Vísir - 18.03.1958, Blaðsíða 6
VÍjIR
Þriðjudagirm 18. marz 1958
s
kostnað fyrir jafn vafasaman
árangur.
Að lokum vil eg minnast
mokkuð á Ítalíumarkaðinn.
P.áll segir m. a.: „ítalir kaupa
árlega 16—18 þús. smál. ís-
lendingar eiga hægt með, ef rétt
er að farið, að framleiða 1. fl.
skreið fyrir bennan markað t.
d. 10—12 þúsundir lesta.“
að framleiðendum hefir ekki
fundizt borga sig að meta ít-
alíuskreið út úr Afrikunni,
heldur selt allt upp til hópa
(„samfængt") til Afríku.
Dæmi um þetta er t. d. árið'
1952,.— og dæmi um óhagstætt
verð er m. a. að finna í árs-
skýrsiu S.S.F. 1956 á bls. 4. Þar
er verð á „Finmarken“ skreið
til Ítalíu kr. 8.87. Á sama stað er
Samkvæmt upplysmgum, yerði| . tu Aíriku sagt-
scm eg hefi fra Enrico Gis- kr_ 8_53 Qg . keilu ti, Afríku
mondi & Co. á Ítalíu, þá heíir
skreiðarinnflutningur þangað
aðeins einu sinni náð rúmlega
16.000 tonnum, en þar var ár-
ið 1924. Næsta ár, þ. e. 1925
var hann aftur á móti aðeins
rúml. 8 þús. og upp í 13 þús.
mest.
En árin 1950—1955 hefir
kr. 8.66.
Ennþá óhagstæðara dæmi er
að finna í ársskýi'slu S.S.F.
1955, bls. 4. Þar er „Finmark-
en“ skreið til Ítalíu á kr. 8.75
og góð Afríka til Ítalíu á kr.
8.77. Afríkuþorskur er á kr.
8.84 og Afríkukeila á kr. 8.80.
Það virðist auðsætt, að við
heildarinnflutningur þangao jslendingar
verið þessi:
Frá Norcgi:
.Arið 1950 . .. . . . 8.244 tonn
— 1951 .. . .. . 8.999 —
— 1952 ... . . . 9.158 —
' —• 1953 . . . . . . 5.359 —
— 1954 . . . . . . 4.867 —
— 1955 . . . . .. 6.139 —
Samt. .. . . 42.766 tonn
Frá íslandi:
Árið 1950 ... 92.4 tonn
—■ 1951 ... 108.6 —
i — 1952 ... 0.0 —
] 1953 ... 56.8 —
— 1954 . .. . 2.320.5
— 1955 .. . 518.1 —
Samt. .. . 3.096.4 tonn
Samtals:
Árið 1950 .. . 8.336.4 tonn
— 1951 .. . 9.107.4 —
— 1952 .. . 9.158.0 —
— 1953 “ . . . 5.415.8 —
— 1954 . . . 7.187.5 —
. 1955 . . . 6.657.1 —
verðum fyrst og
frernst að byggja skreiðar-
framleiðslu okkar á Afríku-
markaðinum, enda er hann
langstærstur og fer vaxandi.
Gæðakröfur eru hóflegar, og er
það mjög mikilvægt fyrir okk-
ur, a. m. k. á meðan jafnmikið
er um lélegt eða illa fai'ið hrá-
efni, sem nú er. Það verður
varla únnið' öðruvísi, a. m. k.
ekki" á verðmætari hátt.
Afríkumarkaðiirinn tekur
92 4 tonn* au^ Þess á móti öllum skreið-
artegundum og öllum stærðai'-
flokkum. — Jafnvel úi'gangs-
fiskurinn er seldur þangað
fyirr hagstætt verð. Gi'eiðslur
eru allar í dýrmætum gjald-
eyri„ og er þáð líka mikils virði
Samt...... 45.862.4 tonn
Samkvæmt þessu telst mér
svo til, að meðal-innflutningur
til Ítalíu frá Báðum löndunum
hafi á þessu 6 ára tímabili ver-
ið aðfcins 7.643:7 tonn á ári.
Þetta yfirlit sýnir, að þessi
markaður fer minnkandi, en þó
ættúm við að geta aukið sölú
skreiðar á þennan mai'lcað með
aukinni vöruvöndun og betri
framleiðslu, en ekki líkt 'bví
eins iniklð og Páll telur vera
mögulegt, jafnvel ekki þó við
værum einir um markaðinn.
Aðstaða Noiðmanna á Ítalíu-
markaðnum er á margan hátt
milclu betri en okkar, enda
hafa þeir verið þar einráðir um
aldir.
Til þess að fullnýta alla
möguleika til skreiðarsölu á
þessurn mai'kaði og öðrum er
greiða bezta verðið, ef þeir fá
góða vöru, þarf að framleiða
hæfilegan hluta af heildar-
framleiðslunni með þetta fyrir
ir augum. Ef við viljum t. d.
hagnýta okkur markaði í Sví-
þjóð og Finnlandi, þá verðum
við að ráskera góðan, þykkan
fisk á réttum árstíma o. s. frv.
En að yfirbreiðslur einar komi
hér að gagni, það tel eg vera
hreinustu fjarstæðu eins og sl.
ár sannar bezt. En verðið, sem
fengizt hefir fyrir sumt af
þeirri skreið, sem seld hefir
verið til Ítalíu, hefir ekki allt-
af verið svo hagstætt, að það
liafi örfað skreiðarframleið-
endur til framleiðslu fyrir þanri
markaðl' kess eru jafnvel dæxni,
■m 'M:'\ '
Að öllu þessu athuguðu, virð
ist staðhæfingin um, að
ski'eiðai’framleiðslan sé ú
gerðinni til stórtjóns vera
harla ósennileg, heldur miklu
fremur í algerðri mótsögn við
veruleikann.
GLERAUGU, í rauðu, j
liulstri, töpuðust fyrir
nokkru. Fiimamli geri vin-
samlegast aðvart í sínia
11660, —(503
ÐRENGJAÚLPA fannst
fyrir helgi. Sími 34561. (514
HUSRAÐENDUR: Látið okk-
ur leigja. í»að kostar yður ekki
neitt. Leigumiðstöðin. Upplýs-
inga- og viðskiptaskrifstofan
Laugavcg 15. Sínii 1C059. (547
HERBERGI og eldhús til
leigu gégn húshjálp. —
Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 13105. (483
ÞAKHERBERGI til leigu.
Reglusemi áskilin. Snorra-
braut 22, I. hæð t. v. (488
IBÚÐ. Ung hjón með barn
óska eftir 2ja eða litilla 3ja
herbergja íbúð nú þegar eða
1. apríl. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudag, merkt: „íbúð
— 1200.“ (494
RÓLEG eldri hjón óska
eftir tveggja herbergja íbúð.
Vinsaml. hringið í 32789.
LÍTIÐ herbergi í risi til
leigu. Uppl. í síma 18023.
(502
ÍBÚÐ, tvö herbergi oð
eldhús, óskast. Þrennt í
heimili. Uppl, í síma 12108
kl. 9—6 daglega. (504
'mmm
STÚLKA eða ung kona
óskast 4 tíma á dag. Gufu-
pressan Stjarnan h.f., Lauga-
veg 73. (524
KAUPUM eir og kopar. Járn-
steypán h.f., Ánanausti. Sím)
2440«. (642
Flugbjörgunarsveitin. —
Æfing í kvö.ld kl. 8.30 í
Sanítassalnum. (496
K.F.U.K. — A.-D. Fundur
í kvöld kl. 8.30. Frásögu-
þáttur með skuggamyndum.
Ástráður Sigursteindórsson'
skólastjóri talar. — Fjöl-
mennið.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Innanfélagsmót í kúlu-
varpi miðvikudaginn 19.
marz kl. 6,30 í íþróttahúsi
Háskólans. — Stjórnin.
FARIÐ verður í skíða-
skálana í kvöld kl. 7,30, ef
veður leyfir. Lagt af stað frá
B.S.R. —
Skíðaráð Reykjavíkur.
STÓR stofa til leigu. —
Uppl. í síma 15463. (505
GOTT, sóliikt forstofu-
hei'bergi til leigu. — Sími
1-5100.£520
FORSTOFUIIERBERGI
til leigu. Sími 2-4617. (516
ia
ATHUGIÐ’. Sólum bomsiir iP
skóhlifar eiugöngu með
Coiiiiiienlal
eellcrcpé sóiagúrnmíi. Léttasta
sólaefnið og þolgott. Contex á
alla mjóhælaða skó. Allt þýzk-
ar vörur. Fæst aðeins á Skó-
vinnustofunni Njálsgötu 25. —
Sími 13814.___ (603
ÚR OG KLUKKÚR. Viðgerð-
ir á úrum og klukkum. — Jón
Sigmundsson, skartgripaverzl-
•un. (303
SIÐASTLIDINN föstu-
dagsmorgun tapaoist kven-
gullúr á leiðinni frá Kára-
stíg-1 að Njálsgötu 32. Skil-
vís finnandi skili því á
Njálsgötu 32 eða hringi í
síma 16754 gegn fundar-
launum. (482
INNRÖMMUN. Málverk og
saumaðar myxxdir. Ásbrú. Sími
19108. Grettisgölu 54, (209
STÚLKA óskar eftir
vinnu 2 eftirmiðdaga í viku.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
,;Vinna — 418.“ 486
TAPAST hefir segl af
bíl. Vinsaml. skilist á Bif-
reiðastöð íslands. Fundar-
laun. (489
-TAPAST hefir gul skjala-
mappa, sennilega í leigubif-
reið, Viitsaml. hringið í
síma 10525. , . (499
ÞVOTTAKONA óskast í
austurbænum. Stigaþvottur.
Haraldur Sveinbjarnarson,
Snoi'rabraut 22. (487
KONA óskast til létti'a
heimilisstárfa. — Herbergi
fylgir. — Uppl. í síma 15361
(490
WELLACREMKÚR með nuddi og rafmagni evkur hárvöxt, eyðir flösu, fegrar og mýkir hárið. — Hafi hár yðar ekki þolað litun eða permanet, þá reynið Wella- cremkúr. Hefi heitt og kalí permanent, nýjustu olíur. — Sími 1-3988. Þorbjöi'g Jóns- dóttir, hárgreiðslukona. Njálsgötu 103. — Vinsámlega; geymið auglýsinguria. (408
GÓLFTEPPAHREINSUNIN, Skúlagöíu 51. Sími 17360. — Sækjum. — Sendum. (767
HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841. (726
HREINGERNINGAK. — Giuggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi: Sími 17397. Þórður-Geir. (235 HREINGERNINGAR. — Veljið ávallt vana menn. Fljót afgreiðsla. Sími 24503.
HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — S-ími 32394,— (427
GEKT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195
SNÍÐUM drengjaföt og ■ fermingarföt — ensk fata- efni. Klæðaverzluii Rraga Brynjólfssonar, Laugaveg 46. — 472
GRÁ Silver Cross barna- kerra, með skermi, til sölu. Uppl. í síma 12152. (508
KAPA á fermingartelpu til sölu. Ennfremur kjóll og skór. Tómasarhagi 16, I. hæð. Simi 18873, (509
MÓTORHJÓL og bátur. — B.S.A. mótorhjól til sölu í góðu ásigkomulagi. Einnig bátur ca. l tonn með vél, til sölu. Uppl. í síma 10931 og' 17959. — (513
BARNAVAGN til sölu. — Þingholtssti'æti 7, III. hæð, bákdyr: (512
TVÖ barnarúm til sölu. Annað á Laugavegi 136, uppi. Hitt í skipasundi 33. Til sýnis eftir kl. 5 á báðum stöðunum. (511
ÓSKA eftir notuðum kola- i katii 2 lá—3 m-. Uppl. í síma 3-3322, eftir kl. 6. (523
LÉREFT, blúndur, næl- onsokkar, silkinærfatnaður, nælonnærfatnaður, karl- mannasokkar. Smávörur. — Kiirlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjartorg. (522
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Offsetprent. Smiðju-
st/g U A. Sími 15145. (586
AFSKORIN blóih og potta
hlóm í fjölbreytíu úrvali.
Burkríi, Hrísateig 1. Sími
34174. —(340
KAUPUM flöskxu'. Sækjum.
Sími 34418. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. (250
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa flest-
ir. Fást hjá slysavarnasveitum
um land allt. — í Reykjavík af-
greidd í sima 14897. (364
zmr- KAUPUM hreinar
léreftstuskur hæsta verði.
Félagsprentsmlðjan.
DÍVANAR og svefnsófai',
eihs og tveggja manna fyrir-
liggjandi. — Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningai'.
Gott úrval af áklæðum, —-
Húsgagnabólstrunin, Mið-
stræti 5. Sími 15581. (966
KAUPI írímerki og frí-
mer-kjasöfn. — Sigmundut
Ágústsson, Grettisgötxi 30.
HÚSG A GN ASKÁLINN,
Njálsgötú 112, kaupir og selur
notuð húsgögn, herrafatnað,
gólfteppj og fleira. Sími 18570.
SÍMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum húsgögn,
vel með farin karlmannaföt og
útvarpstæki; ennfremur gólf-
teppi o. m. fl. Fornverzlua a,
Grettisgötu 31.___________(133
HÚSDÝR AÁBURÐUR tií
sölú. Fluttur í loðii' og gai'ða.
Uppl. í sirría 12577. (770
NÝ, amerísk fei'ríiingar-
arföt, mjög falleg, til sölu.
Sporðagrunn 4. Sími 34407Í
£485
B. M. miðstöðvarketill,
með spíral, til sölu.-— Uppl.
í sima 33606. (484
SVÖRT dragt, úr ensku
kambgarni, á háa og granna
könu til sýnis og sölu á
Njálsgötu 10, niðri. (491
BARNAKERRA íil sölu.
Rauðarárstígur 26, I. hæð.
(492
HREINGERNINGAR. —
Ávallt góð þjónusta. Sími
16108. — (506
SÍT hjá iríimum á kvöld-
in. Uþpl,- í síffia 15323, eftir
kl. 6: — (518
ÓSKA eftir vel með förn-
um Pedigree barnavagni. —
Uppl. i síma 3-2647. (517
SILVER GROSS baima-
vagn til sölu. Sími 2-4617.
(515
AMERÍSKT Webcor seg-
ulbandstæki og Alto saxo-
fónn til sölu. Uppl. í síma
11137. (495
BARNAVAGN til sölu.
Uppl. Tómasai'haga 29, I.
hæð. (493
KAUPUM flöskur. Sækj-
xun. Sími 33818. (358
VEL með farin Pedi-
gi'ee bai'nakei'ra með skermi
óskast. Uppl. í síma 32588.
(498
AF sérstÖkum ástæðum
er lítið sófasett til sölu. —
Uppl. í sima 14001 eftir kl.
7 á kvöldin. (500
VEL með farin Pedigree
barnakerrá'óskast. — Sími
23559: —(501
NOTAÐUR barnavagn
óskast til kaups. — Uppl. í
síma 19416.'
(507