Vísir - 21.05.1958, Blaðsíða 8
s
VlSlB
Miðvikudaginn 21. m$í 1958
— ------ —■ - j ■ í. i.
★ Eírkbal forsætisráðlierra í fr-
an iiefíir farið fram á, að þiiift'
ið staðfesti oliuleitar. og hag-
nýtingúrsáttmála' við Panam'-
erican Oil Co., en samkvæmt
þeim skiptist iireinn arður al'
reikstri jafnt milli fi'ans os'
félagsiim, en atik þess fær ír-
an 25 millj. dollara og' alla þá
olíu, ,sem liúii/þárínast..
E. Ó. P.-mótið í frjáisum
íþróttum verður að þessu
sinni haldið á Melavellinuin
í Reykjavík miðvikudaginn
28. maí 1958. Keppt verður
i eftirtöldum greinum: 110
m. grindahlaupi. 100 m,
hlaupi B (11.5 sek. og lakav
á sþjári). 200 m., 400 m. og
800 m. hlaupi. 1000 m. boð-
hlaupi. Sleggju-, kúlu- og
kringlukasti. Langstökki og
hástökki — Fyrir sveina: 60
m. hjaup og hástökk. — Fyr-
ir dí'fengi: 800 m. hlaup. —
Þátttpkutilkynningar þurfa
að hafa borizt rtiL' deildar-
stjórparinnar fyrir 23. þ. m,
STRÁKAR! STRÁK AR!
íþróttafélagið „Knötturinn“
efnir til knattspyrnumóts
fyrir drengjafélög. Aldurs-
takmark er 13 ára. Góð verð-
laun veitt. Þátttökutilkynn-
ingar sendist fyrir 24. maí
til Jóhanns Jóhannssonar,
Sjafnargötu 8. Sími 14511.
Stjórnin. (929
VAI,UR:
Meistara- og 1. flokkur
æfing í kvöld kl. 7.30. —
Fundur á eftir.
10—12 ÁRA íelpa óskast
til að gæta barns á öðru ári.
Frakkastíg 5, neðri ha:ð. (900
TELPA, lð—12 ára óskast
tii að gæta 2ja ára drengs kl.
1—5, 4 daga í viku.- Sími
3-4607.________________(904
T35LPA óskast til að gæta
barns á öðru ári. — Uppl. í
síma 15174, Reynimel 51,
kjallari.
HÁIR
OG
Ugir
lESA
SMÁAUGLÝSINGAR
VÍSIS
(909
TELPA óskast til að líta
eftir tveggja áu-a dreng á
daginn. 600 kr. á mánuði. —
Uppl. í sima 15891. (944
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-
IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja,
Laufásvegi 19. Sírni 12656.
Heimasími 19035.
ANNAST ailai mynda-
tökur. — Lósmyndastofan.
ingólfsstræti 4 — Sími
10297. Pétur Thomsen, ljós-
myndari. (565
fer frá Kaupmannahöfn 23.
mgí til Færeyja og Reykja-
víjsur og frá Reykjavík til
Fæieyja og Kaupmanna-
hafnar 2. júní.
Skipaafgreiðsla Jcs Zimseu.
Erlendur Pétursson.
ÖGERðiR
' .i')'-.*. 1 kinn.
I*ing1ioltsstf. 1. Simi 10240.
UNGUR og reglusamur
maður óskar eftir góðu her-
bergi í Hlíöunum eða mið-
bænum. Tilboð sendist afgr.
fyrir fimmtudagskvöld, —-
merkt: „Miðbær“,(897
ELDRI kona óskar eítir
herbergi gegn húshjálp og
barnagæzlu. Uppl. í síma
33347. (898
HUSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
IIEEJNGEKN1NG 1 R. _
Veljið ávallt vana tenn.
Fliót afgrei*sla. ”4503.
HRElNGERNlNi. ■ rt. —
Ghiggapús.sningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. — Si.in Z2557.
Óskar. (564
SKRÍFVÉLAVIÐGEEÐIR.
Örn & Siggi, Bergsstaðastr.
3, Simi 19651,(428
GERUM við allskonar
gúmmískófatnað. — Seljum
gúmmískó. — Vinsamlegast
sækið við gert. Gúmmíiðjan,
Veltusundi 1. (827
HREIN GERNING AR. —
Vanir menn. Pantið í síma
15813. —(884
RÆSTINGASTÖDTN. _
Nyjung: Kreingerningavél.
Vanir menn og vaadvirkir.
Símar 14013 og 16198. (325
IBÚÐ, 2—3ja herbergja,
óskast til leigu. Uppl. í síma
34116, (826
RF.GLUSAMUR piltur, í
hreinlegri vinnu, óskar eftir
forstofuherbergi með inn-
b”ggöum skápum og aðirangi
að baði og helzt síma, í ný-
legu húsi sem næst miðbren-
um fyrir 1. júní. Tilboð send-
ist Vísi fyrir hádegi á laug-
ardag, merkt: „Rólegur —
128.“ — (945
1 l f. ,Æ JML
VH~ f\
I
F'ílfUíi€>
FORSTOFUHERBERGI
til leigu, einnig risherbergi
með eldunarplássi. Algjör
reglusemi áskilin. _ Sími
2-4617. (906
HERBERGÍ til leigu í
Engihlíð 7, kjallara. Uppl/
eftir kh 7,__________(911
4ra HERBERGJA íbúð
í risi til leigu, sérinngangur.
Engin fyrirframgreiðsla. —
Reglusamt fólk og barnlaust
gengur fyrir. Uppl. í síma
33049 eftir kl. 8 e. h. (916
UNG bjón óska eftir einu
eða tveimur herbergjum og |
eldhúsi. Tiiboð sendist Visi,!
rnerkt: „Reglusöm — 127“.
______________________(913
SJÓMAÐUR óskar eftir
hei’bergi. Símaafnot æskileg.
Uppl. i sima 1-7601 kl. 4—8
í kvöld og annað kvöld. (920
IIÚSN /EÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Simi 16205. —
Opið til. kl. 7. (868
KVENARMBANDSÚR,
gyllt, tapaðist frá Hverfis-
götu 101 A. upp á móts við
Vefnaðarvöruverzlunina Ósk
á Barónsstíg. Skilist á Hverf-
isgötu 101 A gegn fundar-
launurn. (917
EYRNALOKKUR úr hvítu
beini tapaðist sl. laugardags-
kvöld á leiðinni Kirkjustræti
_ Skólabrú — Lækjargötu.
Finnandi vinsamlega hringi
í 18412. (918
jF&rtHar acj
íttrtinSötj
Hvítasunnuferð á
Snæfellsnes.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar,
Hafnarstræti 8.
5irni 17641. (7
FLJOTIR og
Sími 23039.
vamr meítn.
(699
HUSEIGENDlfR. Annast
alla innan- og utanhúss mál-
un. Simi 15114, (154
VIÐGERÐíK' á barnavögn-
um, þríhjólum, reíðhjóliim,
heimilistækjum. — Georg,
Kíartansgötu 5. (772
RÖSKIR menn taka að
sér hreingerningar. Fljót og
vönduð vinna. Uppl. í síma
33199. (922
UNG kona óskar e-ftir vel-
launaðri kvold- eða nætur-
vinnu. — Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 34478.
(924
HJÓN með eitt barn óska
eftir íbúð. — Uppl. í síma
15640 eftir kl. 8 í kvöld og
annað kvöld. (921
ÞAKHERBERGI til leigu.
Bárugötu 15 fyrir einhleypa
stúlku, aðgangur að baði og
síma. (923
1—2 IIERBERGI og eld-
hús óskast til leigu fyrir
mæðgur, sem báðar vinna
úti. Uppl. í sima 18878. (939
HERBERGI til leigu í
miðbænum fyrir stúlku. —
Uppl. í síma 14223 eftir kl. 6.
(925
TIL LEIGU góð stofa fyr-
ir reglusaman, miðaldra
niann. _ Upph í síma 18221
(932
NÝ 10” bandsög . til sölu á
Grenimel 36, eftir kl. 17.
(937
LJTIÐ notað þríhjól og
hlaupahjól til sýnis og sölu á
Fiókagötu 45, uppi. (936
ÓSKA eftir Peiligree
barnavagni. Simi 15116. (927
TVIBURAKEREA, án
skerms (Silver Cross) til
sölu. Verð 450 kr. Dyngju-
vegur 14. (947
KV ENItEíSHJÚL,, enskt,
sem nýtt, til sölu í Suðurgötu
10. Simi 13870. (950
TIL SÖLU gar&kúr á-
samt verkfærageymslu, sem
stendur í garðlandi bæjarins.
Uppl. í síma 19480 eftir kl.
6 í dag. (952
SÓLRÍK stoía til leigu í
miðbænum. — Uppl. í sima
15612. (875
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast í létta vist mc'ð annarri í
rnánaðartíma. Uppl. í sírna
33866,(926
STÚLKA óskast á gott
svitaheimili í Borgarfirði,
annað hvort við inni- eða
útiverk. Góður aðbúnaður.
Gott kaup. — Uppl. í síma
23797 eftir ki, 6,_(930
FJÓRTÁN ára telpa óskar
ef.tir vist. Uppl. í sima 23315.
____________________(934
HREINGERNINGAR. —
Vanir og liðlegir menn- —
Sími 22419. (949
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast. Fámennt í heim-
ili. Einhver fyrirframgreiðsla
Uppl. í síma 11995. (964
3ja HEUBERGJA íbúð
óskast til leigu sem fyrst,
helzt á hitaveitusvæði í
vesturbæfium. Uppl. í síma
13545. Þorgrimur Jónsson.
_____________________ (494
REGLUSAMAN mann
vantar herbergi strax. Uppl.
í síma (32834) frá kl. 6—10.
(940
STOFA á hæð og herbergi
í risi til leigu, hæst í Hlíð-
unum. Sími 19152.
RISIIERBERGI íil leigu.
Sími 2-3256. (905
KAUFUM frímerki. Forn-
bókaverzlimin, Ingólfsstræti
7, Sími 10062.__________(953
AMERÍSKIR tækifæris-
kjólar, nr. 14 og 18, til sölu.
Bergsstaðastræti 31 A, uddí
(954
PEDIGREE barnavagr
óskast. Uppl, í síma 15251
(951
OTTQMAN til sölu. Karla-
gata 4. Sími 12083. (93P
RAUÐUR Pedigree barna-
vagn, í góðu lagi, til sölu
Sími 16937.__________(943
KVENIIJÓL, stærri gerð-
in, til sölu. Sími 3294.0. (941
SEÐ OG LIFAÐ. Maíblað-
ið koinið. (942
TIL SÖLU Vespa, keyrð
3 þús. km. Til sýnis á Grett-
isgötu 44, kjallara. (000
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406._____________(608
DÝNUR, allar stærðir,
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000,________(000
HÚSDÝRAÁBUEÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (93
BARNAVAGN óskast. —
Simi 1-7079, (899
G MANNA Ford til sölu.
Uppl. í síma 22721. (903
BÍLL, ChevroJct '31 model
í góðu standi til sölu. —
Baldursgötu 6. Ólafur. (907
DÖKKBLÁ dragí til sölu,
nr. 42. Uppl. í síma 23176.
(908
TELPUREIÐHJÓL, óskast.
Uppl. í síma 1-8827. (910
NÝLEG barnakerra til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í dag
á Laugaveg 5, 3. hæð. (912
VEL með farinn barna-
vagn óskast. Uppl. í sima
13373.(914
TIL SÖLIJ gott karl-
mannsreióhjól með gírum í
góðu standi., —- Ú.ppl, í sínaa
(919
VEL með farin barnakerra
með skermi óskast. Hringið
í síma 50702. (915
íiAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgög'n, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Síxni 12926. (000
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 33818. (358
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupoltar og leikgrindur.
Sími 12631. (000
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
RAKARASTOFAN í Laug-
arnesliverfinu er á Hraiin-
teig 9. Reynið viðskipíþi. —•
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977, (441
MJÖG ódýr eldhúsborð
og kollar, ásarr.t mörgu öðru.
Húsgagnasalan, Barónsstíg 3.
Sími 34087.(000
HÚSGÖGN: Stofuskápar,
þrjár gerðir, klæðaskápar,
bókaskápar, borð, margar
gerðir, kommóður, þrjár
gerðir, dívanar, allar stærð-
ir o. m. fl. Húsgagnaverzlun
Guðm. Sigurðssonar, Skóla-
vörðustíg 28. Sími 10414.
(76
ÓSKA eftir lítið notuðum
fataskáp. Uppl. í síma 23455.
(931
BARNAVAGN. Til sölu
vel mað farinn Silver Crcss
barnavagn. Uppl. Reynimel
32, neðri hæð. (933
AMERÍSK kápa og ný,
grá drengjaföt, með stuttum
buxum, á 5—7 ára, selzt
ódýrt. Uppl. í sima 13053 í
dag og næstu daga. (935