Vísir - 22.01.1958, Side 1

Vísir - 22.01.1958, Side 1
12 síður 48. árg. 'Miðvikudaginn 22. janúar 1958 17. tbJ, Trekkurinn var frá ÞóríiS „Mikill déskotans trekkur er hérna!“ sagfði maður einn í gærkvöldi. er hann koni Jieim til kunningja sins, sem var að lilusta á útvarpsum- ræðurnar. „l>ú lilýtur að liafa allt galopið — og í þessiun kulda. Göði lokaðu nú, svo að ekki slái að mér.“ „Hér er enginn gluggi op- inn,“ svaraði liúsráðandi. „En það er sjálfsagt að skrúfa fyrir litvarpið. I>að er bara vindurinn í homun Þórði Bjömssyni, sem ]>ú verður var við.“ Blóðbað í Venezuela. Fregnir frá Venezuela hernia, að þar hafi 30 menn beðið bana ®g enn fleiri særzt, er herilð skaut á kröfugöngu verkfalls- inanua, en í Caracas er nú háð íillsherjarvcrkfall og ócirða- sanit. Segir í fregnum þaðan, að árásir hafi verið gerðar á hús og önnur mannvirki. Það mun hafa hleypt af stað æsingun- um, að stjórnin bannaði alls- herjarverkfallið. Götuvii-ki voru hlaðin og ýms spellvirki unnin. Byltingartilraun var gerð í landinu um áramótin, en hún var bæld niður. Óánægja með forsetann er mikil meðal al- mennings. Þeim finnst ó- lykt af króanum Smám saman kemur fleira og fleira í ljós í sambandi við „gulu bókina“ alræmdu, sem nú er meira rædd en nokkuð annað, er ljóstað liefur verið upp í kosningabaráttunni. Timinn er hræddur við kró- ann og talar um, að þar sé aðeins „álitsgerð tveggja horgara“, en JÞjóðviljinn er lúnn montnasti yfir því, að plaggið skuli þó hafa orðið tiL, þótt ekki sé lengra kom- ið. Alþýðuflokkurinn hefur þagað til skamms tima, en í morgun birtir AJþýðublaðið yfirlýsingu frá Tómasi Vig- fússyni, er skipaður var í nefnd með Haimesi á Undir- felli og Sigurði, sérfræðingi í meðferð eignarréttarins, og lýkur frásögn Alþýðublaðs- ins þaimig: „Gula bókiu er þannig eingöngu verk full- ! trúa Framsóknarflöklcsins og Alþýðubandalagsins í nefnd- inni.“ Krötiun lizt ekki á Iykt lna og skyldi enginn lá þeim það. Úr ræðu borgarstjóra í gærkvöldi: Tolla- og skattaálögur ríkisins á hverja bæjarfjölskyldu 3-4 falt þyngri en útsvar bæjarins. Útgjöld, umframgreiðsíur o.fl. hafa hækkað meira hjá ríkinu en bænum. Bærinn liefir ekki mátt fá liluía af söliiskattiiium. Fyrri umferð útvarpsumræðnanna um bæjarmálin fór fram í gærkvöldi. Fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins talaði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, með þeirri prúðmeninsku og rökfestu, sem ávallt einkennir mál- flutning hans og mætti vera öðrum stjórnmáiamönn- um til fyrirmyndar. Hann hóf mál sitt með því að minna á orð þau, sem Karli, þræll Ingólfs Arnórssonar, mælti við Ingólf, þegar hann tók sér bústað í Reykjavík: „Til ills fóru vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta.“ Karli þessi hvarf burt frá Ing- ólfi og ambátt með honum. Eigi kvaðst borgarstjóri vita, hverjir væru afkomendur þræls þessá og ambáttar hans, en hitt kvað hann sýnt, að andlegs skyld- leika við þau gætti hjá ýmsum í afstöðunni til Reykjavíkur enh þann dag í dag. Og sönnuSust þau orð hanS' strax, þegar nœsti rœðumaður,' fulltrúi kommúnista, fór að tala, en ekki síður þegar Þórður Björnsson, hinn neikvœði nöld- ursseggur Framsóknar, kom og lét sitt Ijós skína. Borgarstjóri ræddi síðan atvinnumálin og eflingu framleiðslunnar. — Reykja- vík er mesti útgerðarbær landsins, 20% af öllum fisk- útflutningi kemur héðan. Héð- an eru gerðir út 16 togarar og 25—30 vélbátar. Iðnaður er með miklum blóma og sívaxandi. 40% bæjarbúa hafa atvinnu af iðnaði, og hefur bæi'inn nú í undirbúningi ýmsar áætlanir og ránnsóknir á því, hvernig megi efla ýmsar greinar atvinnulífsins, þar á meðal iðnaðarins, ef þreng- ist um aðrar, og koma þann- ig í veg fyrir atvinnuleysi, þótt að kreppi á einhverjum sviðum. Vaxandi ræktun. Þá minntist hann á ræktun bæjarlandsins, sem eykst hrö'ð- um skrefum, og skapast nú nýir og stórkostlegir möguleikar á Framh. á 7. síðu. Tveir menn skotnir Ii9 bana á Kýpur. EOKA og Makarios hafa beyg af kommýit- istum. Tveir menn voru skotnir tií bana á Kýpur í gærkvöldi og tveir særðir Uiættulega. Menn þessir voru allir af Kýpursstofni. Gerðar voru tvær árásir, hin fyrri þar sem menn sátu í kaffistofu. Hún var gerð í Nikosiu, hin í Famagusta. Á báðum stöðum ruddust menn inn með skammbyssur á lofti og varð ekkert um varnir. í fregnum frá Kýpur segja fréttamerin ekki beiniínis, að kommúnistar séu valdir að þessum árásum, en samtímis og þeir segja frá þeim, skýra þeir frá því að EOKA leyni- félagsskapurinn og Makarios biskup hafi hinar mestu á- hyggjur af því hve kommúnist- ar eflist. Segja fréttamenn, að þeir séu einkum smeykii við að þeir laumist inn í EOKA með þvi að villa á sér heimildir. Kjósið vissuna — x-D Stjdrnarblaóin nefna aldrei stóreignaskatt- inn. Hann gerir margt roskið fólk að öreigum. Þau eru mörg málin, sem stjórnarblöðin þora ekki að ræða, fara kringum þau eins og köttur kringum heitan graut síðustu dagana fyrir kosningarnar. Til dæmis forðast 'þau að tala um stóreignaskattinn, sem átti að tilkynna um áramótin. Gert var ráð fyrir á sínum tíma, að hann mundi færa ríkissjóði 80 n'illjónir króna, en Vísir hefur frétt það frá góðum heimildum, að hann sé kominn upp í 360 milljónir króna, og jafnvel ekki séð fyrir endann á pín- ingunni. Þetta stafar af hví, aS mörg hundruð manna, sem hafa ekki talizt til eignamanna fram að þessu, koma undir ákvæði skatts- ins af því að allar eignir — og fyrst og fremst hér í Reykjavík — eru oímetnar, bar sem um margföldun Jieirra út í lottið er að ræða. Fjölmargir einstaklingar, er hafa varið allri ævinni til að eignast einhverja fasteign, sem gefur þeim dálitlar tekjur í ellinni, fá nú að vita það, að eign þeirra er svo mikils virði, að þeir verða að greiða stórfé af henni í ríkissjóð. Margir þessarra einstaklinga munu neyðast til að selja eigur sínar og standa uppi slyppir og snauðir. Þetta vita stuðningsmenn stjómarinnar og blöð hennar mæta vel, og þess vegna Jjora þau ekki að nefna þetta atriði — að ríkisstjórnin er að gera fjölmargt roskið og aldurhnigið fólk að öreigum. KLM í örum vexti. Stjórn hollenzka fiugfélagsins KHM gerir ráð fyrir, að félagið flytji yfir niilj.jón farþegu á þessu ári. Á árinu sem leið flutti KLM 920,000 farþega, og var aukn- ingin um það bil 100 þús. manrus. Félagið bætti við sig 19 stórum rlugvélum á árinu, en seldi sex og er ílugflotinn nú % flugvél- ar, 2ja og 4rs hreyfla, 160 Spánverjar felidir í Rio de Oro. í fregn frá Ba'jat I Marokko í fyrri viku var sagt, að 60 Spán- verjai- hefðu verið veírnu- * árás á Accrar í spænsku nýlendunni Bio d« Oro. Tilkynningin var frá „Marokk- önskn Sahara h-elsishreyfing- unni“, er því haldið fram, að það hafí verið hersveitir hennai', sem árásina gerðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.