Vísir - 26.04.1958, Blaðsíða 5
Laugardaginn 26. apríl 1958
VlSIR
J
Ferminff á morgun.
Neskirkja, ferming 27. apríl, Jcl. dóttir Álfhólsv. 65. Kolbrún D.
11. (Séra Jón Thorarensen.
Stúlkur.
Anna S. Herskind Æsissíðu 92.
Valgerður Kristjánsd. Hringbr.
37. Elín Hjartar Lynghaga 28.
Anna Vilhjálmsdóttir Heiðdal
Sörlaskjóli 13. Vilborg Bjarnad.
Starhaga 12. Erla Björnsdóttir
Kolbeinsstöðum, Seltj. Anna Guð
rún Hafsteinsd. Margargötu 4.
Ásta Lovía Hermannsd. Camp-
Knox A. 4. Ingibjörg Kolbrún
Eiríksdóttir Urðarstíg 5. Sigríð-
ur Stefánsdóttir Hörpugötu 14.
Guðbjörg Sólveig Hjálmarsdótt-
ir Vegamótum 2, Seltj. Sigríður
J. Sveinsdóttir Tjarnarstig 1,
Seltj. Anna H. Guðmundsdóttir
Borgarholtsbraut 56 A. Guðbjörg
Ólafsdóttir Sólvallag. 6. Guð-
björg V. Stefánsd. Snfelli, Seltj. i
Sólrún Jósefína Valsdóttir Unn-
arholti, Seltj. Gústa S. Jakobsd.
Hrólfdal, Heimabœ, Seltj. Krist-
ín H. Gunnarsdóttir Hlíðargerði
18. Guðrún Júlia Kjartansdóttir
Nýbýlavegi 44 A, Kópavogi.
Drengir .
Símon Guðmundsson Tjarnar-
stíg 3, Seltj. Guðmundur Hinriks-
Magnúsdóttir Kársnesbraut 10.
Hulda Snorradóttir Digranessv.
4. Mjöll Konráðsdóttir Borgar-
hólsbr. 11. Drífa Konráðsdóttir
Borgarholtsbraut 11.
Drengir.
Kristinn Siðurðsson Hlíðarhv.
11. Björgvin B. Svavarsson Álf-
hólsveg 50. Ásmundur Harðarson
Borgarholtsbr. 11. Pétur K. Ara-
son Álfhólsvegi 58. Baldvin R.
Haffjörð Hófgerði 9. Jóhannes
Arason Neðstutröð 2. Lárus Lár-
usson Kársnesbraut 36. Örn C.
Á. Jóhasson Lindarvegi 5. Jó-
hann F. Kárason Hávegi 13.
Magnús K. Ásgeirsson Álfhólsv.
21A. Steinar Benjamínsson Heið-
argerði 43, Rvík. Hlöðver Jó-
hannsson Kársnesbr. 2A. Björn
Guðmundsson Borgarholtsbr. 38.
Geirlaugur Ó. Magnússon Skjól-
braut 13. Theodór J. Guðmunds-
son Álfhólsvegi 71. Egill Guð-
mundsson Vallargerði 8. Krist-
ján P. Ingimundarson Kársnes-
braut 5. Gunnar Már Gíslason
Álfhólsvegi 67. Pétur A. Maack
Pétursson Urðarbraut 5. Eggert
I. Vilhjálmsson Kópavogsbr. 32.
son Hringbraut 59. Kristján A. Þórarinn Jónsson Borgarholtsbr.
Kjartansson Arnargötu 15. Sig
urður Rafnsson Rauðalæk 65.
Hjalti Sigurbergsson Víðimel 21,
Atli Magnússon Reynimel 50.
Þórir J. Axelsson Framnesv. 62.
Trausti Víglundsson Hagamel 34.
Sigurður Thoroddsen Oddag. 8,
Guðmundur Konráðsson Þórs
rnörk, Seltj. Guðjón Elí Jóhanns-
son Melabraut 14. Pétur Ágústs-
son Sörlaskjóli 54. Valdimar I.
Þórðarson Rein, Seltj. Stefán
Jónsson Hlégarði 16 Kópav. Eg-
ill Örn Jóhannesson Melgerði
28. Ingi Sigurður Ásmundsson
Nesvegi 66. Magnús Gíslason,
Hjarðarhaga 26. Vernharður
Linnet Fornhaga 17. Guðmundur
Jónsson Réttarholtsvegi 83. Þór-
ir Jensen Tómasarhaga 42. Ingj-
aldur S. Hafsteinsson Mararg.
4. Vignir Jónsson Rauðarárstíg
32. Hallvarður Sigurjónsson
Tómasarhaga 47. Gunnlaugur V.
Gunnlaugsson Sólbergi, Seltj.
37. Pétur H. Blöndal Hlégerði 7.
Gunnar Þormóðsson Hófgerði 2.
Hilmar Antonsson Lækjarbakka.
Stefán E. Baldursson Hófgerði
28. Jón Sævar Alfonsson Digra-
nesv. 22. Ólafur P. Sveinsson
Nýbýlavegi 14. Davíð Pétursson
Nýbýlavegi 16. Ari Guðmunds-
son Hátröð 1. Agnar Jónsson
Digranesvegi 48 B. Ketill Högna-
son Kópavogsbr. 57. Gunnar Geir
Kristjánsson F-götu 17, Blesu-
gróf. Guðjón Jónsson Borgar-
hóltsbraut 21. Þórir Magnsson
Melgerði 22.
Ferming í Neskirkju sunmtd. 27.
apríl 1958, kl. 2 e. h. (Sr. Gunnar
-Árnason).
Stúlkur.
Oddný E. Eílífsdóttir Nýbýlav.
22. Hjördís B. Hákonard. Bjarka
ihlíð við Bústaðav. Hallfríður
Konráðsdóttir Kópavogsbr. 11.
Ásdís L. Sveinbjörnsdóttir Fífu-
hvammsv. 11. Svava B. Gíslad.
Álfhólsvegi 30. Guðrún Brynjólfs
dóttir Hlégerði 25. Ingibjörg
Baldursdóttir Kópavogsbr. 39.
Maria Guðmundsdóttir Digranes-
vegi 2. Svanfríður H. Blöndal
Hlégarði 7. Þórhalla Harðard.
Borgarhólsbr. 47. Anna S. Leo
poldsdóttir Hlíðarvegi 21. Jó
hanna Vilhjálmsdóttir Víðihv. 10
Stefanía Júlíusdóttir Kópavogs-
braut 25. Guðný Sverrisdóttir
Kópavogsbr. 27. Guðrún Sif Jóns
dóttir Neðstutröð 4. Katrín
A. Magnúsdóttir Reynihvammi
23. Sigurborg Á. H. Björnsdóttir
Áifhólsvegi 36. Kristín M. Guð-
'mundsd. Álfhólsv. 36. Guðríður
Haraldsdóttir Borgarhólsbr. 6.
Hrafnhildur Skúladóttir Borgar-
hólsbr. 9. Eerla Friðgeirsdóttir
Álfhólsv. 559. Indriður H. Lárusd.
Hraunbraut 4. Hildur G. Björns-
dóttir Meltröð 8. Sóley Jóhanns-
Ferming í Fríkirkjunni sunnud.
27. apríl kl. 2 e. h. (Séra Þorst.
Björnsson).
Stúlkur.
Áslaug Ragnarss, Bólstaðahl.
15. Bergljót Ragnars Bólstaðahl.
15 Berþóra Sigurðardóttir Grana
skjóli 28. Christine L. Wright
Kárastíg 1. Elínborg Jónsdóttir
Hæðargarði 46. El(n K. Guðjóns
dóttir Nýlendugötu 22. Guðríður
Thorlacius Nýlendug. 20. Guðrún
Egilsdóttir Lynghaga 5. Guðrún
J. Ivarsdóttir Vesturg. 26A. Guð-
rún E. Kaaber Háagerði 51. Guð-
rún J. Kristinsdóttir Othlið 9.
Hjördís G. Gunnarsdóttir Grett-
isgötu 76. Hjördís Gunnarsdóttir
Hraunteig 7. Hrefna Björnsdóttir
Efstasundi 41. Hulda Sigurbjörns
dóttir Herskóla-Camp 35A. Jóna
Ilerdís Hallbjörnsdóttir Engihlíð
7. Karítas Erla Jóhannesdóttir
Réttarholtsvegi 47. Lilja Ósk Ól-
afsdóttir Skarphéðinsg. 18. Lísa
Thomsen Njálsgötu 3. Magnea
G. Valdimarsdóttir Stangarh. 24..
Margrét Geirsdóttir ICárastíg 6.
Margrét B. Snorradóttir Kárast.
3. Ólöf Jóna Oddsdóttir Hraun-
teig 3. Sigrún Kristjánsdóttir
Skúlagötu 60. Thorfhildur Mar-
grét Pálsdóttir Múía-Camp 6.
Valborg Sigurðard. Flókag. 4.
Drengir.
Árni J. Baldursson Kleppsv. 34.
Bragi Guðjónsson Reykjahlíð 12.
Einar Pétursson. Melgerði 20.
Erlingur Þ. Jóhannsson Laugav.
53B Erlendur Örn . Eyjólfsson
Bústaðav. 101. Guðbjörn Magn-
ússon Skeggjag. 14 Guðjón H.
Guðbjörnsson Sogavegi 106. Guð-
jón Magnússon Bragagötu 26.
Gunnar Richter Lynghaga 5.
Gylfi Hjálmarsson Kjarnansg. 1.
Halldór Steingrímsson Berg-
stöðum, Kaplaskjólsv. Haraldur
S. Þorsteinsson Guðrúnarg. 8.
Hörður Jónsson Laugavegi 85.
Jón G. Guðmundsson Hátún 9.
Karl G. Peppesen, Laugateig 9.
Ólafur S. Ögmundsson Völlum,
Seltj. Ragnar Valsson Holtsg. 10.
Rúnar Már Marelsson Njarðar-
götu 43. Stefán Árnason Njálsg.
7. Vilhjálmur G. G. E. Sigur-
linnsson Miklubraut 42. Þórarinn
S. Magnússon Leifsg. 25. Þórður
Theódórsson Bergstaðastræti 9B.
Þorgeir Guðmundsson Grenimel
3. Þórir B. Jóhannsson Frakka-
stíg 5. Þorsteinn Þorsteinsson
Garðastræti 36.
Ferming i Laugarneskirkju 27.
apríl kl. 2. Prestur sr. Árelíus
Nielsson.
Stúlkur.
Anna M. Ásmundsdóttir Dreka
vog 12. Alda Guðmundsdóttir,
Hrísateig 21. Elín Óskarsdóttir,
Skipasundi 69. Gréta F. Krist-
insdóttir, Sundlaugaveg 12. Guð-
rún Bergmann, Mosgerði 10.
Guðrún E. Sigurðardóttir, Mos-
gerði 13. Guðrún A. Hansen,
Balbócamp 8. Hafdís E. Ingvars-
dóttir, Mávahlíð 6. Hjördís E.
Hinriksdóttir, Rauöarárstig 28.
Ingibjörg Þórðardóttir, Hjalla-
veg 13. Jónína M. Guðmunds-
dóttir. Tunguvegi 24. Kolbrún
Texter, Skipasundi 43. Kristin
H. B. Sigurðardóttir, Háagerði
45. Kristjana S. Ólafsdóttir
Kleppsveg 24. Maria E. Sigurð-
ardóttir Birkihlíð við Reykjaveg.
Málfríður D. Gunnarsdóttir,
Langholtsveg 88. Minnie K.
Walton, Skipasundi 51. Ólöf V.
Baldvinsdóttir Langholtsveg 84.
Sigríður Sveinsdóttir Klappar-
stíg 12. Sigurbjörg Ragnarsdótt-
ir Rauðalæk 61. Sigurlín Ein-
arsdóttir, Skúlagötu 64. Svandís
Sigurðardóttir, Suðurlandsbraut
91B. Svanfríður G. Guðmunds-
dóttir Efstasundi 65. Þorgerður
Pétursdóttir Suðurlandsbraut
91B.
Rósa M. Benediktsdóttir Höfða-
borg 67. Þóra Björk Benediktsd.
Höfaborg 67.
Drengir.
Ágúst Guðmundsson Höfaborg
31. Einar Jónsson Laugateigi 6.
Ellert Jón Jónsson Borgargerði
12. Guðleifur I. Axelsson Hlíðar-
gerði 20. Haukur Birgir Hauks-
son Höfðaborg 16. Hörður Jó-
hannesson Sigtúni 55. Hörður
Sigmundsson Hofteigi 32. Jón
Cleon Sigurðsson Miðtúni 16,
Jón I. Guðmundsson Káagerði
37. Kári Þórðarson Sundlaugav,
28. Ólafur Benediktsson Kirkju-
teig 29. Ólafur Ó. Halldórsson
Sundlaugaveg 9. Óskar V. G,
Guðnason Kirkjuteig 11. Sigurð-
ur Ragnarsson Sporðagrunni 17,
Skúli Halldórsson Miðtúni 84,
Valgeir Ástráðsson Sigtúni 29,
Ævar Sigurðsson Laugarnesbú-
inu. Þorsteinn Jónsson Ásgarði
147.
Frá landnámi íslendinga í
Minnesota eru 83 ár.
Þar gencfur bær undir nafn-
inu „Island IVIinrsesótafylkis.66
Ibúar Minnesóta í Minnesóta- Lincolnhéraði og 28 í nyrðri
fylki eru nú ■ önnum kafnir við , byggðinni.
að undirbúa hátíðahöld, sem
hefjast hinn 9. maí n.k., en þá
íslenzku frumbyggjarnir lögðu
- og leggja enn — mikið kapp
gista bæ þeirra, er stofnaður var á að viðhalda tungu sinni og trú.
af innflytjendum frá Islandi, Fyrr á dögum gáfu þeir bæjum
tignir gestir frá Norðurlöndum, J sínum íslenzk nöfn, og börnt
sem boðið hefur verið að vera þeirra lásu biblíuna og lærðu
viðstaddir hátíðahöld i tilefni af kverið á tungu feðra sinna. Nú
hundrað ára afmæli Minnesóta-
fylkis i miðvesturhluta Banda-
ríkjanna. Helztu gestir Minneota
verða meðlimir opinberrar ís-
lenzkrar sendinefndar, en í henni
eru m.a. forsætisráðherra Is-
er börnunum ekki lengur kennt
mál forfeðra sinna, enda þótt ís-
lenzk nöfn þeirra beri vott um
áhrif frá gamla landinu.
Allt frá upphafi hafa islenzku
landnemarnir átt í miklum erfið-
lands, Hermann Jónasson, og frú ^ leikum með að viðhalda hinum
hans, ambassador Islands í íslenzka arfi sínum, siðum og
Bandaríkjunum, Thor Thors, og
frú hans.
Enda þótt margir afkomendur
fyrstu islenzku landnemanna í
Minneota hafi yfii’gefið bæinn
og hinar viðlendu sléttur í suð
tungu, aðallega vegna þess hve
örðugt hefur verið að fá islenzka
presta. >
Kringum 1870 voru aðeins
tveir íslenzkir prestar á öllu
meginlandi Norður-Ameriku, og
vesturhluta Minnesótafylkis, þá, hvorugur þeirra var búsettur í
gengur bærinn ennþá undir Minnesótafylki. Annar þeirra
nafninu „Island Minnesótafylk- Jón Bjarnason, sem lærði til
is“. Þetta er eina byggðin í fylk- prests í Reykjavík og varð siðar
Drengir:
Einar I. Hákonarson Skipa-
sundi 5. Gunnar A. Thorsteins-
son, Karfavogi 31. Gunnar H.
Hauksson Langholtsvegi 198.
Gunnar Kristjánsson uSndlauga-
vegi 28. Jóhannes S. Atlason
Stórholti 43. Jóhannes L. Gísla-
inu, þar sem meiri hluti íbúanna
er af íslenzku bergi brotinn, en
fyrsti landneminn þarna var
Gunnlaugur Pétursson, sem
fluttist búferlum frá Islandi á-
samt fjölskyldu sinni í júnímán-
uði árið 1875.
Gunnlaugur reisti bú í hérað-
inu Westerheim Township, sem
er um sjö mílur fyrir norðaustan
jMinneota. Frá 1875 til 1895 var
stöðugur straumur íslenzkra
innflytjehda til héraðsins. Sumir
komu úr íslendingabyggð í
Wisconsinfylki, en flestir komu
þeir beina leið frá Islandi. Frum-
byggjar þessir námu land aðal-
lega í tveimur héruðum: önnur
byggðin var norðan Minneota,
i héruðum Yellow Medicine og
son, Hrísateig 43. Jóhannes Magn
ússon Haraldsson Básenda 11. Lyon’ en hin var vestan Lincoln-
Karl L. Marinósson Fossvogs-
bletti 7. Páll Karlsson Lang-
holtsveg 136. Reynir Magnússon
Langholsv. 62. Richard Óttar Þó
arinsson Nökkvavogi 35. Snorri
Jens Ölafsson Hjallaveg 4. Þor-
steinn J. Stefánsson Hlunnav. 3.
Þórður Tyrfingsson Ásveg 10.
Grétar Laxdal Marinósson Foss
vogsbletti 7.
Ferming í Laugarneskirkju
sunnud. 27. apríl kl. 10,30 f. li,
(Séra Garöar Svavarsson).
Stúlkur.
Guðfinna Edda Valgarðsdóttir
Reykjaveg 24. Helga Magnúsd.
Ytra-Kirkjusandi. Jóna Skúlad.
Bjararstig . Karitas Har-
aldsdóttir Laugaveg 155. Kristín
Blöndal Rauðalæk 42 Kristjana
Johnsen, Suðurlandsdraut 94 E.
héraðs.
Byggðir þeirra voru ekki stór-
ar, þær voru heldur ekki alveg
einangraðar, og ekki voru það
eingöngu íslendingar, sem sett-
ust þar að. íslendingarnir vildu
jafnvel heldur setjast að meðal
fólks af öðru þjóðerni, og bæja-
fjöldinn var aldrei fleiri en 55 í
fyrsti forseti islenzku presta-
stefnunnar. Hann þjónaði í ís-
lenzku héraði í Kanada. tlinn
presturinn var Páll Þorláksson.
Gengdi hann prestsskap í sama
héraði í Kanada og sat að Gimli.
Þannig hafði Islendingabyggðin
á hinum hrjóstrugu ströndum
Winnipegvatns í Kanada — ura
tíma — tvo íslenzka presta, en
Islendingarnir í Bandarikjunura
höfðu engan opinberan trúarleið-
toga.
Það kom i hlut veraidlegra
leiðtoga Islendinganna í Minne-
ota að halda uppi trú heimalands
þeirra. 1 Islendingabyggðinni í
Lincolnhéraði leiddi þetta til
stofnunar „lslendingafélagsins“,
og tilgangur þess var að halda
uppi áhrifum frá heimalandinu
meðal ungu kynslóðarinnar í
byggðinni. Auk þess sem félagið
lét sig trúmál miklu varða, gekk
það ötullega fram í því að
styrkja menningartenglsin við
Island og auka almenna velferð
íslenzku landnemanna. Sex sinn-
um hefur félagið stuðlað að þvú
að prestarnir tveir frá Gimli
Fermingarskeytasímar ritsímans
í Reykjavík eru:
1-1020 5 línur og 2-23-42
12 línur