Vísir - 18.03.1958, Side 2

Vísir - 18.03.1958, Side 2
2 YlSER Þriðjudaginn 18.. marz 1953 vvwvwwwwwww»: Sœjatþéttfa KROSSGATA NR. 3163. tJtvarpiö í kvöld. Kl. 18.30 Útvarpssaga barn- ^ anna; „Strokudrengurinn", eftír Paul Askag, í þýðingu Sigurðar Helgasonar kenn- ai-a; II. (Þýðandi les). — ’ 20.00 Fréttir. — 20.30 Dag- , legt mál. (Árni Böðvarsson . kand. mag.). — 20.35 Frá ( tónleikum Symfóníuhljóm- ■ sveitar íslands i Þjóðleik- . húsinu; fyrri hluti. Stjórn- , andi: Vaclav S.metacek , hljómsveitarstjóri frá Prag. \ Einleikari: Björn Ólafsson. , a)Symfónia f C-dúr eftir Jan Klusak. b) Fiðlukonsert ^ í a-moll eftir Antonin Dvo- , rák. — 21.30 Útvarpssagan: „Sólon íslandus", eftir Dav- j íð Stefánson frá Fagraskógi; XV. (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíu- ! sálnuu- (37). — 22.20 „Þriðju dagsþátturinn“. Jónas Jón- asson og Haukur Morthens hafa . umsjón með höndum. Dagskrárlok kl. 23.20. íiimskip. Dettifoss kom til Ventspils 14. marz; fer þaðan til Turku og Rvk. Fjallfoss fór frá Gautaborg í gær til Rvk. Goðafoss er á Vestfjöroum. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss er á Norðurlandshöfnum. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss fór frá New York 11. marz til Rvk. Tungufoss er í Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hyassafell fór 13. þ. m. frá Stettín áleiðis til Akureyr- a;:. Arnarfell er í Rvk. Jök- ulfell lestar á Vestur- og Norðurlandshöfnum. Dísar- fell losar á Vestfjörðum. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er væntanlegt til K.hafnar í dag; fer þaðan til Rostock og Hamborgar. Hamrafell fór yæntanlega frá Batumi i gær áleiðis til Rvk. Emiskipafél. Rvk. Katla fór í gær frá Napoli áleiðis til Piraeus, Albaníu, Póllands, Finnlands pg Rvk. Askja fór 13. þ. m. frá Ca- ravelas áleiðis til Dakar og Rvk. Flugvélamar. Katla er væntanleg frá New York kl. 7.00 í fyr.ramáhð; vélin heldur áfram til Glas- gow og London kl. 8.30. Forseti íslands hefir, samkvæmt tillögú ut- anríkisráðherra, Guðmundar í. Guðmundssonar, veitt Seth Brinck lausn frá aðal- ræðismannsstarfi fyrir fs- land í Stokkhólmi og veitt ungfrú F. M. Young, sendi- ráðsritara viðurkenningu sem ræðismanni Bretlands, með aðsetri í Reykjavík. — Þá hefir forseti, samkvæmt tillögu heilbrigðismálaráð- herra, Hannibals Valdimars- sonar, veitt Brynleifi Stein- grimssyni héraðslæknisem- bættið í Kirkjubæjarhéraði frá 11. þ. m. að telja. (Frá Ríkisráðsritara). Afengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði hefir skrifstofu í Veltusundi 3. Skrifstofan er opin tvisvar í viku, þriðju- daga og föstudaga kl. 3—5. Þar eru veittar leiðbeiningar og hjálp. Vísitala. Kauplagsnefnd hefir reikn- að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavik hinn 1. marz si, og reyndist hún vcra 191 stig. Ve ' iö í morgun: Kl. 8 var ASA og 5 vindsti.j í Rvík og hiti 5 stig. Horfur hér við flóann: Suðaustan kaldi. Skýjað en úrkomu- lítið. Hiti erl. kl. 5 í mprgun: London 2, París.2, Hamborg -í-1, Khöfn 4-2, Oslo -:-2, Stokkhólmur 4-6 og Þórs- höfn í Færeyjum -f-6. I.O.O.F. = Ob. 1 P. =139318 8V2 = Hjónaefni: Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Sigríður Vilborg Vilbergs- dóttir, Helgafelli á Eyrar- bakka, og Magnús Grétar Ellertz, búfræðikandidat, Iiólmgarði 4, Reykjavík. Hjúskapur: Siðastliðinn laugardag vorú gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Solveig Ellertz og Vilberg Sigurjónsson, útvarpsvirki. Heimili ungu hjónanna er á Fífuhvammsvegi 3, Kópa- vogi. Lárétt: l ríkja, 6 háyaði, 7 ..mann, 8 þyo, 10 högg, 11 dans, 12 fisks, 14 ósamstæðir, 15 spii, 17 ílát. Lóðrétt: 1 legstaður, 2 skát- ar, 3 kapp, 4 tryggur, 5 óskap- leg, 8 blunda, 9 lok, 10 stafur, 12 titill, 13 ...spikaður, 16 félag. I Lausn á krossgátu nr. 3162: Lárétt: 1 Kormáks, 6 ef, 7 ár, 8 allur, 10 KN, 11 ark, 12 Sóði, 14 ði, 15 als, 17 örlar. Lóðrétt: 1 ker, 2 of, 3 mál, 4 árla, 5 Serkir, 8 andar, 9 urð, 10 KÓ, 12 SV, 13 ill, 16 SA. Svefnsófar eins manns Svefnsófar tveggja manna. Skrrfborð Kammóóur BÓLSTRARiNN Hyerfisgötu 74. Sigurður Olason, hæstaréttarlögmaður Þorvaídur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Simi 1-55-35. Kaupi pfl 09 siffur Ótti við ný uppþot í París. Mrktð lögregiulið flutt þanpÓ frá ö&rum borgum. Atkvæðagreiðsla fer fram í fultrúadeildinni frönsku í kvöld í lok umræðunnar um tillöguL' Gaillards um breyt- ingar á stjórnarskránni til þess að girða fyrir tíð stjórnarskipti. Mikil fundahöld verða í París i dag, og vegna þess að lög- reglustjóranum hefur verið vikið frá, en lögreglan þykir ekk.i öll trygg, eftir uppþotið fyrir framan þinghúsið, er lög- 1 reglumenn gengu þangað í fylkingu og komu öllu í upp- nám i borginni, hefur þótt ör- uggara að kveðja mikið lög- reglulið til Parísar frá öðrum borgum landsins. Innanrikis- ráðherrann tók ákvaiðanir um þennan liðflutning. Túnisdeilan. Haft er eftir Murphy, banda- ríska samningamanninum, að í Túnis ríki nú sá andi, að sætt- ast beri á deilumálin. Tillögur hans og Beeleys til lausnar Strauss á hetmbið. Strauss landvarnaráðhcrra Vestur-Þýzkalands er Iagður af stað heimleiðLs frá Bandaríkj- unuin, Þar heíur hann dvalist und- angengnai' vikur og rætt við ráðherra og aðra leiðtoga, heimsótt verksmiðjur og her-1 í búðir o. s. l'rv. deilunni verða lagðar fyrir Gaillard nú i vikunni. Græn barnakerra var tekin við Tjarnarbíó. s.l. sunnudag. Vinsaml. skilist í lögreglustöðina. Nýkomið: Uppreimaðir strigaskór, allar stærðir. HAFNARFJÖRÐUR Afgreiísla í Hafnarfirði er að ‘ 1 Garðavegi 9. Sími 50641. Kaupendur í Hafnarfirði vinsamlega snúi sér þang- að, ef um kvartanir er að7 ■ ræða. Nýir kaupentmr geta'- einnig gerst áskrlfendur með því að hringja í síma- 50641. Verzlun með kjötvörudeild óskar að ráða vanan og áreiðanlegan mann. Upplýsingar um fyrri störf ásamt kaupkröfu sendist Vísíi fyrir miðvikudagskvöld merkt: ,,243“. tftimUblai a/meHhihgJ Þiiðjudagur. 78. dagur ársins. >WVWWWVW%IVWWWWWVW^W<» Ardeirlsháflæðœi 1:1. 4.33. Síftkbylstðði® hefur síma 11100. NHeturvörðqr P.eykiavikurapótek, sími 1-17-60. uir verður kl. 18.50—6.25. Lögreg! uvarðstof au befur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavlbnr I Heilsuverndarstöðiani er pp- ín allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á íama staS KI, 18 til Jd. 8. -~ Sndi aisGm Ljósatíml bifreiða 0g annarra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl. 19—6. f.aLidsbókasafnlC er 00I6 alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. nerna íaugardaga, þá írá kl. 10—15 og 13—19 Tækrúbókasafn LMJ3.1 1 Iðnskólanurn er opin frá lt) l—6 e. h, alla virka daeá nem? íauErardaea. Listasafn Einars Jónssonar er lokað uni óákveðinn tlma. Þjóðmlnjasafnlð er «018 á þriðjúd., Flmmtud. og laœráwL kl. 1—3 e. h, og á suimu ÖÖguni feL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn ReykjavQmr, Þingholtssti-æti 29A. Sími 12308. Otlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. '5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Otibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (íyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) þriðjud,, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virlía daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið már>ud. miðvikud, og íöstudaga W. 5—7. - Biblíulestur: Jóh. 15.1—8. Ver- ið í mér. til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 1-1252, eftir kl. 8 í síma 1-6504. BREMSUB0RÐAR í flestar tegundir bifreioa. Einnig borðar í rúilum. — Handbremsubarkar, innsogsbarkar og bremsuslöngur í hjóL Lúðurflautur 12 og 24 volta. SMYRH.L, Húsi Samcinaða. — Sími 1 22 60. Jarðarför LOFT’S BJARNASONAR pípulagninganieistara, ; Laugavcgi 126 íer fi'am frá Fossvogskirkju miðviiaulisgáan 19. þ.m. kl. 19,3* áröegis. , Helga SigWfcjir'esdóttir, Laufey L.»fts*fe5ítir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.