Vísir - 05.02.1958, Page 7

Vísir - 05.02.1958, Page 7
Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 VÍSIR 2u Dffita er Heilsu sinnar vegna eiga nienn að forðasi hana. ! og kvenna, sem keypt höfðu ; tryggingar á árunum 1925— Eftirfarandi grein, sem er efíir Valtý Albertsson Iækni, birtist á sínum tíma í tímarifi Rauða kross íslands, „Heil- brigt Iíf“. Er hún fródleg og eftirtektarverð fyrir mikinn fjölda manna, því að offita leitar nú á marga með vaxandi velmegun og hóglífi. Leyfir Vísir sér þess vegna að birta grciiiina, svo að hún komi fyrir sjónir fleiri en ella. — Millifyrirsagnir eru frá Vísi. Franska lækninum Broca taldist svo til, að fulltiða maður ur skyldi vega jafnmörg kiló- grömm eins og hann er mai-ga sentimetra yfir 1 metra á hæð1. Maður, sem er 170 sentimetrar, ætti því að vega 70 kílógrömm. Við athugun hefir sýnt sig, að þessi einfalda formúla er rétt- ari eða að minnsta kosti sanni jiær en ætla mætti. Bezt á hún við um lágvaxið fólk á unga aldri og hávaxið fólk þegar ár- in færast yfir, því að jafnaði verða menn holdugri er þeir reskjast. Sumir eru vöðvamikl- ár en aðrir hafa granna og' rýra vöðva. Veg'na þessa og mis- munandi vaxtarlags getur frá- vik frá formúlu Broca, sem nemur 10 af hundraði, verið alveg eðlilegt. Skakki um öllu meira en 10 af hundraði upp á við er það nálega alltaf vegna þess, að of mikil fita hefir hlao- jzt á líkamann. Alþýða manna fitnaði ckki. Lengi vel, að minnsta kosti fram um síðustu aldamót, þótti það vottur um heilþrigði og vel- sæld, að vera vel í skirin kom- ið. Flestir urðu þá að strita langan vinnudag fyrir daglegu brauði. sem oft var þó af skorn- um skammti. Það voru líka því nær eingöngu efna- eða yfir- ítéííamenn, sem gátu látið það eítir sér að verða feitir. Alþýðu manna hætti því við að álíta nokkra offitu æskilega. Naum- ast var henni þetta Jáandi, því að þekktur læknir lét þess get- iS um síðustu aldamót, að líf— tryggingarfélög litu holduga umsækiendur hýru auga. Læknar höfðu þó að sjálf- jsögðu veitt því athygli, að mik- il ofíita var hvimleið og jafn- vel háskaleg byrði, en tæplega gert sér fulla grein fyrir skað- semi offitunnar fyrr en á síð- ustu áratugum. Eftir síðari heimsstyrjöld gafst óvenjulegt tækifæri til þess að rannsaka vaneldi og ýmiskonar hörgul- sjúkdóma. Nálega samtímis voru gerðar athuganir varð- andi ofeldi og offitu og kom þá á daginn, að hún er mun hættu- legri en almennt var talið. Hiíiuin feitari var hættara. Amerískt líftryggingarfélag tók sér fyrir hendur að rann- saka örlög 50.000 feitra karla Hcr sést júgóslavncka skipið ,,SIovenia“, sem Frakkar tóku og færðu til hafnar í Alsír fyrir nokkrn. í skípinu reyndust vera 215 lestir af allskonar vopnum, og töldn Frakkar, að þau nmndu vera ætluð uppreistarmönnum í Alsír. Skipuðu þeir vopnunum á land, cn lcyfðu skipinu síðau að „sigla stnn sjó.“ j 1934. I árslok 1950 voru 6400 j þeirra fallnir í valinn. Var nú j athugað hvernig' öðrum trygg- 1 ingum hafði reitt af á sama tíma. Menn þessir voru á sam- bærilegum aldri og þeir feitu, höfðu keypt tryggingu á sama tíma, en allir þá verið í meðal- holdum eða grannholda. Dánartala hinna feitu reynd- ist 50 prósent hærri en annarra tryggðra upp og ofan. Eins og vænta mátti var manndauðinn mestur meðal þeirra, sem verið höfðu mjög feitir. Sem dærni má geta þess, að dánartalan hækkaði um 180 prósent meðal þeirra karla, sem verið höfðu meira en 60 prósent yfir með- alþyngd. Fáir feitir dóu úr berklum. Það er fróðlegt að athuga dánarorsakir feita fólksins. Bar þar mest á hjarta- og æðasjúk- dómum, sykursýki, lifrar- og nýrnasjúkdómum. Á hinn bóg- inn dóu næsta fáir hinna feitu úr berklum. Það er líka gömul reynsla, að holdugu fólki er ! síður hætt við alvarlegri berkla smitun, og þess eru mörg dæmi, að reynt var að troða mat í unglinga, til þess að fita þá, vegna ótta við berkla. Til skamms ;tíma var það líka skoð- un margra lækna, að ekki væri ástæða til þess að amast við nokkurri offitu fram að hálf- fertugu. Það væri einkum eftir fertugt, að allir ættu að keppa að því að vera í sem næst eðli- legum holdum. Þetta er líklega rangt. Samkvæmt skýrslu vá- tryggingarfélagsins var dánar- talan rnjög há hjá þeim, sem verið höfðu mjög feitir allt frá æskuárunum. Hitt ætti ekki að saka þó að krakkar séu feitir í nokkur ár, ef offita loðir ekki við þá á fullorðinsárunum. Það er líka óskemmtilegt og óeðli- legt í hæsta máta, að sjá ungt fólk með ístru. Fullyrða má, að berklaveiki sé orðin það sjaldgæf, að ástæðulaust sé að reyna að forðast hana, ineð því að leiða yfir sig böl offitunnar. Þess má geta til fróðleiks að tiltölulega fáir hinna feitu styttu sér aldur. Sjálfsmorð var mun sjaldgæfai’i dánaror- sök meðal þeirra en annarra tryggðra upp' og ofan. Á hinn bóginn fórust næsta margir feitir í bifreiðaslysum. Menn borða of mikið. En hvernig stendur á því að sumum hættir svo mjög til þess að verða alltof feitir? Margir hafa tilhneigingu til þess að borða meira en þeir þurfa til. viðhalds eðlilegri líkams-1 þyngd,. til viðhalds ííka-rshita og til framleiðslu á orku, seni starf þeirra hefur í för með sér. Margir brenna til agna og breyta í hita því, sem er um- fram þarfir þeirra. En svo eni aðrir, sem verja svo að segja hverjum bita og spæni umfram daglegar þarfir til þess í ð hlaða á sig spiki. Þessum mönnum finnst. hlutskipti í-itt illt og þeir eru einskonar jin- bogabörn lifsins, borið sainanj við hina, sem geta raðað í sig krásunum að ósekju. Oft ræður það úrslitum að sá, sem fj.tnar er værukær og beitir okki vöðvum sínum nema þegur nauðsyn krefur, en hann sem jafnmikið borðar, án þess að fitna, er fjörkálfur. Skoðun Shakespeares. í leikritinu Júlíus Caosar kemur berlega fram skoðun Shakespears á feitum mönniiiri. Þegar Caesar hafði ástæðu iil þess að ætla að setið væri um líf hans, leggur skáldið honum þessi orð í munn: „Eg vll haía í kring um mig menn, sem eru feitir, menn, sem ekki liggja andvaka á næturnar." Og um hinn mjóslegna og magurleita Cassius er Caeser látinn segja: „Hann hugsar of mikið. Hann er hættulegur“. Margir fræði-j menn hafa verið Shakespeare sammála um þetta. Þeir teljaj að feitir menn séu yfirleitt ] tregir til stórræða, glaðsinna, jafnlyndir og værukærir.! Skýrsla vátryggingarfélagsins beridir til þess að þeir vilji ekki yfirgefa lystisemdir þessa heims fyír en í fulla hriefana. Þeir hafa yndi af góðum mat] en reyna lítið á vöðvana. Kyrr-l seturnar eiga þó oft rót sína að I rekja tii þess að öll áreynsla er orðin þeim hálfgert kval- ræði vegna offitunnar. Hjá öðrum er þó ekki rósemi fyrir að fara. Margir reyna að friða æst og þreytt taugakerfi með því að reykja hverja sígar- ettuna á fætur annarri. Aðrir, einkum þeir sem við matseld fást, geta leitað sér fróunar í því að vera sífellt að nasla í mat eða sætindi og það oft íj fullkomnu hugsunarleysi. Af | þessum óvana verða margir feitir og ekki eru þessir bitar að jafnaði taldir eða tíundaðir þegar læknir fer að grennslasf. eftir matartekju sjúklingsins.. Heimilismenn sitja til borðí. með þessu feita fólki, geta þv:i oft með góðri samvizku vottað að það sé næsta neyzlugrannl. og sjálft er það oft sannfærl um að svo sé. Þeir voru í Iiættulega fcitir. En skyldi nú offita vera mjög- algeng? í Bandaríkjunum er talið, að fimmtán milljónir eðf. fimmti hver maður, sem kom- inn er yfir fertugt, sé of feitu og að minnsta kosti 5 milljóni:. manna séu haldnir alvarlegn offitu. Hér á landi var offita, næsta sjaldgæf fyrir nokkrunx áratugum, en nú er annað up. ■ á teningnum. Af hundrað sjúk- lingum yfir þrítugt, sem leit- uðu mín nýverið, voru 12 svo feitir, að heilsu þeirra virtis hætta búin af offitunni einni saman. Ástæðan til þess að svo margir gerast nú of feitir héi4 á landi, borið saman við það,. sem áður var, er að sjálfsögðu bætt afkoma, styttri vinnutímS og ininna erfiði. Með vaxandii! velmegun hættir mörgurn vic') að borða meira en líkaminw þarfnast og gleyma því, að o:í! mikill matur getur orðic'i heilsufræðilegt vandamál engu( síður en fæðuskortur. í skýrslu ameríska trygging- ai'félagsins er getið um álitlegan hóp manna, sem eitt sinn höfðu verið feitir en síðan tekið sk] til og megrazt svo rækilega, ao nærri var réttu lagi. Dánartala' hjá þessum flokki manna vao ekki hækkuð neitt að ráði. EðÞ ishneigð til offitu er því ekk í hættuleg í sjálfu sér heldur hitt. að láta í minni pokann fyriit henni. í Sveit Zophoniasar efst í sveita- keppni T.B.K’ Hafin tvimenningskeppni utan m.fbkks. Skömmu eftir áramót lauk sveitarképpni 1. Ookks T.B.K. og varð sveit Zóphaníasar Benediktssonar efst með 20 stig og sigraði alla sína keppinauta. 2. og 3. urðu sveitir Frið-riks Steinssonar og Ámunda ísfeld meö' 16 stig. nr. 4 sveit Jónasar Jónassonar með 11 stig. 5—7. cveitir Tryggva Gíslasonar, Björgvins Ólafssonar og Jens Vilhjálmssonar. Allar þessar sveitir gengu upp í meistara- flokk. í keppninni tóku þátt — sveitir. í sveit Zóphaníusar eru Lárus Hermannsson, Aðalsteinn Bjarnason, Klemens Björnsson og' Ingi Eyvinds. í einmenningskeppninni urðu úrslit þau, að sigurvegari varð Haraldur Briem og' fékk hann 149V2 stig. 2. Bjarni Jónsson 149 stig. 3. Ingólfur Ólafsson 146 stig. 4. Óslcar Karlsson 144Vz stig. 5. Sigurlaugur Gu'ð- laugsson 143 stig. 6. Sigurjón Bjarnason 140Vz stig. 7. Helga Jónsdóttir 13814. stig.8. Bjarn- leifur Bjarnleigsson 134% stig. Þátttakendur voru 16 og eingöngu þeir, sem ekki spila í meistaraflokki þennan vetur. Einnig er hafin tvímennigs- keppni spilai'a utan meistara- flokks. Eftir 6 umferðir í meistara- flokki eru sveitir Hjalta Elias- sonar og Ragnars Þorsteins- sonar efstar með 10 stig. 99 Tommy Steel á AkiEreyrio 66 Frá fréttaritara Vísis. ( Akureyri í morgun. LionsklúbbiU'iim á Akureyríi hefur fengið rokksöngvaran rc „Tomniy Steel Norðurlanda“ og: hljómsveitarmenn hans til aði konia til Akureyrar og skenmite. bæjarbúuni. Skemmta þeir í Nýja biói á Akureyri í kvöld. Ágóðanum verður varið til Ekknasjóðs Ak- ureyrar, en Lionsklúbburim ■. hefur beitt sér að undanförnrí fyrir því að safna til Ekknasjóðs ins og efla hann eftir föngunv. ■Jt Tilkynnt var frá Washingtoiv 3. þ. m., að samningar liefðut verið undirritaðr af fulltrú- um Bandaríkjanna við Júgó- slavíu um kaup Júgóslavíut á landbúnaðarafurðum íi Bandaríkjumun fyrir 62.5 millj. dollara. Bandaríkin greiða flutningskostnað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.