Vísir - 23.05.1958, Side 9

Vísir - 23.05.1958, Side 9
Föstedaginn 23. maí 1958 VlSAr BRiDGEÞÁTTUR VÍSIS & * Reykjavíkurmótinu er ný- lokið og sigraði sveit Harðar Þórðarsonar með 17 stigum af 18 mögulegum. f sveitinni eru, ásamt Herði, þeir Einar Þor- j finsson, Gunnar Guðmundsson, Kristinn Bergþórsson, Lárus| Karlsson og Stefán Stefánsson. Keppt var um forkunnarfagran útskorinn tréskjöld og er þetta í annað sinn í röð, sem sveitin vinnur hann. Röð.og stig hinna sveitanna var eftirfarandi: 2.—3. Sveit Ásbjarnar Jóns- sonar 15 stig. 2.—3. Sveit Halls Gunnars- sonar 15 stig. 4. Sveit Stefáns Guðjohnsen 11 stig. 5. Sveit Geirs Þorsteinssonar 10 stig. 6. —7. Sveit Hjalta Elíasson- ar 8 stig. 6.—7. Sveit Jakobs Bjarna- sonar 8 .stig. 8. Sveit Vigdísar Guðjóns- dóttur 3 stig. 9. Sveit Zóphoníasar Bene- diktssonar 2 stig. 10. Sveit Eggrúnar Arnórs- dóttur 1 stig. íslandsmót í bridge hefst í Sjómannaskólanum laugardag- inn 7. júní kl. 14 meó' sveita- keppni. Spiluð verða 60 spil á. dag, níu umferðir, Tvímenn- ingskeppnin (Barometerkeppni) hefst föstud. 13. júni kl.. 20 og lýkur sunpud. 15. júní. Spiluð verða 94 spil. Um kvöldið 15. júní verður lokahóf og verð- iaunaafhending og cr þess vænzt, að sem. flesíir bridge- menn komi þangað. Engin veiði í reknet Síðan vertíð lauk hafa all- margir bátar úr verstöðvunum við Faxaflóa farið á reknet. Framan af aflaðist dável, en síðustu viku hefir dregið mjög úr afla. Tvo siðustu daga hefir engin síld veiðst. Virðist svo, sem lítið sé af síld á miðum bátanna og er það álitið, að langvarandi kuldi muni vera ástæðan fyrir að síldin hefir horfið af grunn- miðum. Alls munu um 30 bátar stunda reknetaveiðar um þessar mundir. IIIIIUllU»!lllllHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHHItlHIIIIIHHHHIHHHmi« Leynilögregluþraut dagsins. Spegilmorðið. Hér er eitt spil frá sjöttu um- ferð, sem kom fyrir í leik Stefáns og Jakobs. Staðan var allir á hættu og austur gaf. A A-8-4-3 V K ♦ K-D-10-8-7-5-3 * 2 A 9-5-2 ¥ 8-6-3 ♦ A-G-974 * K-7-4 A ¥ ♦ A D-6 G-10-7-5-2 2 G-10-6-5-3 í opna salnum sátu n-s, Jó- hann og Stefán og a-v, Jón og Jakob. Þar gengu sagnir eftir- farandi: N:1T — S:1S — N:2S — S:4G — N:5T — S:6S — sem urðu lokasögnin. Samningur þessi er í bjart- sýnara lagi og er það að öllu leyti sök Stefáns að honum var náð, Útspilið var hjarta sex og blindur var inni á hjartakóng. Nú gilti að finna trompdrottn- inguna og hægt er að svína á báða vegu. Til þess að eiga laufsvíninguna til góða spilaði Stefán út tígulkóng og þegar vestur tók með ás var ekki sennilegt að trompdr.ottningin væri hjá honuin, þar sem að hann hefði væntanlega freyst-' ast til að spila út tígulásnum þá. Enn kom hjarta, drepið heima, síðan spaðaás. og meiri spaði. Þegar. hér er kornið er aðeins einn möguleiki til að TækniviSræður um afvopun. John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanná kveðst voixa, að innan 3—4 vikna muni hefjast viðræður um tæknileg atriði afvopnunar. Hann sló þó varnagla, þ. e. ,,ef ekki kæmi til nýrra erfið- leika“ vegna afstöðu Rússa, sem féllust fyrir nokkru á þátt- töku i tæknilegum viðræðum. Dulles kvaðst vera jafnsann- fserður um það nú sem fyrr, að fund æðstu manna ætti að und- irbúa svo vel, að tryggt væri að jákvæður.árangur næðist. vinna spilið, sem sé að lauf- kóngur sé í klemmunni. Svo var ekki og var S.tefán tvo nið- ur. f lokaða salnum spiluðu Hilmar og Rafn einnig sex spaða. Eggert spilaði út laufi, sem var tekið á ás og spilað tígli til baka. Kristján.drap með ás og spilaði laufkóng. Sagn- hafi (norður í þessu tilfelli) trompaði og nú var aðeins eftir að finna trompdi'ottninguna. Eftir desperations-útspil Ki-ist- jáns var ólíklegt að hann ætti hana, enda tók norður trompás og aftur tromp og^spilið stóð, — Eg vil ekki hræsna og láta í ljósi falska sorg, sagði frú Elsie Morley. — Hún reyndi hvað-hún gat að di'epa mig. Fordney tók upp beittan slátrarahníf, sem lá nálægt líki 'Rakelar tengdadóttur frú Mor- leys og rétti hann Dodd lög- regluforingja. Hann horfði þegjandi í kringuxn sig í lit- skrúðugu eldhúsinu. Margar smákökur, tilbúnar í ofninn, lágu á borðinu. Á hillu var hálf hnoðað brauðdeig. Hann opnaði bakarofninn. Ofninn var heitur en tómur. — Jæja, frú Morley, sagði hann rólega. Náttúrufræðistyrkir veittir 35 aðilum í ár. 3£eðul annai's i’«*r Jfahlarann- sáknaíélntjið 5 þns. kv. Menntamálaráð Islands hefur nýlega úthlutað úr Náttúrufi-æði deild Menningarsjóðs styi’kjum til rannsókna á þessu ári. Út- hlutunin er sem hér segir: 5000 kr. hlntu: Finnur Guðmundsson, safn- vörður. Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur. Jóhannes Ásikels- son, jarðfx-æðingur. Jón Eyþórs- son, veðurfi-æðingur, Jöklarann- sóknai'félag Islands. Sigurður Þórai-insson jarðfræðingui'. Stein dór Steindórss. grasafræðingur. Ti'austi Einarsson prófessor. Þor björn Sigurgeii-sson prófessor. 3000 kr. Iilutn: Aðalsteinn Sigurðsson, fiski- iiiiisiiiiiiiiiimimsii&iiBifiiiiiiii Lausn á leynilögregluþraut: •spfi r rppiaj ujjosuub.i §o suia gaj -luiaag lifJta ua g}i9JP So geui gi.iaA ejjiacj jojejgutj ngjaq ‘tggES uin.ij go suia ‘uuijiuq uin jzijeq jeujnuo.q ngjajj fræðingur. Eysteinn Tryggvason veðurfræðingur. Eyþór Einars- son grasafræðingur. Geir Gígja skordýrafræðingur. Hermann Einarsson fiskifræðingur Ingi- mar Óskarsson grasafræðingur. Ingvar Hallgrímsson fiskifræð- ingur, Jakob Jakobsson fiski- fræðingur, Jakob Magnússon fiskifræðingur Jón Jónsson fiski fræðingur. Jónas Jakobsson veðurfræðingur. Sigurður Péturs son gerlafræðingur. Unnsteinn Stefánsson sjófræðingur. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri, Þór- unn Þórðardóttir mag. scient. 2000 kr. hlutu: Árni Waage, mjólkurfræðing- ur. Einar H. Einarsson fræðimað ur. Guðbrandur Magnússon kenn ari. Guðmundur-,E. Sigvaldason, ’cand, rer. nat. Hálfdán Björnsson írá Kviskerjum. Jón Jónsson, Jai'ðÍL'æðingur. Kristján Geir- mundsson taxidermist. Ólafur B. Jónsson ráðunautur Þorleifur Einarsson. stud. geól. Þorsteinn Einarsson íþróttafullti;úi. — Sonur minn, Tommy, kvæntist Rakel fyrir sex mán- uðum. Hún var andstyggilegur kvenmaður. Eg reyndi allt hvað eg gat til að koma við einhverj- ar góðar taugar í henni en ár- angurslaust. — Eg var að reyna að kenna' henni að baka, og sakaði hana um áhugaleysi þegar það skeði. Eg leit í spegilinn yfir vaskin- um og sá hana taka upp hníf og hlaupa að mér. — Eg skal loka þessum bölvuðum. mimni yðar, öskraði hún. Við börð- umst í örvæntingu um hnífinn. Loks náði eg honurn frá henni. Hún hljóp að mér og hann stakks inn í háls hennar. Prófessorinn leit í spegilinn yfir vaskinum þegar Dodd kom inn og sagði: — Fingraför stúlkunnar og frú Morley eru greinil.ega x hvejtinu á knífsskaftinu. en þao er annað .... — Snertuð þér við nokkru: eftir að þér hringduð í lög- regluna? spurði Fordney, — Aðeins eldavélinni. , Fordney andvarpaði: — Hvers vegna drápuð þér tengda • dóttur yðar af ásettu ráði? Hvaða smáatriði reyndist rangsnúið í sögu frú Morley? Lausn. annars staðar í blaðinu. •l"l ' i ú -I ' : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiin Laxveiði haL in í ám, Lax.veiðitíminn er hafinp, ,en engar fréttir hafa þó borjzt ennþá uin veiði. Net voru lögð.í fyrradag frá nokkrum bæjum sem liggja að Hvítá i Borgarfirði. Ekkj, var þó vitað um neina veiði í fyrri- .nótt þar sem til fréttist. Sok- um kuldatiðar í allt, .vor, ,er sáralítið vatn í ánni og þykir því varla von að um nokkwra vgiði sé að.ræða. Stangayeiðitímabilið hefst; 1. júní n.k. Bí. C. Æntlevsen : Það er munur. Eplatrésgreinm haíði aldrei hugsað um óendan- lega ást Guðs til alls. Sólar- geislinn vissi.betur. „Hve.r er þessi jurt, sem þú aumkvar svo mikið?“ — „Það er biðukollan,“ sagði greinin, ,,cg eg er sannar- lega ánægð að vera ekki biðukolla.“ Nokkur börn komu gangandi yfir engið. Þau hlóu aí emskærn gleði. Stærri börnin tíndu biður kollur, brutu stilkana og ger.ðu úr þeun festar., en þau börnin, sem elzt voru, tóku bið,ukcilurnar, sem listayerk. Síðan blésu þau á biðuna og sá, sem gat blásið öllum biðunum af í einu, átti að fá ný föt áður en árið væri liðið. Það hafði. hún amma sagt. 1 raun og veru var þetta blóm gætt skemmtilegum voru fisléttar og sannkallað Ispádómsanda, þegar svona stóð á. „Líttu bara á,“ sagði sólargeislinn, „sérðu fegurð fífilsins og vald biðukollunnar, sem eru eitt og sama blómið?“ „Já, fyr- ir börn,“ sagði eplatrés- greinin. —i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.