Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blað er óilýrara í áskrif t en Visir. Látið hann íæra yður fréttir og anaað leitrarefni heim — áa. fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Laugardaginn 1. febrúar 1958 Mmiú'ð, a'ð beir, sem gerast áskrifendiir 'Vísis 'eftir 10. hvers niáháðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-GO. Haraldur Guðmundsson og yfirbryti hótelsins ræðast við um íslenzka hangikjötið. IÞorrablót í Stafangri. Loftleíðir og íslenzk-norska félagið þar gengust fyrir því. Síðastliðið miðvikudagskvöld son sendiráðherra, Sigvald «fadu Loftleiðir og íslenzk- .....ska félagið í Stafangri til )Þ>orrablóts, sem haldið var í yeizlusölum Atlantichótels þar á borg. Samkomuna setti Johan Stangeland, formaður íslenzk- norska félagsins. Þá talaði Sig- urður Magnússon fulltrúi Loft- Xeiða um Þorrablót að fornu og nýju. Því næst söng Guðmúnd- ur Jónsson við undirleik Fritz Weisshappels. Þar á eftir fluttu jpeir ræðu Haraldur Guðmunds- Kvöldvaka Feria- jsins a þriðjudagiitn. Ferðafélag íslands efnir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu á þriðjudagmn kemur (4. fe- foiúar). A kvöldvökunni verða frum- sýndar tvær kvikmyndir sem Ósvaldur Knudsen hefur tekið, rneð skýringarteksta Kristjáns . Eldj árns þj óðminj avarðar. Kvikmyndir þessar eru frá fornleifarannsóknunum í Skál- b.olti og frá Skálhoitshátíðinni, svo og kvikmynd, sem gerð foefur verið um Ásgrím Jónsson listmálara og starf hans. En jafnframt flytúr Björn Th. Björnsson listfræðingur erindi vri Ásgrím og list hans. J?á verður myndagetraun að Trenju og verðlaun veitt og loks stiginn dans til kl. 1. Þetta er fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins á nýja árinu og cná búast við miklu fjölmenni, því kvöldvökur þess hafa jafn- an átt miklum vinsældum að ¦Cagna, Bergesen útgerðarmaður og Kristoffer Sörensen ræðismað- ur. Að lokum var dansað fram eftir nóttu. íslenzkur matur var á borð- um. Samkoman var fjölsótt og skemmtu menn sér hið bezta. Vaxandí bíla- sala Breta. Bretar selja öðrum þjóð'um helming allra þeirra farþega- bifreiða, sem þeir frámleiða. Sl. ár nam framleiðsla far- þegabifreiða í Bretlandi 860.842 en þar voru fluttar út 426.272. — Yfir 150 þús. fleiri farþega- ibifreiðar voru framleiddar 1957 jen í hitt eð fyrra og 260 þús. fleiri en 1953. Tala annarra bireiða en far- þegabifreiða, sem framleiddar voru 1957 nam 278.755 og tæp- lega helmingurinn fluttur út. Haldist vinnufriður er gert ráð fyrir vaxaridi bfireiðafram- leiðslu í Bretlandi á þessu ári og enn auknum útflutningi. Drukkið fyrir 129,2 niilij. kr. Áfengissalan 1957 nam 129 millj. og 223 þús. kr. Er það 31 milJj. kr. meira en '56, en þess er að geta, að 1. febr. '57 varð mikil verðhækk- un á áfengi. Síðasta ársfjórðurig 1957 var selt áfengi fyrir 36" millj. kr., þar af í Reykjavik fyrir um 30 millj. Áfengissalan á niann nam 1955 566 kr., en árið sem leið i 88 KT, Þeir þekkja gamia vini. í Frjálsri þjóð, fyrsta tölu- blaðinvi, sem kemur út eftir kosningarnar, er komizt svo að orði í grein, sem heitir „Vifthorf eftir kosningar": „Kjósendur voru ekki aðeins að kvitta fyrir frammistöðu ríkisstjórnarinnar, heldur voru þeir einnig — og kann- ske engu síður — að tjá ríka andúð sína á samvinnu vi?> kommúnista, svo og stjórn- arforystu Framsóknarflokks ins, sem hvorki er vinstri- flokkur né hægri, heldur stjórnmáladeild SÍS og hef- ui' það eitt hlutverk að sitja í ríkisstjórn til að tryggja hagsmuni eina raunverulega auðhringsins á íslandi. Þetta tvennt er t. d. óumdeilanlega orsökin að hruni Alþýðu- flokksins í Reykjavík." Þjóðvarnarmenn ættu að vita, hvað þeir eru að segja, því að þeir eru allir undan- villingar frá framsókn og krötum, sem hafa þjónað SIS svo dyggilega að und- anförnu. Nýir útvafpsþætfir ai hefjast M.a. {itætáír inii vi^iiidi isúííutasi^. ninra^U'r¦ mih vandamál da^l*»s|t<* iíÍH tt.il. &asnkvasmt upplj^tog^""n fra skrifstofu utiurpssijöía eru nú í þann yegtan »ft hefjást nofckrir nýir þsettir í útvarpinu. Á niorgún byrjar íiýr erinda- flokkur, sem heitir ,íVísiijdi m't- tímahs". íslenzkir fræðimenn munu þai- gera grein fyrir nýj- ungum í visindum og segja frá ýmsu því sem merkast er og frá- sagnarverðast í fræðigreinum þeirra eins og staða þéirra er hú. Fyrstu firmn fyrirlesararnir í þessum nýja flokki eru allir prói'essorar við Háskólann. Trausti Einarsson, stjörnufræði, Þorbjörn Sigurgeirsson, eðlisfr,, Sigurbjörn Einarsson, guðfræði. Simon Jóhann Ágústsson. sálfr., Davíð Daviðsson, læknisíræði. Siðan taka væntanlega við fjórir aðrir ræðumenn og vei-ð- ur flokknum lokið fyrir páska. Þá hefst einnig i næstu viku nýr þáttur, sem nefndur er „Spurt og spjallað" og verða það uniræðufnndir um ýmis vandamál eða úrlausnarefni í daglegu lifi. Sigurður Magnús- son stjórnar þessum fundum og Einstakt athafnaár i sögi Fiugféiags Isiands. Meiri flutningar en nokkuru skiii áður. Tvær dýrar flugvélar keyptar. Árið sem leið var eitt hið viðburðaríkasta í sógu Flug- félags íslands frá stofnun þess. Bar þar einkum tvennt til. í fyrsta lagi það að flugvélar fé- lagsins fluttu fleiri farþega heldur en það hefur nokkru sinni áður gert, eða samtals 80504 farþega. í öðru lagi end- urnýjaði félagið flugvélar sín- ar til millilandaflugs með tveim ur nýjum Viscountvélum og var það geysilegt átak og á stórhug byggt, af ekki fjár- sterkari aðila en Flugfélag ís- lands er. Þegar þessi kaup á milli- landavélunum voru gerð var fyrirhugað að selja 3 eða 4 af eldri vélum félagsins til þess að standa straum af kostnað- inum. En strax þegar leið fram á vorið var fyrirsjáanlegt að miklar annir fóru í hönd og að sá vélakostur, sem eftir yrði myndi á eng'an hátt anna flutn- ingunum. Það er því svo komið að að- eins ein flugvél var seld á ár- inu og fyrir bragðið þarfnast félagið mjög aukins fjármagns Níumenn biðu bana af völd- um sprengingar, sem ujiega varð í verksniiðj« í einu út- hverfi Buenos Aiires. Skanira- hlaup i rafmagm^dtunaa*tækí orsakaði spreingiiigiuina.a til þess að standa straum af hinni miklu fjárfestingu, sem flugvélakaupin höfðu í för með sér. Sem kunnugt er, leitar Flug- félag íslands nú til almenn- ings um lán og hafa verið gef- in út Happdrættisskuldabréf, sem endurgreidd verða eftir taajp sex ár með vöxtum og vaxtavöxtum, en auk þess verður dregið um vinninga á vori hverju, sem lánið stendur. Sala bréfanna hefir gengið allvel, það sem af er „en betur má ef duga skal". Það er von félagsins að hver einasti ís- lendingur, sem kominn er til vits og ára styðji starfsemi fé- lagsins, og styrki með því að kaupa Happdrættisskuldabréf þess og hlutabréf. Með því leggja landsmenn skerf - til bættra samgangna innan lands og utan. Vísir hefur áður- skýrt frá flutningum Flugfélagsins á ár- inu sem leið, en innanlands jukust farþegaflutnirigar um 6.84% frá árinu áður, \röru- flutningar um 8.8% og póst- flutningur um 6.32%. f áætlun- arflugi milli landa var far- þegaaukningin 35.2% og aukn- ing á póstflutningum milii Landa 13.4%. þeir sem ra?ðast við i fyrsta þættinum eru: Níels Dungal, prófessor, Sigurður Grímsson, rithöfundur, Sveinn Víkingur, biskupsritari og Benedilct í Hof- teigi, ættfræðingur. Lestur nýrrar nýrrar útvarps- sögu er nú einnig að hefjast, og er það „Sólon fslandus" eftir Davið Stefánss. frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les söguna. Passíusálmalestur byrjar nú einnig, og les þá nú Ólafur Ói- afsson, kristniboði. Framhaldsleikrit Agnars Þórð arsonar, „Víxlar uieð affölluin", heldur áfram, og munu væntan- lega verða níu þættir alls. í tónlistardagskránni koma einnig nýjungar. „Siitfónía Dom- estica" eftir Richard Strauss verður flutt hér í fyrsta sinn, af bandi frá saxnesku ríkishljóm- sveitinni. Frá Sviss hefur út- varpið einnig fengið verk sem ekki hefur verið flutt hér áður, Amores" eftir Franz Ticchauser. Það er verk fyrir tenór, tromp- eta, slagverk og strengjasveit og er söngvarinn Herbert Handt, en útvarpshljómsveitin í Bero- múnster spilar. Otvarpið hefur nú samband við nokkrar erlendar útvarps- stöðvar um að flytja verk frá þeim, en þær flytja einnig öðru hvoru islenzkar dagskrár. Þá verður í næstu viku sér- stök kynning á verkum Sigurðar Þórðarsonar og á kvöldvöku verða sungin lög við In'-æði eftir Steingrím Thorsteinson og verð ur sá háttur nú tekinn upp að flytja iög við kvæði sérstokra skálda hverju sinni. Loks leikur hljómsveit Ríkis- útvarpsins á sunnudagskvöld eins og venja er, undir stjórn Hans-Joachim Wunderlich, og verða þá meðal annars flutt eft- irfarandi verk: Dalmatísk rapsódia, eftir Schröder. Tréskódans úr óp. „Keisari og timburmaður" eftir Lortsing. Forleikur að ævintýra- leiknum „Froskakonungurinn" eftir Rust, Hví fást ekki limp og llftsr? Hrogn og Kfur fá færri em vilja þessa dagana. Hvers vegna eru ekki til- hrogn og lifur? spyr fólk í fiskbúðunum. Margur heldur að hrognin séu öll söltuð til út- flutnings og lifrin öll brædd, en Vísir fékk þær upplýsingar í gær að bátarnir, sem leggja upp neyzlufisk handa foæjar- bútun afii svo litið af hrogn- fiski um þessar mundir að hrognin séu ekki til skiptarma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.