,
heldur hið gagnstæðá. Blaðið
ræðir einnig tillögur hans um
aukin viðskipti og innflutnings-
tolla, og telur, að það muni hag-
ur viðskipta- og framleiðslulífi
Bandaríkjanna sem annarra
ríkja, ef þær tillögur næðu fram
að ganga. í Fjármálatíðindum
(Financial News) í London
koma fram svipaðar skoðanir.
Vfnnið að
flokksins
sigri Sjálfstæðis-