Vísir - 22.03.1958, Page 2

Vísir - 22.03.1958, Page 2
VfSIK Laugardaginn 22. marz 1953 VWWWWWWWIW KROSSGÁTA KR. 3!6Tv Ciuðþjónusíur á morgiua, Dómirkjan: MessaÖ kl. 11 árd.. Síra^Jón Auðuns. Síð- j degismessa kl. 5. Síra Ósk- ar J. Þorláksson. Barnasam- koma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Síra Óskar J. Þor- láksson. Fríkirkjan: Messa ki. 11 f. h. Athugið breyttan tíma. Sira Þorsteinn Björns- 'i son. Hallgrímskirkja: Méssa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjóusta kl. 1.30. Sira Sigurjón Þ. .! Árnason. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Síra Jakob Jónsson, Laugarneskirkja: Barna- guðþjónusta kl. 10.15. Messa kl. 2 e. h. Guðsþjónustan / kl. 2 þenan dag vetður með sérstöku tilliti til aldraða fólksins í sókninni. Síra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barná samkoma kl. 10.30 árdegis á sama- stað. Síra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Messa í há- ! tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdégis. Síra Jón Þor- 1 varðsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árdegis. Neskirkja. Kl. 10,30 barnamessa, ki. 2 messa. Síra Jón Thoraren- sen. Barnasamlíoma verður í félagsheimilinú Kírkjubæ við Hátéigsvég kl. 11 f.h. á morgrm, - Séca- Emil Björnsson. Útvarpið í kvöld. | 16.00 Fréttir og veðurfregn- } ir. Raddir frá Norðuflönd- j um; XIV: Danska leikkbnan i Lise Ringheim les „De blá | undulater“, eftir H, C. Branner. — 17.15 Skákþátt- ! ur. (Baldur Möller). — Tórt- j leikar. — 18.00 Tómstunaa- : þáttur barna og unglinga. ) (Jón Pálssön). — 18.25 Veð- I urfregnir. — 18.30 Útvárps- ■ saga barnanna: „Stroku- í drengurinn", eftir Paul f Áskag, í þýðingu Sigurðar Helgasonar lcennara; III. | (Þýðandi les), — 18.00 í I kvöldrökkrinu. Tónleikar af 1 plötum, — 20.00 Fréttir. — i 20.30 Upplestur: Stefán Júl- I íusson rithöfundur les kafla úr skáldsögu sinni „Kaup- angi“. — Tónleikar (plötur). — 21.10 Leikrit: „Frakkinn“, gömul saga eftir Nikolaj Go- gol; Max Gundarmann bjó til útvarpsflutnings. (Áður útvarpað í nóv. 1955). Leik stjóri og þýðandi Lárus Páls- son. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir, —- 22.10 Passíu- sálmur (41). >— 22.20 Dans- lög, þ. á. m. leika hljóm- sveitir Kristjáns Kristjáns- sonar og Gunnars Sveinsson ar. Söngvarar: Sigrún Jóns- dóttir, Ragnar Bjarnason og Skafti «Ólafsson. — Dag- skrárlok kl. 02.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar, plöt- ur. — 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Frikirkjunni. (Prest ur: Síra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurður ísleifsson). — 13.15 Erinda- flokkur útvarpsins um vís- indi nútimans; VIII: Lög'- fræði. (Þórður Eyjólfsson hæstaréttardórnari). — 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). — 15.00 Framhaldssaga í leikformi: „AmokV, eftir Stefán Zweig', í þýSinffU Þórarins Guðnasonar: III.' (Flosi Ólafsson dg Krist- björg Kjeld flytja). — 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Mora- vek og félagar hans leika. b) (16.00 Veðurfregnir). —. Lptt.lög af plötum. — 16.30 Fæféysk guðsþjónusta: Síra, Brinmes prédikar. (Hljóðr. í Þórshöfn). —• 17.00 Tónleik- ar: Japönsk músik, gömul og ný (plötur). — 17.30 Barna- tími. Baldur Páhnason): a) „Þyrnirós" ævintýraleik- ur eftir Kaj Rosenberg' (áð- ur útv. á jólum 1955). — Leikstjóri: Hildur Kalman. Tónlistarstjóri: Róbert A, Ottósson. b) Stefán Sigurðs- son kennari les ævintýrí. — 18.30 Hljómplötuklúbbur- inn. (Gunnar Guðmunds- son). — 20.20 Hijómsveit Ríkisútvarpsms leikur. Stjórnandi Þórarinn Guð- mundsson. a) „Sunnudags- kvöld“, polki eftir Jónatan Ólafsson. b) Syrpa af átt- hagasöngvum, útsett af Em- il Thofoddsen og Albert Klahn. Einsöngvari; Sigurð- ur Ólafsson. c) „Keisara- valsinn“, eftir Jóhann Strauss. — 20.50 Upplestur: Kvæði eftir Heiðrek Guð- Lárétt: 1 skips, 6 guð, 7 ljóð, 8 ástundunarsamar, 10 þröng’ 11 . . .gangur, 12 þungbærs at- viks, 14 frumefni, 15 keyra, 17 gras. Lóðrétt: 1 á flestu i'ólki, 2 um skip, 3 þreytt, 4 guc-i. 5 reiddist, 8 trú, 9 elskar, 10 tveir eins, 12 jörð, 13 skakkt, 16 ryk. Lausn á krossgátu nr. 3166. Lárétt: 1 smyrill, 6 úr, 7 ál, 8 asinri, 10 SU, 11 nag, 12 taða, 14 mu., 15 ull, 17 örlar. Lóðrétt: 1 súr, 2 mr, 3 rás, 4 ilin, 5 langur, 8 Auður, 9 nam, 10 SA, 12 sá, 13 all, 16 la. mundsson. (Andrés Björns- son). — 21.00 Um helgina. Umsjónarmenn: Gestur Þor- grímsson og Egill Jónsson. —22.05 Dapslög' (plötur) til kl. 23.30. Orðsending frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. Bazarinn verður sunnu- daginn 23. marz í Borgar- túni. — Félagskon.ur eru beðnar að gefa á hann og koma munum til Ingu And- reasen, Miklubraut 89, og Margrétar Jónsdótur. Leifs- götu 27. Áheit á Strandakirkju kr. 50,00 frá S.K. og kr. 10,00 frá, ó- nefndum. Eimskijn. Dettifoas kotp ' til' Vehtspiis 14. marz; fer þaðan.til Turku og Rvk. Fjállfoss kom til Rvk. í riiofgUn 21. marz frá Gautaborg, Goðafoss fer frá Rvk. kl. 22.00 i kvöld til Vestm.eyja og þaðan apnað kvöld til New York. Guíl- foss fer frá Hafnarfirði ld. 21.00 í kvöld til Hamborg'- ar, Gautaborgar og K.hafn- ar. Lagarfoss fer frá Stykk- ishólmi í dag til Rvk. Reykja foss er í Hamborg. Trölla- foss fór frá Ngw York 11. marz; væntanlegur - til Rvk. um kl. 15.00 á morgun. Tungufoss fór frá Rvk. kl. 12.00 í áag til Akraness og Keflavíkur. Skípadeild S.Í.S. Hvassafeai er á ísafirði. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfejl er væníanlegt til Ólafsvlkur í dag. Dísarfell er á leið frá- Skagaströnd til Rvk. Litlafeli er í Rends- burg. Helgafell er í Rostock. Harnrafelí fór frá 'Bat'umi -8. þ. m. áíeiðis til Rvk. Alfa kemui' til Reyðarfjarðar á morguti. Eimskipaféiag Seykjavíkttr h.f. M.s. „Katla“ er í Pireus. M.s. „Askja“.fór 13. þ.m. frá Caravelas áleiðis til Dakar og Reykjavíkúr. Sérhvert ^ kmCd \ fiðvrengengiðer [il náða, er nota- egt að smyrja húðinc méS NIVEÁ, þv( það varðveitir hana fagra og silki- njúko.Gjö'fúJt • X NiVEA ' /A*... ltfa- éfiimUMað aimmkfá liaug‘ardag:iir, 82. dagur ársin& vw Mwwwwvvwwwvwywww ArdeglsMflæSí® Jd. 6.32. Slökkvlstíi^ta. &efur slxaa HlOQ, Nætuivörður Iðunarapótek, simi 1-79-11, Lögregluv*.: ð .ofaa s hefur síraa 11166. Slysavarftstofa BeykjavOair I Heilsuvc- ndatB!:!r.:'l er qj>- fa aliar.’ sökafeingínB,, Lækna- 'uiröur h, B, (foíir ei* á isama stað M, '28 151KL ó. — Sína* 85030. Ljósatíml þifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl. 19—6. Landsböítasafnlð er oplð alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nerna laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknlbókasafn Í.M.3A I ICnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Ltstasafn Einars dönssonar er lokað um óákveðinn tfma. ÞJóðmlujasafnlS ev opið á þriðiud., Fimmtud. pg tenEard. kL J—» e. Jl og á sranou dögum kL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavikur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7, Lesstofa opin M. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud, 2—7. Útibú Hóíxngarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) þriðjud., mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, opjtð mánud., mlfivikud. og íöstudaga kL 5-7. Tertc smdetm, < Flugvélamær. Hekla kom í rnorgun frá New York kl. 07.00; fór til Oslóar, K.hafnar og Ham- borgar kl. Ó8.30. — Edda er væníaníeg íil Rvk. 18.30 í dag frá K.höfn, Gautaborg og ■ Stafangri; fer til New Yoí-k kl. 20.00. Frá Hiíðardaisskóia: Eins og auglýst er í blaðinu í dag, Ireídur rieméndakór skólans samsöng i Aðvent- kirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8.30. Þar syngur bæði blandaður kór og karlakór. Einsöngur verður einnjg og einlejkur bæði á orgei og píanó. — Allir eru velkomnir, Freyr. Marzheftið er konrið út. Efni: Fjórðungsmót Lands- sambands hestmannafélaga í Egilsstaðaskógi (með mynd tim), eftir Leif Kr. Jóhann- esson. Þegar kýrin ber, eftir Kaj S. Sehröder, Furðu- skepnan í fjósinu, eftir Elsie McCormiek. Meðal- , ársnyt nythæstu kúa naut- griþaræktarfélaganna. Shell í þjónustu landbúnaðarins (framh.). Fljótandi áburð- ur, eftir Björn Jóhannesson. Spurningar og svör. Gúanó. Húsmæðraþáttur o. fl. Bazar verður haldinn nk. mánudag ld. 2 e. h. í Góðtemplara- húsinu til styrktar Styrkt- arfélagi lamaðra óg fatlaðra og því göfuga starfi, sem fé- lagsskapurinn heldur uppi. Eru bæjarbúar hvattir til að leggja máli þessu lið með því að sækja bazarinn, Aðáifundur Félags íslenzkra bókaverzl- ana var haldinn 20. marz. Björn Pétursson var kjörinn formaður. Meðstjórnendur voru kosnir Lárus Bl. Guð- mundsson og Kris.tján Odds- son, Reykjayík, Kristinn Pétursson. keflavik og Óí'- afur B. Ólafsson, Akranesi Aðalfulltrúi í stjóm Sam- bands smá§ðluverzlana var koBÍnn Bjöm Pétursson og Húsnæðismái á þtngi - Frh. af 1. síðu. ingar, sem nú væri verið að gera á henni. Stjórnarliðar hefðu talað mikið um svik Sjálfstæðismanna í útvegun lána, þó að staðreyndir hefðu legið fvrir um stóraukin láh eftir að húsnæðismálalöggjöf þeirra kom til framkvæmda 1955. En hvernig yæri ástandið nú? Ékki betra en svo, að allt færi í handaskolum hjá nú- verandi stjórn. Hún hefði al- gerlega svikizt urn að afla fjár í veðlánakerfið. Samt hefði stjórnin lofað 44 millj. króna lánsútvegum árið 1957. Hún hefði leitt hjá sér að svara því, hvernig ætti að fara að þeirri útvegun og engu úthlutað af þessum 44 miUj. Enn fremur hefði hún seinná lofað 40 miilj.. en af þessum peningum hefðt verið úthlutað 1957 einum 20 millj. króna. Einnig hefði verið teknar að láni hjá Seðlabank- anum 28 millj. með veðsetn- ingu í fé því, er úthluta skyldi 1958 til að greiða út í kosri- ingamánuðinum — janúar — svo ekki væri mikil von um lánsfé nú eítir- kosningarnar. En samt gæti stjómin staðið sig við að bera fram smávægi- legar breytingartillögur og koma í veg fyrjr áfgreiðslu til- lagna, er að gagni mættu koma.' Hannibal Valdimarsson tók næstur til máls og virtist á- nægður með ástandið eins og það er nú — sérstaklega þó skyldusparnaðinn. Kyað hahn skyldusparnaðinn verða um 24 rnillj. kr. á ári, en verið áætl- aðan 15 millj, Ekki reyndi hann á neinn hátt að svara þeim á- sökunum, er fram höfðu komið ó stjómina í málum -þessum; Jóhann Hafstein tók aftur til rnáls og bar m. a. fraip tvær spurningar til ráðherrans. 1) Hve mikil lán hefðu: verið greidd í janúar og, 2) hvað væri ætlunin að greiða mikið hina mánuði ársins. Snerist ráðherra hinn versti við þessari ræðu þingmannsins og brigslaði honum um lygar og óheilindi í húsnæðismálun- um. Ekki reyndi' hann þó að svara þeim spumingum, er fyr- ir hann höfðu verið lagínr. Var umræðu síðan frésfaS og fundi slitið. ■" 1 >■ —..—........ Lárus BI. Guðmundssön til vara, Skreiðarmálin. Tíðindamaður Vísis rakst á Pál Oddgreisson útgerðar- mann á förnum vegi í gær og kvaðst hann fljótlega mundu svara grein Krist- jáns Elíassonarj yfirfiski- maísmanns, um skreiðar- málin og gefa þar upplýs- ingar, er mundu vekja at- Kaupi gul! og sfifur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.