Vísir - 02.04.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 02.04.1958, Blaðsíða 8
8 Vf SIR Miðvikudaginn 2. april 1958 Ægf háh : „Opinberun Jóhannesaru eftir Sigisrfejörn Einarssoii. fsafoldarprentsmiðja sendir nýja bók á jnarkaðinn í tlag. Er hún eftir Sjgurbjörn Einarsson prófessor og heitir „opinberun Jóhannesar“. Fjallar bókin um eitt hið sér- stæðasta rit Biblíunnar, Opinber- unarbókina og þá tíma, þegar Leiðrétting í augiýsingu frá í gær. hún er skrifuð. Sigurbjörn Einarsson prófes- sor skýrir þetta flókna og tor- ræða rit' i hinni nýju bók sinni. 11 innganginurn, sem er mjög ýtar- legur, gerir hann grein fyrir gerð ritsins, höfundi þess og tím- anum, sem það gerðist á. Byggj- ast skýringar hans á vísindaleg- um rannsóknum, gerðum á vor- um tímum, en bókin er Ijóst og alþýðulega ritu.ð, til þess að sem flestir geti haft hennar not. Þetta er páskabók Isafoldar- prentsmiðju og hin vandaðasta að öllum frágangi. M.s. Esja í sambandi við ferð skips- ins héðan í dag skal fram tekið, að gert er ráð fyrir viðkomum í eftirgreindri röð: Patreksfjörður, ísafjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flat- eyri, Súgandafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Siglufjörður, ísafjörður, Súgandafjörður, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður, Reykjavík. Skipið mun fara frá fsa- firði á mánudagsmorgun (2. í páskurn) miðað við komu hingað kl. 7—8 á þriðjudagsmorgun. Höfum kaupendur að eftirtöldum bif reiðum: Che.vrolet ‘50—‘58 Ford ‘50—‘58 Volkswagen ‘50—‘5S Fiat ‘54—‘58 BIFREIÐASALAN Laugavegi 10. Simi 13367 Hlutabréf í sendibílastöð til sölu. AðaibflasaSan Aðalstræti 16. Sími 3-2454. Reykjafoss fer frá Reykjavík miðviku- daginn 9. apríl til Vestur-, Norður- og Austurlands. VIÐKOMUSTAÐIR: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyrií Húsavík, Kaufarhöfn, Norðfjörður, Reyðarfjörður. Vörumóttaka á þriðjudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS. F Æ ÆÞ 1 FÆÐI. Mig vantar reglu- saman mann í fæði. Til mála kæmi einnig leika á her- bergi. Guðrún Antonsdóttir, Ásvajlagötu 16, vesturenda. (53 BIFREIÐAKENNSLA. — Sími 32250. (51 HAFNARFJÖR0UR Afgreiðsla r 1 Hafnarfirði er að Garðavegi 9. Sími 50641. Kaupendur í Hafnarfirði vinsamlega snúi sér þang- að, ef um kvartanir er að ræða. Nýir kaupeiursí1 geta einnig gerst áskrifendui mpð því að hringja í síma 50641. SKÍÐAFERÐIR um pásk- ana: Farið frá B.S.R. í Lækj- argötu með vi.ðkomu í hvefri ferð á Hlemmtorgi, við Tungu og við Langholts- vegamót, alla daga kl. 8.30, 9.00, 10.00 og 13.00 og auk þess miðvikudag og laug- ardag kl. 18.00 og kl. 20.00. Ferðin kl 8.30 er ætluð starfsmönnum Landsmóts- ins. Skíðaráð Reykjavíkur. Víkingar. — Páskadvöl: Farið verður í skíðaskál- ana í kvöld kl. 9 frá.félags- heimilinu við Réttarholtsveg. Stjórnin. IIÚSRÁÐENBUR: Látið okkur leigja. Það kcsíar yð- ur ekki neitt. Leigumiðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- vegi 15. Sími 10059. (547 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. — Sími 18085.________(1132 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. — Opið til. kl. 7.(868 Verkfræðistúdent óskar eftir herbergi, helzt með húsgögnum. Þarf ekki að vera stórt. Sími 13041 eftir kl. 6,(39 HERBERGI til leigu á Sólvöllum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „22,“ fyrir 10. þ. m.(43 VIL LEIGJA reglusömum manni herbergi með hús- gögnum í 2—3 mánuði. — Uppl. í síma 13639 eftir kl. 6. _____________________(45 STOFA, með innbyggðum skápum og aðgangi að eld- húsi og síma, til leigu fyrir barnlaust fólk. Sími 24948. _____________________(49 SÓLRÍK stofa með inn- byggðum skápum, til leigu, Alger reglusemi áskilin. — Sími 33014 eftir kl, 6, (56 í STÓRHOLTI 31, uppi er eitt herbergi til leigu' fyrir karlmann. Fæðissala á sama stað. Reglusemi áskilin. (63 GOTT herbergi til leigu. Uppl. í Bogahlíð 14, I. hæð t. v.(j64 IIERBERGI með húsgögn- um til leigu. Sérinngangur. Kjartansgötu 1. Uppl. kl. 2—6 í dag. (67 SÓLRÍK stofa til leigu í miðbænum fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 16639 í dag og á morgun. (70 IIVAR ER TÍNA? Svört og hvít kisa (læða) tapaðist um helgina. Vinsaml. skilizt á Vatnsstig 16. (48 KVENGULLÚR tapaðist sl. fimmtudag í Skaftahlíð eða við Álfaskeið í Hafnar- firði. Sími 34773. Fundar- laun. (57 KVEN armbandsúr, gyllt, tapaðist í Hlíðunum sl. mánudag. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 18014 eða Mávahlíð 5. — Fundarlaun. (58 KVENSTÁLÚR tapaðizt frá Öldugötu að West-end, ef til vill í Sólvallavagni. — Vinsamlegast skilist í West end, gegn fundarlaunum. (65 K. F. u. m. Samkomur verða kl. 8.30 'e. h. um bænadagana og páskana. Sunnudagaskólinn og drengjadeildirnar á venjulegum tíma á föstudag inn langa og páskad.ag. (46 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, * Ingólfsstræti 4. — Sími 10297. Pétur Thomsen, Ijós- myndari. (565 LJÓSVAKINN. Þing- holtsstræti 1. Sími 10240. Hverskonar radio og heim- ilistæk j aviígerðir. Reynið viðskiptin. (814 IIREINGERNINGAR. — Veljið ávallt vana menn. Fliót afgreiðsla. Sími 24503. HREIN GERNING AR. — Gluggahreinsun. Fagmaðui' í hverju staríi. Sími 17897. Þórður-Geir. (235 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar, ýmiskon- ar viðgerðir. Uppl. í síma 22557. Óskar. (564 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841. IIREINGERNINGAR. — Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16198. (640 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — Sími 32394.____________(427 GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó-1 vinnustofan. Barónsstíg 18.1 GETUM tekið að okkur fermingarveizlur. Aðeins heitur maiur keinur til greina. Uppl. í sírna 15960 kl. 7—8 á kvöldin. (771 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fijót afgreiðsla. Sylgja,! Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. ROKOKOSTÓLL og danskt sófaborð, nýtt til sölu og sýnis eftir kl. 7 í Lönguhlíð 17, uppi. (66 TIL SÖLU tvær kven- dragtir, meðalstærð. Upp. í síma 34725. (62. PEDIGSEE bavnakorra vel með farin til sölu. Veg- húsastíg 1. (68 MÓTORHJÓL til sölu, Ariel, 5 hestöfl. Uppl. í síma 33591 frá 2—4 næstu daga. (69 SKÁTAKJÓLL. Vil kaupa skátakjól á 12 ára telpu. — Sími 18476. (71 LOGSUÐUTÆXI óskast til kaups strax. Uppl. í síma 32728. (72 LÍTIL laftprcssa óskast til kaups. Uppl. í síma 1-3910. ____________________(73 VEL VERKUÐ TAÐA til sölu. Uppl. í síma 50404.(50 KÁPA, stórt númer, úv alullarefni, grá á lit, sem ný, til sölu, kr. 450. Bólstaðar- hiið 12, upni.T76 TIL SÖLU amerísk þvotta vél með vindu, ennfrémur ryksuga. Sóleyjargata 31. — Simi 13851.(74 BÖKKBLA, vöiiduð herra- fö.t til sölu, meðalstærð'.' — Verð kr. 1000. Sími 1-8314. KAUPUM aluminium og eir. Járnst'eypan h.f. Sími 24406, (608 ÐÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000, _________(000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í Ióðir og garða. Uppl. í sírna 12577. (741 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- síöðin, Skúlagötu 82. (250 KAUPUM og seljurn alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(QQQ KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. ________________________(407 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Simi 12292,(596 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818._____________(358 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnurP kcrrupokar og lcikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Súni 12631.__________(000 GÓÐUR skátakjóll óskast. Uppl. í síma 19149. (3S 20 PLÖTUR af mótakross- við, 16 mm., til sölu. UppL í síma 18008. (38 TIL SÖLU 2 barnarúm; ennfremur ljós sumarkápa, lítið númer. Engihlíð 10, 1. hæð, Sími 18008.(37 ÚTSKORINN, kínverskur vínskápur til sölu. Hring- braut 24. (40 DÖKKRAUÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. — Brautarholt 28, uppi. (42 DANSKT, nýtt, stór- glæsilegt sófasett til sölu af sérstökum ástæðum. Tæki- færisverð. Uppl. Laugateig 17, II. hæð, frá kl. 6—9, (953 MJÖG gott drengjareið- hjól til sölu. Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 17591. _________________________(44 VANDAÐ kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 19899. (47 RADÍÓFÓNN, 8 lampa, með segulbandi, til sölu eða í skiptum fyrir lítinn fólks- bíl eða sendiferðabíl. Uppl. í síma 24675. (60 ÚTVARPS grammQÍónn, Philips, 6 lampa, til sölu í Kvisthaga 4, II. hæð. Verð 3000 kr.______________(52 NÝR Lexicon íil sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 22419. —_____________(914 TIL SÖLU tvöfaldur fata- . skáp.ur úr Ijósu birki mjög vandaður. — Uppl. í síma 50002,(54 SKÁTABÚNINGUR á 12 ára telpu, vel með -farinn, óskast til kaups. — UppL sendist Visi, merkt: ..Skáta- búningur — 456.“(55 NÝLEGT hjónarúm til sölu. Uppl. Leifsgötu 10, II. hæu. (59

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.