Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 4
'á vísm wi&im DAGBLAB Vísir kemur út 300 daga á ári, ýrnist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinri Pálsson. ^Skrifstofur blaðsins eru í Ingóifsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kirkju off irúntál: Langt yfir skammt. Tveir flokkar. Oft hefir verið um það rætt hér á landi, að margvíslegir örð- ugleikar á sviði stjórnmál- 1 anna stafi af því, að hér eru , svo margir flokkar, að eng- um er mögulegt að vinna j meirihluta — enda eru kosn- ; ingalögin þannig, að þau beinlinis í koma í veg fyrir það á margan hátt, að stór flokkur geti notið sín sem : skyldi. í Frakklandi eru j margir flokkar, og þar er j hið sama upp á teningnum, ; enginn flokkur er svo stór, j að hann geti myndað stjórn j einn. Stjórnmálalífið þar í j landi oinkennist af þessu, og ; er sannarelga ekki fýsilegt að kalla slíkan glundroða yfir neina þjóð. Sumstaðar, eins og í Bretlandi og Bandaríkjunum, hefir hinsvegar þróazt tveggja j flokka kerfi, og það hefir marga kosti í för með sér, j sem aðrir geta ekki notið, þar sem flokkar eru margir J og smáir. Slíkt kerfi verður taka einnig, því að sama er hvaðan gott kemur, þegar liðveizlu er þörf. Það, sem undir býr, er vitanlega það, að kommúnistar og fram- sókn skelfast dóminn, sem á öllum tímum hafa menn stundað spádóma og trúað á spár. Sumt af slíku tagi hefur verið á viti byggt. Athugul al- þýða allra landa hefur safnað í forðabúr reynslu sinnar ýmsum athugunum, er varða t. d. veð- urfar, og einatt haft góð not af þeim fræðum sínum, löngu áð- ur en vísindaleg veðurfræði kom til sögu. Einstöku menn hafa verið furðulega di-aumspakir og flestir munu hafa einhverja reynslu fyrir því, að menn geti í draumi eða á annan hátt öðl- azt eitthvert hugboð eða fyrir- vitund um daglát og annað, sem í vændum er. Og þess eru dæmi, að slíkir fyrirboðar hafi orðið til hjálpar, til varnaðar við vítum eða annarra leiðbeininga. Einnig í Biblíunni er getið merkilegra drauma, er fólu í sér upp hefir verið kveðinn, og beinar aðvaranir Guðs eða vís- bendingar frá honum um það, sam gera skyldi. óttast annan slíkan. Það væri sannarlega mjög æskilegt, ef kommúnistar og framsóknarmenn géngju j í eina sæng svo rækilega, að inyndunin stórvirk. Af bláþráð- ui yrði einn flokkur — og ^ um raunverulegrá athugana og kratar flytu þá með, ef þeir veyrislu hafa menn fléttað gilda vildu það. Kosningarhar á ! þætti, sem alls staðar vei'ða fyr- um óstigin spor. En leiðsögn sina lætur hann i té með orði sínu, sem er farvegur anda hans. Og athygli hins innra manns á því, sem Guð gefur til vsgsagn- ar, skerpist ekki v'ið iðkun neinna spásagnalista, heldur með því að gefa gaum að orði hans og hlýðnast því, þroska samvizku sína og greiða Guðs anda veg til áhrifa á hjarta sitt meo grandvaraleik, íhugun og bæn. Og kirkjan vissi, að vegir manna og þjóða eru ekki skráð- ir skaparúnum, lieldur greymir í lifandi föðurhjarta. Þegar menn tóku á 15. og 16. öld að leggja nýja alúð við grísk-rómverska fornöld, fengu j þeir m. a. áhuga á stjörnuspek- inni og hún komst til nokkurs vegs í bili, en sambýli hennar við I vísindalega stjörnufræði tók j skjótt enda. En þótt allar for- | sehdur séu fallnar, sem gáfu sunnudaginn sýna, að Sjálf- stæðisflokkurinn þarf eng- an veginn að óttast slíkan samruna, því að honum bæri raunverulega að fagna því, ef þessir flokkar létu verða af þessu. Það yrði banabiti framsóknarflokks- ins, þótt hann ætlaði að bjarga sér á því, og mundi enginn harma, þótt sá ger- spillti og undirföruli flokk- ur hyrfi endanlega og með öllu af sjónarsviðinu. þó ekki myndað í einu vet- Þá mundu hinsvegar allir heið- j fangi eða með lögum, það j verður að þróast smám sam- an af sjálfu sér, eins og j flestar þjóðfélagsbreytingar, sem eru ekki hreinar bylt- ! ingar. Og vel gæti farið svo ; hér á landi, að slíkt kerfi ; yrði um síðir til hér, og ef | til vill eru kærleikar I kommúnista og Framsóknar flokksins upphafið. Blöð þessara tveggja aðila keppast nú um að hvetja , fylgismenn og forustulið til , miklu nánari sámvinnu en átt hefir sér stað fram að 1 þessu. Telja þessi blöð, að j vinstri stjórninni verði ekki bjargað með öðru móti en j því, að þessir flokkar renni ! alveg saman í eina heild j eða því sem næst, og svo er 1 góðurn krötum boðin þátt- ir i sögunni. Spár af öllu tagi hafa verið reyndar. Menn hafa spurt hænsni og aðra fugla um framtið sína, menn hafa lesið forlög sín úr eimi og eldsgiæð- um, úr trjágreinum og lófa- hrukkum, menn hafa spurt nautslifrar og sauðaþarma, stjörnur himins, anda, spil og bolla. Og allt þetta hefur veitt sín svör, að menn töldu. Einna lífseigust allra spá- dómslista er stjörnuspekin svo nefnda, sú skoðun, að forlög manna og þjóða verði ráðin af arlegir og atorkusamir, stöðu stjarna og stjörnumerkja, menn, er væru ekki þegar fylgjandi Sjálfstæðisflokkn- um, veita honum brautar- gengi til þess að hægt væri að kveða niður hinn aust- ræna þurs. Þjóðin mundi bókstaflega fagna því, að kafbátar framsóknar kæmu loksins upp á yfirborðið, ef farið sé að réttum reglum um túlkun á þeirra hljóða huliðs- máli. Hin forna og merka menn- ingarþjóð, Babýloníumenn, gsrði snemma rækilegar athuganir á gangi himintungla og undruð- ustþeir að vonum þau öruggu lögmál, sem stjörnurnar lúta á brautum sinum. Babýioníumenn sér grein fyrir því, hverjir þeir eru. Kommúnistar og hálf-kommúnistar mundu gera þjóð sinni mikinn greiða, þótt þeir ætluðu ekki að gera það, ef þeir gengju skúmaskotum, þar sem hann hefir leynzt innan fram- sóknar. Línurnar mundu skýrast. Það fyrsta og mikilvægasta, sem mundi fylgja í kjölfar J þess, ef óskadraumur komm únista og helztu vina þeirra j í framsókn rættist, væri það, j að línurar mundu skýrast. Það mundi koma í ljós, hvaða menn innan framsóknar og j Alþýðuflokksins mundu vera • fúsir til að ganga undir jarð- I armen kommúnista, sauð- ! irnir mundu vera skildir frá höfrunum að því leyti. Mörkin milli framsóknar og 1955, þegar mönnum veittist erfitt að gera sér grein fyrir því, hvort Tíminn hefði ver- ið seldur kommúnistum. í kosningahríðinni endurtók þessi saga sig, því að oft héldu lesendur Tímans, að þeir væru með Þjóðviljann í höndunum. Þetta var held- ur ekki einkennilegt, því að við útvarpsumræðurnar var erfitt að greina á milli skoð- anna sumra framsóknar- manna og kommúnista. kommúnista hafa oft veriö Ef framsókn þiggur samruna I næsta óljós, eins og kom til við kommúnista, munu j dænris fram í verkfallinu margir menn komast „heim“ henni vísindalegan svip a sinm En á þessum sviðum hefur tíð, er hún ekki úr sögunni. hjátrúin verið næsta frjó og i- . . - Reynsla vorra tima symr, að almenn upplýsing og sú virðing, sem borin er i orði kveðnu fyr- ir vísindum, endist ekki til þess að kveða niður hjátrú. Hindur- vitni, sem eru hvort tveggja í senn, gervivísindi og gervitrú, rýma aðeins fyrir heilbrigðri trú. Og einmitt þegar slík trú í fjarar út hjá fjölda manna, flæð- ir hjátrúin yfir. Það sannast á vorum timum m. a. af þeirri fikn í spásagnir ýmis konar, sem þau blöð, er einkum höfða til auðtrúa lesenda, eru til vitn- is um viða um lönd. Á sama tíma og Faðirvorið er kallað braðlítill og flatur skáidskapur, dingla litil skurðgoð á bilrúðum, i vélarúmum skipa, i stjórnklef- um flugvéla. Öryggisleysi og umrót samtímans kyndir undir þetta. Fólk er uggandi, óttafullt, reikahdi í ráði, trúarleg leiðar- merki í þoku, flest á hverfanda hveli. Því fálma menn eftir verndargripum og leita vit- neskju um örlög sin og heims- ins. Menn gína við furðufregn- um um alvitra undramenn aust- ur í Tibet, forn, frumstæð og hjátrúarfulj’ lotning fyri.r egypzkum hieroglýfum og múraium gægist fram að nýju, jafnvel Biblían verður spenn- andi, ef hún er notuð sem vé- frétt um hulin framtíðarörlög. Enginn efi er á því, að sumar þessar kitlur ímyndunaraflsins eru verk manna, sem „spekú- lera“ í auðtrú fólks. Kynjar, sem hafa á sér trúarlegt yfir- skin og jafnframt „vísindaleg- an“ blæ, „dulrænar" sögur og forspár eru vinsælt lestrarefni og góður markaður fyrir slíkt í flestum löndum. En á bak við þetta er að öðrum þræði trúarlegt hungur og mannshjartað á kröfu til virð- ingar í leit sinni, hvernig sem segulnál þess titrar og geigar. Hún er að leita að því skauti, sem hún er að réttu lagi stillt á. „Eins og hindin, sem þráir vatns- lindir, þráir sál min þig, ó Guð. Sálu mína þyrstir eftir Guöi, hinum lifanda Guði“ (Sálm. 42). Þessi orð eru töluð í orðastað allra manna. En þetta vildi ég segja þeim, sem sífellt erú að „spyrja og spá“: Það er fólgið auðugra og sannara svar við raunverulegrí, innstu þrá þinni svo að hægt væri að gera settu þetta í samband við guðs- hugmyndir sínar og ályktuðu, að stjörnurnar væru himnesk örlagavöld. Þeir kunnu lítt að greina á milli raunstaðreynda og hindurvitna, svo sem eðlilegt var meðan raunhæfum rann- í eina fylking’, því að laun-jsóknum var skorinn þröngur sátursb'ðurinn kæmi þá stakkur, og trúarhugmyndir væntanlega fram úr þeim jafnframt frumstæðar. Ymsar spár voru stundaðar með Grikkjum og Rómverjum til forna og þegar fram iiðu tím- ar tóku þeir babýlónskar stjörnuspár sér til fyrirmyndar. Stjörnuspekin tengdist fornri forlagatrú, sem var rik með þessum þjóðum, og því meir sem mönnum miklaðist vélgeng- ið í háttum stjarnanna, því viss- ari urðu þeir um það, að öll af- drif væru bundin óhagganlegum ákvæðum og að sama skapi óx áhuginn á því að reyna að lesa það örlagaletur, sem greypt væri í festinguna. Kirkjan var frá upphafi and- víg allri slíkri spámennsku. Hún neitaði því ekki, að Guð gæfi mönnum stundum af frjálsri náð sinni eitthvað til yitundar éftir Iáriga“mivíst, og væri það vel. Laugardaginn l'. febrúai- 1958 „lítvarpshlustandi" skrifar: Dægurlögiu. „Eg var að hlusta á útvarp eitt kvöldið núna í vikunni og hlustaði m. a. á nokkur íslenzk: dægurlög, að þessu sinni mér til nokkurrar ánægju, enda greini- lega vandað nokkuð til valsins, bæði laga og texta. Þótti mér þessi flutningur góðs viti, þ. e. að nú yrði faríð að vanda til vals á því, sem flutt er af þessu tagi, en það verður að viðurkenna, að allmörg dágóð íslenzk dægurlög hafa komið fram. Raunar er ég •einn af þeim. sem hafa amast við dægurlögunum, en það er ekki vegna þess, að ég vilji að hætt verði að útrýma dægurlögum, — þau eru sjálfsagt mörgum til 1 skemmtunar, en það á að vanda til valsins, eins og hér var gerf, og það er hægt. Það er sem sé hægt að veita fólkinu skemmtun af þessu tagi án þess að út- varpa því lélegasta. Textarnir. Það eru sannast að segja ís- lenzku textarnir við dægurlögin, sem mest hafa farið í taugarnar’ á mér og öðrum. Nú vil ég taka það fram, til þess að forðast all- an misskilning, að nokkrir höf- undar hafa lagt til texta við dæg urlög, sem engin ástæða er til að amast við, og innan um textar, sem eru vel rímaðir og líka viðfelldnir efnis vegna, en það verðui- þvi miður ekki sagt um meginþorra islenzku dægur- lagatexta, sem útvarpið er. Þeir eru sannast að segja fyrir neðan allar hellur sumir og hljóta að hafa spillandi áhrif á smekk ungs fólks, sem jafnan hlustar á slíkt útvarp. Krafa, sem verður að sinna. Það er að minni hyggju krafa, sem verður að sinna, að útvai-pa ekki því, sem spillir málsmekk fólksins. Og það á ekki að út- varpa dægurlögum, nema þau séu þokkalega sungin, og fram- burðurinn góður. Þetta eru lág- markskröfur. Eg segi þetta vegna þess, að mér virðist sem margir telja slikt útvarp eiga rétt á sér, ef lögin eru frambæri- leg. En það er ekki nóg. Það verður að gera þær kröfur, sem að ofan greinir. Það er amast við því, að útvarpað sé erlend- um dægurlögum með erl. text- um. Ekki sé ég ástæðu til að amast við, að þetta fljóti með, séu textarnir á sæmilegu máli. Þarna þarf einnig að vanda val- ið. En réttmætt er að halda því fram, að islenzk dægurlög eiga að sitja í fyrirrúmi, — svo fremi að þau séu frambærileg að öllu leyti. Erlent dægurlag með texta á sæmilegu máli, enda þótt er- lent sé, ber að taka fram yfir dægurlag með texta, sem er tóm endileysa og þar á ofan á hrogna máli en ekki íslenzku. — Útvarpshlustandi“. og öruggara veganesti fyrir ó- komna daga í einum látlausum, kristnum sálmi, en í mestallri þeirri huldufræði, sem skýtur upp úr ólgunni og skolar á fjör- ur á þessum misvindasömu tím- um — ef til vill i einum slikum sálmi, sem þú kannt frá bernsku, svo sem „Á hendur fel þú hon- um“, „Þú Guð, sem stýrir stjaim her“, „1 gegnum lífsins æðar allar“, og er þá aðeins bent á þrjá litla eðalstéina úr andlegu nægtabúri kristninnar.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.