Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 2
 VISIB Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Um dagýnn og veginn. (Loft- ur Guðmundsson rith.). — 20.50 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur; Fritz Weiss happel leikur undir á píanó. — 21.10 Skáldið og ljóðið: Jón úr Vör. (Knútur Bruun stud jur. og Njörður Njarð- vík stud. mag. sjá um þátt- inn). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Er- indi: Fljúgandi diskar.(Skúli Skúlason skrifstofumaður); •— 22.30 Kammertónleikar (plötur til kl. 23.10. Áheit. Strandarkirkja: 200 kr. frá Ó. Þ. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til • myndasýningar í Tjarnarkaffi (uppi) í kvöld kl. 21. Sýndar verða lit- skuggamyndir úr páska- ferðalaginu austur í Öræfi. ALLT Á SAMA STAÐ Champion-kraftkertin fáanBeg í fíestar tegundir bila 1. Öruggari ræsing 2. Meira afl. 3. Allt að 10%'elds- neytissparnaður. 4. Minna- vélaslit. 5. Látið ekki dragast lengur að setja ný Champion-kerti í bíl yðar. Sendum gegn kröfu út á land. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 - Sími 22240 KROSSGÁTA NR. 3487. Lárétt: 1 dæmi, 3 ryk, 5 gróð- ur, 6 skakkt, 7 samhljóðar, 8 nafn, 9 skrokkur, 10 randa, 12 leiðsla, 13 mál, 14 óðagot, 15 flt.-ending, 1G reita til reiði. Lóðrétt: 1 útl. ey, 2 fæði, 3 keyra, 4 rölti, 5 litur, 6 lýst, 8 gruna, 9 skáld, 11 forfeður, 12 reið, 14 smáagnir. Lausn á krossgátu nr. 3496. Lárétt: 1 gæf, 3 æk, 5 her, 6 asi, 7 ór, 8 örin, 9 elg, 10 soll, 12 hi, 13 örg, 14 rún, 15 mg, 16 rám. Lóðrétt: 1 ger, 2 ær, 3 æsi, 4 kinnin, 5 hófsöm, 6 arg, 8.011, 9 elg, 11 org, 12 húm, 14 rá. SKIPAHTGCR-D, RIKISIWSI M.s. Skjafdbreið vestur til Flateyjar á Breiðafirði hinn 22. Tekið á móti flutningi til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Skarðstöðv- ar, Króksfjarðarness og Flateyjar á mánudág. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. Sigurður ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. við Hverfisgötu opnar daglega kl. 8,30 árdegis. - [ Aímennar veifingar allan daginn Heitur matur framreiddúr á hádegi kl. 11,45—2 e.h. að kvöldi kl. 6—8 s.d. Góð þjónusta — Sanngjarnt verð. Reynið viðskiptin. ' j:' ÍNGÓLFS í Alþýðuhúsinu Ingólfs café TONNATALE tökum við nú úr reyk okkar landsþekkta úrvals dilkakjöt, sem sérstaklega er valið til reykingar af lögskipuðum k j ötmatsmönnum. Hin framúrskarandi vörugæði hafa ávallt tryggt okkur mikla sölu. 'Vj: titiHHiAblai aimeHHiHfA WWWWUWWMM/WWVWMWV i [ Laugardagur. ' [ 137. dagur ársins,- *-»*^'****+■+*-*■** m m m m m,tWWtfw^jTjTj- Árdeglsflæði kl. 4,35. Slökltvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Ingólfs Apótek, sími 1-13-30. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á Bama stað kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 22.45—3.05. Tæknisbókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur ! Þingholtsstræti 29A. Simi 12308 Otlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Otibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstssundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kL 5—6. Biblíulestur: Efes 1,7—14. Rik- dómur náðarinnar. i Munið að biðja um hvítasunnuhangikjötið frá Reykhúsi S.Í.S. Reykhús S. í. S. Móðir mín JÓHANNA SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskapeliu miðvikudaginn 21. maí kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vilja miimast hinnar látnu er bent á að styrkja lamaða og fatlaða. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sigurþór Eiríksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.