Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 10
1L
VÍSIR
CATHERIIME GASKIIM.
FÖÐUR SINS
21
— Maura....
— Skilurðu mig? Mér er alvara.
Hún beið eftir svari. Nú voru það trúarskoðanir hennar, sem
voru þröskuldurinn í veginum, trúarbrögðin, sem voru orðin
henni vani, sem hún gat ekki brotið gegn. En hún var veik fyrir.
Ef Johnnie aðeins hefði grun um veikleika herinar, mundi hann
færa sér það í nyt„Ef hann færi ekki strax, hugsaði hún, mundij
það kollvarpa ákvörðun hennar.
Að lokum heyrði hún fótatak hans í herberginu og hún greip
fast í gardínurnar til að koma í fyrir, að hún kallaði hann til
baka, þegar dyrnar voru opnaðar og þeim lokað. Hún taldi skref
hans tömepunum og heyrði þau bergmála í auðu húsinu. Því
næst áá 'hún sólina skína í hárið á honum, þegar hann gekk fram:
hjá glugganum, fyrir neðah hana og út í garðinn.
Stóri, svarti kötturinn hafði hreyft sig, þegar hann varð var
við, að maður nálgaðist. En hann lagðist niður aftur, þegar
Johnnie leit ekki við honum.
Maura beið þangað til hún var viss um að hann væri farinn.
Þá gekk hún að símanum á borðinu og hringdi heim til Hann-
over Terrace.
Faðir hennar svaraði þegar í stað.
— Maura! Eg er hræddur um, að þú ofreynir þig. Hættu,:
barnið gott. Þetta getur beðið til mánudags.
— Eg er búin, pabbi. Þetta er allt í lagi. Eg hef lagt skjölin'
á borði þitt. Eg ætlaði að segja þér, að eg ætla strax að aka'
niður til kofans. Eg býst við, að eg komi aftur á mánudag eöa
í síðasta lagi á þriðjudag.
— Þú hefur tekið þá ákvörðun skyndilega.
— Já, fyrirgefðu, en mér finnst bara, að eg verði að fara
þangað. Eg er búin að fá nóg af London. Eg verð að komast burt I
frá borginni í nokkra daga.
Það er ekki hægt að ná í neinn til að taka til í stofunni. Og
Regnfuglinn er ekki seglbúinn.
— Þaö er alltaf til nógur matur í stofunni.
Eftir stundarþögn sagði hann:
— Farðu, ef þér finnst þú verðir að fara.
— Eg er ákveðin í að fara.
— Góða barn. Mér dytti aldrei í hug að xæyna að koma í veg
fyrii- það. Hafðu það alveg eins og þú vilt.
— Já, jæja þá.
Og þá kom þjáningin allt í einu og henni fannst hún vera
örþreytt. Hún gat ekki talað við hann lengur.
— Eg hringi, þegar eg kem aftur. Vertu sæll.
Hún lagði símann á, áður en honum gæfist tóm til að svara.
Hún grét ekki meðan hún sat við skrifborðið. Hún starði á
gluggann og reyndi að hugsa um, hvað hún ætti nú að gera.
Hún þurfti að halda jafnvæginu og því þreki, sem hafði gert
henxxi fært að senda Johnnie burt.
— Hvað á eg að gera, sagði hún hátt. Hvað get eg gert án hans?
Hún sat þarna þangað til orðið var svo dimmt, að hún gat
ekkert greint nema gluggann.
Sjötti kafli.
Það.birti smám saman yfir fljótsmynninu við Harwich — við
sjóndeildarhringinn í austurátt. Grá dögxmin breiddist hægt út
yfir svartan himininn. Þegar Maura leit um öxl, sá hún spor
sín í dögginni. Hún kom þangað, sem báturinn var bundinn í þá
mundi, sem litir dagsins tóku að skreyta umhverfið. Á gráma
vatnsins sáust hér og þar bleikrauðir blettir, en við strendurnar
var vatnið svart á lit. Það mátti sjá bleikgræn blöð trjánna.
Litir bláklukknanna voru sterkari.
Eftir stundarkorn hætti hún að virða umhverfið fyrir sér og
lét tösku með nesti í léttbát Regnfuglsins. Hann hafði verið,
dreginn langt upp á land og hún vai'ð að ýta honum og draga
í margar mínútur, áður en hún kom skriði á hann niður að
vatninu. Fuglar litu upp ótta slegnir. Maura leit upp og sá þá,
flýja hægt á brott.
Regnfuglinn vaggaðist rólega á öldunum, þar sem hann lá
við akkeri. Sólarglampinn á vatninu endurspeglaðist á nýmál-
aði’i, hvítri súðinni. Maura horfði á skútuna og vonaði, að hún
öðlaðist þar ró og frið, eftir fund hennar og Johnnie daginn
áður. Hún hafði ekið mjög hratt daginn áður. Hún bar harm og
trega vegna þess, sem gerzt hafði. Þetta hafði kvalið hanaj
alla nóttina, þar sem hún hafði setið fyrir framan arininn og
hugsað um Johnnie. Hún grúfði andlitið í greipar sér og minnt-
ist málróms hans og alls þess sem hún elskaði í fari hans. En
hún hafði líka haft samúð með honum, þjáningu hans og þrá
hans eftir að slíta þá fjötra, sem bundu hann. En hvað var það,
sem Johnnie þráði. Það var eitthvað, sem hann hafði séð
snöggvast á hinni undurfögru eyju í Kyrrahafinu, eitthvað, sem
hann hafði uppgötvað. Johnnie, sem hafði verið alinn upp til
að vera meðal manna í félagslííinu, þráði nú einveru, þráði
líkamlegt erfiði til að öðlast sjálfsvirðingu. Hann vildi einnig
giftast Mauru. En hann gat ekki fengið neitt af því, sem hannj
þráði.
Maura hafði búið sig snemma og lagt af stað til að hitta1
Willu héi', en þær höfðu ákveðið það kvöldið áður í Krónhirt-
inum.
Hún hitaði kaffi á eldavélinni. Það var ekki til nein ný mjólk,
en hún fann ofurlítið af niðursoðinni mjólk af birgðunum frá
því um sumarið. Hún hafði varla snert á kökunni, sem Willa
hafði gefið henni, og þegar kaffiilmurinn varð sterkari, fann
hún, hversu svöng hún var. Hún opnaði krús með sultu, þar eð,
hún átti ekkert smjör. Hún var sæt og bragðmikil og líktist
sírópi. Hún borðaði standandi og starði beint framundan sér
gegnum káetugluggann á ströndina, þar sem bláklukkurnar
spruttu milli trjánna. Af og til leit hún á klukkuna og braut'
heilann um, hvernig á því stæði að Willa kom ekki.
Þá heyrði hún hljóð í bíl úti á veginum fyrir ofan staðinn
þar sem skútan lá við akkeri og vissi, að það var ekki Willa,
sem var að koma.
Hún var sannfæi'ð um, að ekki væri nema um einn mann að;
ræða, og fór óttaslegin upp á þilfar.
Johnnie steig rólega út úr bílnum.
Þegar Johnnie gekk að bátsskýlinu, þekkti hún aftur vatns-
blettaðar flúnelsbuxurnar og gamla jakkann. Hann leitaði að
vindlingum og kveikjara í vösum sínum.
— Hvert ertu að fai'a?
— Til Ostende.
Hún talaði óskýrt og svar hennar heyrðist ekki til lands.
— Hvert?
— Ostende.
— Vantar þig stýrimann?
— Willa fer með.
Hann þagnaði stundarkorn, en sagði svo:
— Eg fer með.
Hún var hrædd, en ekki eins hi'ædd og daginn áður, þegar
hún kom auga á hann.
— Þú missii' af flóðinu, Maura.
— |ig verð að bíða eftir Willu.
— Þú missir af flóðinu.
— Þá'notum viö vélina.
— Góður siglingamaður notar elrki véi.
E. R. Burroughs —TARIAIM— 2822
Þegar augu Tarzans stað- stund, en á sama augnabliki ekki fyrr • en net féll yfir ast undan rietinu. en vai'ð of
| næmdust á roðasteininum tók sinaber hendi um vogar- hann. Hann reyndi að skjót- seinn.
[ gleymdi hann varúðinni um stöng.... og Tarzan vissi
Föstudaginn 16. maí 1955
Ebenezar Henderson -
Frh. af 4 s.
hygli annara þjóða á þessu lítt
kunna landi og aflaði því sam-
úðar. „Sjaldan hafa ferðamenn
launað betur gestrisni en þessi
ágæti maður“, segir Páll Eggert
Ólason, og er það orð að sanni.
Enginn skyldi ætla að Hender-
son segði frá rieinu öðruvísi en
hann hugði rjett vera. En þó
mundi naumast rjett að segja að
frásögn hans gæfi óhlutdræga
hugmynd um þjóðina. Það er
hvortveggja, að flestir munu
heldur hafa sýnt honum sunnu-
dagsandlitið en hið hversdags-
lega, og svo var það líka í sam-
í'æmi við hans eigin göfug-*
mensku og mannkærleika að sjá
í hverjum manni hið betra, en
vera miður skygn á hið lakara.
Fyi’ir þessu er rjett að gera,
þegar menn lesa bók hans; þá
mun litlu skakka. Hins er svo
ekki aö dyljast, að oft gerir hann
fx'emur að vekja forvitni okkar
en svala henni. Það er fyrir því,
að hann i-itaði bók sina vegna
erlendra lesenda, sem þráfald-
lega mundu ekkert kæra sig um
þann fróðleik, er okkur væri nú
harla kærkominn. Nokkuð hefir
verið í-eynt að bæta úr þessu í
íslenzku útgáfunni, en eflaust
mætti enn gera betur, einkum ef
margir vildu leggja saman.
Á íslenzku hafa bezt og itar-
legast ritað um Ferðabók Hend-
ersons þeir jarðfræðingarnir
Þorvaldur Thoroddsen og Sigurð-
ur Þórai'insson. Fellur beggja
dómur mjög á einn veg, og svo
mun ávallt verða þegar af þekk-
ingu er dæmt. Með eftirminni-
legum orðum hefir lika þi’iðji ís-
lenzki vísindamaðurinn, Jón Ey-
þórsson, látið í ljósi aðdáun
sina á Fei’ðabókinni og höf-
undi hennar. Og ekki er það
amxað en fjarstæða að geta sjer
þess til, án þess að hafa lesið
bókina, að svo guðrækinn mað-
ur sem Hendei'son hefði ekki
getað látið náttúrufræði til sin
taka. Hann gerir það einmitt svo,
að ekki væru það stórkostlegar
ýkjur að segja að hún gnæfði
þar yfir allt annað. Hitt er svo
axmað mál, að í augum hans
verður öil náttúran handavei’k
guðs og hann sjer handleiðsln
guðs i öllu því, sem fi'am við
sjálfan hann kemur.
Ebenezer Hendei’son á Island
aldrei að gleyma,-
Sn. J.
HrossaútfEutnftigur -
Fi'amh. af 9. síðu.
nema þau lendi hjá „Hesta-
manni“ allt hvað þau hvorki
komast í pott né siglingu.
Já, vel á minnst! Ekki má
gleyma lögbrotunum. Þeim
hefi verið hampað og haldið á
lofti sem Grýlu. Mun ekki hitt
í'étt, að undanþágur séu veittar
og jafnvel náðanir eftir genginn
dóm?
Mun ekki hitt rétt einnig, a'ð
fk'. ,:.n gjaldþegnum færi það
ve.l að hrækja ekki hátt móti
golu til þess hluta ríkisstjórn-
arinna: sem með náðunarvaldið
fer. Fra ntölin eru mörg í’engj-
andi, to’lmál og bruggsakir
kynnu líka að styðja að því,
eða meiðyrð'löggjöfin.
Sigurður Jónsson frá Brún.