Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 4
VfSIK
Föstudaginn 16. maí 193S
Ebeitezer Henderson.
Hundrað ára liíkarmíntning,
Á þeSsu ári verða mörg stór- i iðnnámi sínu, barst hann inn í
afmæli merkra manna. Má t.d.
geta þess, að 200 ár eru liðin frá
fæðingu séra Þorvalds Böðvars-
sonar, og syngjum við þó enn
„Dýrð sje guði hæst í hæðum"
og fleiri sálma hans. Er ekkert
tiltakanlega merkilegt við það,
því að miklu eldri sálmar eru
ennþá sungnir. Hitt er markverð-.
ara, að fyrir einum fjórum árum
er látinn dóttursonur hans (síra
Þorvaldur Jakobsson) og nokk-
ur barnabörn hans eru enn á lífi,
jafnvel okki nema miðaldra.
Svona geta ættir gengið seint
fram. Þá eru og liðin 150 ár frá
fæðingu þe:rra Konráðs Gísla-
sonar og Péturs biskups Péturs-
sonar, en aidarafmæli eiga m.a.
Finnur Jónsson og Þorsteinn
Erlingsson. Níræður er að verða
æskulýðsleiðtoginn og skáldið
síra Friðrik Friðriksson, og Har-
aldur Níelsson hefði orðið niræð-
ur á þessu ári, ef lifað hefði. Þá
mundi nú meiri svipur og
bjartari yfir íslenzkri kirkju og
trúarlíf í landinu með meiri
blóma. Enn er þess að geta, að
núverandi biskup landsins, Dr.
Ásmundur Guðmundsson, á að
nokkrum mánuðum hjer frá
sjötugsafmæli, og skulum við
vona að ekki sje þar með sagt
að hann sje í þann veginn að
víkja af biskupsstóli. Fyrir allra
hluta sakir væri óskynsamlegt
að láta hann gera svo, ef hann
er fáanlegur til að sitja, og fyrir
vist mundi það gagnstætt vilja
meginþorra þjóðarinnar.
Þessa skrá væri vandálítið að
lengja, og það jafnvel án þess
að fara lengra aítur i tímann,
og án þess að teija dánarafmæl-.
in, sem þó er engu siður rjett-
mætt. Og einmitt á dánarafmæli
er þessum linum ætlað að minna.
Og þeim er líka ætlað að minna
á hitt, <að verið hafa þeir menn
sterkan trúvakningarstraum.
Vendi hann þá sínu kvæði i
kross, fór á prestaskóla í Edin-
og vatnsföilum, sem á leið hans
urðu. Sýndi hann í öllu þessu
mikið viljaþrek og mikla karl-
mensku.
1 Reykjavík dvaldi hann svo
vetrarlangt, en í þá tið mátti
segja að bæjarbragur hjer væri
svo illur.sem verða mátti, enda
var Reykjavík eini staðurinn á
landinu þar sem hann undi sér
illa
Þegar í -maí næsta vor (1815),
sem var mikið harðindavor, lagði
hann upp i nýtt ferðalag, fór um
borg, lauk þar prófi, gerðist Borgarfjörð og Dali vestur á
prjedikari og ætlaði að fara til
Bengal til þess að boða þar
kristna trú. En Austur-Indíafje-
lagið enska var þá öllu ráðandi
um siglingar þangað frá Bret-
landi og hleypti engum trúboð-
Snæfellsnes, um . allan Breiða-
fjörð og Vestfirði, nema nyrsta
útkjálka Isaf jarðarsýslu, en
þangað var talið með öllu ófært
vegna snjóa. í Þessu ferðalagi
gekk hann á Snæfellsjökul, sgm
þá þótti ekki menskum manni
fært, enda gekk hann á fjöll
hvar sem hann fór og var sírann-
sakandi náttúru landsins. (Þann-
ig skoðaði hann giginn Víti, sem
Jónas kvað síðar um.) Hann
hjelt svo aftur suður í Dali, en
þaðan á ný norður í Stranda-
sýslu .og Húnavatnssýslu og suð-
ur yfir Holtavörðuheiði til Borg-
arfjarðar. Gisti hann síðasa í
\*Saurbæ á Plvalfjarðarströnd, en
presturinn þar, síra Engilbert
Jónsson, slóst í för með honum
til Reykjavíkur.
Enn fór hann í hina þriðju
langferð sína nokkru síðar. Fór
hann Kaldadal upp í Borgarf jörð,
skoðaði Surtshelli, hjelt svo norð-
ur heiðar alt til Skagastrandar,
en þaðan til Skagafjarðar og
.Eyjafjarðar og enn suður í Bisk-
j upstungur, en þaðan aftur til
jReykjavíkur. Var þá tekið að
um út á skip sín. Þá áttu Danir hausta °S skipin á förum til
nýlendu þar eystra og höfðu Kaupmannahafnar, svo að við-
þangað, eins og kunnugt er, all- sIaÖa hans í Reykjavík varð stutt
miklar siglingar. Hugðist nú lað Því sinni- Varð hann einum
Henderson mundu komast leiðar oi- seinn til þess að geta
Ebenezer Henderson.
sinnar með dönsku skipi, en af
ófriðarástæðum lögðust þá nið-
ur siglingar Dana. I-Iann strand-
aði í Kaupmannahöfn og var
nokkur ár í Danmörku og Sví-
þjóð, og viðar á Norðurlöndum,
vann að kristindómsmálum og
stofnaði Biblíufélög eftir enskri
fyrirmynd.
Hjer verður að fara fljótt yfir
farið með skipi sem var að fara
til Liverpool, en það hefði hann
helzt kosið. En steinhjarta væri
það, sem ekki fyndi til við lest-
ur hugleiðinga hans þegar hann
siglir út Faxaflóa, burt frá þessu
örsnauða og þjakaða landi, sem
hann hafði fest á órjúfandi ást
og geyma. mun í þakklátum huga
nafn hans meðan þar er nokkur
sá, er man sögu þeirrar þjóð'ar,
er nú byggir það.
Ári síðar fór hann til Rúss-
sögu og stikla á stóru. Henderson
erlendir, er okkur ber að hafa’^^^gj frábærar námsgáfur, og
I minni alveg eins og beztu menn var raunar frábær atgjörvismað-
okkar eigin þjóðai. í msa útlenda |nr j-jj ga]ar likama. Þannig lands, einnig í erindum Biblíu-
menn eigum \’ið að muna með , hann í sig hvert tungu- | fjelagsins, og allt austur í Tiflis.
ódauolegri þökk, ef við viljum lmál náiega fyrirhafnarlaust, að |Er. af þvi mikil saga, sem hjer
drengir hoita. j j)yj er virðist. I Kaupmánna- j verður að láta ósagða, þó að
Það er stofnandi Biblíufjelags-1 höfn kyntist hann ýmsum Is- merkileg sje hún. Hann- var þar
ins, skozki guðfræðingurinn Eb- lendingum, en einkum virðist allmörg ár og gaf út Biblíuna á
enezer Henderson, sem hjer er hann hafa verið handgenginn jýmsum slavneskum tungum. Og
minnst í dag, á hundrað ára dán- Grími Thorkelín leyndarskjala- jvegna þeirrar starfsemi varð
arafmæli hans. Hann er fæddur verði. Lærði hann nú íslenzku og |hann loks að flýja Rússland til
17. nóvember 1784, skammt frá las mjög íslenzk fornrit. Fyrir
Edinborg, en andaðist á Englandi ' hönd Brezka og erlcnda Biblíu-
16. mai 1858. Foreldrar tians félagsins sá hann um prentun
voru almúgafólk og efnalítil. þó ^ íslenzku Biblíunnar, sem út kom
að með mikiili sparsemi og í Kaupmannahöfn 1813, og vorið
vinnusemi Icæmust þau sóma-!eftir var hann sendur moð upp-
samlega af. Drengurinn var hálft lagið til Islands til þess að ann-
fjórða ár í barnaskóla, en var þá ast dreifingu þess, en því var
settur til þess að læra úrsmíði. að miklu leyti útbýtt ókeypis. I
Meistarinn var bróðir hans, þessum erindagjörðum fór hann
fimmtán árum eldri, og var þá um sumarið til norðurlands,
strangur mjög við lærlinginn,
enda fór svo, að hann hætti nám-
inu í miðjum klíðum, og var þá
látinn læra skósmíði. 1 þeirri iðn
tók hann sveinspróf, en skamma
stund vann hann að henni, því að
líí hans snerist þá á annan veg.
Foreldrarnir voru guðrækin
mjög og lifðu frábærlega grand-
vöru lífi, en ekkert bendir til
þess, að þessi sonur þeirra yrði
fyrir djúpum trúaráhrifum í
bernsku. Þess var, enn að bíða.
reið Vatnahjallaveg norður í
Eyjafjörð, skrapp svo frá Akur-
eyri vestur að Hólum i Hjalta-
dal, fór síðan aftur til Akureyr-
ar, en þaðan austur um land,
fyrst til Húsavíkur, en þá um
Grímsstaði á Fjöllum til Vopna-
fjarðar, en loks um Austfirði og
suðurlandsleiðina aftur til
Reykjavíkur. Mátti það ferðalag
kallast mikið afrek á þeim tím-
um af útlendum manni ókunn-
um öllum landsháttum og með
En um það leyti sem hann lauk' öllu óvönum slíkum vegleysum
þess að bjai’ga lífi sinu; orþó-
doxa kirkjan vildi ógjarnan að
Biblían dreifðist út á meðal
þeirra þjóða, er henni lutu.
Eftir heimsókn sína til Eng-
lands varð hann kennari í Aust-
urlandamálum, gengdi pi-estsem-
bætti og vann að guðfræðilegum
ritstörfum svo lengi sem heilsan
lej’fði, mikils virtur af öllum
þeim, er kynni höfðu af honum
eða til hans þekktu.
Henderson kvæntist árið 1818
og lifði kona hans hann. Þau
hjón eignuðust eina dóttui’, sem
fædd var í Pjetursborg (nú
Leningrad), annaðhvort 1820 eða
1821. Hún var nefnd Thulia, og
þannig kend við Island, sem fað-
ir hennar, og líklega allir lærðir
menn í þá daga, ætlaði að væri
land það, er Polybius og aðrir
fornir landfi’æðingar nefndu
Thule, þó að nú sjeu fræðimenn
ekki eins öruggir um það. Thulia
Henderson varð merkiskona og
lærð mjög. Hefir hún ritað æfi-
sögu föður síns, og sú bók er
enn fyllsta heimildarritið um
æfi hans og störf, en því miður
er hún orðin harla torgæt. Skozk
ur fræðimaður mun nú vei’a að
vinna að bók um þenna merka
mann.
Henderson reit, eins og kunn-
ugt er, mjög merkilega bók um
Island og ferðir sínar hjer. Er
likast til óhætt að staðhæfa að
enginn erlendur míaður hafi rit-
að merkilegri frásögn um ferðir
sinar hjer á landi, enda er Ferða-
bók hans sístætt heimildarrit og
að sama skapi er frásögnin læsi-
leg. Hún kom loks í íslenzkri
þýðingu á síðastliðnu ári, og
fylgir íslenzku útgáfunni lands-
uppdráttur, sem sýnir nákvæm-
lega öll ferðalög höfundarins um
landið. Hann ritaði einnig sögu
islenzku Biblíunnar og prentaði
^sem bókarauka við ferðasöguna.
Hún fylgir sömuleiðis íslenzku
útgáfunni, með viðauka eftir
Magnús Má Lárusson, svo að nú
| nær hún alt til þessa dags. Er
hvergi að finna á öðrum stað svo
ítarlega heildarsögu íslenzku
Biblíunnar, þó að til sjeu nokkr-
ar merkilegar ritgerðir, er um
einstök efni fjalla.
íslenzka Biblíufjelagið stofn-
aði Henderson hjer í Reykjavík
10. júlí 1815, með atbeina Geirs
biskups Vídalíns og margra ann-
ara fremstu manna þjóðarinnar,
og segir gjörla af því máli í
Ferðabókinni. Hann útvegaði þvi
að gjöf allmikið fje frá Brezka
og erlenda Biblíufjelaginu í
Lundúnum.
En þó að við höfum nú fengið
sögu íslenzku Biblíunnar, er saga
Bibíiufjelagsins enn órituð, og
talið er að allmikið af skjala-
gögnum þess muni nú glatað. Sje
það rjett, hafa ekki allir biskup-
arnir (en biskup er ex officio
forseti fjelagsins) verið svo mikl-
ir hirðumenn sem skyldi. Er
raun til þess að vita, eins og
hins, hve mjög hefir brostið á
góða vörzlu kirkjubóka. Við skul-
um vona að nú sje liðinn sá tími,
er embættislegar söguheimildir
tortímdust fyrir það, að þeirra
var ekki gætt af trúmensku. En
nóg vitum við um sögu þessa
íjelags til þess að skilja það, að
enda þótt það tæki fjörkippi og
hafi orðið til mikillar nytsemdar
var þó annað veifið dauft yfir
því, og þar af leiðandi hefir það
ekki áorkað svo miklu sem mátt
hefði verða. Nú um hrið hefir
það verið athafnasamt og bisk-
uparnir vérið áhugamenn. Vænt-
anlega reynir framtiðin að bæta
það upp, sem fortíðin ljet ógert.
Verkefnin eru mörg og mikil.
Þau munu aldrei þrjóta.
Auk þess sem Henderson út-
vegaði Bibliufejlaginu enskt fje-
gerði hann hið sama fyrir Smá-
ritafjelag sira Jóns Jónssonar
hins lærða í Möðrufelli, og fyrir
frumkvæði hans og skörulega á-
eggjun stofnaði síra Jón fjelagið.
Þessir tveir merku menn hittust
sumarið 1814, en sökum þess hve
síra Jón var dulur og hafði sig
litt í frammi, urðu kynni þeirra
ekki mikil fyr en sumarið eftir,
í hinni síðari norðurför Hender-
sons. Stofnaðist þá með þeim sú
vinátta, er haldist mun hafa allt
til dauða sira Jóns 1846. Smárita-
fjelag hans gaf út fjölda guð-
rækilegra í’itlinga (yfir áttatíu)
og má vel vera að það hafi
unnið nokkurt gagn • á sínum .
tíma, en að vonum eru nú flest J
| rit þess úrelt, enda orðin næsta
' fásjeð.
Henderson kynntist að sjálf-
sögðu flestu stórmenni landsins
og vist þótti öllum mikið til hans
koma, hverrar stjettar sem þeir
voru, enda fór hann ekki i mann-
greinarálit á veraldarvisu. Hann.
lagði svipaðan mælikvaiða á
mennina og Þorsteinn ErlingS-
son segir að JörundUr hunda*
dagakóngur gerði. Kunnust hef-
ir orðið frásögn hans af síra Jóni
Þorlákssyni á Bægisá, og fyrir
hans atbeina mun það hafa ver-
ið að þýðing sira Jóns á ,,Para-
disarmissi" kornst á prent. Kost-
aði enskur maður útgáfuna. (gaf
svo bókamenntafjel. uppl. En
þó að frásögn hans af heimsókn-
inni til hins fræga skálds verði
lengi í minnum höfð, á hún ekki
að skyggja á hina urn heimsókn
til aðstoðarpi-estsins, síra Hall-
grims Þorsteinssonar, og konu
hans, Rannveigar Jónasdóttui’.
Það er augljóst af því,.er Hender-
son segir, að vel mætti kalla þau
hjón hvort öðru merkara. Á-
nægjulegt er líka að lesa unx
heimsóknina til Gunnlaugs
sýslumanns Briems, og um eins
dags dvöl á Gi’ímsstöðum á Fjöll-
um. En svona mætti lengi telja.
Og skemmtilegt þykir okkur að
hugsa til þess, að þessi frábæri
maður, er svo heitt unni Islandi
og hugsaði svo mikið um fram-
tíð þess, fjeklc að sjá þá báða,
Jón Sigurðsson og Jónas Hall-
grimsson, þó að ekki óraði hann
fyrir því, hvílíkar manngersem-
ar þar voru að fæðast upp þjóð-
inm til lýftingar og viðreisnar,
Hann sá aðeins tvo litla drengi.
Þegar til Kaupmannahafnar
kom, flutti Henderson mál Is-i
lands við dönsku stjórnina, eink-
um Ki-istján Danapi’ins, er síðar
varð Kristján konungur áttundi.
Og honum tileinkaði hann Ferða-
bók sína þegar hún kom út, en
hún varð það sem bezt vakti at-
Frh. á bls. 10.
V.-fslendingur forsetr
blaðaútgefenda-
sambands.
Vestur-íslcndingur, W'. J. Lírr-
dal dómari hefur veiáð kjörinra
forseti nýstofnaðs sambandS
blaðaútgeíanda í Kanada, er
nefnist Canadian Ethnic Press
Federations.
Þarna er um að í’æða útgef-
endur erlendra blaða og tímaritai
í Kanada og voru stofnendur 75
blaðaútgefendur. Stofnfundur-
inn var haldinn í Ottawa i byrjun
marzmánaðar. Kaupendur blaða
þeirra, sem áð samtökum þess-i
um standa, eru um 300 þúsuncl
talsins. i
Blaðahringur þessi nýtur að
vissu leyti stuðnings Kanada-
stjórnar þar sem stjórnin telup
að málgögn hins nýstofnaða
sambands sé einskonar tengilið-
ur milli ýmissa þjóðarbi’ota semt
hafa tekið sér búsetu í Kanada
annarsvegar og stjórnarvaldannai
hinsvegar. Hefur í’íkisstjórni
Kanada lofað þessum samtök-
um 60 þús. dala auglýsingatekj-
um árlega. 1
Forseti sambandsins Walter J,
Líndal er ritstjóri að ritinu
„The Icelandic Canadian" og;
hafði hann áður stofnað félag
erlendra blaðaútgefenda í Winni-
peg.
, JSj