Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 11
Föstudaginn 16. maí 1958 VfSIR li Yerksmiðjan verður lokuð laugardaginn 17. þ.m. vegna jarðarfarar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Verksmiðjan verður lokuð laugardaginn 17. þ.m. vegna jarðarfarar. Kexverksmi5jan Frón h.f. Skrifstofur vorar og vörugeymslur verða lokaðar laugardaginn 17. þ.m. vegna jarðarfarar. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. ALLT Á SAMA STAÐ Champion-kraftkertin fáanteg í fíestar tegimdir bíla . . . 1. Öruggari ræsing 2. Méira afl. 3. Allt að 10% elds- neytissparnaður. 4. Minna vélaslit. 5. Látið ekki dragast lengur að setja ný Champion-kerti i. bíl yðar. Sendum gegn kröfu út á land. Egill Vilhjálmsson h.f, Laugavegi 118 - Sími 22240 Mokkra vana háseta vantar á mb. Guðmund Þórðarson á saltfiskveiðar við Grænland. — Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð eða á skrifstofu Baldurs ,Guðmundssonar, Hafnarhvoli. STEYPUMÓTAKROSSVIÐUR ÞILPLÖTUR TRÉTEX MÚRHÚÐUNARNET — kr. 199.00 pr. rúlla. Akur h.f. Hamarshúsið (vestu.r-enda). Sími 1 31 22. Kandhók kaupsýslumanna Bókin er í prentun í stóru upplagi. Væntanlegir auglýsendur hringi í síma 10615. Viðskiptabókin við hvers manns hæfi, á hvers manns borði. Viðskiptabókin allstaðar. Útgefandi Hverfisgötu 50 — Reykjavík — Sími 10615. óskast á .Fiskideild atvinnudeildar Háskólans frá 1. júní n.k. Kunnátta í vélritun, ensku og norðurlandamálum nauðsynleg'. Laun skv. 13. fl. launalaga. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Fiskideild, Börgartúni 7, Reykjavík fyrir 22. þ.m. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á húseigninni Sauðagerði C, hér í bænum, þingl. eig'n Guðlaugs Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gísla Einarssonar hdl., Kristjáns Eiríkssonar hdl. og bæjargjald- kerans í Reykjavík og ennfremur samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri, laugardaginn 17. maí 1958 kl. 214 síðdegis/ Þar sem að húsið á lóðinni, sem er eignarlóð, hefur eyði- lagst af eldi, fær kaupandi eignarinnar jafnframt réttinn til brunabótanna. Borgarfógétinn í Réykjavík. PAL Rafkerti Og PAL varahlutir í rafkerfi Skoda bifreiða SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60, Getum bætt við nema í rennismíði, yngi i uir.sækjendur en 18—20 ára koma ekkí til greina. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. Egili VHhiáEmssoR h.f. Laugavegi 118. Frakklaatd - Framh. af 1. síðu. starfsmannafélög í gas- og raf- magnsiðnaði, sem þeir hafa undir sinni stjórn, að vera við því búnir að hefja verkföll í að- vörunar skyni. Félög hægrimanna Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum, að banna ýms félög hægri manna, sem hneigjast að einræði. Verða þau leyst upp. Húsrannsóknir hafa farið fram undangengna tvo sólarhringa í félögum, sem styðja einræði. félögum, sem styðja einræði og handtökur áet sér stað. Massau les yfir- Iýsingu De Baulle. í Alsír las Massau fallhlifa-í hersöfðingi, sem á er litið sent aðalleiðtoga þeirra, sem upp-< steit gerðu í Alsír, yfirlýsingiK De Gaulle’s af svölum stjórn-i arbyggingar, að viðstöddun* geysilegum mannfjölda, og vicj og við þrumuðu fagnaðarlætin, meðan hann las hina stuttu yf- irlýsingu De Gaulles. En að) lestrinum loknum kvað við frái mannfjöldanum: Lifi De Gaulle! Salan yfirhershöfðngi, semr franska stjórnm heíur falið aíí gæta laga og réttar í Alsír ti| bráðabirgða, stóð við hlið hon-* um, og aðrir foringjar. Óvissa' þykir ríkja um afstöðu Salans og yfirleitt ríkir óvissa um allt, sem er að gerast í Alsír, nema að Þjóðaröryggisnefndin, sem nú er verið að endurskipu- leggja, á miklu fylgi að fagna. Og ljóst er, að hún lítur á Da Gaulle sem sinn mann. Aðeins herforingjarnir og skríllinn í Alsír. Fréttaritari brezka útvarps- ins í París sagði í morgun, að það væri almennt álit frétta- manna, að yfirlýsing De Gaulles myndi stæla hershöfð- ingjana og verða þeim hvatn- ing til að reyna að koma Da Gaulle til valda. Hinsvegau hefur yfirlýsing de Gaulle haft þær afleiðngar, að lýðræðis- flokkarnir reyna að ná þeirri einingu til samstarfs, sem þar£ til þess að lýðræðið haldi velli, en De Gaulle sagði 1 yfirlýs- ingu sinni, að það væri gallaðri stjórnskipun landsins að lcenna hversu komið væri í Frakk- landi, og engin dregur í efa, að það verður vilji De Gaulles einn og *frönsku hershöfðihgj- anna, sem ræður, ef hann tekur völdin. Manchester Guardian segir í morgun, að hvorki þingi'ð eða franska þjóðin hafi „kallað“ á De Gaulle, — aðeins herfor- ingjarnir og skríllinn í Alsír. — Daily Telegraph telur, a3 ekkert verði sagt um horfurnar, svo óvissar séu þær, en Times telur að lýðræðisöflin eigi aS fá tækifæri til að sameinast. Afstaða Salan’s yfirhershöfðingja, sem stjóri* Frakklánds fól að gæta laga' og reglu til bráðabirgða, þykiB óviss, en líkur benda til, a5 hann sé svipaðs sinnis og| Massau, þar sem þeir'starfai undir sama þaki og standa hlicj við lilið á svölum úti, er lesnac 1 eru örlagaþrungnaf yfirlýsing- ar. — Einnig er alveg óvíst un* afstöðu MiðjarðarhafsflotS Frakka. Spurningin miklá etj • hvort her og floti heima fyrig reynast hollir ríkisstjórninhi og lýðræðinu, og — sem mikil- vægast er af öllu, að iýðræðis- öflin í Frakklándi veröi ein- ræðinu yfirsterkari. Þegar Salan flutti ræðu a£ svölum stjórnarbvggingar í Algeirsborg í gær, sagði hann: „Eg er einn af ykkur. Franskí herinn er staðráðinn í ao sigra í Alsír. Lifi Frakkland, lifi franskt Alsír, lifi De Gauile.“ ★ I>rjú börn biðu bana og tvit meiddust mikið af völdum liandsprengju, er þau fundu í fuglshreiði-i nærri borginni Pec í Serbíu i s.l. viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.