Vísir - 02.04.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 48. árg. Miðvikudaginn 2. apríl 1958 74. tbk Ekki ráðkt á vesturveidin, sueðan þau hafa kjarnavopn. Montgomery segir álit sitt á fyrir- ætlunum Rússa. Montgomery marskálkur, að- stoðarhershöfðingi Nato, sagði í gær, að hann væri sannfærður um, að Kússar myndu ekki ráð- ast á vestrænu þjóðirnar — með an þær hefðu kjarnorkuvopn til varaar. Lagði hann þannig áherzlu á það álit leiðtoga vestrænna þjóða, að mikilvægi kjarnorku- vopna lægi framar öðru í því að engin þjóð myndi voga, að gera stórárás á aðra þjóð eða aðrar þjóðir, vitandi að þær hefðu þau sér til varna. Afstaða. brezku stjórnarinnar. Harold Macmillan forsætisráð- herra gerði grein fyrir afstöðu brezku stjórnarinnar í gær. Hann kvað hana ekki birta formlega yfirlýsingu sem svar við ákvörð- un Rússa um að hætta við kjarn- örkutilraunir, fyrr en um slika yfirl. hefði verið ráðgast við bandalagsþjóðir Breta, en jafn- framt endurtók hann, að brezka stjórnin hefði ávallt viljað af- vopnun og innan vébanda henn- ar bann við kjarnorkuvopnum og eftirlit með samningsákvæð- um þar um, en á slíkt eftirlit hefðu Rússar ekki viljað fallast. Þá kvaðst hann vona, að sein- asta orðsending Vesturveldanna til sovétstjórnarinnar um fund æðstu manna bæri þann árang- ur, að samkomulagsumleitanir um undirbúning og tilhögun yrðu hæfnar. Sigur í áróðursstriði. John Foster Dullers utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna sagði í gær, að Bandaríkjastjórn hefði haft til athugunar, að hætta til- raunum með kjarnorkuvopn, en að athuguðu máli komist að þeirri niðurstöðu, að hún gæti ekki stigið það skref til þess að hafa betur í áróðursstríði. Álit blaða í morgun er, að Macmillan hafi rætt þessi mál af hógværð og sann- girni. Er það einróma álit íhalds- blaða og frjálslyndu blöðin taka í líkan streng, en blað jafnaðar- manna, Daily Herald, heldur þvi fram, að Bretar ættu að lýsa yf- ir hinu sama og Rússar, að þeir hætti þegar tilraunum með kjarnorkuvopn, og spyr hvers vegna það sé ekki hægt. Gengur það fram hjá röksemdum Mac- millans, m. a. þeirri, að Rússar hefðu nýlokið víðtækum, miklum tilraunum með kjarnorkuvopn, í sama mund og þeir vilja fá Breta og Bandaríkjamenn til að hætta sínum tilraunum þegar í stað. Góður afli í Eyjum í gær. Frá fréttaritara Vísis. Vestmannaeyj um. Afli netabáta hér í Vestmanna- eyjum var allgóður og jafn í gær, en afli færabáta var léleg- ur. Heildaraflinn var 966 lestir. Aflahæstir urðu Hildingur, sem var með 41,600 lestir, Ófeigur 35 lestir, Erlingur III með 25 lestir og Gullborg með 20 lestir 140 kg. Allir þessir bátar eru með net. 1 dag eru allir Eyjabátar á sjó enda biíðskaparveður. Innvegið liframagn hjá Lifra- samlagi Vestmannaeyja var á tímabilinu 1. jan. til 31. marz 15 lestir og 34 kg., en á sama tíma í fyrra 15 lestir 86 kg. Á verksmiðjusvæði Krupps voru felldir til jarðar 6 miklir reykháfar í einu fyrir nokkru. Þarna á að reisa nýjar verksmiðjur og brátt munu enn gildari og hærri reykháfar gnæfa þar við himinn. Nýlendur Frakka í V.-Af- ríku heimta sjálfstæði. Gera kröfur um mjög aukna sjálfstjórn. Jörð komin upp í Fljóts- dal. - Hreindýrin feit. Bæir á Kéraði fá næturrafmagn frá Seyóls- firÖi um Grímsárkerfið. Fljótsdalshéraði í gær. Jarðbönn eru víðast enn á úthéraði en í uppsveitum er komin beit, enda hefur verið snjólctt í vetur. Hreindýrin, sem lialda sig á Fljótsdalsöræf- um liafa lítið leitað til byggða, eins og bau hafa gert þegar haglaust er á öræfum. Tvö dýr sáust í dag skammt fyrir ofan Hallormsstað. Voru þau feit og vel fram gengin. Nokkur dýr munu hafa leitað út í Fellin en þangað leita þau oft 4 vetrum. Tíðarfar er stillt og ekki kalt. Snjóbráð er um daga, þegar sólar nýtur. Búizt er við að virkjun ’ Grímsár verði lokið í maí og verði straumnum þá hleypt á. ! Búið er að leggja rafstrengi 1 niður á firði. Um nokkurt skeið hefur Grímsárkerfið á Héraði, m. a. Egilsstaðir og nokkrir bæir í Fellum fengið næturrafmagn frá Seyðisfirði. Má segja að rafstraumurinn fari öfuga leið því ætlunin er að Seyðisfjörður fái rafmagn frá Grímsá. Frakkar mega búast við því, að ókyrrt verði á enn einum stað i nýlendum þeirra i Afríku. Forvígismenn innborinna manna í Dakar-nýlendunni á vesturströnd Afriku hafa sett fram kröfur um aukna sjálf- stjórn, þvi að ella muni nýlendu- búar grípa til sinna ráða. Dak- ar-nýlendan er raunar sam- steypa átta litilla nýlendna, og gera þær allar kröfur til þess, að þær fái að stjórna eigin málum algerlega, svo og að þær ráði yf- ir þeim frönsku embættismöún- Eftir verkfallið í Frakklandi — Samgöngur í Frakklandi eru að færast i sama lag eftir sólar- hringsverkfallið, en því lauk á miðnætti s.I. Flutningasamgöngur voru og að færast i eðlilegt þegar í morg un. Brezka flugfélagið BEA og franska flugfélagið — AIR FRANCE — hafa margar auka- flugvélar í förum í dag, þar sem hundruð farþega biðu flutnings í báðum löndunum. um, sem þar eru, og sitthvað fleira, sem stefnir allt í þá átt að gera nýlendurnar óháðari frönsk um stjórnarvöldum. Segja frönsk blöð um þetta, að nýlendumenn hegði sér eins og ungur maður, sem hótar að fara að heiman, ef hann fær ekki sinn eigin lykil að útidyr- unum. Ef Frakkar láta undan kröf- um nýlendumanna, fá þeir fulla stjórn á öllum málum nema landvörnum, utanríkismálum, myntsláttu, æðri menntun og dómsmálum, en yfirstjóm þeirra yrði þó ekki beinlínis i höndum Frakka heldur einskonar „sam- bandslýðveldis“ nýlendanna á vesturströnd Afriku. Klukkunni fiýtt aðfaranótt 6. þ.m. Klúkkunni verður flýtt að- faranóít sunnudags, páskadags. Þegar hún etr 0,1 efíir mið- nætti vcrður húa færð frasn ura einn klukkuííma og vvrcitB- húa þá 0,2, Vetrarveðiir i W.-Evrépn. í morgun var vetrarveðui' enn ríkjandi um alla Skandinavíu. 1 norðanverðri Evrópu allri er raunar vetur enn og viða svalt sunnar. 1 nótt og morgun snjóaði í Dan mörku og Norður-Þýzkalandi. Fertugsafmælí RAF. Hátíðai'sa.mlcvæmi var haldið í gærkvöldi í tilefni þess, að 40 ár eru liðin frá stofnim kgl. brezka flughersins (RAF). Elisabet drottning Og Fillip- pus maður hennar voru viðstödd og minnist drottning þessa, og að það var faðir hennar. Georg Y.j sem stofnaði hann. Gdður afli Akur- eyrartogara. Frá frótíaritara Vísis. Akureyri, í gær. Tveir Akureyrartogarar komu til Akureyrar í gær með allmikinn afla. Togaramir voru Svalbakur, sem áætíað var að væri með 280 lestir af fiski og Sléttbak- ur með um 170—180 lestir að talið var. En þar sem komið er að páskahelginni og útilokað að vinna allan aflann þar á staðnurrí áður en helgin byrj- aði, var Sléttbakur sendur til Ólafsfjarðar, þar sem landað verður úr honum og fer fisk- urinn til hraðfrystingar. Afl- inn úr Svalbaki fer ýmist til vinnslu í hraðfrystihúsunum, 'eða í herzlu. j Áður var búið að skýra frá ! því, að togarinn Harðbakur hafi komið í vikunni sem leið til Akureyrar með hátt á þriðja hundrað lestir fiskjar, en afl- inn reyndist meiri þegar vigt- að var upp úr skipinu, eða sam- tals 322 lestir. Hapr koawir á Skagaströnti. Frá Skagaströnd hafa fimm bátar stundað þorskveféiar í net að imdanfömu. í febrúarmánuði öfluðu bát- arnir ágætlega en ver í s.l. mánuði. Mjög hefur tekið snjó í hér- aðinu eftir að hlákuna gerði og eru allsstaðar komnir hagar og fé feitt. j í nágrenní Skagastrandar eru allir vegir færir orðnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.