Vísir - 21.05.1958, Blaðsíða 1
92 síður
y
12 síður
48. árg.
Miðvikudaginn 21. maí 1958
109. tfel.
102 menn hafa verið hand-
teknir í Kenya, sakaðir uin
þátttöku í ólöglegum félags-
skap, sem hafði líka stefnu
og Mau Mau. AUs hafa verið
teknir höndum 340 menn fyr-
ir þátttöku í félagsskapniun.
Stjérnin var að falla í gœr,
en er fastari í sessi í dag.
Fundir voru Bangt fraon á nótt
um BandBielgismái'jð.
IJhlii attieanssi ta c»6°aa eaSa esa/.saaa úiiaa
þessaa tlaafjtaaaaa.
Um skeið í gær voru allar horfur á því, að ríkis-
stjórnin væri að syngja sitt síðasta, og gerðu stuðnings-
menn hennar yfirleitt ráð fyrir, að hón mundi ekki lifa
til hádegis í dag. Fundahöld voru allan daginn í gær
og langt fram á nótt, en er fundum lauk, voru líkur
fyrir því, að stjórnin mundi skrimía og vera fastari í
sessi en síðustu dagana.
Her uppurauur af Savannah, sem mun ek .i hafa stafina e.s. eða m.s. fyrir framan nafn
sitt, heldur k.s. — kjarnorkuskipið.
Hafin smíði kjarnorkukaupfars
á morgun.
B*taih veröaar saaaáHtaö vcsitaaa htafs
tatf t'a tail veröta Saalltjeri t'a satesita tari.
Á morgun verður lagður kjöl-
ur að „skipi framtíðarinnar“ í
borginni Camden í New Jersey-
fylki.
Er það fyrsta kaupfarið, sem
139 árum, var þrísiglt seglskip
með 90 hestafla gufuvél með
einum strokki. Það var 100 fet á
lengd og hafði kostað 50,000 doll-
ara. I hinni frægu för hafði það
knúð vérður með kjamorku, og kol til 90 klukkustunda, en ferð-
hefur verið ákveðið, að það skuli in frá Savannah í Georgíu-fylki
heita Savannah, til heiðurs fyrsta til Liverpool í Englandi tók 29
gufuskipi, sem sigldi fyrst slikra daga og hálfum betur.
Kjarnorkuskipið á að kosta um
31 milljón dollara, og þar af kost-
ar vélin um 10 milljónir. Skipinu
verður hleypt af stokkunum á
næsta ári, og árið 1960 er gert
ráð fyrir, að það verði afhent
iskipa yfir Atlantshaf og byrjaði
för sína 22. maí 1819 — eða fyrir
139 árum.
Savannah hið nýja á að flytja
bæði varning og farþega. Það
verður 595 fet á lengd, og á að
ttá næstum 21 mílu hraða. Það á einhverju skipafélagi til rekst-
að geta siglt um þriggja ára j urs.
skeið, án þess að eldsneyti þess Það verður kona Nixons, vara-
verði endurnýjað. forseta, sem leggur kjölinn að
Savanhah, sem hóf för sina skipinu.
yfir Atlantshaf fyrir næstum
Fundahöld í
Moskvu.
Flokksleiðtogar kommúnista-
ríkjanna eru á fundi í Moskvu
og ræða efnahags.mál.
Meðal þessara landa, sem full-
trúa eiga á ráðstefnunni eru
Kina, Mongólía, Norður-Kórea
og Norður-Vietnam. Eina komm
únistaríkið, sem ekki tekur þátt
i fundinum, er Júgóslavía, sem
ekki hefur viljað kúgast láta,
enda er það nú ætlun margra, að
framundan sé, að klekkja á
Tító, stjóm hans og landi, með
viðskiptalegum ráðum a.m.k.
Fundur stjórnar-
leiðtoga
Varsjárbandalagsins hefst svo
á laugardag og taka auk for-
sætisráðherra þátt í honum ut-
anríkis- og iiermálaráðherrar
bandalagsins.
Stjórnarblöðin segja öll frá
því í morgun, að rætt hafi ver-
ið um landhelgismálið og lausn
þess upp á síðkastið, og herma
ýmsar fregnir, að efnahagsmál-
in beri vart á góma — rétt eins
og hér sé allt í bezta lagi í þeim
efnum. Virðist einnig af ýmsu,
að landhelgismálið sé mesta
deilumál stjórnarflokkanna eins
og stendur, og að þeir muni geta
komið sér saman um efnahags-
málin, ef þeir geta aðeins kom-
izt sómasamlega frá landhelgis-
málinu.
Nokkurt hnútukast hefur ver-
ið milli Alþýðublaðsins og Þjóð-
viijans upp á síðkastið, og bera
kommúnistar á utanríkisráð-
herra, að hann hafi gefið ein-
hver fyi’irheit erlendis, en Al-
þýðublaðið telur allt slikt róg
og níð.
Annars kemst Alþýðublaðið
m.a. svo að orði í morgun:
„Nokkur blaðaskrif hafa orðið
um landhelgismálið síðustu
daga, og hefur Þjóðviljinn haft
þar forustuna. I því sambandi
skal á þessu stigi aðeins tekið
fram, að unnið hefur verið að
þvi að finna sem farsælásta
lausn þessa máls, og vonir
standa til þess, að því muni
giftusamiega til lykta ráðið. Hins
vegar skiptir miklu, að eining
verði um afgreiðslu þess og ráð-
stafanir stjórnarvaldanna til
verndunar fiskimiðunum. Að því
ættu allir aðilar að vinna. Is-
lendingar þurfa að bera gæfu til
að standa sem einn maður að
lausn landhelgismálsins, og þess
vegna eru öll ótímabær æsiskrif
varhugaverð og hagsmunum Is-
lands hættuleg."
Áfram
m —
al sætla frönsku
og forystuna í Alsír.
(SerinBi ábyrgur í Alsir — fer
með véBd þer í umboði
sf|órnarinnar.
Auðsætt þyldr, að í Frakk-
landi geri miðflokkarnir tilraun
til að jafna allan ágreining milli
ríkisstjórnarinnar og hernaðar-
leiðtoganna, til þess að koma De
Gaulle úr leik, en ekki er enn
annað vitað, en að forustumenn-
Irnir I Alsír haldi til streitu
kröfunai Tun, að hann taki for- I
ustuna. Þó er það yfirleitt talið
góðs viti, að allt hefur verið
kyrrt, a.m.k. á yfirborðinu.
Fulltrúadeildin samþykkti í
gærkvöldi endumýjun heimildar
til stjórnarinnar um fullt vald
í Alsírmálum m.a. til hverskon-
ar neyðarráðstafana á hættutím-
um, og greiddu 475 þingmenn
atkvæði, en 100 á móti, De
Gaulleistar, stuðningsmenn
Poujade og nokkrir íhaldsmenn.
Kommúnistar greiddu atkvæði
með stjórninni.
Traust til hersins
og leiðtoga hans.
Þá var samþykkt tillaga jafn-
aðarmanna, sem fól í sér traust
og þakkir til liersins og leiðtoga
hans.
Pflimlin flutti ræðu og endur-
Framh. á 2. síðu.
Kcna bjargar 3 börnum
símini úr húsbruna.
Var fjarverandi þegar kviknaði í
húsinu, en kom að er eldurinn gaus
út um glugga.
í gærmorgun kviknaði í hús-
inu Gil á Fáskrúðsfirði og var
þá enginn í húsinu nema þrjú
Jbörn, en móður barnanna bar
að í þann mund er eldsúla gaus
út tun glugga hússins. Sýndi
hún þá fádæma dirfsku og hug-
rekki að hlaupa inn í logandi
húsið og tókst lienni að komast
gegnum eld og reyk til barna
sinna og bjarga þeim út um
glu^ga á húsinu.
Vísir náði tali af Gúnnári
Þórðarsyni, slökkvistjóra á Fá-
skrúðsfirði í morgun. Sagði
hann að ekki hefði mátt tæp-
ara stand að bjarga börnunum.
Eftir að konan stökk út um
gluggann fór enginn inn í húsið
nema slökkviliðsmenn með gas-
grímur. Tókst að forða húsinu
fr» fiöreyiíilaggÍMgu, en fólkið,
sem í húsinu bjó, missti allar
eigur sínar í brunanum.
Konan, sem þetta afrek vann
heitir Lena Berg, færeysk, en
hefur verið búsett á Fáskrúðs-
firði í allmörg ár.
Fldurinn kom upp í kjallara
Framh. á 2. síðu.
Fékk tundurdufl
í vörpuna.
Togarinn ísborg kom til ísa-
fjarðar i gærmorgun með tund-
| urdufl sem komið liafði upp í
; vörpu togarans út af Vestfjörð-
j mn.
j Gunnar Gíslason frá Land-
helgisgaszlunni fór með varð-
skipinu Óðni til Isafjarðar til að
í gera duflið óvirkt.