Vísir


Vísir - 05.02.1958, Qupperneq 4

Vísir - 05.02.1958, Qupperneq 4
fj 1058 r'öfnr Islendinga íil ; Eins og kuanwgt er, .s,<,oínaði hópur manna „Eandssamband ísí,enzi>ra . ..r$enlandsáhugamanna í lok s.I. árs. Hefur. félags- S/pfnun þíÆsi þegar vakið nokhurt um,tal og blaðaskrif, svo að ¥ísi finnst réít að leyfa lesendum sínum að kynnast því, sem einn ,af forvfgismönnum landssamþandsins sagði á síofnfundinum rm markmið samiakanna. Var það f*orkell Sigurðsson vélstjóri, sem flutti cftirfarandi rseðu á fundinum: . Eg hef hugsað mér að. vekja inu.. ísland rís úr sjó upp af hér athygli á þremur atriðum.' keilumynduðum stöðli, sem nær j f?au e u: Gia?nland og ísland misjafnlega langt út frá þurr-| -IBru sama landssyæðið. Land-. lendinu, eða frá 3.5—60 sjómílur; grunn beggja landanna liggja frá yztu nesjum að telja, miðað fiaman. Ög sami fiskstof'únn' við ca. 350 m. dýptarlínu. En' lieldur til á landgrunni peggja út frá Vestfjörðum gengui- hinn landanna. 1 áður nefndi, neðansávarhrygg- | ur yfir að landgrunni Græn- • Vlð Skulum 1 Örfáar mínutul' ;iands, og er dýpið á toppi hans ihuga þessi þrjú alriði, Gagn-; hvergi meira en 400_500 metr- vart fyrsta atriðinu eru það ar> eða með öe.rum orðum _ storf jarðfræðinganna og nátt-|viðráðanlegt tQgdýpi er a]]a urufræðinganna, sem koma til ]eið yfir tU Grænlands frá Vesf- liðs vi|5 okkur, Það hefur verið sannað, að sá hluti af íslandi, sem nú er ofansjávar, er leifar af landsvæði, sem áður var miklu stærra. Það náði yfir fjörðum, ef botnlag og hafís hamla ekki. til Grænlands og til Færeyja, írlands og Skotlands, tengdi þannig gamla og nýja heiminn saman. Þessi landbrú er talin hafa myndast fyrir 50—70 milljónum ára, og að öllum lík- grynnist og. prenglst lu beggJa indum í ógurlegum eldgosum,!hllða’ ^31 til það endai í smá- úr jarðsprungu, sem hefur náð hvllft Vestur af Látl’abargi þessa feiknavegarlengd. Þar hefur hraunflóðið ollið upp og Hryggurinn til Grænlands. Botni hins mikla hafdýpis Austur- - Atlantshafsdalsins byrjar að haila upp á við suð- vestur af Reykjanesi og smá- grynnist og þrengist til beggja hlaðið þessi blági'ýtishraunlög hverju ofan á annað, nærri lá- rétt og þannig myndað þessa landbrú yfir hafið allt að því 2500 metra háa. Þessar blá- grýtislagamyndanir má sjá í fjöllunum á blágrýtissvæðum íslands bæði á Austfjörðum og Vestfjörðum, svo og á Austur- Grænlandi gegnt íslandi, og í Færeyjum, írlandi og Skotlandi. Hvenær og hvernig þessi land- hrú hefir rofnað er ekki vitað með vissu. Talið er, að lanas- sig og misgengi jarðlaga hafi átt verul. þátt í því, að land- brúin hvarf í sæ, og telja flestir jarðfræðingar að ísland hafi verið orðið einangrað land löngu ‘mikilv^Z0'þýð- fv-nr jokultímans. En leifar ingu fyrir allt dýralíf sjávarins unnai ormi landbrLmr eru aiig og sá ein meginorsök hinnar Ijosar, þar sem eru neðansjávar 'miklu fiskauðIegðar islenzka hryggirmr nulli Grænlands og: hafsvæðisms. Þeir skýra það Isiands, og íslands og Færeyja, !þannig, að hinn þungi straum- /vr 1 Ain-i -i 111 L'ivm,„ _ . _ 1 er þá orðið 1000 metrar á dýpt. Þar er hægt að segja, að hinn eiginlegi landgrunns- eða neð- ansávarhryggur, sem tengir landgrunn beggja landanna, byrji, en þó má segja, að að- dragandi hans eða rætur nái þangað sem hallinn byrjar frá aðaldýpinu eða við ca. 3000 metra dýpi. Sama er að segja um norðurhlið neðansjávar- hryggsins. Frá 500 metrum hallar honum niður á við allt niður í 1000 m. í tiltölulega mjög þröngri hvilft, en þar frá er hann tiltölulega hallalítill frá 1000 m. til 2000 m. á feikna stóru svæði. En þessi sérstaka lögun botnsins telja fiskifræðingar að og lolts milli Færeyja og Breí- landseyja. Bæði löndin í söinu deiglunni. Þessir örfáu punktar ver'ða að nægja — tímans vegna — til rökstuðnings fyrsta atriðinu, um að Giænland og ísland hafi og hraei hans eykst í hinum til- upph.úlega veiið sama lands- j töliilega þröngu hvilftum, með svæðið, og meira að segja orðs- hallandi hliðum upp á við. Við ins bókstailegu merkingu, því ,þessa motstöou myndast margs fí æðimenn segja okkur, að bæði .konar hringstraumar, sem ur golfstraumsins sem' liggur norður éftir Austur-Atlants- hafsdalnum og flytur með sér hlýsæinn, þrunginn af allskon- ar frjómagni lægri lífvera, sem fiskarnir nærast á. Hinn þungi meginflaumur hans lendir á þessum 2500 m. háa þröskuldi löndin séu til orðin i sömu deiglunni. Þeir segja okkur einnig, að landgrunn landanna liggi saman, því neðansjávar- hryggurinn milli þeirra tengi dreifa bæði þörungum og líf- verum þeim, sem fiskarnir lifa á, í ýmsar áttir. Þannig berast og þorskaseiðdn og seiði annara fiska óravegu frá uppruna- - ---— v,- M UllU þau saman, en hann er leifar ^ stöðvum sínum, þar á meðal af því þurrlendissambandi á mikil merð til Grænlands, því Sami stofn við bæði lönd. Það er því. augljóst, að á fyrsta. . aldursskeiði þorskseið- anna, sem klekjast út við suð- vesturströnd íslands, á meöan. þau eru háð hafstraumnum, berast þau í mikilli mergð eftir þessum leiðum hafstraumsins, yfir landgrunn Grænlands. Enda hefir tekizt að fvlgja' þeim eftir langt vestur í hafið á þessari leið. Það hafa einnig veiðzt á árunum 1930—34, 34%—72% -af þeim þorski _4. íslandsmiðum, sem endur- heimtist af merktum fiski við Grænland. En þessar merking- ar hófust árið 1924 og óraði eng an fyrir þeim árangri sem af þeim fekkst. Þessar staðreyndir sanna, svo að ekki verður um deilt, að sami stofninn af nytjafisk- um er á landgrunnum beggja landanna, enda liggja þau sam- an út af Vestfjörðum eins og áður er sagt, og því mjög eðlileg ályktun, að eftir þeim leiðum gangi fiskurinn á milli, m,eira óg minna, því sjávarhitinn mun þar á öllum árstímum vera hentugur á mismunandi dýpi. Þróun, sem vekur ógn. Við, sem höfum stundað tog- veiðar allt þróunarskeið þeirra hér á landi og upplifað hina tæknilegu þróun þeirra, höfiun fylgzt með því, hvernig veiði- flotinn íslenzki hefir ausið upp gullinu af hinum auðugu fiski- miðum okkar. Okkur hlýtur nú að ógna sú þróun sem er að að verða með þessa gullnámu okkar, sem við og allir aðrir trúðum að væri ótæmandi. Nú höfum við fylgzt með því, hvernig öll auðugustu veiði- svæðin, hvert af öðru, verða snauð af fiski samanborið við Netinu dyfið ans. Það var þó við ramman draug að glíma, en það var van- ■trúin á árangur, og svo erfið- leikarnir á útgerð vegna fjar- lægðarinnar. . Nokkru eftir styrjöldina byrjuðu frændur okkar Norð- menn og Færeyingar að senda útgerðarleiðangra þangað, og fóru allmiklar frásagnir af æv- intýralegu fiskimagni þar. Þeir fengu landrými til bækistöðva og auðveldaði það að sjálf- sögðu acstöðuna. Fiskmergðin við Grænland. ■ Urn svipað leytí fór-að birtast' í íslenzkum blöðum hver hvatningai'greinin eftir aóra eftir hinn kunna fræðimann dr. Jón Dúason, þar sem hann hvatti þjóðina til að hefjast handa og krefjast bækistöðva á hentugum stöðum ti.l útgerð- ar á Grænlandgmiðum, því hún ætti óskoraðan og óvéfengjao- legan rétt til þess öllum þjóðum fremur. Hann sýndi þar og nýja hlið þekkingar sinuar. Hann lýsíi hinum ýmsu veiðisvæðum af svo mikilli þekkingu, að það var líkast .því, sem liann hefði dvalið þar langdvölum við fisk- veiðar og rannsóknir á fisk- göngum.og hafstraumum. Hann skýrði frá því, að á veturna, þegar fimbulkuldi gengur í garð á þessum slóðum og sjáv- arhitinn fellur niður fyrir það hitastig, sem fiskinum hentar, gengi hann út af grynningun- um og niður á 110—150 faðma dýpi ogyæri þar í hlýju sjplagi í feiknamergð í allt að 35—45 faðma þykkum torfum. En þegar komið væi'i fram á sum- arið, og sjórínn á hágrunnunum orðinn hlýr aftur, gengi hann á þau í leit að æti til að fita sig. Magnið væri einnig mikið á grunnunum þá, en ekkert í líkingu við það, sem væri á áð- urnefndu dýpi, áður en fiskur- inn dreifði.sér um grunninn. hágrunnjn, en heyrst ha.ií uro mjkla veiði dýpra. Við komum síðari hluta dags í hallirm suðvestan til á hinu svo uefnda Fyllugrunni og höíðu sjáifvirka dýptarmælinn í gangi a þeg- ar komið var á 150 faðViia dýpi kom fram á papp.VsbarJanum 40-—45 facma þyk'c fis torfan alveg eins og dr. Jón haíði sagt. Aðalvandinn við veiðina var að ná netinu heilu upp. Það þurfti með öðrum orðum aðeins að dýfa því í kösina, eins og þegar síld er ausið mcð háf: úr stóru kasti. | En svo komu er'fiðle.ikarnir fljótlega í ljós. Það fór meiri tími í tilfærslu á fiskinum í fiskirúmunum en að veiða hann, vegna þess að enginn staður var fyrir hendi í Græn- landi, þar sem leyfilegt var að seta hann á land. J En ástæðan var ekki sú, að menn hafi ekki gert 'tilraunir ! til að fá leyfi til að koma upp útgerðarstöðvum á landi í | Grænlandi, heldur, að allar slíkar tilraunir hafa rekist á j fastan vegg algjörrar synjunar Jaf hendi danskra stjómar- valda, það, sem áður var, svo að nú þarf 3—4 daga til að ná sama magni og áður náðist á einum degi. Það var því sannarlega 1 sjomn. Þetta voru merkar upplýs- ingar og okkur gafst síðar tæki- færi til að sannprófa réttmæti ekki of fljótt, að menn fóru að þeirra. Fyrri hluta sumars 1953 láta hugann reika yfir á hin j fórum við á því skipi, sem ég víðáttumiklu fiskimið við j var á þá, svo snemma til Græn- Grænland, og spurðu sjálfa sig, landsveiða, að ekki var komið hvcrt þar væri ekki lausn vand verulegt magn af fiski upp á Grænland, , Island, Danmörk. Það kann í fljótu bragði að virðast næsta merkileg]t fyrir- bæri, að allar slíkar tilraunir skuli stranda vegna neitunar Dana úr því þeir leyfðu Fær- eyingum og Norðmönnum bæki stöðvar þar. Það má einnig rifja upp, að Danir unnu málið, sem þeir ráku fyrir Alþjóðadómstólnum 1 í Haag árið 1931—33 út af rétt- arkröfum Norðmanna til hluta af Austur-Grænlandi. Þeir unnu þetta mál á grundvelli þess, að konungur Danmerkur og íslands færi með völd á Grænlandi sem konungur ís- lands, þótt forðast væri að nefna ísland í þeim niðurstöð- um. En við vitum, að hinn forna rétt konungs, sem Danir unnu málið á, öðlaðist hann sém konungur íslands og erfðahyll- ingin til hans fór aðeins frajn á íslandi, en ekki á Grænlandi, en var þó talin gild fyrir bæði j löndin. Ef þetta er rétt, mætti- ! álíta neitun Dana um útgerð- arstöðvar næsta einkenniíég— I Framliald á fi. síðu. milli landanna, sem síðar rofn- aði. \ Þá komum við að landgrunn- að sterk straumkvísl liggur frá suðurstönd íslands yfir til Grænlands og suður fyrir það. Fyrir skemmstu var kjörinn nýr formaður frjálslynda flokksins í Kanada. Gafst flokksmönn- um kostur á að velja fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra Paul Martin (t. v.) og fyrrverandi utanríkisráðherra Lester B. Pearson, sem bar sigur úr býtum. Þarna sjást, keppinautarnir ræðast við í mesta bróðerni, áður en upplýst varð um úrslitin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.