Vísir - 22.03.1958, Side 7

Vísir - 22.03.1958, Side 7
Laugardaginn 22. marz 1958 VfSI* — Þetta er stseröar íyrirtæki, sagSi Bruce. — Já. Þannig kemst hann að því. En eg á bara eftir að komast að þvi hvemig hann kemur orðum til Ted Peterson og Terry Casey. Eg hef hvorugan þeirra séð í Demantinum. Ekki einu sinni. Eg er viss um að hann hefur millilið, en það er næstum ómögu- jlegt ao finna hann meðal allra þeirra manna, er koma i Dem- antinn. — Láttu það ekki á þig fá, drengur minn, sagði Bruce. — Hon- um verður eitthvað á og þú klófestir haxm. — Ef eg dey ekki úr elli áður, sagði Hailey. — Þú ert nú ekki svo ellilegur, sagði Bruce. — Er nokkuð að Hailey? — Já, sagði Hailey, hægt. — Eg er orðiim ástfanginn, Bruce. — Er það? Til hamingju. Hver er sú hamingjusama, Hailey? — Hjákona Rufusar King, sagði Hailey. — Guð minn góður. Eg vissi ekki tii, að hann hefði nokkra. Hvenær gerðist það? — Hún kom hingað síðast í nóvember — sama daginn og þu staldraðir við héma. — Um hálfum mánuði eftir Squatter ólætin. Hún hefur veriö hér síðan, og snýr hjóli í Demantinum. Fyrst í stað hafði hún íbúð yfir salnum, beint á móti King. En litaöa •yiimustúlkan sagði, að King heíði fiutt hana inn til sín í marz. Það fór alveg með mig. Hún er fallegasta Ijóshærða stúikan sem sér hefur sézt. Heitari en eldibrandur, þrátt fyrir fölleikann. Það sést bara á göngulaginu. — Gleymdu henni, sagði Bruce. •— Það er ekki vert að vera þafa. áhyggjur af þannig kvenmaxmi. — Eg ann henni, Bruce, sagði Hailey þrjóskulega. — Eg véit, að það er ekkert vit en eg geri það samt. — Hvað veiztu meira um hana? spurði Bruce. — Lítið sem ekkert. Ekki einu sjnni nafn hennar. Drengirnir kalla hana áRir Húnang. — Hún virðist ekki viljá láta yits sitt rétta nafn. — O, jú, það er svolítið annað. Ég heyrði talað um, að það væri eitthvað samband milli hénnar og Ted Peterson. — Ted? Hvað er að Mercedes? — Ekkert. Þau eru ennþá saman. Það var áður en þessi nýja kom hingað. Bmce reis á fætur. — Áður- hvíslaði hann, — áður.... Þú meinar fyrir austan? — Já, Hvað géngur að þér drengur? Þú ert eins og andskotinn. — Komdu, sagði Bruce. Fyrir alla muhi komdu. — Hvert értu að fara, drengur? sagði Hailey. — í Bláa Demantinn. Hún er þar, er ekki svo? — Jú, én ég skii ekki.... — Þú kemur til með' að gerá það, sagði Bruce.— Komdu nú, Hailey. Þeir stóðu í dyrunum og horfðu á-hana. Hún leit ekki upp. — Leggið undir, herrar mínir, sagði hún, Herrar mínir, leggið undir. Hailey sá, að Bruce kiknaði. — Hvað er að þér, gamli? sagði hann. — Ertu sjúkur eða hvað? — Já, sagði Bruce. — Maginn er allur heltekinn, Haiiey. Hann þreifaði niður i brjóstvasa sinn og dró upp ijósmynd. Hann rétti hana þegjandi. Hann heyrði Hailey grípa andann á lofti. — Hvað — þetta er sama stúlkan. Sú sem þú ætlaðir að ná í, þegár timi væri til. — Ted Peterson, sagði Bruce. — Hún er kona hans. Skilurðu samhengið, Hailey? — Mér þykir þetta afskaplega leiðinlegt, Bruce, ságði Hailey blíðlega. — Eg vissi það ekki. — Kona Ted og hjákona Kings, sagði Bruce þurrlega. — Það kalla eg að slá tvær flugur í einu höggi. Hann sneri við og ætlaði út. — Ætlaröu ekki einu einni að tala við hana? sagði Hailey. — Nei, sagði Bruce. — Hvað er nú að tala um? En Jó lyfti höfðinu og sá þá. Jafnvel þaðan sem hann stóð, gat Hailey séð, að hún fölnaði, augun víkkuðu þangað til þau virtust ætta að sprengja andlitið. Síðan hentist hún úr stólnum og þaut á móti þeim. Þeir gátu séð að munnur hennar hreyfðist, myndaði orð og þegar hún var komin nógu nærri heyrðu þeir það. — Bruce. Ó, Guð minn góður, Bruce, Bruce. Hún hljóp á móti honum með útrétta handleggi. En þegar hún átti skamman spöl eftir ófarinn, stoppaði hún. Armarnir sigu hægt niður með siðunum. Það var, fánnst Hailey, hjartanlegasta lxreyfing i heiminum. — Nei, hvísiaði hún. — Eg get ekki sr.ert þig — er það Bruce? Eg er þess ekki verð lengur. Það voeri eins og að vera snertur — opinberlega — af einni stúlkunni frá Annex, er það ekki Bruce? Bruce svaraði ekki. Hann bara stóð og horfði á hana. Nú grét hún. Grét svo vonleysislega af skömm og sorg að Hailey hálfsneri sér undan til að losna við hljóðið. — Ekki, Jo, sagði Bruce. — Ekki gráta. — Ekki gráta. Þetta er ekkert. Þú hefðir átt að sjá mig, heyra mig nóttina, sem King sagði mér, þú værir dáinn. Eg var brjáluð, sleppti mér. Konan á gistihúsinu varð að binda á mér hend- urnar. Ekki gráta, Guð minn góður, Bruce, segðu mér það ekki. Ekki þú. Allt sem þú þurftir að gera, var að hitta mig — þú vissir daginn og klukkustundina og við komum á réttum tíma. — Vissi eg daginn og klukkustundina? stundi Bruce. Guð minn góður, Jo — eg fékk aldrei eina lír.u frá þér. Eg lá alltaf á póst- húsinu. Eg beið og vonaði. — Þú fékkst ekki bréf frá mér, hvíslaði Jo, — sem í stóð, að eg mundi koma tuttugasta og níunda með Kaliforníu. Nei, sagði Bruce. Hún heyröi á sársáukanum í rödd hans og sá á augum hans að hann laug ekki. — Týnt, sagði hún grátandi. — Ekki snerta mig. Þú atar hendur þínar. Þú skildir ekki konur eins og mig, Bruce. Það er í rauninni einfalt. Rufus skilur það alveg. Allt sem þú þarft er að rétta fram hendina og ýta. Hailey stóð og horfði á þau, með tárin í augunum. Þau stöfuðu jafnt af meðaukvun og reiði. — Þessi djöfuls þorpari, sagði hann. — Sagði henni, að þú værir dauður. Þú heyrðir það, var það ekki? — Eg heyrði það, sagði Bruce, hörkulega. — Það er alveg sama úr þessu, sagði Jo. — Þú mátt ekki berjast við hann, Bruce. Ekki vegna mín. Menn berjast ekki út af ómerkilegum kvensniftum eins og mér, Bruce. Segðu mér, gera þeir það.... — Nei, sagði Bruce. — En þú ert ekki.... — Jú, eg er það. Verra en það. Ó, Bruce — Bruce, elskan mín, farðu. Og lofaðu mér að berjast ekki við hann. Lofarðu því? — Allt í lagi, sagði Bruee. — Eg lofa. Síðan sneru þeir við harm og Hailey 'og fóru burt. Jo stóð og horfði á eftir þeim. Þegar hún kom loksins aftur að borði sínu, stóð Rufus King þar. — Voru þessir tveir, sagði hann hæðnislega, — nokkuð að áreita þig? Hún leit á hann hægt frá hvirfli til ilja. — Þorpari, sagði hún hljóðlega og settist á stólinn sinn. Rcdd hennar var algerlega tilfinningalaus. — Leggið undir herrar níínir. Herrar mínir, leggið undir. Gulífaxi - ELLEFTI KAFLI. Einhver ætti að láta hendur standa fram úr ermum og drepa þennan tíkarson, sagði Hailey. — Eg til dæmis? spurði Bruce hóglátlega. — Já, þvi ekki það? sagði E. R. Burroughs TARIAM Tarz-an dró hnif sinn og j ti? atlögu við hið særðaj tíian hvíti maður 'vár i mkqritulegu viðureign. — Taraem gaf frá sér reiðiösk- ur um leið og hann lagð: til ljónsins. - Ifc ií' Framh. af 1. síðu. tvær nýju millilandaflugvélar af Viscount-gerð, og ákveðið var að selja Gullfaxa, þótti hlýða að gefa annarri nýju flug vélinni það nafn, sem svo hgppa sælt hafði reynzt í hinum mörgu og oft erfiðu ferðum. Var Gullfaxanafnið af Sky- masterflugvélinni, sem í níu ár hafði borið það og annarri nýju Viscountflugvélinni gefið nafn- ið Gullfaxi, við hátíðlega at- höfn á Reykjavíkurflugvelli 2. maí 1957. Skymasterflugvélin var eftir það nefnd Faxi og fór eina ferð undir því nafni til Danmerkur nokkru síðar. f tæplega tíu ár var Gullfaxi gamli búinn að verá' í stöðug- um ferðum fyrir Flugfélag fs- lands og á þeirti ilaug hann rúml. 12 þús. klukkustundir. — Vegaleng'din, sem hann flaug, vaf um 4 milljónir km., én það svarar til eitt hundrað ferða kringum jörðina um miðbaug. í sex ár annaðist hann einn allt millilandaflug fyríf Flug- félagið og var um tímá eina millilandaflugvél íslendinga. Flugfélag íslands hugðist selja gamla Gullfaxa strax að íengnum riýju flugvélunum s.l. vor. Rétt áður en salan átti að fara fram, komu margar Sky- masterflugvélar á markaðinn í Bandaríkjunum og víð það féll verð þessara flugyéla fnjög. Þetta varð til þess, að þrátt fyrir ítrekaðar tilrauriir, reynd- ist ekki unnt að selja flugvél- ina fyrir nálægt því eins hátt verð og ráðgert hafði verið. Drógst salan af þeim sökum og varð ekki af, fyrr en nú fyr- ir skömmu, er flugfélagið Af- ricair í Jóhannesarborg í Suð- ur-Afríku festi kaup á henni. Til Jóhannesarborgar. Nú er gamli Faxi á leiðinni til nýrra heimkynna. Fyrsti við- komustaður eftir brottförina frá Reykjavík, er Kaupmanna- höfn, þar sem formleg afhend- ing flugvélarinnar fer fram. Eftir nokkurra daga viðdvöl þar, verður haldið suður á bóg- inn ' og flýgur íslenzk áhöfn flugvélinni allt til Jóhannesar- borgar í Suður-Afríku, þar sem heimili hennar verður. Við óskum hinum nýju eig- endum allra heilla og þökkum „gamla Gullfaxa" langa og dygga þjónusíu. í áhöfninni, er fer til S.-Af- ríku, eru Jóhannes Snorrason, flugstjóri, er 'flaug Gullfaxa einnig heim í fyrstu ferð- irini' Aðalbjörn Krisíbjörns- son, flugmaður, -Raín Sig- urvinssón, loftsiglingafræðing- ur, og Ásgeir Maghússon, véia- maður. ; k Ernest Lemmer, þý-kur ráð- herra, var nýiega á ferð i London, og s v-; : ujíj innferð- ina í City, að ;• h? væi'i meirl en í nokkorri þýs kri korg, að því er hann bezt .yibsj — og gengi ]>ó allt greiðara fyrir sig í City en þar. Kynnti hann rAr allt sem l>ezt varöandi JmrferJSjia' í City og kvaðst i>afa raikio af ]nS lært og aatla sér að koma fran: um- ferðarumbóium í vestur-þýzk- ura borgjíin {. . xuul Ui - þelwar reynslu, i, ^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.