Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 11
.•»" .1 ',»0V Í.I ~ Mánudaginn 19. maí 1958 VfSI* ix\?’ .■Í-L’±\ nslt Mpl'1 vcrtíðar og Þeíta eru skipverjar á Óíeigi III., nasst-hæsta bátnutn í Vest- mannaeyjum. Fyrir framan stýrishúsið erit, frá vinstri: Einar Þórarinsson II. vélstjóri, Grétar Skaffason stýrimaður, Hans Aoaistcinsson, Gumilaugur Björnsson, Hjálmar Iljálmarsson og Daníel Hafíiðason. í glugganum til vinstri er Gunnar Haralds- son og til hægri formaðurinn, Ólafur Sigurðsson frá Skultl. — .4 myndina vantar jón Karlsson. Básetahíutur á Ófeigi III. var 52,260 krónur. Vertíðariok í Vestmaimaeyjuia - •• „v ertíðarlok.mn stolt til li^innar fagnar þvi, að a.ldrei hefirnpinn af áhöfninni misst róður á ver- tíoinni. Segja mætti mér að einhverj- ir jafnaldrar yngsta hásetans á Ófeigi III, Gunnlaugs Björns- sonar, þætti gott að mega nú að vertíðarlokum skipta við hann á launum og aflahlut, en í hlut Gunnlaugs komu nú eftir ver- tíðina, þ. e. ffá áramótum til 11. maí, kr. 52.260.00. En eftir ummælum for- mannsins að dæma, þá er Gunnlaugur vel að hverri krónu kominn eftir dugnað sinn og árvekni á liðinni vertíð. Þegar litið er nú að endingu j'Tff' síðásTIíðhá’' '' vértlðT ‘ sem skilað hefur meiri arði til Eyj- anna og fléstra, Eyjabúa en nokkur önnur hvað áhrærir fjárhagcafkomu flestra sjó- manna og Eyjamanna í heild, þá verður ekki litið framhjá því veigamesta og þakkarverð- asta, framhjá því er aldrei verður í tonnum eða krónum talið, en það er hin gifturíka forsjálni þess almættis, er öll- um bátum og áhöfnum hefur skilað heilum til hafnar á lið- inni vertíð. S. J. J. Ljósmyndirnar tók Guðm. Lárusson. ASTENGI [KLIPPLINGAR] De Gaulie og Frakkland. e e Framh. af 3. síðu. bætir hann við: „Mundu eftir því, ef þú segir eitthvað um okkur, að við höfum aldrei nema 5 trossur í sjó framan af vertíð og 6 trossur aðeins í djúpi, en við hentum að vísu sjöundu trossunni nú að lokum til að sjá hvort hún þyldi að vökna.“ Þar metur , hver annan. „Mundu líka eftir því,“ held- ur hann áfram, „að þessum strákum“, og bendir á áhöfn- ina, „á eg mest að þakka aflann í vetur“. „Þú rriátt geta þess,“ kveður við frá einum hásetanna, „að Binni er góður „kall“.“ Aí þessu má ráða, að hér metur hver annan að verðleik- um og gefur þessi áhöfn fagra spégilmyrid af samheldni, dug og djörfung áhafna Eyjabát- anna. Til að sarina að það er ekki heiglum hent að fást við áhöfn m.b. Gullborgar skal það í hreinskilni sagt, að er svefn- þungúr fregnritari Vísis frétti að aflaskipið Gullborg væri ekki væntanleg til hafnar úr síðasta róðri vertíðarinnar, fyrr en seint um nóttina aðfaranótt sunnudags með um 60 lestir af fiski, þá taldi hann sér óhætt að halla sér á koddann og mæta þeim árvakur að morgni. Þeir áttu þó eftir að landa 60 tonn- um og þvo síðan allan bátinn, eins og venja er til í lok hverr- ar vertíðar. Þeir voru allir á brott. En er stýrur höfðu verið Stroknar úr augum og tveir jafnfljótir höfðu borið frétta- ritarann niður á Nausthamars- bryggju, þar sem m.b. Gullborg lá, þá blasti við augum skipið sem fáum stundum áður hafði komið færandi með 60 tonn af fiski, en nú var engan mann að sjá og engan fisk, allt var hér hreint og fágað og engu líkara en að á þetta þilfar hefði aldrei uggi komið. Áhöfn Gull- borgar hafði því skákað méi eins og svo mörgum öðrum. Þeir voru þá búnir að landa öllum afla og þvo lestar. Eg varð því að sæta færis að ná tali af þeim, er þeir seinna um daginn kæmu til borðs, hvað og líka tókst. Annar aflahæsti báturinn í Eyjum var m.b. Ófeigur III VE 325 með 1052 tonn. Formaður á Ófeigi III er Ólaíur Sigurðsson frá Skuld. Ólafur er fæddur hér í Eyj- um árið 1916 og er því 42ja ára. Hann er einn þeirra Eyja- formanna sem segja má að sé fæddur fiskimaður og sjósókn- ari, enda er hann gagnkunnur öllum hnútum,. hliðum og hlékkjum Ægis. Mikill afli á stuttuni tíma. Fyrir fjórum árum keypti Ólafur í félagi við Þorstein Sigurðsson þennan nýja stál- bát. Báturinn var byggður í | Hollandi og er 66 smálestir með 220 ha. Grenaavél. Það, er - eflaust verður að ' teljast eftirtektast við afla í Ófeigs III er að í fyrstu vikum aprílmánaðar aflaði Ófeigur 404 tonna í 11 róðrum, en það er eflaust eitthvert mesta afla- magn, sem um getur á netabát á svo skömmum tíma. Bezti róður þeirra var 7.*apríl en þá fengu þeir tæp 64 tonn og brast þá borð á bátnum og gátu þeir því ekki dregið allt. Það má til nýmæla teljast að sá háttur hefir verið á hafð- ur um borð í rri.b. Ófeigi að há- setarnir skipta allir um störf og vinnur aldrei sami maður sama verk við meira en eina trossu í hverjúm róðri, en á- 1 höfnin telur þetta vera til mik- ils léttis. • Áhöfnin á Ófeigi III er skip- uð ungum mönnum og dug- miklum, en sá yngsti er nýlega orðinn 18 ára. Hluturinn var 52.600 kr. Flestir af áhöfninni hafa fylgt formanni sínum dyggilega mörg síðastlíðin ár, enda róma þeir mjög ágæti Ólafs sem aflamanns, félaga og vinar. Áhöfn m.b, Ófeigs hugsar nú. Framh. af 1. síðu. ráðuneytisiins er Ijóst, að það er alveg undir því komið, hvað De Gaulle hefur að segja, hvað kann að verða birt þegar og hvað ekki, en stjórnin hefur fulla heimild til skeytaskoðún- ar og eftirlits með útvarpi og blöðum. Yms félög og stofnanir hafa óskað eftir að méga halda fundi, til þess að láta í ljós álit sitt og vilja, þegar gréinargerð De Gaulle hefur verið birt, en öli fundahöld hafa verið bönnuð. Gripið hefur verið til sérstakra ráðstafana í Poarís og útborg- un til þess að hindra ,að menn láti vilja sinn í ljós á útifund- um eða með kröfugöngum í trássi við bannið. Auka-herlið hefur verið kvatt til vopna. Er það gert til þess, aðstjórnin ráði yfir fleiri létt- um hersveitum, og standi þann- ig betur að vígi til þess að geta bælt niður óeirðir, ef til kemur, hvar sem er í landinu. fara um gervallt Frakkland“. Var sagt í mótmælatilkynning- unni, að liandteknir væri menn af öllum stigum og stéttum, hátt settir, kunnir menn, uppgjafa- hermenn, konur, verkamenn er hefðu það eitt til saka unnið, að hafa samúð með hinni nýju hreyfingu. Nú yrði franska þjóðin að bera saman þessa leiðtoga, er hefðu fengið komm- únista í lið með sér, við þá, sem hefðu tekið forystuna í Alsír. Astengi með GÚMMÍKRDSS FYRIR SMÁMÚTDRA Veikalýðurinn rciðubiiinn. Öll vei'kalýðsfélögin í Frakk- landi hafa fengið fyrirskipun um að vera á verði og til taks, ef De Gaulle skyldi taka völd- in. Blað kommúnista, Humani- té, segir, að allsherjarverkfall verði gert, ef De Gaulle taki völdin. Soustelle og hin nýja hreyfing. oustelle, einn helzti stuðn- ingsmaður De Gaulles, komst undan til Alsír í fyrri viku. Var honum smyglað frá heimili sínu í París í farangursgeymslu bif- fór hann loftleiðis til Algeirs- reiðar, að því er talið er, og borgar, og var þar fagnað af 100.000 manns, og flutti ræðu af svölum stjórnarbyggingarinnar, með hershöfðingjana Salan og Massy sér Við hlið. Flutti hann þar aftur ræðu í gær með sömu menn á hvora hlið. Mikla athygli vakti, að í á- heyrendaskaranum var fjöl- margt arabiskra kvenna, en slíkt hefur ekki þekkst fyrr í Alsír. Sgði Soustelle um þetta í ræðu sinni, að það_ sýndi að allir múrar, sem aðskilið hefðu Alsírbúa, væru hrundir, — og allir myndu styðja hina nýju hreyfingu. Stjórn Pflimlins sökuð um fjöldahandtökur. Útvarp'ið í Alsír birti í gær mótmæli Öryggisnefndarinn- ar gegn handtökum þeim, sem „Pflimlinstjórnin nú lætur fram Álit brezkra blaöa í morgun. er, að dagurinn í dag kunni að verða mikill örlagadagur í !sögu Frakklands, þá muni fást úrslit, sem kunni að leiða í ljós framhaldsátök og ef til vill borgarastyrjöld. Daily Telegraph segir, að að- alspurningin sé hvort og hvern ig De Gaulle muni svara þeirri spurningu, hvort hann — ef Coty fæli honum stjórnarmynd- un — myndi í öllu stjórna sam- kvæmt stjórnarskrá lýðveldis- ins eða virða hana að vettugi, Daily Mail segir, að ef De Gaul- le fái völd’in muni viristri flokk arnir rísa upp gegn honum og af leiðingarnar gætu orðið borg- arastyrjöld. Ef á hinn bóginn Pflimlin-stjórnin yrði áfram við völd, kynni að koma til átaka milli Alsírs í uppreistarhug og móðurlandsiris, og afleiðingin líka innanríkisstyrjöld, og væru horfur því miður góðar hvernig sem á væri litið. Ford Thames sendiferðabifreið, smíðaár 1955, til sölu. Bifre&asaícn, Njálsgötu 40. Sími 114 0. Kápur stuttjakkar og dragtir, tækifærisverð. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, 3 hæð t.h. Sími 15982. Astengi með STRIGA— GÚMMÍ TENGIDISK FYRIR ALLT AO 5DG HESTDFL Laugavegl 10. Síml 13367 KEÐJU-ASTENGi MEÐ PLAST EÐA ALUMINIUM HLÍF» FYRIR ALLT AÐ !□□□ HESTDFL Veitum tæknilega aðstoð við val á ástengium til hvers konar nota. Aðalumboð fyrir: RuJU Ck ainó Jtl MANOHESTER - ENGLAND Fáikinn h.f. VÉLADEILD SÍMI: 1.B6.7D reykjav'ík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.