Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 16.05.1958, Blaðsíða 12
'rhkert UaS er 4dýrara I áskrift en Vísir. LiSlS kann fœra yður fréttir *g annað ieatrarefnl helna — án fyrlrhafnax af yðar hálfu. , Sf.ml 1-16-60. MuniS, að þeir, sem gerast áskrifendux Vísis eftir 10 hvers mánaðar, fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 16. maí 1858 „Meteor" kom með embættísmenn a! Norðuríöndum. Norska farþega skipið ,,Mete- «r“ Itom í niorgun til Beykjavík- ur með fiilltrúa á mót Enibœttis- ínannasamband Norðurlanila, er næstu ilaga verður haldið í Rvk. Kl. 11 í morgun var mótið sett í Þjóðleikhúsinu að forseta Is- iaiids viðstöddum. Kl. 2 i dag he(st fyrsti fundur embættis- mannaráðstefnunnar í hæstarétt- arsalnum. Happdrættissýning í Sýningarsalnum. í gær kl. 2 e. h. var opnuð myndlistar- og listiðnaðar- happdrættissýning Sýningarsal- arins við Hverfisgötu. Öll verkin á sýningunni, 30 talsins, eru vinningar í happ- drættinu að heildarverðmæti ■65 þús. kr. Verð hvers miða er 100 kr., en aðeins 3000 miðar gefnir út. Dráttur fer fram 18. júní nk. Sérstök athygli skal vakin hér á því, að val vinn- inga fer þannig fram: Fyrsta númer, sem dregið verður út, fær rétt til þess að velja eitt verk á sýningunni, næsta núm- er næsta valrétt o. s. frv., alls 29 vinningar að verðmæti 55 þús. kr., en 30. vinningurinn er myndlistarverk eða listiðnaður eftir eigin vali hjá íslenzku myndlistar- eða listiðnaðar- fólki að verðmæti 10 þús. kr. Happdrættissýning þessi er samtímis fjáröflun fyrir salinn og til að gefa mönnum kost á að eignast myndlistarverk eða listiðnað fyrir tug þúsund króna ef heppnin er með. Fundur um landhelgismálið. Á morgun kl. 2 e. h. verður fundur lialdinn í Sjálfstæðislius-i inu um landhelgisinálið á veguim Heimdallar. Frummælandi verða: Davíð Ólafsson fiskimálastjóri og dr. Jón Jónsson fiskifræðingur, og munu þeir m. a. skýra frá gangi mála á alþjóðaráðstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu. Einnig flytur Magnús Jónsson alþingismaður framsöguræðu. Hið mikla mál, sem hér um ræðir, varðar hag og framtíð þjóðarinnar frekar en flest önn- ur, og má vænta þess að menn Jjölmenni á fundinn. M yndin er af brezka sportbíiiium Triumph Tlí-3 — endvrbyggð- um fyrir markaðinn í ár (modei 1958). Há- markshraði bíla aí þessari tegund er „yfir 160 kin. á klst". Stjórnarherinn í Libanon ræöst á uppreistarmenn. Bandaríkin Ivöfálda flota- styrk sinn á A.-IVIjðjarðarhafi. Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnir, að vopn iianda lögreglunni í Libanon séu send þangað Ioftleiðis. — Bandaríkja- menn eru að tvöfalda flotastyrk sinn á Austur-Miðjarðarhafi. Stjórnarherinn í Libanon heí- ur gert árásir á uppreistarmenn í námunda við sýrlenzku landa- mærinn. Sagt er, að uppreistar- menn hafi fengið liðsauka þaðan og hafi flugvöll á valdi sinu. Stjórnarherinn hefur náð aft- ur nokkrum héruðum, sem upp- reistarmenn höfðu náð. Þá segir, að stjórnin sé smám saman að ná tökum á öllu. Hermdarverk eru enn unnin. Níu menn biðu ba.na af völdum sprengju í gær í Beyrut. Kunnugt er, að Libansstjórn hefur farið fram á stuðning Bandaríkjanna til þess að halda uppi lögum og reglu, og af hálfu Bandaríkjastjórnar hefur verið tilkynnt, að sá stuðningur verði veittur, en ekki með hverjum hætti. Frétzt hefur þó, að Banda- rikin ætli að tvöf. herafla sinn banarísk herskip fóru í skyndi frá Gibaltar á sunnudag, en ekki vitað um ákvörðunarstað. Neitað var, að þau hefðu farið vegna versnandi ástands í Libanon, en almennt .er talið, að þau hafi far- ið til austurhluta Miðjarðarhafs. Landgöngulið Bandaríkjaflot- ans við Miðjarðarhaf, sem fara átti heim innan tíðar, verður kyrrt unz annað verður ákveðið. Bleykjavíkurmótið: Fjórir Belkir eftir í meistaraflokki. Fjórri leikir eru nú eftir i Fjórlembd ær í Eyjafirði. Frá fréttaritara Yísis. Akureyri L morgan. —■ Síðastliðinn laugardag bar ær í Eyjafirði tveim Iömbum, sem ekki bykir í frásögur fær- andi, síðan leið sumiudagurinn án þess nokkuð bæri til ííðinda, en á inánudagsmorgun bar hún enn tveimur lömbum. Einar G. Jónasson hrepp- stjóri á Laugarlandi í Glæsi- bæjarhreppi á ána og segir hann að það sé í fyrsta skiptL í biiskapartíð sinni, sem ær hafi orðio fjórlömb. Þarna er um fimm vetra gamla á að ræöa, sem hefur verið ein- i lemb til þessa. Lömbin lifa öll og dafna vel, en tvö þeirra hafa verið vanin ! undir aðra á. Sprengjuárás - Framh. af 1. síðu. meistamflokki Knattspyrnumóts ]0f(; Upp Reykjavíkur. J Bágir eru þessir piltar 17 Þessir leikir eru f ram V al- ára gamlir og nemendur í skól- ur, og fer sá leikur fram á sunnu um. Þeir hafa, einkum annar daginn ikemur, K.R. — Þróttur, þeirra, komið við sögu lögregl- á austurhluta Miðjarðarhafs, og Valur-Víkingur og Fram-KR. unnar áður og er skémmst að Hafa þau Fram og KR hvorugt minnast ævintýris þeirra í tapað leik til þessa og verður slysavarðstofunni, fyrir nokk- leikurinn milli þeirra þvi úrslita- urum dogum og visir skýrgi þá leikur mótsins. Öll hin félögin frá hafa tapað leik, einum eða fleir- ( Fulltrúi sakadómara, sem um' hefur rannsókn málsins með lv«ii leikir fara fram i 1. fi. höndmn segir að pilturinn, sem á morgun, en það er annars veg- dynamitið fannst hjá hafi ekki ar milli KR og Fram, hins veg- ar milli Vals og þróttar. Sputnik III kominn á loft. Stærsti gervihnötturinn til þessa, vegur yfir 1300 k§. Pólverjar endur- nýja verksmiðjur. Pólverjar hafa samið um það við Breta, að þeir selja þeim nýjar vélar í baðmullar-verk- smiðjur sínar. Fyrst um sinn hefur verið samið um kaup á baðmullar- vélum fyrir fínt garn í 3 verk- smiðjur, og vélar fyrir miðl- ungsgarn í þá fjórðu. Veglegt íþréltahús á Akureyri. » Frá fréttaritara Vísis. f ráði er að byggja mikið og veglegt íþróttahús á Akureyri, er fullnægi allri venjulegri íþrótta- starfsemi innanhúss. Hús þetta á að byggja skammt r.orðan við nýja íþróttavöllinn á Akureyri og fyrirhuguð stærð þéss er 40?í20 metrar. Til mála hefur komið að barna- skólarnir fengju afnot af húsi þessu í sambandi við íþrótta- kennslu og æfingar. Húsbyggingamál þetta hefur verið mjög á dagskrá að undan- förnu, bæði meðal bæjarstjórnar og eins í íþróttaráði. íþróttafull- trúi ríkisins, Þorsteinn Einarsson kom til Akureyrar fyrir nokkru til þess að kynna sér aðstæður og ræða málið við framangreinda aðila. Rússar tilkynnu » gær, að þeir hefðu skotið nýjum gervi- lmetti út í geiminn, Spútnik III. og er hann langsamlega stærsti gervihnötturinn, sem komist hefur á loft. Hann er hvorki meira né minna en 1327 kg. að þyngd, þar eru allskonar tæki 968 kg. Hann fer á 106 mínútum kring- um jörðina og kemst hæst 1900 km. hæð. Sputnik III. er nægilega stór til þess að maður gæti verið í honum, en Tassfréttastofan segir tímann ekki enn kominn til slíkra tilrauna. Brezkur vísindamaður sagði í gær, að nú virtist ekkert tii fyrirstöðu, að Rússar gætu skotið út í geiminn loftfari sem gæti komist til tunglsins, og jafnvel Venusar og Jupiters, þar sem þeir hefðu nægilega öflugar eldflaugar til að bera slíkan gervihnött sem Sputnik III út í geiminn. Dr. Braun, þýzki vísinda- maðurinn, sem Bandaríkja- menn eiga það að þakka, að hafa komið Könnuðunum á loft, gefið viðhlítandi grein fyrir því hvaðan hann hafi fengið dyna- mitið. Hann telur sig hafa fundið það á Öskjuhlðinni, en lögreg'luna grunar að það muni vera stolið. Hinsvegar hefur lögreglunni ekki borizt til- kynning' um neinn dynamit- þjófnað sem getur átt við framangreint magn eða tegund. Það eru því vinsamleg tilmæli segir að það muni taka Banda- hennar, að þeir sem hafi dyna- ríkjamenn 12—18 mánuði að mit í umsjá sinni eða vörzlu að koma slíkutn hnetti á loft, sem þeir kanni birgðirnar og að- Sputnik III. „Við blátt áfram gæti hvort nokkru hafi verið eigum ekki eldflaugar til þess,“ stolið. sagði hann, „en sem komið er.“ Þess er og skemmst að minn- ast að fyrir nokkurum nóttum var sprengjuárás gerð á Hegn- ★ Þess var minnst á eyjunni 'ingarhúsið við Skólavörðustíg, St. Melenu í S.-Athmtshafi og með dynamiti að lögreglan inánudaginn 5. inaí að þá voru taldi. Allt er þó í óvissu um liðiu 137 ár frá andláti Napo- hvort þessir sömu piltar, annar leons inikla, er lézt þar í út-, eða báðir hafi verið þar að legð. verki. stjömaríflnar - Framh. af 1. síðu. eiga aö borga, nú sé það kaffið, sykurinn og rekstrarvörur fram- leiðslunnar, sem á sé lagt. Hver fer ineö völdm? Þá sagöi Ölafur Thors, að máls meðferð öll væri þjóðarsíkömm, úi-slitavald þjóðarinnar hefði ur Thors þar næst ýtarlega og raunverulega verið flutt út fyrir1 glögga grein fyrir afstöðu Sjálf- veggi Alþingishússins og til | stæðisflokksins til að kanna vissra stéttasamtaka, en það séu frumvarpið og bera fram tillögur löglega kjörnir falitrúar þjóðar- | um þau efni, sem það fjallar um. innar á Alþingi ásamt þjóðkjörn- um forseta, sem samkvæmt stjórnarskránni eiga að fara með þetta vald — og væri með þessu framið svik við þjóðina, en lýð- ræði, þingræði, frelsi og sjálf- stæði þjóðarinnar teflt í voða. 1 lok hinnar löngu og ýtarlegu og hvössu ræðu sinni gerði Ólaf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.