Vísir - 21.04.1958, Síða 10

Vísir - 21.04.1958, Síða 10
) n VÍSIR Mánudaginn 21, apríl 1958 CATHERIME GASKIN. Ubóttir FÖÐUR sins u Hún sökkti sér niour í tónlistina og tók ekki eftir honum. Á hlið að sjá voru andlitsdrættir hennar spenntir og einbeittir en yfir henni var einhver svipur sem gaf til kynna að það fór vel um hana og hún var hamingjusöm. Hendurnar hreyfðust rólega meðan hún lék hina þekktu rapsódíu eftir Brahms. Það hann var lægri nú en áður. En meðan hún söktett-sér niður .1 tónlistinar komst hann að raun um, að hann þoldi ekki þessa ókunnugleikatilfinningu. Hann stóð á fætur, gekk fram og nam staðar bak við stól hennar. Skyndilega, eins og hann hefði snortið hana, sleppti hún nót- unum. Hendurnar fellu þunglega niður á hnén. Hún sneri sér r' við til að geta séð beint í augun á honum. — Hefurðu nokkurn tírna heyrt getið um föður mliffi? spurði hún. — Já, ég þekki hann. Hún stóð á fætur og gekk aftur á sinn stað fyrir framan eld- stæðið. Hún tók koníaksglasið sitt og starði ofan í það. Þegar Desmond de Coureey var mjög ungur lögfræðingur hafði hann staðið sig mjög vel í máli, sem vakti mikla athygli. Á KVÖLDVÖKUNNI Áhugasamur. vátryggingasali taldi aldraðan og úttaugaðan — Bráðum geta menn iariS kringum jörðina á þrein tím- um, sagði maður nokkur. , . , — Binn tími fer í flugið og Hann hafði þá öðlazt talsverða frægð og hann var oþreytandi tyeir f að komast á flugvöllin)f að eltast við að koma sér áfram í heiminum, þar til staða hans var orðin örugg og traust. Johnnie minntist þess, að hann hafði heyrt nafns hans nefnt í Cambridge og annað slagið hafði nafn hans verið nefnt í amerísku blöðunum. Á yngri árum hafði Des- ! bókaútgefand“a' á að taka nýja mond látið talsvert á sér bera. Svo hafði ró færst yfir hann,1 tryggingu útgefandinn fór í þegar frægð hans var tryggð og það varð meira jafnvægi yfir læknisskoðun og beig sígan ár_ störfum hans. „Hann er að búa sig yndir yfirréttinnsögðu angurslaust eftir boðum frá menn. Og þeir, sem geðjaðist ekki að honum, sogðu að hann 1 tryggingarsalanum. AS lokum var vitni þeim dugnað, sem hann áleit hana eiga til að bera. “undi verða f°rSf, rettarins og hreykja sér þar hátt, eins og hringdi hann til hans og spurði hann var vanur. Þratt fynr allt var hann alltaf tofrandi mað- hyers vegna hann hefgi ekki I ur °S skarpgáfaður og dóttir hans vissi vel um frægð föður síns, látig . sér heyra Tryg„ingarsol ! var hreykin af honum og hrædd við allt, sem kynni að draga|inn útskýrði það í doprum tón. I úr henni. En Johnnie hélt, að hún gerði sér vel ljósan þann I_____ Þér hafið ef til yill tekið veikleika, sem bjó að baki glæsilegrar framkomu hans. eftir að læknirinn okkar býr út i - Okkur bróður mínum hefur alltaf leiðzt hin mikla dýrkun kort Qg setur gat . f hyert sinn hans á okkur. Ekkert venjulegt barn átti að hafa komizt til sem hann finnur eitthvað at_’ jafns við hann að gáfum, en við erum aðeins venjulegar mann- hugavert við umsækjanda eskjur og pabba þykir það mjög leiðinlegt. — Og þykir þér það líka leiðinlegt? Hún var i siðbuxum og dökkri peysu, sem fór henni ekki illa og gaf til kynna að hún hafði verið úti. að sigla. Sterkt lampa- Ijósið skein beint framan á fölt andlitið og afhjúpaði fíngerðar augabrúnirnar. Tónlistin hætti og hún þurrkaði svitan af lófunum með því að strjúka þeim eftir buxnaskálmunum. Hann vissi, að hann varð að segja eitthvað, vissi að þessi innrás i heim hennar mundi vera ósæmileg ef hann segði ekki eitthvað núna, þó hann langaði mest til að standa hljóður og horfa á hana. — Þú leikur yndislega, sagði hann. Hún sneri sér við og er hún kom auga á hann, reis hún upp og sendi honum um leið ’töfrandi bros. — Eg á ekki skilið slika vinsemd, sagði húir tilgerðarlaust. .— Eg vona að þú hafir ekki hlustaö alltof lengi. Eg spilaði ekki vel. — Eg hef tekið eftir því, svar aði útgefandinn. — Hvað gerði — Já, vegna pabba. Hann elskar lifið og frami er honum hann við kortið mitt? — Mér þykir leitt að segja yður það, sagði salinn, að lækn- irinn fór heim með kortið sett- ist við píanóið og spilaði eftir Ó, hærra minn Guð til — Eg er ekki ánægður með mikils virði. Og hann ætlast til þess, að við Chris hljótum sams konar frama og hann. Hún hallaði sér aftur á bak í stólnum og var föl i framan. t Hann sá, í lampaljósinu, fíngerðar hrukkur undir augunum á „ : ■ „ . , , , . . , ... henni. Hún var mjög spennt. Honum virtist henni liggja við hví — Eg heyrði aðems siðustu taktana og mer fannst þeir goðir. brvilnan l p 1 Hann langaði til aðfsjá framan í hana en hún sneri bakinu í ' lampann og andlitið var eins og dökkur, ógreinilegur blettur. — Pabbi hefur átt miklu erfiðara iif en við, hélt hún áíram. Er hann gekk inn i herbergið sneri hún sér undan og tók Faðir hans var írskur bóndi,- sem átti nokkrur tunnur lands í glös úr skáp. Hún rétti honum annað og hann hlaut áfram og slæmri rækt. Eg held, að velgengni pabba verði enn þá íhugunar- útlit yðar, herra forstjóri. þefaði að góðl gömlu koniakinu. Þau settust í stólana andspænis verðari, þegar litið er á það, hvernig hún hófst. Hann þreytist I — Nú, já, eg er ekki svo tómum arninum. | aldrei á því að segja frá því, að hann fór í gegnum Trinity hrifinn af yður heldur, herra — Faðir minn valdi það, sagði Maura og benti á koníakið. College á styrkjum og hann lifði við mikinn skort. O^skortur- lseknir, en þetta er jú engin Hann hefur vit á svona nokkru, sem eg hef ekki efni á. inn, sem hann leið í æsku hefur þróað með honum ■ ■rirlitn- j fegurðarsamkþepni. ingu á öllu því, sem ekki kostar mikla peninga. HanfWill hafaj stór hús og stóra bíla og öll hin beztu þægindi. Þegar hannj — Minni mitt batnar mikið! var í háskólanum tók hann tíma í píanóleik. Hamingjan má vita, UPP á síðkastið. Nú get e.g oft hvernig á því hefur staðið. Hann er kominn af fólki, sem ekki, munað að eg hef gleymt ein- gat greint einn tón frá öðrum — en hann gat lært að spila og^verju. spilar ágætlega. Hún hallaöi sér áfram til aö leggja áherzlu á orö sín. — Hann rikir alltaf yfir umhverfi sínu. Johnnie svaraði ekki, og þegar hún leit upp, sá hún, að hann fylgdist ekki lengur með heldur var niður sokkinn í eigin hugs- a.nir. Hún horfði hugsandi á hann. Johnnie bragðaði á koníakinu og brosti síðan til hennar. — Hann hlýtur að vera karl, sem gott er að þekkja. Bros hans endurspeglaðlst í andliti hennar. Hún hafði fram- sett kinbein og munnvikin drógust upp á við. — Pabbi er óhamingjusamur, ef allir halda ekki, að hann sé skemmtilegur náungi. — Og finnst öllum það? — Flestum. Hún leit ofan í glasið. — Mér finnst það. Hugsunin um þetta virtist gera hana órólega. Hann virti hana fyrir sér, meðan hún stóð á fætur og lagði frá sér glasið. Eins og Irene hafði gert um morguninn, nam Maura staðar fyrir frman blómavasann. En hún hafði ekki hörfað frá honum. Þessi stutta stund trúnaðar var liðin. — Eg var á skemmtisiglingu í gær eftir hádegi, sagði hún. — Hver var með? Hún leit snöggt til hans og hann sá á augnaráði hennar, að hún mundi eftir loforöi sinu að bjóða honum með sér í skemmtisiglingu. — Eg fór til Denham til að sækja Peter Brown. Eg býð honum' með mér svo oft sem eg get. Hann er sextán ára gamall og snarvitlaus i siglingar. Hún beið ekki eftir svari en settist við, píanóið og hóf enn þá að spila rapsódíuna. Aftur myndaðist múr milli þeirra, en Það var við þrotabú, að rit- aður var langur listi. Mats- maðurinn: — Skrifið eina flösku af púrtvíni. Fulltrúinn: — Það er ekki Maura virti hann fyrir sér, þegar hann gekk að píanóinu. púrtvín heldur madeira. Hann drap fingri á eina nótu og þögnin var rofin. I-Iann leit upp, eins og hann byggist við að heyra bex-gmál eixihvei’s staðar, og en þá virtist hann vera niður sokkinn í hugsanir sínar. Hann sneri sér við og gekk aftur til hennar. — Maura. Þettá var í fyrsta skipti, sem hann nefndi nafn hennar. — Hvað er þaö, Johnnie? — Hvernig getur staðið á því, að þ.egar eg stóð þarna í dyra- gættinni og heyrði þig spila, sagði eg við sjálfan mig, að þetta hefði allt skeð áður, að eg hefði lifað þetta allt áður? — Já, hvei’nig stendur á Þyí, aö vissir atburðir, sem við höf- E. R. Burroughs ■TARZAN- m 2603 — Það vitið þér ekkert unp, — Eg held það áreiðanlega. Flaskan er opnuð og smakk- að á innihaldin. Tíu mínútum seinna: — Skrifið: Tóm flaska. ★ Jörgen Langfingur er farinrt að vera með nýrri dömu. Hún er svo hi’ifin að hún biður um mynd af honum: — Áttu ekki mynd af þér? — O, jú, það á eg. Látuxn okkur sjá, gerir nokkuð þó það sé hópmynd? — Hvei’jir eru hinir? — Tveir lögregluþjónar. ;-,j ★ Það var ínaður nokkur, sem ^var þekktur af því að eiga marga- vini en enga óvini. — Það er ekkert merkilegt, sagði hann. Eg hef bara gert mér það I af reglu að gefa aldrei fólki f"ð ráð, heldur biðja það um -— Það cr einhver óánægja meðai starfsfólksins, segir þér. ! Hvernig stendur á því? — Jú, herra forstjóri, — það '< Apamaðurinn, sem enn ins tekst mér að fá litið einasta manns,“ tautaði var í fjötrum var leiddur þennan fræga töframann, Tai’zan fyrir munni sér. — fram hjá, hrópandi dverg- [_ um til hofs Veera. „Þá loks- sem getur brotið vilja hvei’s Tveir dvergar luku upp griðar stórum dyrum sem kvartar yfir að það sé ekki nógu lágu til dvalarstaðar dularfúlla Veera. hins mikið rúm til að dansa, þegar þátturinn ur.i vinnuna er í út- vai’pinu. íí*’

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.