Vísir - 21.04.1958, Side 11
Mánudaginn 21. apríl 1958
VÍSIR
HaEíbjörg ijarnadóttir heSdur m!5-
næturskemmtun á fsrlljudag.
Þar verður eitthvað fyrir alia, söngur og grín.
Hallbjörg Bjarnadóttir, hin
vinsæla kabaret söngkona er
nú komin hingað til lands og
hyggst enn einu sinni skemmta
löndunum með söng sínum og
skemmtiþáttum.
Síðan Hallbjörg var hér á
ferð fyrir þrem árum, hefir hún
ferðast um Norðurlönd, Þýzka-
land og Holland og komið fram
í sjónvarpi, útvarpi og á leik-
sviði og hvarvetna hlotið góða
dóma.
Hún var ekki alls fyrir löngu
í Finnlandi og hélt þá 24 tón-
leika fyrir fullu húsi í Helsing-
fors, sem mun þar vera eins-
dæmi. Nú síðast var hún í
Stokkhólmi og kom m. a. fram
í Konserthöllinni auk þess sem
hún ferðaðist um bæði þessi
lönd.
Fyrstu tónleikar hennar hér
að þessu sinni verða á þriðju-
dag kl. 11.30 í Austurbæjar-
bíói. Þar mun hún herma eftir
ýmsum frægum söngvurum
auk þess sem hún syngur með
eigin rödd og sýnir allskonar
skemmtiþætti. Má þar nefna
að hún mun sýna pokatízkuna
og einng er Elvis Presley kom-
in á dagskrána. Annars verður
þarna eitthvað fyrir alla því
KAUPMANNAHOFN
Hallbjörg „rokkar“-----mynd-
in tekin í vetur.
um 20 atriði eru á skemmti-
skránni. Söngkonunni til að-
stoðar verður Neotríóið.
Eftir dvöl sína hér fer söng-
konan til Svíþjóðar og Dan-
merkur, en þar er hún bundúi
samningi að koma fram í sjón-
varpi og útvarpi.
Skíðamóti Reykjavíkur lauk í
gær með brunkeppni.
Meistarar urðu Karólína Guðmunds-
dóttir og Valdimar Örnólfsson.
Skiðamóti Reykjavikur lauk í
gær með brunkeppni i öllum
flokkum sem háð var i Skála-
feili í nýsnævi ög afbragðs færi.
Veður var einnig hið fegursta.
Keppt var í sömu braut og á
skíðalandsmótinu, en hún þótti
mjög erfið. Brunmeistarar urðu
þau Karólína Guðmundsdóttir
K.R. og Valdimar Örnólfsson Í.R.
Úrslit í einstökum flokkum
urðu sem hér segir:
A. flokkur kvenna'.
1. Karólina Guðmundsd. K.R.
62,6 sek.
2. Auður Ólafsd. I.R. 89,0 sek.
Fleiri luku ekki keppni.
A. fl. karla.
L Valdimar Ömólfsson Í.R.
88,5 sek.
21 Ólafur Nielsson K.R. 90,5
sek.
3. Svanberg Þórðarson I.R.
95.8 sek.
B. fl. karla.
L Ásgeir Úlfarsson K.R. 82,5
sek.
2. Marteinn Guðjónsson K.R.
111,0 sek.
Fleiri luku ekki keppni.
C. fl. karla.
1. Þorkell Ingimarsson Í.R.
62.9 sek.
2. Björn Steffensen K.R. 65,3
sek.
3. Gunnlaugur Lárusson Í.R.
63.9 sek.
Drengj aflokkur.
I Hallgrimur Guðmimdsa. K;R.
4tVB æk.
1 2. Hinrik Hermannsson K.R.
41,6 sek.
3. Proels Bentsen K.R. 44,5 sek.
Það er í fyrsta skifti í mörg
ár sem keppni hefur verið lokið
í öllum greinum á skíðamóti
Reykjavikur. Reykjavíkurmeist-
arar urðu í ár þessir: I svigi
Karólína Guðmundsdóttir og
Svanberg Þórðarson, í stórsvigi
Inga Árnadóttir og Bogi Nílsson
i bruni Karólína Guðmundsdóttir
og Valdimar Örnólfsson, í stökki
Ólafur Nilsson, göngu Haraldur
Pálsson og samanlagðri göngu
og stökki Haraldur Pálsson.
Yfirlýsing.
Eftir áramótin 1954—55 vék
KRON deildarstýrunni á Vest-
urgötu 15 úr starfi vegna vöru-
rýrnunar, sem þar þótti verða
vart við uppgjör um áramótin.
Deildarstýran vildi ekki una
þessu, þar sem með þessu mátti
telja, að hún ætti sök á þessu
og kærði málið. Lyktaði mál-
inu svo, að deildarstýrunni
barst eftirfarandi bréf frá
sakadómaraembættinu. Hefur
hún ekki haft tök á að koma
bréfinu á framfæri fyrr sakir
veikinda;
SAKADÓMARINN
f REYKJAVÍK
Reykjavík, 7. júní 1957.
Hér með tilkynnist yður, áð
dómsmálaráðuneytið hefur
hinn 3. þm. ritað mér á þessa
leið:
„Eftlr viðtöku bréfa yðar,
LOFTLEIÐIR
Frá Þjóðdansafél.
Reykjavíkur.
Starfsvetri félagsins fer nú
senn að ljúka, og hafa námskeið-
in verið prýðilega vel sótt. Sér-
staklega lrefur þátttaka í ís-
lenzku dönsunum aukist, og er
það ánægjulegt. Þá hafa allir
barnaflokkarnir verið fullskipi
aðir, og starfsemi þeirra aldrei
verið meiri.
Kennarar barnaflokkanna eru
frú Matthildur Guðmundsdóttur
kennari og Svavar Guðmunds-
son kennari, en aðalkennari fél-
agsins er ungfrú Mínerva Jóns-'.
dóttir.
Eins og undanfarin ár mun
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
efna til vorsýningar að loknum
starfsvetri. Það er Sýningar-
flokkur Þ.R., sem stendur að
þessari þjóðdansasýningu og
hefur verið ákveðið að halda
haria föstudaginn 2. maí næst-
komandi í Skátaheimilinu. En
sá staður hefur verið aðalæfing-
arstaður félagsins um árabil. Að
þessu sinni verður dansskráin
fjölbréytt að vanda, og sýndir
dansar fjölmargra landa, svo
sem: Ítalíu, Argentínu, Þýzka-
lands, Israel, Rúmeníu, Ungverja
lands, Póllands, Noregs, Ameríku
og Skotlands, auk Islands dansa.
Allir dansarnir verða sýndir í
búningum viðkomandi larida. Að
lokinni sýningu verður svo að
sjálfsögðu stiginn dans.
Fyrir nokkru var hafin söfn-
un styrktarmeðlima félagsins,
og stendur hún enn yfir. Þeim
Raflapir og viðgerðir
Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar,
Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184.
Ijósakróna og tvö glóíteppi 275X360 og 350X400 crn. til
sölu á Guðrúnargötu 4, neðri hæð.
Stúika óskast
til afgreiðslustarfa.
Uppl. í Breiðfirðingabúð.
Sími 17985.
Sigurður Ólason,
hæstarétíarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson,
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14.
Sími 1-55-35.
Jóhan Rönning h.f.
Raílagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. ■
Fljót og vönduð vinna
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Jóhan Rönning h.f.
tilmælum er hér með beint til
allra velunnara félagsins og
áhugafólks um eflingu og út-
breiðslu þjóðdansa að þeir ger-
izt styrktarmeðlimir. Tilkynna
má það 1 síma 12507 og 50758.
Einnig liggur frammi listi í
Bókabúð Kron og Bókaverzlun
Lárusar Blöndal. Styrktarmeð-i
limir fá svo án endurgjalds 2
aðgöngumiða að vorsýningunni.
Þetta er eina sérstæða sýn-
ingin sinnar tegundar hérlendis,
og er því fólki bent 6, að draga
ekki að tryggja sér miða. Á und-
anförnum árum hefur Vorsýn-
ingin ekki verið endurtekin.
Frá Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur.
Handknattleiksmótið:
KR. sigrsði í meistaraflokki.
19. Islandsmeistaramótinu lauk í gær.
Handknattleiksmóti íslands
lauk í gærkveldi með leik milli
K.R. og F.H. að Hálogalandi.
Lauk leiknum með jafntefli, sem
nægði K.R. til sigurs í mótinu.
herra sakadómari, dags. 1. febr.
s.l., er fylgdi, ásamt 2 fylgi-
skjölum, endurrit af dómsrann-
sókn, er fram hefur farið út af
meintri vörurýrnun í verzlun
KRON, Vesturgötu 15, tekur
ráðuneytið fram, að það fyrir-
skipar ekki frekari aðgérðir i
máli þessu af hálfu hins opin-
bera.“
Halldór Þorbjörnsson,
(SIg*i)
Haftdknattleiksmót þetta, sem
er hið 19. í röðinni hófst 25 jan.
s.l. Fór það fram á 30 kvöldum
en leiknir voru alls 123 leikir. 10
félög tóku þátt í mótinu, sem
var mjög spennandi og tvísýnt,
sérlega í meistaraflokki karla,
þar sem þrjú lið börðust til úr-
slita, lið K.R. l.R. og F.H. Lauk
þeirri baráttu, eins og áður seg-
ir með sigri K.R., sem hlaut 15
stig af 16 mögulegum. Vann K.R.
7 leiki en gerði eitt jafntefli við
F.H. ög vann þannig Islarids-
meistaratitilinn frá Hafnfirðing-
um, sem hafa haft hann tvö und-
anfarln ár. Annað í röðinnl varð
I.R. með 14 stlg og 3. F.H. með
í 13 stlg,
stáika
á aldrinum 25—40 áráfi
óskast strax til afgreiðslu-*
starfa. Uppl. í síma 15454
eftir kl. 7 s.d.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í enskn
og þýzku. — Sími 10164.
Málflutningsskrifstoía !
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður. (
Aðalstræti 9. Sími 11875.
Sumarbústaóur
á fallegum stað í nágrennS
Reykjavíkur óskast til
leigu yfir sumarmánuðina*
Tilboð merkt: „Sumar-
bústaður — 76“, sendisti
Vísi fyrir miðvikudags-
kvöld.
Lakaléreft
hvítt og óblejað. Hörléreft
140 cm. Damask, rósótt,
röndótt riflað flauel.
GLASGOWBÚÐIN,
sími 12902. Freyjugötu L
með herbergi innan af
við Laugaveginn til leigu.
Hentugt fyrir smávöru-
verzlun, úrsmíðar eða
rakarastofu. — Uppl. S
Fornbókaverzluninni
Laugavegi 20, B.
STÚLKA
vön afgreiðslu óskast 3
veitingastofu. Vaktávinnaí
Uppl. í síma 10814
kl. 8—10 í kvöld.
ITngverjalíiinel -»
Framh. af 6. síðu.
hina alræmdu „verksmiðjúdórrf*
stóla".
Hversu miklu sem iirúgaðl
verður í búðirnár af rússnesW-v
um vörum, getur ekkert duliaf
þá staðreynd, áð ástaridið i verl$<
smiðjum Ungverjalands er eiita
og því hefur verið lýst hét*
Verkamenriimir gátu látið nokg*
uð til sln taka ufn sturid, fiftfBl;
byltinguna, en nú er böið iafl|
herða svo á skrúfunuiri, að aBtf
ér elns og það var fyrir bylthflgL'
traa,