Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 2
Laugardaginn 1. febrúar 1953' vlsm wv^wvvvwvwwww KROSSGÁTA N'R. 3427 Sœjarfréttir ÍJtvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádeg- isútvferp. 12.50 Óskalög sjúk linga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 14.00 „Laugardags- lögin“ 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson). Tón- leikar. 18.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Út- varpssaga barnanna: „Glað- heimakvöld“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur; IX. — sögulok (Höf. les). 18.55 í kvöld- rökkrinu: Tónleikar af plöt- um. 20.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch (plötur). 20.45 Leikrit: „Hvíti sauðurinn í fjölskyldunni“ eftir du Garde Peach og Ian Hay. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veöurfregn- ir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. ÚJtvarpið á morgun: 9.10 Veðurfi’egnir. — 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Kirkjubæ, félagsheimili Óháða. safnaðarins í Reykja vík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Jón ísleifsson). 12.15 Hádegis- útvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nú- tímans; I: Stjörnufræði (Trausti Einarsson prófes- sor). 14.00 Miðdegistónleik- ar (plötur). 15.30 Kaffitím- inn: a) Jan Moravek og fé- lagar hans leika b) Létt lög af plötum. 16.30 „Víxlar með afföllum" eftir Agnar Þórð- arson; 2. þáttur endurtek- inn. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. 17.10 Einleikur: Cor de Groot leikur á píanó (plötur). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdæt- ur): a) Framhaldsléikritið: „Kötturinn Kolfinnur“; 4. hluti. b) Upplestur — og tónleikar. 18.25 Veðurfregn- ir. 18.30 Miðaftantónleikai-: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stj. b) Tónleikar (plötur). 20,20 Ávarp um fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 20.30 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Hans-Joachim Wunderlich. 21.00 Um helgina. Umsjón- armenn: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.05 Danslög: Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir kynnir plöt- urnai’ — til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson Síðdegismessa kl. 5. Bakarameistarar stofna landssamband. Það á m. a. að visma að aukmnl fræðsfu sambandsmanna. Stofnftindur Dandssambands bakaranreistara . var haldiun i Reykjavlk 23.—25. janúar s.l. Frumkvæðlð að stofnuninni hafði Bakarameisíarafél, Reykja víkiu’. Stofnfundinn sóttu bak- arameistarar hvaðanæfa ao af Lárétt: 1 fósturjarðar, 7 Sera drqpi, 8 þrír" eins, 9 ryk, 10 •Jón Auðuns. Barnasamkoma tímabils, 11 angur, 13 bera landinu cg nú þegar er meiri- í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Séra brigður á, 14 dýramál, 15 Jón Auðuns. gljúfur, 10 húshluti, 17 skjótt. Fríkirkjan: Guðþjónusta Lóðrétt: 1 rnenn. 2 við- kl. 2 e. h. - Séra Björn O. kvæmui. 3 félag, 4 selur> 5 ilátj Bjornsson mossar. 5 aIg fa„gam,rll, 10 ilát. n Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 Messað kl. 2. Séra Jón mattar, 12 öhreminda, 13 málm Thorarensen. . .Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Barna- samkoma kl. 10.30 f. h. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Óháðisöfnuðurinn: Messa ur, . 14 deigla, 16 högg. 15 ósamstæðir, Lausn á krossgátu nr. 3428: Lárétt: 1 milding, 7 eld, 8 nár, 9 rm, 10 HKL, 11 dái, 13 í Kirkjubæ kl. 11 árd. Séra lús, 14 þa, 15 háf, 16 tau, 17 Emil Björnsson. staddur. Laugarneskirkja: Messað Lóðrétt: 1 meri, 2 ilm, 3 kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- LD, 4 Inki, 5 nál, 6 gr, 10 hás usta kl. 10,15 f. h. — Séra n dúfa, 12 raaur, 13 lát, 14 þau, Garðar Svavarsson. . 15 ks 15 fd Langholtsprestakall: Barnaguðsþjónusta og' messa ------------------------------- falla niður á morgun. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Messa kL 5 e. h. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. — Kirkju- kvöld kl. 8.30 e. h. Kaþólska kirkjan: Sunnu- daginn 2. febrúar — Kyndil- messá kl. 8,30 árd. Lág'messa. Kl. 10 árd. Kertavígsla og skruðganga —• hámessa. Ha.f narf j arðarkirkj a: hluti allra bakarameistara kom- inn í sambandið og nokki'ir af þeim, sem ekki gátu sólt stofn- fuudlnn hafa þegar tilkynnt þátttöku sina. Tilgangur sambandsins er: Að safna saman sem flestum bakarameisturum á landinu i ein allsherjar sarntök. Að vinna að aukiuni fræðsiu sambandsmanna. Að gæta velferðar og hags- muna stéttarinnar 1 hvivetna. Stjórn sarnbandsins er skipuð sjo mönnum, þrem úr Reykjavik og einum úr hverjum landsfjórð ungi. Eftii’laldir mgnn skipa nú sam i bandsstjórn: Sigurður Bergsspn, j Reykjavík, formaður, Guðrmmd- ur R. Odclsson, Reykjavík, vára- form., Steindór Hannesson, Siglu firði'; ritari og Stefán Ó. Thord- ersen, Rvík, gjaldkeri. Með- stjórnendur: Sigmundur Andrés son, Vestmannaeyjum, Aðalbj. Tryggvason, Isafiroi og Hlöðver Jónsson, Eskifii'ði. Varastjórn: Árni Guðmundsson, Reykjavík, Magnús Elnarsson, Rvik og Georg Michelsen, Hveragerði. ★ Henry Cabot Lodge, aðal- fulhrúi Banáaríkjamia á veíívangi Sameinuðu þjóð- annp, er lagður af stað í mánaðar fercclag íil margra landa: Ítalíu, írans (Per- síu), íraks, Arghanistans, Pakistans og Indíands. — Lodge hefir með'fqrðis einka bréf fra Eisenliovver th höfuðleiðtoganr.a i þessum lönduni. Messa kl. 2. - Þorsteinsson. Séra Garðar Loftleiðir: Edda. millilandaflugvél Loftleiða, kom til Reykja- víkur kl. 7 í morgun frá New York, fór til Osló, Khafnar og' Hamborgar kl. 8,30. — Einnig er væntanleg til Reykjavíkur Saga sem kem- ur ,kl. 18.30 frá Khöfn, Gautaborg og Stafangri. — Fer til New York kl. 20. Meistaraprófsfyrivlestur: Cand. phil. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur meist- araprófsfyrirlestur sinn í I kennslustofu háskplans i dag. laugardaginn 1. febníar kl. 5 e. h. Efni: .Saga kenn- ingastíls í dróttkvæðum þjóðveldistímans. Öllúm er heimill aðgangur. SkipadeiW. SIS: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell fór í gæf frá Kaupmannahöfn áleiðis til Akraness. Jökulféll. er í Vestmannaeyjum. Dísarfell átti að fara í gær frá Pors- grunn áleiðis til Reykjavík- ur. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór frá Reykja- Kvenfélag' Háteigssóknar: Háteig'ssókn: Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 árd. Séra Jón Þor- varðarson. vík 26. f. m. áleiðis til Bat- um. Alfa fór 28. f. m. frá Capo de Gata áleiðis til Þor- láksháfnar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Reykja- víkur frá Spáni. Askja er á leið til Braziliu. Áheit á Strandarkirkju: _ Afh. Vísi kr. 100, merkt: Framtíð. Aðalfundur félagsins yerður haldinn þriðjudaginn 4. fe- brúar kl. 8.30 í Sjómanna- skólanum. Kirkjukvöld í HaRgrímskirkju kl, 8.30 á sunnudagskvöld. Jón Björns- son málarameistari flytur er- indi um ferð sína til Landsins helga. Stefán Jónsson ritfc. les upp. — Séra Jakob Jónsson. Með Gullfossi, seni væntan- legur er til Reykjavíkur á múnudag kemur r.tcr hópur Færeyinga til vertíðarstarfa. Ekki er fullvíst enn hversu niargir þeir verða, en skipið tekur í Færeyjum cins marga farþega og hægt er að koma fyrir. Eftir áramótin komu 180 Fáereyingar me'ð Gullfossi og búizt er við að næstum eins margir komi með þesari ferð. Enn mun vanta marga sjó- menn til þess að koma öllum fiskibátunum til róðra, t.d. er þriðjungur Akranesbáta ekki byrjaður róðra, og í Vest- mannaeyjum elcki nema rúm- ur helmingur eða um 50 bátar. vinna a!ls- konar störf - ea þoö parf ekki a6 ska&a pær neitf. Niveabætirúrþví. Skrifstofuloft og innivera gerir húö yðar föla og purra. Niveabætirúrpví, Slæmt vebur gerir húb ybcr hrjúfa og stökko bætir úr þvi Laugardagur. 32. dagur ársins. rvWUVW.VUVWWVVWWl«(VV Ardegisiiíif!æðœt kl. 3,08. Slöklcvlstððln hefur síma 11100. Næturvörður Ingólfsapóteki, sími 1-13-330. Lögregiuvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa líeykjavíkaf ' I Heilsuverndarstððlnnl er o.o- fn allan sólarhringinn. Lækn . vðrður L. R. (fyrlr vitjanír) er k aama staö kl. 18 tli ld. 8. — SteSl 35030 I.Jósatiml blfrelða og annarra ökutækja i lögsagnarumrlæmi Reykjavik- ur verður ki. 16,25—8.55. Landsbókasstfnlð er opið alla vlrka daga írá kl. 10—'12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Wæknibókasafn LM.S.L I Mnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla vii'ka daga nema íaugardaga. ÞjóðmtnJasafnSð cr opla á hriðjud„ fimmtud,*'. laugareL kl-1—8 e, h. og á sunsj*: dðaöm kL 1—4 @. h. Listasafn Eír-ars Jónssonar er opið mið'/ikudaga og sunnu- daga fríi kl. 1,30 til kl. 3.30 BæjarMkasafn Reykjavíkor, Þingholtsstræti 29A, Simi 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laiigardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesí tofa opiu kl. 10—12 og 1- 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið mánud 2—7 (fytír börn), 5—9 (fyrlr íullorðna), miðv.daga og föwrud. 5—7. — HofsvaHagötu 10 opló virka daga nemja. kutííard. kl. 6—-7. — Efstasundi 26, ,epiö niánud.. miðvilcud. og SB4,fe*£toöa :kí. 5—7. Bibfiulestur: Jóh. 8,2á- -89» - Þon- skildu ekki, 5 verður haldið að Melavöllum við Rauðagerði hér í bænum, mánud. 3. febr. n.k. kl. 2 e.h. eftir kröfu Gústaís A. Sveins- sonar hrl. og Kristins Gunnarssonar hrl. Seldar verða tré- smíðavélar. Svo sem; Sigtarhefill, Hulsubor, Rennibekkur, Handfræsari, Fræsari og ITjólsög. Ennfremur bifreiðin R-8738. Greiðsla fari frarn við liamarshögg. Borgarfóg<?tir.M í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.