Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 3
Föstudaginn 16. maí 1958
VÍSIB
§taða Krúsévs engan veg-
inn eins transt og ætlað var.
Sv:pa5 ástatt og þegar Stalin átti eftir að
kúga eigin stuðningsmenn.
Sijórnimílalegar viðsjár
á viðsjúr oían.
J. E. M. Arden, liáskólafyrir-
lesari í Evrópusög'u, ræðii- í þess-
ari grein valdatogstreituna í
Sovéti-ikjunum, stöðu Krúsévs
og' horfur. Hafa alloft verið birt
liér í blaðinu greinar eftir Arden.
Eftir að þessi grein var skrif-
uð hefur það gerst, sem er all-
mikill hnekkir fyrir Krúsév, þ.e.
að honum hefur ekki tekist að
beygja Titó og aðra júgóslav-
neska leiðtoga til hlýðni við sig,
en á flokksþingi Kommúnista-
flokks Júgóslavíu í Lubljana,
hefur það komið fram í ræðum
hvers leiðtoga á fætur öðrum,
að stefnan þar í landi er óbreytt.
Einingin.
Hverju sinni, er þáttaskil verða
að lokinni togstreitu í Sovét-
ríkjunum, lýsa leiðtogarnir yfir
því, að alger eining ríki, hún sé
sem óbrotgjarn eindrangur. Hin
samvirka forysta kom til eftir
andlát Stalíns í marz 1953. Þrem-
ur mánuðum síðar var annar
valdamesti maðurinn, Beria,
handtekinn, en eining hinna „ó-
hagganleg". Eftir mikla tog-
streitu 1955 varð Maienkov að
vikja, því að keppinautar hans
Molotov og krúsév höfðu sam-
einast gegn honum. Krúsév réðst
á Stalín og alla helztu aðstoðar-
menn hans, (en sleppti gagnrýni
á sjálfan sig). I fyrra var svo
klekkt á þeim Malenkov, Molo-
tov og Kaganovich, og stuðnings-
menn þeirra reyndu að hindra
að Krúsév sigraði, en hann sigr-
aði þá þá, aðallega me'ö aðstoð
gömlu hershöfðingjaklíkunnar,
og var þar Zhukov marskálkur
fremstur í flokki. Hin algera ein-
ing þeirra milli fór svo út um
þúfur, er Krúsév * snerist gegn
Zhukov við heimkomu hans frá
Júgóslavíu, og honum var vikið
úr miðstjórninni.
Hann gerði annað
og meira —
Það hefur verið mikið rætt
um það, að K. hafi losað sig við
helztu keppinauta sína, en hann
gerði annað og meira. Hann
gerði óvirkar á sviði félagsmála
og atvinnulífs ýmsar stjórnir,
sem stutt höfðu keppinauta hans,
— gerði þær óvirkar a.m.k. í
bili, til þess að hann þyrfti ekki
að óttast neitt frá þeim. Leyni-
lögregluna hafði hann tekið fyr-
ir eftii- aftöku Beria, og að lok-
um kom röðin að ýmsum for-
stjórum og ráðamönnum, er
endurskipulagning á stjórn iðn-
aðar og atvinnulifs kom til
snemma árs. 1957.
Æðstu menn atvinnulífsins
höfðu verið í Moskvu — valdi
þeirra var dreift til manna út
at) eða 11 af 15. Á yfirborðinu
a.m.k. er sigur Krúsévs alger.
Ekki öll sagan.
En þar með er ekki sögð öll
sagan. Það var eitt sinn svipað
ástatt fyrir Stalín, en þó varð
hann árum saman að standa i
ströngu til að kúga til fullrar
hlýðni sina eigin stuðningsmenn.
Og hann beitti valdi til að losa
sig við sjö þá helztu. Krúsév
er í svipaðri stöðu, því að það
verður að játa hiklaust, að for-
ystan í Sovétríkjunum, er- ávalt
til ikomin með þeim afleiðingum,
að hlýtur að leiða til skoðana-
munar, ágreinings, átaka. Það,
hljóta allt af að vera einhverjir,
sem telja aðrar leiðir réttari, sem
Krúsév eða hver annar höfuð-
leiðtogi vill fara. Ef allir forystu-
menn væru 'ekki aðeins hollir og
treystu Krúsév fullkomnlega,
væri öðru máli að gegna, en það
þarf varia að taka fram, að hann
býr ekki og mun ekki búa við
slík skilyrði.
um, — en þótt það, sem áður
hefur gerzt gæti bent til þessa,
verður að ætla, að í lengstu lög
myndu þau vera hans styrkasta
stoð.
J
Kuusinen sér í floltki.
Þessi gamli harðjaxl og stalín-
isti er nú 76 ára. Stalín hóf hann
aftur til vegs og virðingar 1953,
en sú dýrð leið hjá, er Stalín féll
frá, en þá hjálpaði hann Krúsév
til að sigrast á Malenkov og Molo
tov, og enn var hann hafinn til
nokkurs vegs, en um hann, eins
og Aristov og vini hans gildir
alla, að þeir virðast njóta nokk-
urs álits fyrir sjálfstæða fram-
komu, en þetta má ekki skilja
svo, að nokkur hafi trú á, að
hann muni afreka nokkuð.
Viðsjár á við'sjár
ofan.
Segja má, að um stjórnmála-
legar viðsjár á viðsjár ofan hafi
verið að ræða í Sovétríkjunum
undangengin 5 ár. Stormar á
sviði stjórnmála og efnáhagslifs
hafa einkanlega verið miklir
seinustu tvö árin. Þar að auki
hefur ekki verið þaggað að fullu
niður I þeim mönnum í flokkn-
um, sem krefjast lýðræðis. Og
Krúsév hefur ekki getað treyst
svo að honum líki tökin á A,-
Evrópuríkjunum. Hvarvetna er
svo ástatt, að til ágreinings getur
komið um, hversu taka skuli á
málunum, og margt er, sem lík-
legt er að forystu.menn geti ekki
orðið sammála um.
Flokksráðið.
Víkjum aftur að flokksráðinu.
1 því eiga sæti fjórir menn, sem
allir eiga frama sinn Krúsév að
þakka, Belyaev, Furtseva, Muk-
hitdinov og Kirichenko. Aðrir
fjórir frömuðust mjög seinasta
árið, sem Stalín liði: Aristov,
Bresnev, Kozlov og Ignatov, og
áttu greinilega að koma í stað
annarra, sem Stalín kynni að losa
sig við.
En eftir andlát Stalíns. voru
þeir látnir fá lítilvægari em-
bætti en Stalín var búinn að fela
þeim. Þeir eiga Krúsév að þakka
að þeir eru aftur komnir,, hátt á
strá“.
Ef þakklætið eitt —
Ef þakklætið ,eitt væri horn-
steinn í sovézkri pólitik mætti
ætla, að allir þessir menn styddu
Krúsév. En gangur Sovét sögu
hefur verið sá, að líkur benda til,
lun öll Sovétríkin, herinn varð að er aldan rís nógu hátt gegn
Án aðstoðar Ki'úsévs.
En svo eru mennirnir, sem hóf-
ust til vegs án aðstoðar Krúsévs,
og þar ber Mikoyan hæst, og er
hann fyrsti varaforsætisráðherra
og slyngasti viðskiptafræðingur
Rússa. Hann er í miklu áliti, og
hann hefur án vafa mikla hæfi-
leika til að taka réttar ákvarðan-
ir á réttum tíma. Hvortveggpa
mun tryggja honum fylgi. Því
fer fjarri, að hann hafi áVaÚt
hneigst til fylgis við Krúsév, eða
sé honum sammála í öllu. Á
Voroshilov er almennt litið sem
,.toppfígúru“ og Búlganin var
gagnrýndur 1957 af miðstjórn-
inni, en hann studdi þá allhikandi
tillögu gegn Kúsév. Ekki er lik-
legt, að hann verði áhrifamaður
!aftur i forystunni. En Búlganin
' er ahs elcki óslyngur diplomat,
og við vissar aðstæður gæti hon-
um skotið upp aftur. Shvernik,
einn af elztu samstarfsmönnum
Stalíns, má hiklaust telja i sama
flokki og Voroshilov og Kuusin-
en.
Suslov.
Allt öðru máli er að gegna með
Suslov. Hann komst í mikið álit
I á tíma Stalfns og hefur ekki orð- vinnu- og iðnaðarlífs, hafi að
ið að láta undan síga síðan. Hann baki einn þi’iðja flokksins. Þess-
er harður stalinisti og þó studdi ir forsprakkar eru gramir Krús-
hann, eftir nokkurt hik, Krúsév év fyrir, að hafa verið reknir í
gegn Malenkov og Molotov í júlí hálfgerða útlegð. Menntamenn-
1957. Þetta þarf þó ekki að boða irnir eru gramir líka. Á komandi
neitt meira en það gerði, er tíma, verði Krúsév við völd,
Krúsév studdi Malenkov gegn verður um sterka, en ef til vill
Beria 1953. Júgóslavar og Pól- óskipulagða, baráttu að ræða
verja lúta á Suslov, sem aðalfor- gegn 'honúm. Til þess að hafa
skrakka þeirra, sem vilja hörku- betur þarf Krúsév „eindrangsleg
legri stefnu í fylgiríkjunum.
Hann átti meginþátt í birtingu
dreifibréfs, sem í var ráðist á
Tito 1956. Suslov og Krúsév hef-
ur oft greint á — og ýmislegt skeran 1957 var léleg og margt
hjá Krúsév er talið glæfralegt af fór í handaskolum með áform
Suslov og þeim, sem í öllu vilja Krúsévs og geta andstæðingar
an“ stuðning nánustu samstarfs-
manna. Það er ekki líklegt, að
hann fái þann stuðning. Loks
kemur til greina, að kornupp-
fylgja Marx og Lenin.
Veiku stoðirnar.
Veiku stoðirnar undT hinu
pólitíska húsi, sem Krúsév hefur
byggt handa sér eru allmargar. an muni endurtaka sig
I fyrsta lagi mun óhætt að á- áður mjög langt líður.
ætla, að forsprakkar á sviði at- i
hans notað sér allt þetta.
Línurnar eru óskýrar. Það
verður að játa. Þær eru ekki eins
skýrar og fyrir „júní-kreppuna“
i fyrra, en allt bendir til, að sag-
og það
Jemen hefur fengið gnóít
vopna undanfarið.
lússar láta þa5 fá margvísfeg hergög»,
Jamen Iiefir Icitt athygli Ör-
yggisráðs Sameinuðu þjóðanna
að J»ví Shættuástandi, sem skap-
ast hefir við það, að Bretar hafa
sent herlið til Laherj £ Aden.
Brezk blöð létu í ljós ánægju
yfir því um síðastliðna helgi,
að Bretland hefir stígið skref
sem sýnir, að Aden verði varið
gegn árásum.
Þetta var gert með liðflutn-
ingum til Aden vegna hætt-
unar, sem af því stafar, að
feiknin öll af vopnum hafa ver-
ið send til Yernen, og að flokk-
ur manna, búinn nýtízku vopn-
um frá kommúnistalöndunum,
hefir í’áðizt inn í Aden. Hér er
um mera en landamæraskærur
að xæða.
í þeim átökum, sem hafa átt
sér stað, eru notuð eftirtalin
vopn af báðum aðilum: Stórar
fallbyssur, sprengjuflugvélar
sem skjóta má með eldflaug-
um. En furðulega fáir hMa
beðið bana í þessum átökum.
Nasser notar nú aðstöðu sína,
sem forseti Arabiska sambands
lýðveldisins, er Jamen hefir
tengsl við, til þess „að sparka
Bretum út úr Aden“, að sögn
eins Lundúnablaðsins. Bretar
hafa verið þarna í 120 ár, bætir
það við.
Vopnabúnaður allur í Jem-
en er frá kommúnistalöndun-
um og egypskir liðþjálfar sjá
um alla þjálfun í Jemen-hern-
urn.
Frá Sovétríkjunum hefir
Jemen fengið á undangengn-
um árum:'
T-34 og SU-100 skriðdreka,
Uyushin-sprengjufluvélar, 37
mm. léttar sprengjuvörpur, 12.3
sm. loftvarnabyssur og 75 mm.
fallbyssur, sem ætlaðar eru til
og flugvélar, sem hafa tæki, að skjóta af á skriðdreka.
að sætta sig við fulla hlýðni við
flokkinn, er Zhukov hafði verið
vikið frá. Og nú má heita, að
sömu menn skipi bæði flokksráð
(party presidium) og fram-
kvæmdastjórn (party secretari-
Þessi fagri minja-
gripur, sem er úr silfri
og hvílir á marmara-
plötu, er gerður af
ítalskri konu, mynd-
höggvara, sem mjög er
fræg, og nefnist Tacita
Foníana, var nýlega
afhentur brezka kjarn-
orkuvísindamanninum
Sir John Croft og
félögum hans, sem
framleiddu ZETA, sem
áður hefur verið sagt
frá hér í blaðinu. —
Gripinn afhenti Sir
Edward Hulton, kunn-
ur bókaútgefandi, og
er hann sá fyrsti, sem
veittur er samkvæmt
ákvörðun u,m að heiðra
þannig vísindamenn
fyrir frábær afrek. —
Framleiðsla ZETA
mun gera kleift, að
áliti vísindamanna, að
vetnisorkan verði not-
uð til framleiðslu raf-
Krúsév, myndi Aristov og félag- magnsorku, og rætist
ar hans verða reiðubúnir til að þær vonir, hefur heim-
komi nýrri forystu á laggirnar, urinn raunverulega
og að Belyaev, Furtseva & Co., j fengið óþrjótandi forða
myndu yfirgefa sökkvandi skip- ■ eldsneytis. — í brezku
ið til þess að halda störfum sín- sýningardeildinni í Brussel er sjö fet hátt líkan af ZETA.