Vísir - 21.05.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1958, Blaðsíða 4
vfsm Miðvikudaginn 21. maí 1958 Ævisaga Díönu Barrymore tekin á kvikmynd. FjéiSlar um baráffu heunar Við áfengi og karfmenn. Norðmenn sigla víkinga- skipi vestur um haf. Leikariii Kirk Doisgfas kostar lerðina. Gigi, hin vinsæla saga Col- ette, hefur einu sinni verið kvikniynduð í Frakklandi, einu sinni verið sýnd í leikritsformi á Broadway, og nú hefur verið gerð eftir henni bandarísk kvik- mynd, sem mun hafa lcostað um 3 millj. dollara. Með fjögur aðalhlutverkin fara Leslie Caron, Maurice Chevalier, Louis Jourdan og Eva Gabor. Auk þess eru auka- hlutverk flest sögð 1 góðum höndum. Myndinni er stjórnað af Vincente Minnelli. Hljómlist <og textar eru eftir Lerner og Loewe, þá sömu sem gerðu hljómlistina fyrir „My Fair Lady“, og frægt er orðið. Þá er í frásögur fært, að þeg- ar myndin var frumsýnd, var búið að panta miða fyrirfram fyrir 40 þús. dollara. Myndin er sögð fylgja sög- unni allvel. Gigi (Leslie Caron) er ung stúlka, sem er alin upp í fullu samræmi við hinar ströngu hefðir móður hennar og ömmu, — en þær hafa báðar verið gleðikonur af dýrara tag- inu. Gigi hefur samt sem áður sökkið það djúpt, að hún er farin að leika á sviði í Opera Comique. — Verndarar hennar á leiksviðinu eru hræddir við hið vafasama móðerni og leggja henni þar lífsreglur af nýrri gerð. — Myndin hefur ham- ingjusamlegan enda fyrir sögu- hetjurnar og þrátt fyrir geysi mikin íburð á mörgum sviðum, er hún sögð hin sjáanlegasta. Too Much, Too Soon heitir ný mynd, gerð eftir sjálfævi- sögu Diönu Barrymore, dóttur John Barrymore. Metsölubókin kom út í fyrra, en þar lýsir Diana í smáatrið- um viðureign sinni við áfengi og karlmenn. Það var álitið af mörgum, að það yrði gifting aldarinnar, þegar John Bayrrimore giftist Blanche Oeirichs, og í beinu framhaldi álitu menn, að á- vöxtur þeirrar giftingar yrði mikið listaverk. Þar brugðust þó vonir manna, því að lítilli var Diönu lýst sem „feitri lítilli stúlku með dökkt hár“. Þegar Diana var 4 ára, leystist hjóna- band foreldranna upp og faðir- inn hélt til Hollywood til að leika í kvikmyndum. — Sextán árum síðar kom Diana í fyrsta sinn fram á Broadway, og það- an hélt hún sjálf til kvikmynda borgarinnar. Fyrsta hjónaband Diönu fór út um þúfur, vegna þess að dag nokkurn þegar eiginmaðurinn Tyrone Power, 44 ára, er giftur í 3. sinn. BrúSurin er að' þesstt sinni Dehorah Móntgoméry Minárdos, 26 ára. — Fyrri konuv hans eru Annabella og Linda Christ- ian. Bob Hope í Parísarfríi Parísarfrí heitir nýjasta mynd Bob Hope. Hún gerist í París, eins og nafnið béndir til. Þar kemst hann áf tilviljun í kynni við Anitu Ekberg. Hún vinnur fyrir glæpahring sem Hope hyggst svipta hulunni af Aður en það tekst ber ýmislegt á góma (Hope héldur m. a. að Eiffelturninn sé sjónvarp.s- turn) og margar tilraunir eru gerðar til þess að auka á kóm- íkina, en ekki ber mönnum saman um árangurinn. Hope leggur m. a. á sig það erfiði að hanga neðan í helicopter. — Aðalkosturinn við myndina er sagður hinn óviðjafnanlegi Fernandel. kom heim, fann hann þann sem síðar varð eiginmaður nr. 2 í rúminu 'hjá konunni. Sá var tennisleikari sem þorði ekki aö vinna vegna þess að hann var hræddur um að þjálfa upp hjá sér vöðva sem ekki hæfðu tennisleiknum. Aðalánægja hans var að henda tennisboltum í andlitið á Diönu. Eiginmaður nr. 3 var næstum jafn drykk- feldur og frúin og í saineiningu tókst þeim að koma mestum hluta arfs hennar í lóg á skömmum tíma. — Skömmu síðar var Diana svo illa haldin af áfengisnautn að hún var sett á hæli fyrir áfengissjúklinga. Þar fann pennáfær maður að nafni Gerold Frank hana, og kom henni til að gefa út ævi- sögu. Honum mun hafa tekizt sæmilega við söguna, en um myndina er sagt að hún sé fyrst og fremst gerð fyrir þá sem hafa ánægju af því að reka nefið niður í það sem þeim kemur ekki við. Frá fréttaiitara Vlsis. Osló í fyrradag'. Eftir nokkra daga er ráðgert að víkingaskip, sem ber nafnið „Ornmrinn langi“, legg'i af stað frá Ósi og er ferðinni lieitið til New York. I’angað á skipið að vera komið fyrir 11. júní — ef Iiægt er — þegar kvUcmyndin },V'íkingurinn“ veríur frnmsýnd þar. Skipið var byggt i Noregi fyi'- ir töku myndarinnar, en eins og menn muna lék Kirk Douglas aðalhlutvérkið og það er á hans vegum sem skipið fer þessa för. jKirk Douglas þarf að setja 6000 dala bankatrygginga fyi'ir kostn aði við að útbúa skipið og sigla því vestur um haf, en sá sem hefur tekið að sér að skipstjórn er Rolf Schönhevder, þekktur norskur frj álsíþróttamaður. Sjómönnum list ekki á þetta tiltæki Schönheyders og kalla þetta hið mesta óráðsflan. — Schönheyder bendir hinsvegar á, að það hefði verið nær að kalla Kon Tiki ferðina óráðsflan, þvi þeir, sem hana fóru höfðu ekkert við að styðjast nema gamlar sagnir um að slík ferð muni hafa áður verið farin. En góðar sögu- heimildir eru hinsvegar fyrir ferðum víkingaskipa vestur um haf. 1 Vikingurinn er talinn traust skip þótt ekki hafi það verið byggt til úthafsferða, heldur einungis fyrir kvikmyndatökuna, Það er 78 feta langt og súðbyrt. Ráðgert er að setja litla hjálpar- vél í skipiö. Schönheyder gerir ráð fyrir að vera þrjár vikur á leiðinni. Ahöfn skipsins vcrður 55 manns. Annað skip, „Tordenkilen", sem var 68 feta langt var sént með skipi til Bandaríkjanna. Kirk Douglas hefur lofað að greiða 1000 dali fyrir hvern dag sem skipið verður í Néw York fyrir þann 11. júní. Douglas og Quinn í sömu kvikmynd. Kirk Doug'las og Aníliony Quinn munu fara með aðalhlut- verkin í kvikmyndinni „Síðasta lest frá Hari>er“ frá Paramount- kvikmyndafélaginn. Stjórnandi myndarinnar verð- ur John Sturges. Myndin er byggð á sögu eftir Les Crútch- field, og er handrit að kvikmynd- inni skrifað af James Poe. Síð- asta hlutverk Anthony Quinns var í Pai’amountmyndinni „Svart- ar orkídeur“, þar sem hann lék á móti Sophiu Loren. Myndin er af Sliirley Ann Field, brezkri sýningarstúlku, *' vor- kjól samkvæmt nýj- ustu tízku, og úr spán- nýju rayon-efni, sem nefnist „Coto-Sun“. — Það er framleitt í sumarklæðnaði * skrautlegum íitum. — Stöllur Shirley virðast mjög hrifnar. Hvað finnst yður? Allt þetta var óskiljanlegt og Uggvekjandi. Að þvi er virtist, höfðu allir, sem á skipinu voru, þust upp á þilfar og stokkið fyr- ir borð. En hversvegna í ósköp- ura hafði þetta gerzt? Yfirmönnunum á „Dei Gratia" kom íyrst af öllu uppreisn í hug. En vínfarmur skipsins hafði ekki verið snertur, þótt ein tunna Virtist hafa verið opnuð. Pen- íngakassi skipsins var kyrr i skipstjóraklefanum og hafði ekki verið brotinn upp. Litlir, verðmætir skartgripir höfðu ekki verið snertir. Ekkert hafði glatazt, er væri svo verðmætt að leitt gæti til uppreisnar. Hvern- ig átti, auk þess, flokkur upp- reisnarmanna að komast á burt án þess að nota bátinn? Við leit þeirra eftir sönnunum fyrir öfbeldi fundU yfirmenn „Dei Gratia" nokkrar vafasam- ar bendingar í þessa átt. Slíðrað sax, er var i skipstjóraherberg- inu, virtist hafa vorið með blóð- blettum, en vandlega þurrkað af því. Á masturpálli stjórnborðs megin fundu þeir fleygmyndaö far, sem gat stafað af axarhöggi. Rétt hjá farinu voru daufir blett- ir, er liktust blóðblettum. Ein mesta ráðgáta var ein- kennileg missmiði á byrðing skipsins. Á að gizka metra fyrir ofan vatnsborðið hafði ver- ið gerður hryggur eða rönd í brún eins plankans, er lá aftur frá stefninu beggja vegiia. Hryggur þessi var rúmlégá þuml ungur á breidd, þrír áttundu þumlungs á hæð, og sex til sjö feta langur hvoru megln stéfnis- ins. Hann virtist gerður 1 ein- hverju ákveðnu augnamiði og fyrir skömmu. Tilgangur þessa hryggs var yfirmönnum „Dei Gratia" alger ráðgáta. Ekkert í leiðarbók „Mary Celeste" gaf neina skýringu á ástándinu. Skrifað hafði verið í bókina til 24. nóvember og á krítartöfluna til 2 að morgni — tíu dögum áður. Þá taldi leiðar- reikningurinn að skipið væri statt á 36° 556’ norðurbreiddar og 27° 20' vesturlengdar, eða um 420 milur frá þeim stað, sem það fannst á. Það var óráðin gáta hve lengi skipið hafði eftir þetta sigít mcð mannshönd á stjórnvölnum eða hvort það hafði unnið það krafta verk að sigla sjálft þessa vega- lengd á stjórnborðsbógi. Skipstjóri „Dei Gfatia" setti 'menn um borð í rekaldið, hélt síðan áfrám ferð shmi til Gibr- altar og setti þar fram kröfur um björgunarlaun — sem hann fékk siðan greidd með 1700 sterlingspundum. „Mary Ccl- este“ kom lil sömu hafri.ár dcgi siðar og vakti strax mlkla eftir- tekt. ! I Það.kom i Ijós, að farmskir-j teini og hleðsluskirtelni, csamt j sextant og krónometér skipsins hafði horfið. Ekki virtist þjóín- ’ aður ckýra þetta fulikonifegaí en fyrsta tilgáta sem kom fram, var það, að skipshöfnin hefði diöikk-; j ið sig fulia af favmi .skipS’.ns, t dreplð yfirmcnnina og einhvern- veginn tekizí að komast í ánn- að skip. Að baki þessari tilgátu lá sú ^ hugsun, að Briggs skipstjóri, I hinn týndi skipstjóri „Mary Csieste“, var lcuiuiur fyrir guð- j rækni sína og var ef til vill i ki-eddufastur 1 því efni. En þessi I tilgáta skýrði ekki rendurnar á * skipsskrokknum eða þá stað- , rcýTici, að farmurinn var ósnert- ur. Og ekkert sldp kom til neinn- ar ha-fnar með manndráprskips-< höfnina hvorki frjálsa né í fjötr- um. Shufeldt skipstjóri á „Plym- outh“, er þá lá í Gibraltar, gerði víðtæka og nákvæma skoðun á „Mary Celeste” og komst helzt að þeirri niðurstöðu, aö ‘ skipið hefði verið yflrgefiö i ofsa- hræðslu, er stafað liefði af þeirri heimsku, að fólkið hefði háldið' að skipið væri í þaim veglnn að sökkva. Hann gaf þá skýringu á því að skipsbáturinn var óhreyfður, að annað sicip iiefði legið skafnmt frá er þetta gerðist og spáði þvi, að sannleikurinn myndi koma í Ijós, þegar það skip kærni til hafnar. Framh. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.