Vísir - 21.05.1958, Blaðsíða 3
Micyikudagijnn 21. mai 1S58
vtsm
£ncrrí bai tm kirkjtt.
O Saga um það hvernig
§ draeimaa* verfta uppliaf
@ og orsök að atliöfnum.
Jakob Guðmundsson á Iíúsafelli er 85 ára gamall. Hefur
liann dvaiið 60 ár á Húsafelli og hann kann frá mörgu að segja
þaðan, gömlu og nýju, enda er hann fræðabru.nnur mesti og
Iieí'ur stálminni. Hér segir liann frá því, hvernig draumfarir
lians urðu orsök að athöfnum, hvernig kirkjugarðar og síðan
kirkja er byggð vegna þess að ættfaðir hans, síra Snorri Björns-
son á Húsafelli bað um það í draumi, en Jakob er fjórði maður
frá Snorra.
— Hefurðu nokkurn tíma séð
draug, Jakob?, spurði ég öld-
unginn Jakob Guðmundsson á
Húsafelli, þar sem hann lá upp
við dogg í'rúmi sínu og var að
lesa í bók, sem mér sýndist vera
galdraskræða.
Kvað niður
drauga,
Jakob á Húsafelli er afkom-
andí galdramanns, sem kvað nið-
ur hvern drauginn á fætur öðr-
um í svokallaðri draugarétt í
Húsafellstúni. Ekki ber mönnum
saman um fjöldann á draugun-
iim, sumir segja að þeir hafi ver-
ið um 30, sem Snorri Húsafells-
klerkur kvað niður, en síðast
heyrði ég að þeir voru orðnir 71
að tölu. Datt mér þá í hug að ef
til vill' hefði Jakob kveðið þá
síðustu 40 niður og ætlaði nú að
komast að því sa.nna í málinu.
— Draug! át Jakob eftir og
dæsti. Sagðirðu draug?
— Já, ég sagði draug, eða því
skyldir þú ekki hafa getað séð
draug eins og hann Snorri for-
faðir þinn? |
•— Eg trúi ekki á drauga, hefi
aldrei séð draug og ætla mér
ekki að sjá.
Á hujdukoini
fýrir vinu.
— Trúirðu þá heldur ekki á
neinn dularmátt eða óskynjan-
leg öfi?
— Það er allt annað mál. Eg
, á kunningjakonu sem er álfkona.
Og vegna draumfara minna er
bæði búið að girða Húsafells-
kirkjugarð og reisa kirkju af
grunni, sem að vísu er enn i
smiðum.
— Jæja svo þú átt huldukonu
fyrir vinkonu, Þá fer ég að skilja
hversvegna þú hefur ekki dregið
þig eftir þeim mennsku meyjum
í lífinu.
-— Aldrei hefur nú komið til
ástaratlota okkar á milli, huldu-
konunnar og min. En þetta er
bezta skinn og hefur oft gert
mér greiða.
— Greiða? Hvernig má það
vera?
— Hún hefur stundum visað
mér á kindur, hafi mig vantað
eitthvað af fénu á kvöldin og
f Húsafellskirkjugarði eru
nokkrir legsteinar úr grjóti úr
landareigninni og sumir fallega
gerðir og skemnilega höggnir.
Meira að segja Jónas Hall-
grímsson fær eltki orða bundizt
um það liversu smekklegur leg-
steinninn yfir Grírni Jónssyni
presti á Húsafelli er, en sá
steinn er ævagamall, sennilega
frá seinni hluta 17. aldar, því
þá deyr Grímur. í Húsafells-
garði eru m. a. legsteinar lir
heimagrjóti yfir þá síra Snorra
þannig sparað mér miklar göng-
ur og leit. Hérna í Húsafellslandi
er fjöllótt og giljótt, einu orði
sagt erfitt smalaland og fé getur
leynst lengi án þess það finnist.
Hún vísaði á
kindurnar.
Einu sinni man ég eftir að
huldukonan kom til mín að nóttu
eftir að mig hafði vantað þrjár
kindur þegar ég lét inn um íkvöld
ið. Hún spurði mig hversvegna
ég sækti ekki kindurnar upp í
gilið. Þegar ég kom svo á fætur
morguninn eftir, vai' komið út-
synningsveður með svörtum élj-
um. Þá fór ég upp í Bæjargil að
leita kindanna eftir tilvísun
huldukonunnar og þar voru þær.
Eitthvað áþekkt þessu hefur oft
komið fyrir og ég er henni þakk-
látur.
— Hvernig lítur þessi vinkona
þín út?
— Hún er frekar há og grann-
vaxin, dökkhærð með miklar
fléttur og toginleit í andliti. Oft
klædd blárri kápu. Þessa visu
orti hún eitt sinn þegar fundum
okkar bar saman:
Foldin Skrýðist rós við rós
réttum hlíðar lögum.
Kviknar tíðum Ijós við ljós
lifs á blíðu dögum.
Huldukonan fór með vísuna
tvisvar og ég mundi hána þegar
ég vaknaði.
:—■ Veistu hvar hún býr?
— Það heitir Litla skarð á svo-
köliuðu Útfjalli, þaysem bústað-
ur hennar er.
— Hafa fleiri séð hana heldur
en þú ?
— Ástríður heitin, fyrrum hús-
freyja á Húsafelli va-r eitt sinn
fengin í draumi til þess að sitja
yfir huldukonu í barnsnauð. Það
var vist sama huldukonan, en þá
Vár hún ung.
Snorri biður um
kirkju.
:— En^hvernig er það með kirkj
una á Húsafelli og drauminn?
— Húsafell er svo sem kunn-
ugt er gamall kirkjustaður og
fullvist að kirkja var komin þar
um árið 1200. Hún lagðist niður
á fyrsta tug aldarinnar sem leið
fáum árum eftir að séra Snorri
Björnsson forfaðir minn dó, en
hann var næstsiðasti prestur á
Jakob á Húsafelli.
Húsafelli. Nú hefur Snorri beðið
um að kirkjan væri byggð þar
að nýju.
— Hvað segirðu! ‘ e>‘-
búinn er að liggja ste.noauóur i
ViÍtal fii JaM
^uÍmuhíÍMoH
á tjúáatfelti.
gröf sinni í hálfa aðra öld og eitt-
hvað betur, er hann nú farinn
að heimta kirkju? Sá er skrít-
inn.
— Já hann er oft búinn að
koma til min I draumi, fyrst til
þess að biðja um að kirkjugarð-
urinn verði girtur og seinna til
að fá þvi framgegnt að kirkja
verði endurbyggð á Húsafelli.
— Mér þykir þú segja tíðindi.
Hefur verið orðið við bón séra
Snorra?
— Það eru mörg ár liðin frá
því að girt var kringum kirkju-
garðinn og það lét ég gera á:
minn eigin kostnað. En nú er
kirkjan í smíðum og hugmyndin
er að gera hana að hinu fegursta
og sérkennilegasta guðshúsi,
enda þótt hún verði ekki ýkja
stór.
— Ekki byggirðu hana á þinn
kostnað líka?
V’nir ííúsafells leggjast
á eút.
i — Nei, til þess skortir mig fé.
Annars myndi ég ekki horfa í
aurinn. Eg er ýmist búinn að
leggja í hana eða loía til hennar
fé að upphæð 20 þúsund krón-
um. Meira get ég ekki. Hinsveg-
ar hafa ýmsir vinir Húsafells og
m.a. margir afkomendur séra
Snorra heitið fjárhagslegri að-
stoð sinni. Fleiri mættu svo bæt-
ast í hópinn. Listamaðurinn Ás-
grímur Jónsson lagði fram hug-
myndina um útlitið og fyrir-
komulag kirkj ubyggingarinnar,
en Halldór Jónsson arkitekt hef-
ur síðan útfært hugmynd Ás-
gríms og gert sjálfan uppdrátt-
Frh. á 11; s.
Jakob stendur við sáluhliðið á kirkjugarðsgirðingu þeirri, sem
hann lét gera að beiðni síra Snorra.
Erik Russel:
Mvað gerdisí
á „Mary
rauitveriilega
CeSeste44 9
Þann 5. desember 1S72 sigldi
barkskipið ,Dei Gratia' uin kyrrt
og rólegt haf og stefndi beint
inn í mestu ráðgátu 19. aldarinn-
ar. Skipið var á le!ð frá Nevv
York til Gibraltar og var nú statt
á 387 20’ norður breiddar óg 17°
15’ vepturlengdar. Á þessum slað
leiðarinnar voru aðeins tvö skip
innan sjónviddar, flutningaskip
og briggskip.
Um leið og flutningaskipið
öslaði fram hjá briggskipinu, gaf
það merki, sem ekki var svarað,
hélt áfram og hvarf úr augsýn.
„Dei Gratia“ náði briggskipinu
og gaf einnig merki. Ekkert svar.
Með fokku og fremsta stagsegl
uppi hélt hið ókunna skip rugg-
andi áfram á. stjórnborðsslag og
breytti örlitið stefnu við hverja
breytingu vindblæsins.
Þetta gaf hverjum sjómanni í
skyn, að enginn væri við stýrið.
„Dei Gratia“ beygði nær og allir
skipsmanna störðu með forvitni
á skipið. Enginn maður kom í
augsýn.
Þegar skipin voru komin í kall
fjarlægð, hrópaði skipstjóri „Dei
Gratia“ á hið ókunna skip. Ekþ-
ert svar. Ekkert lífsmark. Alger
þögn, nema marr í dragreipum,
blakt seglanna, gjálfur öldunnar.
Þetta var dularfullt.
„Dei Gratia“ setti út bát. Skip-
stjórinn, annar stýrimaður og
tveir hásetar fóru í hann og reru
yfir að skipinu. Þeir skoðuðu
skipsnafnið á skutnum: „Mary
Celeste", New York.
Skipstjórinn og stýrimaður-
inn klifruðu upp á þilfar skips-
ins og hrópuðu í sameiningu.
Ekkert svar. Aðeins hin óhugn-
| anlega þögn yfirgefins og mann-
lauss skips. Stýrishjól'ð snerist
laust í takt við gjögt stýrisins
eftir öldufallinu. Seglin ýmist
þöndust út eða héngu • vindlaus.
Þeir félagar gengu nú aftur
eftir skipinu og leituðu stafna. á
milli. Engin lifandi sál \>ar á skip
inu. Og eldöert gaf neina vísi-
.bendingu um hv.ersvegna, hvar
eða hvenær skipshöínin haíði
yfirgefið skipið.
En „Mary Celeste“ var í ágæt-
lega sjófæru standi, möstur, rár
og sjálfur byrðingur skipsins al-
gerlega óskemmt. Vatn og vistir
voru nægilegar. í klefa háset-
anna voru kistur þeii-ra, föt og
ýmsir aðrir hlutir skildir eftir
eins og eigendurnir befðu rétt
verið að fara frá þeim og kæmu
brátt aftur.
Tveir skegghnifar lágu þarna
tilbúnir til notkunar, með skín-
andi og biturleg blöö og ryð-.
blettalaus. Nýþvegin næríöt
héngu þarna á snúru til þerris.
A pönnum og pottum i eld-
húsinu voru matarleifar. í elda-
vélinni var aska eftir útkulnað-
an e!d. í herbergi s'kipsjtjórans
var matur á borðum og auðséð
að stað.'ð hafði verið upp frá
borðum í skyndingu. Gia-s með
hósta-saft stcð á borðinu og lá
tappinn við hliðina á glasinu,
eins og einhver hefði æílað að
fara að taka meðalið inn, en ekki
gefizt tími til þess. Barnsflik lá
á saumavél, en þar hjá var rauð
tvinnahönk, fingurbjörg og oliu-
gla-s.
| I klefa stýrimannsins fannst
pappirsblað með hálfreiknuðum
leiðarreikningum. Skipsbáturinn
jhékk i bátsuglunum og sáust
engin merki þess, að reynt hefði
, verið að setja hann á flot, >