Alþýðublaðið - 26.05.1920, Side 2

Alþýðublaðið - 26.05.1920, Side 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ En hvað sem þessu líður, þá er bærinn vatnslaus — 16 þús. manns vatnsvana — í einn til tvo sóiarhringa. En sú er bót f rnáli, að vonandi verður vatnsskorturinn ekki eins tilfinnanlegur eftir við- gerðina. Ög eitt er vfst, að svona stórbilanir ættu ekki að þurfa að koma fyrir, ef sæmilegt eftirlit væri með leiðslunni og hún út- búin sem skyldi. 3rlanð lýðvelði? Khöfn 25. maf. Símað er frá New-York, að Colley utanríkisráðherra hafi sagt, að utánrfkismái Bandaríkjanna séu ekki því til hindrunar, að viður- kenna megi írland sem lýðveldi. póiverjar f hnnðana? Khöfn 25. maf. Símað er frá Konow, að fregn- ir segi, að Pólverjar hafi beðið geysilegan ósigur fyrir bolsivík- um milli Polodsk og Beresina. Frá Warschau sfmað að bolsi- víkar hafi verið miklu liðfleiri f árásinni. Jack London. (Þýtt af Skúíu). (Niðurl.). Nítján ára að aldri snéri ég aftur til Oakland og gekk á lýð- skólann. Þar var, eins og venja er til, gefið út skólablað, Það var viku — nei, ég held það hafi verið mánaðarrit — og ég skrifaði sögur í það. Þær voru lítt hug- myndaríkar, mestmegnis frásögur frá sjóferðum mínum og viðburð- um þeim sem komu fyrir mig á flökkulífi mfnu. Þar var ég eitt ár og hafði ofan af fyrir mér með því að hafa dyravarðarstarf á hendi, og síðan fór ég þaðan af því að ég þoldi ekki áreynzluna. Þegar hér var komið höfðu um- mæli mfn um jafnaðarmenskuna vakið talsvert athygli og ég var þektur sem „uogi jafnaðarmaður- inn*', en heiður sá olli þvf, að ég var hneptur í varðhald, fyrir það að halda ræður á götum úti. Eftir að ég fór úr lýðskólanum las ég af kappi í þrjá mánuði og tólc síðan burtfararprófið og gekk á háskólann í Kaliforníu. Mér var þvert um geð að hætta við há- skólanámið og vann því á þvotta- húsi og að ritstörfum, til að geta haft ofan af fyrir mér. Það var í eina slciftið sem ég vann af því að ég hafði löngun til þess, en áreynzlan var mér um megn, og strax og fyrsti veturinn var hálfn- aður varð ég að hætta við námið. Ég hélt áfram að stffa skyrtur og annað því um Iíkt á þvotta- húsinu og vann að ritstörfum í öllum frfstundum mfnum. Eg reyndi að rækja það hvorutveggja, en oft fór svo að ég sofnaði með penn- an í hendinni. Þá yfirgaf ég þvotta- húsið og ritaði allar stundir og þá sótti lfflð og draumarnir mig heim að nýju. Eftir að ég hafði unnið að ritstörfum f þrjá máðuði lagði ég þau á hylluna, þar eð ég þótt- ist ekki fær til þess starfa, og hélt til Klondike í gullleit. Er árið var á enda varð ég að fara heim aftur, því ég fékk snert af skyr- bjúg. Ög það var .á heimleiðinni, þegar ég fór 1900 mflur á opnum bát, að ég fyrst ritaði dálítið um ferðina. Það var í Klondike, að ég kyntist sjálfum mér. Þar talar enginn. Allir hugsa. Menn ná hinni réttu gagnsýni. Þannig var það um mig. Faðir minn dó þegar ég var í Klondike og ég varð að takast á hendur að sjá fyrir heimilinu. Þá voru illir tfmar f Kaliforníu og ég gat ekki fengið neina atvinnu. Er ég var að leita að henni skrifaði ég „Niður fljótið" og var það lagt í ruslakistuna. Meðan ég beið eftir afsvari þess ritaði ég sögu, sem var tuttugu þúsund orð að lengd, og sendi hana útgefanda einum, en hún fékk sömu útreið. I því að hvert afsvarið rak annað hélt ég stöðugt áfram að rita um ný efni. Ég hafði ekki hugmynd um hvernig ritsjóri liti út. Ég þekti engan lifandi mann, sem gefið hefði nokkuð út eftir sjálfan sig. Að lokum tók kaliforniskt tfmarit sögu eftir mig og ég fékk fimm Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í siðasta lagi kl. io, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. doiiara f ritlaun. Skömmu seinna bauð „Svarti kötturinn" mér fjöru- tíu doliara fyrir sögu, Nú breytt- ist veður f lofti og ég býst ekki við að þurfa að gerast kolamokarí í bráðina, þó ég hafi gert það og geti gert það aftur. Fyrsta bókin mín kom út 1900. Ég hefði getað unnið mér inn dálaglegan skilding með þvf að vinna við blöð, en ég var nógu skynsamur til að hafna að gerast þræll- slíks morðtóls, því það álít ég að blöðin séu gagnvart ungum rithöfundi, sem er f þann veginn að koma fótunum undir sig. Þá fyrst, er ég var orðinn viðurkend- ur rithöfundur, tók ég að vinna við blöðin. Ég hefi álit á reglu- bundinni vinnu og bíð aldrei eftir neinum innblæstri. Að lundarfari er ég ekki eingöngu hirðulaus og óstiltur, en einnig þunglyndur; þó hefi ég unnið sigur á hvorutveggja. Sjómannsaginn hefir haft ágæt áhrif á mig. Ef til vill stafar það, hvað ég þarf lftið að sofa og hve reglubundinn svefn ég hefi, lfka frá þeim tfma, þegar ég var sjó- maður. Ég sef nákvæmlega hálfan sjötta tfma að meðaltaii, og það hefir aldrei enn þá komið neitt það fyrir mig, að það gæti haldið mér vakandi þegar háttatími var kominn. Ég er mikill fþróttavinur og þykir gaman að slást, skylmast, synda, rfða, sigla, já meira að segja að leika mér að flugdrekum. Þó ég sé úr kaupstað, vil ég heldur búa nálægt borginni en í henni. Þeir höfundar, sem hata haft mest áhrif á mig síðan ég varð fullorðinn, eru Karl Marx, að sumu leyti, og Spencer ahnent. Á hinum ömurlegu æskudögum mfnum hefði ég, ef ég hefði haft tækifæri til þess, kynt mér hljóm- list; nú á tímura, sem fremur má nefna æsku mína, myndi ég, ef ég ætti eina eða tvær miljónir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.