Vísir - 05.02.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 05.02.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 VfSIK 11 StofneiMÍiiw vqp 16, ©m issiegi.fi -er'is- nú as-snra tii ff<SSB°S2SgB&U2' heÍÍr 1v&2'i& í&B'SBSísiisgB' (>ela rarís£z»rtttMðwr í 32 ess'. Hálf ökl er nú liðin síðan bak- Stofnim félajsms. arasveinar hér á landi bundiut j Árið 1908 var svo komið, að samtökum og síofruiðu „Bakara- | bakarasyeinar töldu sig ekki ineistarafélag' fejands", til að | geta unað við þau kjör, seni þeir vinna að franiförum í iðn sinni i höfðu sætt, og ákváðu að fara og' bættiim kjörum sjálfra sin. I fram á nokkrar umbætur á Lengi framan af var ekki þeim. Þá vann hér danskur neinn félagsskapur með bökur- um hér á landi. Fyrsta reglulegt brauðgerðarhús á íslandi var stofnað í Reykjavík árið 1834 af P. C. Knudtzen stórkaupmanni. Forstöðumaður brauogerðar- hússins var danskur bakari, Tönnies Daniel Bernhöft. Eign- aðist Bernhöft síðar brauðgerð- arhúsið, er jafnan var við hann kennt og kallað Bernhöftsbak- arí. Er kom fram um 1870 tóku íleiri brauðgerðarhús til starfa, bæði hér í Reykjavík, á Akur- Þmgholtsstræti 9 eyri og á ísafiröi. Fyrstu lærðu raundar bakarasveins Guðmunds bakararnir voru danskir menn.! sonar- Var Það hinn 5 íobrúar sveinn, P. O. Andersen að nafni, sem íu- heimalandi sínu var van- ur samtökum og kunni að meta gildi þeirra. Hvatti hann félaga sina tíl að hefjast handa og koma á varanlegum félagsskap, sem hefði að staðaldri vakandi auga á kjörum stéttarinnar. Brýndi hann þörfina á slíkum félagsskap fyrir stéttarbragðrum sínum, og tókst að vekja hjá þeim þann áhuga á málinu, að þeir réðust i félagsstofnun. Stofnfundur var haldinn í heimili Guð- Árið 1884 Jauk fyrsti íslenzki bakarasveinninn próíi, og eftír það tók íslenzkum bökurum að smáfjölga, en þeim erlendu sveínum, sem hingað komu, fækkaði að sama skapi. Lengi vel framan af var ekki neinn félagsskapur með bökur- um hér á landi. Þar eð stofnend- ur elztu brauðgerðarhúsanna voru nær undanteknmgarlaust erlendir menn, fylgdu þeir svip- tiðum venjum um kjör bakara- sveina og nemenda og tiðkuðust í Danmörku á 19. öld, áður en danskir bakarasveinar hófust handá og stofnuðu stéttarfélag sitt. er ekki varð fyrr en 1892. Allt fram yfir aldamót voru kjör bakarasveina hér þau, að þeir höfðu fæði og húsnæði hjá húsbændum sínum og fast viku- kaup, 10—12 krónur. Vinnutíma höfðu þeir engan ákveðinn, held- ur urðu þeir að vinna hvenær sem húsbóndi þeirra taldi sér henta, hvort heldur var á nótt eða degi, helgurn eða rúmhelg- um dögum. Og þó að sambúð bakarameistara og sveina mætti yfirleitt teljast góð, voru kjör sveinanna með þeim hætti, að þeir gátu aldrei um frjálst höf- 11908. Stofnendur voru 16 talsins. 1 A íundinum var lagt fram og samþykkt frumvarp til laga fyr- jr félágið, er Pétur G. Guð- ipundssoh, síðar fjÖIritari, hafði hjálpað bakarasveinum til að semja. Félagið hlaut nafnið „Bakara- sveinafélag Islands", og var til- gangur þess „að efla og vemda velllíðan og hagsmuni manna á íslandi, er bakariðn stunda, halda uppi rétti þeirra gagnvart vinnuveitendum og öðrum stétt- um að svo miklu leyti sem imnt er og tryggja bökurum sæmi- lega lifsstöðu í framtiðinni. Enn fremur að styðja af megni að hefir verið í meðallagi, 4—6 Ö11.U þvi. sem lýtur að fullkomn- lestir. í gær fékk vélbáturinn un og framförum í bakpraiðn." jÁsbjprn, skipstj. Guðmundur Fyrstu stjórn félagsins skip- Gíslason, 10 lestir. Ekknasjóð og Sjúkrasjóð. Eign sjóða þessara nam i árslok 1956 um 380 þús. kr. samtals, og er það eigi litið, þar eð félagið hef- ur jafnan verið fremur fámennt. Félagsmenn eru nú um 50. Á síðastliðnu ári greiddi Styrktar- sjóður 91 þús. kr. mest vegna verkfallsins, en það var um 45 þús. kr. meira en heildartekjur sjóða félagsins námu á árinu. Eign sjóða félagsins nú er þvi um 335 þús. kr. Stjórn. Þessir menn hafa lengst gegnt formannsstörfum í íélaginu: Guðmundur B. Hersir, samtals í 15 ár, auk þess varaformaður í I raeiaíSagi íyrir vestan. Isafirði, 31. jan. I dag lauk hér vélstjóranám- skeiði, sem Fiskifélag íslands liefur haldið nær undanfarna fjóra mánuði. Nemendur voru 12. Stóðust þeir allir próf. Hæzta einkunn hlaut Gísli Gíslason frá Mýri á Snæfjalia- strönd 44% stig. Aðalkennari og forstcðu- maður námskeiðsins var Guð- mundur Þorvaldsson vélfræð- ingur. Auk hans kenndu Guð- mundur Árnason kennari ís- lenzku, Júlíus Helgason raf- virki rafmagnsfræSi og Ragn- ar Ásgeirsson héraðslæknir Hjálp í viðlögum. Nemendur fengu auk þess íilsögn í meðferð talstöðva og dýptarmæla. Aflabrögð. Síðustu þrjá daga hafa allir vélbátar héðan sótt sjó. Afli Spaak fór fýEuför til Bonn. uBa&i't sesB2SIk&iftsMsRtBýJ 3 gi&ÍÍBB MSs'í^égi fjárhagsári upp kostnað við' brezka herinn í Þýzkalandi. Samkomulag náðist í sama máli í fyrra, er um það hafði verið rætt fram og' aftur lengi. Lét þá Bonnstjórnin undan, þar sem liún taldi varnir ekki ör- uggar, ef Bretar fækkuð að mun í her sínum í V.-Þ. Bretar áfoi'nia enn fækkun, en telja sig standa jafnvel að því til varna. Og þeir telja það sann- girniskröfu, að V.-Þ. gréiði umræddar 50 rnillj. stpd. í j Sumir fréttaritarar eru þeirrar skoðunar, að þar sem ; vestur-þýzki herinn sé nú að' eflast, hafi það sín áhrif, og e. t. v. hafi Vestur-Þjóðverjar, og jafnvel Frakkar líka, mestan áhuga fyrir því, að Bandaríkin hafi áfram lið á meginlandinu. í því sé ein mesta tryggingin fyrir, að ekki komi tii styrjald- Einn af fjárhagsmálaráðu- nautum Spaaks varð eftir í Bonn. Tekið er fram, að um- ræður hafi verið vinsamlegar. Henri Spaak framkvstj. NA- varnarbandalagsins er kominn aftur ti'í Parísar frá Bpnn, eftir árangurslausar sanikomulags- uinleitanlr deilu Brctlands og Vestur-Þýzkalands. Brezka stjórnin krefst 50 millj. stpd. framlag á næsta 17 ár, Stefán Sandholt, 7 ár, Guð mundur R. Odclsson, 7 ár, Þor- . gils Guðmund.sson 5 ár, Theodór Magnússon. 3 ár, aðrir skemur. Aðrir, er lengst hafa átt sæti i stjórn, eru þessir: Guðmund- ur Bjarnason, 14 ár, Þórður Kr. Hannesson, 12 ár, Alíreð Antons son, 9 ár, Hjálmar Jónsson, 7 ár, Árni Guðmundsson, 6 ár, Ágúst Pétursson, 5 ár, Stefán Ó. Thord arsen, 5 ár og Geir Ólafsson, 5 ár. — Jón Árnason hefur verið varaformaður félagsins síðast- liðin 10 ár. Núverandi stjórn: Guðmund- ur B. Hersir, formaður, Baldur Guðnumdsson, ritari, Alíreð Ant- onsson, gjaldkeri, Albert Ólafs-! son, fjármálaritari, Jón Árnason varaformaður. uðu þessir menn: Sigurður A. Gunnlaugsson, foiTnaður,. Krist- ján P. Á. Hall, ritari og Ki’isjinn Þ. Guðmur.dsron, gjaldkeri. Hæsti bátur með afla í janú- ar er vélbáturinn Guðbjörg, skipstj, Ásgeir Guðbjartsson, alls um lOO lestir. Aflinn hefir almennt verið meira keiluborinn en áður hefir þekkzt um þetta leyti árs. Einnig hefir aflast talsvert af lóskötu. Einarsson Ilelztu verkefni. Höfuðverkefni Bakarasveina- félags Islands hefur að sjálf- sögðu verið það, að halda uppi réttindum félaganna og gæta hagsmuna þeirra á annan hátt. : Eitt hið fyrsta verk félagsins : e*^ar uð strokið og var nær ókleift að var að ^íósa nefnd manna til . ^ Guðfinnur koma sér upp heimili. Bætti það ÞPSS að íara a fund bakai'ameist- . en u muu litið úr skák, þó að kaupiö ara og semja við þá’ um lengd ram °§ u. mundur nokkru eftir aldamótin hækkaði vhmutíma, kaupgjaM, kjör bak- fosmundsscm formaðnr hafa lítið eitt, upp i 15 kr. á viku. jaranema o. fl. C-ekk i þófi fram- ei& ve b’ Gul1 ÚXa fí® jan af 'að fá meistara til að- við- j ^11 id lækjuveiða. Ei batui- urké'nna félagið sem samnings- jinn beSai byrjaðut \ eiöai. «T"“"............ Lausn .á leyniiögrcgluþrant;. 'fyrsti samningur sveina felags- v e-ðai i Isafjatðaidjúpi. Hafa ’uiciojp jba unq ins við rr.sistara giidi 14. mai ua jnge icpie ‘euujíii |i; umun 1308 og giiti nokkur næslu' árin. -puoxi n JiujipjðjqjT’ui go nui í fyrstu var honum trúlega fylgí, -fspfjq b ii-'ástj jbS Smutg 'ub cn þá er kom frant á áríð 1911 -pun uibjj ýrgPis uipuaq .inuuo tók að færast deyfð yíir félagið. ■BjsirJtui gecj i oe igjðq grs Gengit þá ýmsir bakarameistar- þjioqs igjqq unq ja 'umungqq ge jeputurapj njoA jeuumiinjs Sjóðir NAUBUNSARUPPBOÐ verður haldið að Hverfisgötu 115, hér í bænum, (Gasstöð- inni), fimmtudaginn 6. febrúar n.k. kl. 1,30 e.h. eftir lcröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eítirtaldar bifreiðar: R-337, R-1153, R-1377, R-1513, R-2217, R-3376, R-3399, R-3653, R-3671, R-3354, R-4030. R-4583, R-5568, R-5791, R-5923, R-6013, R-6688, R-7098, R-7109, R-7393, R-7349, R-7441, R-8108, R-8148, R-8510, R-8683, R-8773, R-9020, lt-9639, R-1367. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bergarfógetinn í Reykjavík. iilliHIHIIIiillllllliÍilliillHIIIIIHIIiililillHlllíliHilHilllHlillltlll Leynflögreglu^raut dagsins. Sjálfsmorð eða.... lilli aöila, en þó íó' ; það. Óðláðési' Ails stunda nú sjö bátar rækju- fyrsti samningur sveinalélags-. þéir aflað vel síðan veiðar hófust í desember, og mikil at- vinna verið í rækjuverksmiðj- unum hér á ísafirði. Rækjuveiðarnar frá Bíldu- dal hafa líka gengið vei. \puðH 'gigjðqjoq t uut uioq Einhver merkasti þátturinn í uueq go giaj uin ngæj sb qjoui starfsemi Bakarasveinafélagsins «m jba jaq Qe tssta Ampjo^ inn á við eru sjóðstofnanir þess. Alls hefur félagið stofnað fjóra ■muMiiniwmiM sjóði: FélagaBjóð, Styrktarsjóð, Talsverð levsir , hefir v -c’ið hcr. ves'.ra undaa- farna daga, Viða í svoitum hér við Djúp eru sæmilegir hagar fyrir sauðfé. Arn — Ann .... Ó, Ann, hrópaði Rudolph Shepard og starði á konu sína. — Hún framdi sjálfS- morð. ■ Christofer Newcome, vinnuveitandi hans, heyrði hrópið og þaut út í starfs- mannahúsið. Koddinn, sem höfuð Önnu hvíldi á var roðinn blóði, sem streymdi úr kúlugati á gagnauga hennar. — Láttu byssuna liggja kyrra .... snertu ekki við ncima, s-.igaði Ncweomc; ég hringi í lögregluna. — Náið i lækni, herra, bað þjónninn. — Það er ckki til neins. Hún er dáin. Þegar Kellev lögreglufor- ingi og Forndey prófessor komu á vettvang, fundu þeir Rudolph á lcnjánum við rúm Irdnu sinnar, grátandi. — Hver fann hana? spurði Kelley. — Eg, herra rninn, snökti hann. — Eg skil ekkert minni, hrópaðd Neweome, er Kelley tók hana upp af rúminu. — Þér munið, herra, að þér kvörtuðuð yfir að hú væri ekki í lagi? Eg tók hana upp í her- bergið mitt til að laga hana. Eg tók sandkorn undan gikkn- um og gleymdi síðan að setjá byssuna á sinn stað aftur. Fordney tók eftir einkennis- búningi þjónustustúlku og nátt- kjól sem lá á stól við hliðina á rúminu. Er hann tók upp á- |breiðuna tók hann eftir rispu, sem lá þvert yfir brjóst kon- unnar. Hún -hafði aðeins farið úr einkennisbúningnum og skónum. Á handarbökum beggja handa, sem þrýst var að síðunum, voru litlir, dökkir i marblettir. Meðan Rudolph var að skýra frá tilveru byssunnar, tók ÍFordney eftir að Kelley varð jþað ljóst að hér væri um morð jað ræða, en ekki sjálfsmorð. — Hvenær varð hepmn það Ijóst? Lausn annars staðar í blaðinu. því hvernlg .hún gat náð byssunni !ll!i^l!Ii^iIiIiiflii!SliilHlllllli!Í8lillll!IIIIIBIBHI!illl!!|!I!|||K|fi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.