Vísir - 21.04.1958, Side 1
12 síður
48. árg.
Mánudaginn 21. apríl 1958 -i*.
86. tbl.
Bjargráðin koma
kannske í vikunni.
Þó telja margir, að
yfir
Tíminn segir frá því i gaer, að
vefið geti, að bjargráð ríkis-
stjórnarinnar sjái dagsins ljós í
þessari vikn.
Segir blaðið, að það hafi haft
samband við Hermann Jónas-
son forsætisráðherra, sem lét
hafa það eftir sér, að unnið væri
að samningu frumvarps til laga
um þær ráðstafanir, sem ríkis-i
stjórnin hyggst vinna að vegna
örðugleika efnahagslífsins.
Fæst sjáffsmorð
á ísEandi.
Stayanger Aftenblad í Noregi
hefur birt grein eftir danskan
læknisfræðinema um sjálfsmorð
á Norðurlöndum.
Sjálfsmorð eru tíðari í Dan-
mörku en nokkru landi öðru —
tuttugu á hverja 100.000 íbúa —
og kennir greinarhöfundur það
þeirri staðreynd, hversu margir
Danir búi í borgum — til dæmis
fjórðungur þjóðarinnar í Kaup-
mannahöfn einni. 1 greininni er
einnig bent á það, að sjálfsmorð
séu hvergi sjaldgæfari í heimin-
um en hér á landi.
Sjálfsmorð eru algengust
snemma vors, og á sumrin
drekkja menn sér en á veturna
hengja menn sig helzt. Karlar
ráða sér oftar bana en konur og
að öllum jafnaði velja menn
óttuna til þess.
þau verói falin fram
1. maí.
Ekki er þó sagt afdráttarlaust
að bjargráðin verði heyrin kunn
í vikunni, svo að vel getur verið
að það dragist eitthvað enn,
enda mjög sennilegt, að stjórn
arflokkarnir, sumir að minnsta
kosti, vilji láta það dragast fram
yfir 1. maí að gefa almenningi
til kynna, hvað hún ætlast fyrir,
þvi að varla verða bjargráðin
eins útlátalaus og forsætisráð-
herrann lofaði fyrir hartnær
tveim árum, þegar hann var að
undirbúa væntanlega valdatöku
sína.
Eitt atriði í frásögn Tímans
bendir þó til þess, að ekki sé allt
klappað og klárt enn þá, en þar
segir blaðið, að verið sé að kanna
viðhorf alþýðusamtakanna til
einstakra atriða. Hefir þó ekkert
frétzt um fundahöld einstakra
félaga um þessi mál, og ætla
kommúnistar því víst að ráðstafa
samþykki hundraða og þúsunda
manna, án þess að „kanna við-
horf“ annara en fáeinna harð-
svíraðra foringja, er einungis
meta pólitíska þörf sína í öllum
efnum.
■fr Indónesiska stjórnin til-
kynnir, að landgönguflokk-
ar úr flotanum hafi síígið
á land skammt frá Padang
og fallhlífahersveitir svifið
þar til jarðar. Þessar hern-
aðaraðgerðir eru sagðar
liafa heppnast vel.
Afli Akranesbáta orðinn
8100 I. frá áramótum.
Heildaraflinn varð 7075 1. alls í fyrra
Frá Genf:
*}T nTvT' ■ $
Þessi fregn birtist í Þjóð-
viljanum í gær — og þarfnast
ekki skýringar.
Gullborg með
1100 Sestfr.
Vestm.eyjum s morgun
Benony á Gullborgu er nú
búinn að afla um 1100 lestir. i
Kom hann í gær með 50 til 60
lesíir. Afli var yfirleitt tregur
í gær. Þá bárust á land um 4á0
lestir alls og á laugardag var
aflinn um 500 lestir.
í morgun var fremur stillt
veður í Vestmannaevjum. en
rigningarsúld. Allir bátar voru
á sjó. i
Dettifoss lestaði fyrir helg-
ina 48000 kassa af frosnum
fiski til Rússlands. Er þetta
stæi'sti fai-mur af freðfiski sem
skip hefur tekið í Eyjum. Mik-
ið er þó eftir af fiski í frysti-
húsunum, þó þessi stóra send-
ing gé farin.
Nokkur skortur hefur verið
á vinnuafli í Eyjum undanfarið
þegar mest hefur borizt á land
af fiski og ferming og afferm-
ing skipa hefur átt sér stað á
sama tíma. Hefur orðið að fá
fólk úr öðrum starfsgreinum
til að vinna við aflann. Ekki
hefur þótt tiltækilegt að gefa
unglingum í gagnfræðaskólan-
um frí til að hjálpa til við
fiskvei'kun, vegna þess að próf
Iflún er vicrð&uidi fcigavigsrétt
straindíikja.
Á ráðstefnvnni í Genf um réttarreglur á hafinu hefur
kanadiska tillagan um 6 mílna landhelgi og 6 mílna við-
bótarbelti, þar sem strandríki hr.fi einkarévf til fiskveiða,
verið samþykkt í nefnd með naumum meirihluta.
Fjölmargar tllögur voru felldar meðai annars bandaríska
tillagan með 38 atkv. gegn 36. Hún var um 6 mílna land-
helgi oð 6 mílna viðbótarbelti, þar sem strandríki hefðu
rétt til fiskveiða — og þau ríki sem hafa stundað veiði á
sömu slóðum 10 undangengin ár. Bretar studdu þá tillögu.
í dag verða greidd atkvæði í fiskverndarnefndhmi
um þá tillögu íslendinga, að strandríki hafi forgangs-
rétt til fiskveiða utan fiskveiðilögsögu, ef talið er
nauðsynlegt til verndar fiskistofnunum.
Um allar tillögur gildir það, að til þess að fá gilda sem
alþjóðasamþykktir, verða þær að ná samþykkt ráðstefn-
unnar með % atkv. meirihluta.
Verður Rakosí drepinn ?
Kadar hugsar honum þegj-
andi þörfina.
Til Vínarborgar hefur borist
þrálátur orðrcmur um það, að!
Matias Bakosi muni senn verða
allur.
Rakosi er nú í fangelsi í Sovét-
ríkjunum, þar sem hann hefir
verið geymdur mánuðum saman
að beiðni ungverskra stjórnar-
valda, og er fullyrt, að Janos i
Kadar einn helzti áhrifamaður
Ungvex-ja, þótt hann sé ekki leng-!
ur forsætisráðherra landsins,;
ki’efjist þess, að Rakosi verði i
gerður höfðinu styttri. Kadar
var meðal þeirra, sem Rakosi lét;
fangelsa á sínum tima og var
hann vanaður í fangelsinu. Hat-
ar hann Rakosi innilega — eins
og gefur að skilja — og Krúsév
hefur einnig litlar mætur á Rak-
osi og kennir honum um bylt-
ingartilraunina sem gerð var í
Ungverjalandi hausið 1956.
Þegar Krúsév var í Ungverja-
landi á dögunum, fór hann mjög
niðrandi orðum um Rakosi, og
þess vegna er talið sennilegt, að
hann geri bón Kadars vinar síns,
þegar tími þykir heppilegur til
þess.
Fíokkur Nennis nennir ekki
að Eíta við kommnmstnm.
Hafnar samyinnutilboði þeirra.
Frá fréttaritara Vísis —
Akranesi í morgun.
Um síðustu helgi var kominn
á land meiri afli en fékkst alla
verfcíðina í fyrra. Bátarnir hafa
aflað 8100 lestir en vertíðaraflinn
var i fyrra alls 7075 lestir.
Langmestur hluti aflans er
netafiskur enda má aukinn afla
þakka breyttri veiðiaðferð. 1
fyrra var eins og áður haldið á-
fram með linu til vertíðarloka,
þrátt fyrir lélegan afla, en í vet-
ur tóku allir bátar net. Aflahæsti
báturinn á linuvertiðinni fékk
aðeins-200 lestir, en hinir stórum
minni. Aflahæstu bátarnir eru
Sigrún 750 lestir, ósl. Sigurvon
645 lestir og Keilir 583 lestir
nokkuð af afla hinna tveggja
síðarnefndu er slægt.
Þá hefur í vetur, sérstaklega
seinnihlutann, verið meiri fiski-
gengd á mið þau er Akraness-
bátar sækja en undanfarin ár.
Lægsti báturinn er með um 400
lestir og má þvi segja að allir
bátarnir hafi afíað fyrir trygg-
ingu.
Fjórir bátar réru í gær. Einn
þeirra var vestur undir Jökli og
kom hann með 32 lestir af fiski
tveggja nátta. Hinir fengu lítið.
Allir bátar héðan eru á sjó í dag
en sjóveður er vont og búizt við
að það fari verznandi er líður á
daginn.
eru að hefjast.
Fjöldi aðkomufólks, sem
hafði ráðið sig til vertíðarstarfa
í Eyjum í vetur er’ farið heim
til sín og' hafa af hinni ótíma-
bæru brottför aðkomufólksins
stafað nokkur vandræði.
----»-----
Níu menn farast
á Luzon.
Mikið slys varð í vikunni á
Luzon í Filippseyjum.
Hrundu jarðgöng við raforku-
ver sem er þar í smíðum, og
urðu 15 menn undir grjóthrun-
;n” Sex náðust þó talsvert
meiddir, en.níu biðu bana.
ítalski sósíalistaflckkurinn,
sem kenndur er við Nenni, hefir
hryggbrotið Togliatti og flokka
hans.
Höfðu kommúnistar skorað á
flokk Nennis að ganga til sam-
vinnu við sig og mynda alþýðu-
fylkingu í kosningum þeim til
þings, sem fram fara í næsta
mánuði. Höfðu ýmis teikn sést.
er virtust benda til þess, að
Nenni og menn hans mundu
þekkjast boð kommúnista, og
kom neitun þeirra mjög á óvart.
Hún var birt-.i aðalmálgagni
flokksins, Avanti, sem tilkynnti,
að flokkurinn ætlaði að berjast
einn í kosningunum.
Flokkur Nennis hafði lengi
samvinnu við kommúnista, en
kæi-leikarnir kólnuðu fyrst veru-
lega, þegar sovétstjórnin kæfði
uppreist Ungverja í blóði. Skilaði
Nenni þá einnig verðlaunum,
sem hann hafði fengið frá komm-
únistum.
----9------
★ Nkrumah, forsætisráðherra
Gliana mun koma í 3—4 daga
opinbera heimsókn til Kanada
í júlímánuði.
★ Charlie Chaplin, , leikarinn
heimsfrægi varð 69 ára s.I.
þriðjudag. Hann býr í smá-
þæntun Vevey í Sviss.