Vísir - 23.05.1958, Síða 2

Vísir - 23.05.1958, Síða 2
Föstudaginn 23. maí 195í 8 Veðrið. Horfur: Norðan gola eða kaldi. Léttskýjað. Vonast er eftir hlýnai^di veðri um helg ina. í mórgun var N 5 og 2 stiga hiti í Rvk. og mest frost í nótt 1 stig. — Hiti erl. kl. 6: London 9, K.höfn 8, Osló 3, Stokkhólmur 12, Berlín 11, New York 18, Þórshöfn í Færeyjum 5. Loftleiðir: Hekla kom frá New York kl. 8,15 í morgun. Fer til Glas- gow og Stafangur kl. 9.45. Edda er væntanleg til Reykja víkur í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg. Fer eftir skamma við- dvöl til New York. Eimskipafclag íslands: Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Akraness og Hafnarfjarðar og þaðan á liádegi í dag til Keflavíkur. Fjallfoss kom til Hamina 20. þ. m., fer þaðan til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Halden 19. þ. m. til Wismar, Rostock, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrri- nótt frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. þ. m. til New York. Tungufoss fór væntanlega í gærkvöldi frá Reykjavík til Vesimanna- eyja, fer þaðan til Bremen, Bremenhaven og Hamborg- ar. Magnús B. Jónsson, Lokastíg 4, var á síðasta fundi bæjarráðs löggiltur til starfa við lágspennuveitur í Reykjavík. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, hefur óskað eftir því við bæjarráð að verða leystur frá vara- mannsstörfum í náttúru- verndarnefnd. Bæjarráð hef- ur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn, að Tómas Tryggvason fil. lic. jarð- fræðingur verði kosinn í nefndina í hans stað. Útvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Árnij Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Erindi: Frá Hornafirði til Bárðardals yfir Vatna- jökul sumarið 1926; fyrri hluti (Gunnar Benediktsson rith.). — 21.00 Tónleikar (plötur): Atriði úr óratórí- unni „Friður á jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsson. — (Einsöngvarar og Kantötu- kór Akureyrar flytja undir stjórn höfundar; Guðrún VÍSIB Kristinsdóttir leikur undir á píanó). 21.30 Útvarpssagan: Sverrir Kristjánsson byrjar lestur á skáldsögu eftir Peter Freuchen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Eðwald B. Malmquist talar við tvo f borgfirzka garðyrkjubænd- 1 ur, Benedikt Guðlaugsson í Víðigerði og Bjarna Helga- son (plötur). 22.30 Frægir hljómsveitarstjórar (plötur) til 23.10. íþróttabandalag Reykjavik«r hefur tilnefnt eftirtalda menn til þess að taka sæti í hátíðanefnd 17. júní: Braga Kristjánsson, Erlend Ó. Pét- ursson, Jens Guðbjörnsson og Ragnar Þorsteinsson. W: Nýreykt diEkakjöt Nautakjöt í buff, gullach og hakk. líamflett hænsni. Brækaborg, Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-2125. Til hvítasunnunar Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Kjötverzltm iúrfeSI Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. A Úrvals hangikjöt Dilkasvið. — Nautakjöt í buff og gullach. Vinarsnitchel. — Grænar baunir og blandað grænmeti. Kjötborg Háaleitisveg, sími 3-28-92. Búðargerði, sími 3-49-99. Skrifstofuhúsnæði Til leigu tvö herbergi 30—40 ferm. Bjart og gott pláss undir skrifstofu, teiknistofu eða léttan iðnað á Hverfisgötu 34. Uppl. í síma 11956. W.Vnw/wv »# « >/ >'« »'/.'«» </ »*> «>/ *• HlinMAMað atmehHiHfá SFöstudagur. 143. dagur ársins. WVIlVVWWWVhWVWWVVVWWV Árdegisflæði kl. 9.14. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Næturvörður Laugavegs Apótek, sími 2-40-45. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíloir 1 Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatíml bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn I.M.S.Í. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Beykjavíkur Þingholtsstræti 29A. Sími 12308 Útlán opin virka daga ki 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna I mánud. kl. 17—21, miðv.d og' föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- , götu 16 opið virka daga nema ' laugard. kl. 6—7. — Efstasundi { 266, opið mánud. miðvikua. og föstud. kl. 5—-6 Biblíulestur: Efes 3,8—13 Ó- rannsakanlegur ríkdómur. ÚRVALS HANGIKiÖT Alikálfakjöt af nýslátruðu. * Ungkálfakjöt af nýslátruðu. Nautakjöt; buff, gullach, hakkað. Folaldaltjöt: buff, gullach, saltað og: reykt. Nýsviðin svið. Allskonar álegg og salöt. Kjöt Et áyextir Hólmgarði 34. — Sími 34995. Góiiir frosinn íax - hátflðarmatinn Ilúsmæður ath.: Lokað kl. 12 á hádegi á morgun og allan daginn 2. hvítasunnudag. Fiskhöllin og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Fyrir hvítasunnima Nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt. Nautakjöt í buff, gullach. — Svið. Bæjarbúðin Sörlaskjól 9. — Sími 1-5198. Úrvals hangikjöt. — Syínasteikur, svínakótclettur. Alikálfasteikur. — Folaldakjöt í buff og gullach. Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsvegi 1. — Sími 3-36-82. Úrvals hangikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. — Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. — Ávaxtadrykkir. — Allt í hvítasunnubaksturinn. Kaupfélag Kópavogs Baldirrsgötu, Þórsgötu. — Sími 1-3828. •'ítj Hangikjöt og grænar baunir. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 1-7709. Háteiesvee 20. sími 1-6817. Konan mín MAGDALENA SCHRAM andaðist fimmtudaginn 22. maí. Ellert Kr. Schram.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.