Vísir - 21.01.1958, Side 7

Vísir - 21.01.1958, Side 7
. ÞriSjudagnm 21. janúar 1958 VISIR 1 <wwwwvwvvvwwv^Hvvwvwvvwwwvwvvww%vwvvvwiwNirá- Castleton. Og úr því a'ö Bella var þarna, til þess að sjá um ^ að hún „færi sér ckki að voða“, var óþarfi að láta Annie fara áfráoiö var í íyrsíu, Pietro, sagði hún bliðlega. — En eins og þú sérð er cg ekki hraust, og verð að liggja rúmföst. — Það varð eg að gera líka .þegar eg slasaðist, sagði .dreng- urinn brosandi og strauk um höfuðið, en þétt, svart hárið hafði þegar hulið örið. — Eg varð að liggja afar lengi — langtum of lengi. En nú þarf eg ekki að hvíla mig lengur — aðeins gæta þess að reka ekki hausiiin i. Og svo hlakka eg til að eiga heima í kofanum við sjóinn. — Eg vona. að þú hafir gaman af ferðinni. Helen gaf lionum stóran poka með brjóstsykri að skilnaði. Hún mændi til Colette sem ljómaði af fögnuði yfir því að Pietro skyldi vera kominn. Eg sé þig sjálfsagt ekki aftur fyrr en á mánudaginn.... Josrce og Paul og Nigel ætluðu að verða í Osterley House laug- ardag cg sunnudag, Helen til skemmtunar meðan Colette væri að „leika sjómann" eins og Joyce orðaði það. Þau hlökkuðu til að hafa Kelen alveg út af fyrir- sig, eins og í gamla daga, en Helen vissi, að nú gát þetta aldrei orðið eins og það var í gamla daga. Hún mundi sakna Colette þessa fáu tíaga. Líði ykkur nú vel, þér og honum litla vini þínum, Colette, hvíslaði Helen eins og hún væri a'ð biðja afsökunar á því, að hún vildi helzt hafa Colette út af fyrir sig. Hvað var það sem Bella hafði sagt? Eg verð að lofa henni að létta sér upp við og við, annars fer hún og kemur aldrei aftur.... Hún mundi líklega ekki sjá mikið til Colette næsta mánuð, en hún var fús á að sætta sig við það, ef Colette liði vel — ef þessi eirð'arleysis- og þráasvipur hyrfi aí ancllitinu á henr.i. — Hjartans þakkir, amma — fyrir allt! hvíslaði Coiette og beygði sig til að kyssa gömlu konuna á kinnina. Þvi að i raun og veru var það hún, sem hafði borgaö ferð Pietros og nýju fötin hans. John kom og sótti þai? eftir miðdegis\ærðinn og Stannisford- íjöjskyldan horfði með mildu umburðarlyndi á hvernig Pietro íleygði sér i íangið á honum. — Caro mio, John! Loksins er eg komirm! Hef eg ekki vérið duglegur? Engin fleiri göt komin á kokoslrnotina á mér! Þeir gerðu að gamni sínu. John strauk honum um höfuðið og sagði: — Þetta er orðið ágættt. Og nó skaltu fá að sigla í „Bláfuglinum" mínum eins og þú villt. —. Mikio ljómandi er þetta fallegur bill! hrópaði Pietro er beir komu úfc, Það var aúðséð á cllu að ha'nn langaði til að sitja fram í. Jchn leifc fcil Colette og hón kinkaci kollí. — Auðvitað situr Fietro fram í — þá gstur hann haft gát á akst.rinum. Hún sat í aftursætím!, glöð og ánægc. Það var hipmeskt að kornast burt frá OsieriCy House, þó eklri væri neir.a fáeins daga. Bella frænka haíði stungio upp á, aö bæðl Colstte og Jch'n skyltíu veröa í kofanum laugardag og sunnudag meðan Pieí'ro væri að venjasfc umhverfinu. Og allan næsta mánuð átti hún að koma þangaö á hverjum einasta degi. Það fór áætlunarbifreið þangað með henni. ,Nú fannst C-olcttc hún ver.a frjáls ;— -i fyrsta sinn síðan hún. kom til Englands. Þetta var alveg eins og í gamla daga, fannst henni, er hún sat þarna í aftursætinu og hlustaði á John og Pietro rabba saman. Það var bjart yfir rödd Johns í dag, eins- og hann væri flúinn frá hversdagsamstrinu. Hann svaraði þolinmóður öllum spumingum drengsins um allt sem fj-rir augun bar, kirkjuna, bæinn og höfnlna. Þegar þau náíguðust sjóinn varð Pietro þögiiíl. Hann þrýsti nefinu að bílrúðunni, orðlaus af gleði og hrifningu. Þetta var heitur ágústdagur og litirnir í náttúrunni glóðu í kvöldsólinni. SÆLUDAGAR. Colette hafði aldrei séð kofann í víkinni. Hún hélt að Bella frænka hefði tekið hann á leigu. Hún vissi ekki að John hafði keypfc hann fyrir skömmu, eftir að eigandinn dó. Og húr. vissi e-kki að hann var nýlega skinnaður upp. Bella frænka stóð á dyrapaliinum og tók á móti þeim. Hún brosti til Colette og Johns, en það var fyrst og fremst drengur- inn, sem hún horfði á. Hann stóð fyrst kyrr dálitla stund og hljóp svo til hennar með útréttar hendu.rnar. Pietro hafði fyrir löngu komist að raun um, aö fólk kysstisfc ekki eins mikið i Englandi eins og þarna syðra. Það heilsaðist bara með handa- bandi og sagði „Góðan daglnn". En þarna var loksins manneskja, sem tók á móti honum meö opinn faðmirin, Bella frænka og Pietro fóru inn saman, og John brosti er hann setti bílinn sinn inn í skúrinn. — Eg hugsa að þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af drengnum, Colette. — Eg lief engar áhyggjur af honum. Colette stóð á hellulagðri stéttinni og liorfði aðdáunaraugum á húsið. Það var nýmálað, heiðgult á litinn, og villivínviður og vafningsjurtir upp með öll- um veggjum. Allir gluggar stóðu opnir, og smárósótt glugga- tjöldin blöktu i golunni frá sjónum. í garðinum uxu rósir og lavendel. Þetta minnti hana á veitingahúsið hennar, eins og John hafði ætlast til. Þegar við erum ekki á bátnum get eg hugs- aö um garöinn, hugsaði hún með sér. a Fær5 þyngíst í JEyjaffrBi. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í niorgun. FærS þyngist æ meir i Eyja- firði og i gær barst aðéins mjólk úr fimm hreppum sýshmnar. Enginn mjólkurbíll var kom- inn til Ak'ureyrar um tiuleytið í morgun og frézt hafði um mjólkurbíl, sem fór i Saurbæj- arhrepp í gærmorgun, var all- an daginn á ferðimii og var þó !enn ókominn til Akureyrar í 'morgun. í dag ætluðu nokkrir bílar að freista þess að brjótast með mjólk til -Akureyrar. Á Akureyri eru fleiri og fleiri götur að stöðvast sökum ófærðar og skafrennings. Þó er ekki mikið ofankafald, en stöð- ug dimmviðri, og enn ekki ver- |ið unn-t að fljúga til Akureyrar. Flugvél fór frá Reykjavik til! Sauðárkróks í gær, en varð veðurteppt og var enn ófarin frá Sauðárkróki í morgun. í morgun var 8 stiga frost á Akureyri. Frakkar né mfklum Frakkar hafa náð vopna- birgðum, sem numu hafa nægt upineisnarmönnum í Alsír í misseri. Þetta gerðist er hertekið var s.l. laugardag -júgoslavneskt skip um 17 km. frá Afríku- ströndum og farið með það til Oran og farmurinn gerður upptækur. Vopnabirgðirnar vógu um 150 smálestir. ‘i'pæui^oui u.io[|sniAB|S9§nf þar sem skipið var í rúmsjó, og hefði jafnan verið ólögmætt að taka það innan franskrar landhelgi, þar sem það vár í löglegri siglingu — til Mr.r- okko, en í Rabat var tilkyunt, að vopnin ætti að fara til Yemen á Arabíuskaga og hafa því verið send nokkuð úr leið, en raunar kveðst franska stjórnin hafa vitneskju um, að vopnin séu tékknesk og hafi verið ætluð uppreistarmönnum i Alsír. E. R. Burroughs TARZ4IM 2533 Eg heiti Frank Carvey, | dýralífi frumskógariris um svaraði. Peningar fúiltrúi fyrir Monopoly kvikmyndafélagið, sagði ■maðurinn. Þeir vilja íá sann- og einstæðar myndir úr hvað sem bað kosíar. — Það i kom hik á Tarzan þegai- hann virti manninn fyrir sér, en svo ypptj hann öxl- skipta mig engu, en eg er á leið til frumskógarins hvort sem er. Þú getur verið mér -samferða ef þú v'iít. Frank sneri sér við og kallaði æst- • ur. Yið cru-m ofan á strákar. fljótir nú að .ganga -frá. Og á -sömu andrá vju írá öllju gongio og lieill frumskógar-' leiðangur var. tilbúinn ■ að leggja úc í ævintýrið. kvöldvökunni Börnin höfði^ lent í tuski og faðirinn kom óvænt inn. — Tommi, hver hóf þessi ólæti? — Ja, svaraði Tommi, — það byrjaoi af sjálfu sér þegar Albert sló mig aftur. * Forvitinn, drukkinn rnaður stoppaði á holubarminum og kallaði niður til nokkurja manna er voru að vinna þar niðri: — Halló, hvað eruð þið að gera þarna? — Byggja neðanjarðarbraut. — Hvenær verður hún til- búin? — Eftir þrjú ár. — Þrjú ár, tautaði sá drukkni. — Nei, eg held eg. fái mér heldur leigubíl. ★ Tveir menn stóðu í anddyri hótels nokkurs og horfðu á fólkið er framhjá fór. Sáu þeir þá tvær vinkonur hittast og kyssast innilega. — Það er nokkuð, sem mér finnst svívirðilegt, sagði annar. — Nú, hvað er það, sagði hinn. — Að konur skuli vinna karlmannsverk. - Ákureyrísipr ræla bæjarmáíefnr. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. I gærkveldi fóru fram um- ræður um bæjarmálefni Akur- eyrar sem útvarpað var um útvarpsstöðina í Skjaldarvik. Eins og skýrt hefur verið frá bjóða allir stjórnmála- flokkarnir fram á Alcureyri nema Þjóðva.rnar*,flokkurinn. Hafði hver flokkur 45 mínútna ræðutíma. Umræðunum stjórn- aði Jón Sigurgeirsson skóla- stjóri. Þess hefur verið getið áður að andstöðuflokkar Sjálf- stæðismanna á Akureyri hafa gert með sér málefnasamning að bæjarstjórnarkosningum loknum og hafa þegar samið um stjórn bæjarins, nefndar- kosninga og stjórn Útgerðar- félagsins. Bæjarstjóraefni þeirra er talið að muni verða Magnús Guðjónsson fulltrúi á Keflavíkurflugvelli, en bæjar- stjóraefni Sjálfstæðismanna, Jónas Rafnar fyrrv. alþm. Samsæí’ismái lyrir ker- réttf i Pamaskmso ■' Herréttur í Damascus hefur til meðíerðar mál níu manna, sc.nr sakaðir eru uni landráð. Einn þeirra er fyrrverandi. forsætisráðherra, en hann flýði úr Iandi. Auk þessara manna sakaði Sýrlandssttjórn 3 stai’fs- mönn bandaríska sendiráðsins í landinu um þátttöku í samsær- inu, og var þeim vísað úr landi. Bandaríkjastjórn lýsti yfir, að ákærur á hendur þessum Starfs- jtnönmim hefðu ekki við neitt að styðjast.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.