Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 2
— .....Fijstudagiimí30. raai 1953
Bœjapfréttit
Erindh,
Bárðárdals
titvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20
Frá Hornafirði til
yfir Vatnajökul
sumarið 1926; síðari hluti.
(Gunnar Benediktsson rit-
höfundur). — 20.40 Óperan
„Carmen“, eftir Bizet; 3. og
4. þáttur. (Hljóðr. um síðustu
mánaðamót). Einsöngvarar:
Gloria Lane, Stefán íslandi,
Þuríður Pálsdóttir, Guð-
mundur Jónsson, Kristinn
Hallsson, Guðmunda Elías-
dóttir, Ingibjörg Steingríms
dóttir og Árni Jónsson.
Þjóðleikhúskórinn syngur
og Symfóníuhljómsveit ís-
lands leikur. Stjórnandi:
Wilhelm Brúckner-Riigge-
berg. Guðmundur Jónsson
söngvari flytur skýringar. —
21.30 Útvarpssagan: „Sunnu
fell“, eftir Peter Freuchen,
III. (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Garðyrkjuþáttur. (Frú
Ólafía Einarsdóttir). —
22.25 Frægar hljómsveitir
(plötur). — Dagskrárlok
kl. 23.05.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Akureyri
um hádegi í gær til Gauta-
borgar, Lysekil og Lenin-
grad. Fjallfoss fór frá Ham-
ina í gær til Austurlandsins.
Goðafoss fór frá New York
22. maí; væntanlegur til
Rvk. í kvöld. Gullfoss kom
til Rvk. í gær frá K.höfn og
Leith. Lagarfoss fór fi^á
Gdynia í gær til K.hafnar og
Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk.
í morgun til Keflavíkur,
Akraness og Vestm.eyja og
þaðan til Rotterdam, Ant-
werpen, Hamborgar og Hull.
Tröllafoss fór frá New York
27. maí til Kúba, Tungufoss
fór frá Bremen í gær til
Hamborgar. Drangajökull
fer frá Hull í dag til Rvk.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell fór frá Sauðár-
króki 23. þ. m. áleiðis til
Mántyluoto. Arnarfell átti
að fara frá Rauma 28. þ. m.
áleiðis til Fáskrúðsfjarðar.
Jökulfell losar og lestar á
Austfjarðahöfnum. Dísarfell
fór frá Rvk. 28. þ. m. áleiðis
til Hamborgar og Mánty-
luoto. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell
fer frá Hólmavík í dag áleið-
is til Keflavíkur. Hamrafell
fór frá Rvk. 27. þ. m. áleið-
is til Batumi. Heron lestar
sement í Gdynia. Vindicate
lestar timbur í Sörnes.
Guðfræðikandídatar
flytja prófprédikanir sínar
opinberlega í kapellu Há-
skólans í dag. Klukkan tvö
síðdegis Oddur Thorarensen
og Jón Bjarman, en klukkan
fimm síðdegis þeir Hjalti
Guðmundsson og Sigurvin
Elíasson. Öllum er heimilt að
hlýða á.
Trúlofun
sína hafa nýlega opinberað
ungfrú Guðlaug Jónsdótir,
j, Hverfisgötu 104 og Hendrik
Petersen, Lindargötu 63.
Ferðafélag íslands
efnir til gróðursetningar-
ferðar í Heiðmörk á morgun
(laugardag) kl. 2 e. h. Farið
verður frá Austur.velli. —
Ferðafélagið sér þátttakend-
um fyrir ókeypis fei'ð báðar
leiðir.
Veðrið í morgun:
Hæg norðan og norðaustan-
átt og léttskýjao. Hiti um 10
stig í dag og 4—7 næstu
nótt. Lágmarkshiti í nótt
sem leið 5 stig.
Hiti erlendis kl. 6 í morg-
un: Khöfn 12, Oslo 10, París
11, London 11, New York
15, Þórshöfn í Færeyjum 15.
BtFRESMSALAN
Chevrolet ‘58,
dýrasta gerð.
Chevrolet ‘55,
í úrvals standi.
Chevrolet ‘53.
Chevrolet ‘47.
Dodge ‘40,
verð kr. 18 þús.
Ford ‘38,
verð kr. 15 þús.
Volkswagon ‘58,
(nýr í kassa).
Bílar til sölu
Njálsgötu 40.
Sími 1-14-20.
KROSSGATA NR. 3504.
Lárétt: 2 grýtt land, 6 for-
nafn, 8 ..dauður, 9 söngl, 11
bær, 12 þvottaefni, 13 títt, 14
einkennisstafir, 15 svari, 16
heiðri, 17 óhreinka.
Lárétt: 1 kona, 3 stafur, 4
sjór, 5 kílómetrar, 7 þau upp,
10 ósamstæðir, 11 tímabils, 13
geðstirð, 15 hljóð, 16 sórhljóð-
ar.
Lausn á krossgátu nr. 3503.
Lárétt: 2 lundi, 6 of, 8 sá, 9
raus, 11 AD, 12 Mrs, 13 Ali, 14
ág, 15 Elsu, 16 all, 17 skotin.
Lóðrétt: 1 Kormáks, 3 uss, 4
ná, 5 Indíur, 7 farg, 10 us, 11
als, 13 Alli, 15 elt, 16 ao.
Sumarskóli guðspekinema
hefst um 20. júní. Þeir, sem
vilja láta innritast í skólann,
geri vart við sig hjá sumar-
skólanefndinni, en hana
skipa Steinunn Bjartmars-
dóttir, sími 1-3793, Helga
Kaaber, sími 1-3279, Sveinn
Kaaber, sími 1-8540, Anna
Guðmundsdóttir, sími 1-5569
og Guðrún Indriðadóttir,
sími 14600.
BÆ K U R
■ ANTIOl'ARIVr
GAMLAR bækur keyptar
og seldar kl. 2—5. Forn-
bókaverzlunin MÍMIR,
Grettisgötu 22 B. (824
Bezt að auglýsa í Vísi
Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur,
Nautakjöt í filct, buff, gullach og hakk.
Kjctverzlunln Búrfell
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt.
Nautakjöt í buff, ge.Ilach. — Svið.
Bæjarbúðln
Sörlaskjól 9. — Sími 1-5198.
I laugardagsmatlnn
Útblcyttur 1. flokks saltfiskur,
kinnar og skata.
Fiskhöllin
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Léttsaltað dilkakjöt
[iöt & Ávextir
Hólmgarði 34, sími 3-4995.
MývatnssiEungur
Kjöt & Fiskur
Baldursgötu, Þórsgötu.
Sími 1-3828.
Atvinnal
• Fæði •
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Simi
19240. (000
TVEIR menn geta fengið fæði. — Uppl. í síma 15813.
(1290
vanur smurmaður, sem
getur unnið sjálfstætt ósk-
ast á nýja smurstöð.
Uppl. í síma 13450.
Varahlutir
í SK0DA model
1945 og 1952
Startarar
Dynamóar
Vatnskassar
Felgur
Fjaðrir
Luktir
Luktarhringir
ungan pilt, 15—16 ára til
aðstoðar í skóvinnustofu
minni.
Helgi Þorvaldsson,
skósmiður. Barónsstíg 18-
Skrifhorð
Sófaborð
Utvarpsborð
Hverfisgötu 74.
almehhiHfJ
WWHIIAlVWWWWWWWWWtfi
Föstudagur.
50. dag^ir ársins.
IWWVWVVVVVVVWVWWSfWVVWW
jKfhiitAÍfiaé
Árdegisflæði
kl. 3,55.
Slökkvistöðin
faefur síma 11100.
Nælurvörður
Vesturbæjar Apóteki, sími 22290.
Lögregluvarðstotan
þeíur síma 11.166.
Slysavarðstofa R<;ykjavikur
1 Heilsuverndiu-stöðinni er op-
in ailan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R (fyrir vitjaniri er á
sama .staö kl. 18 til kl. 8. — Simi
J5Q30.
Ljósatiml
bifreiða og annara ökutækja I
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
verður kl. 23,45—4,05.
Tæknisbókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30—
3.30 á sunnud. og miðvikud.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19
Þjóðininjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. '1—3 e. h. og á
sunnudögum kl, 1—4 e, h.
Bæjarbðkasafn Reykjavíkur
Þingholtsstrætl 29A. Siml 12308
Útlán opin virka daga kl. 13—22
laugardaga 13—16, sunnud. 5—7
Lesstofa opin kl. 10—12 og 13—
22, laugard. 10—12 og 13—16
sunnud. 2—7.
Útibú Hólmgarði 34 opið
mánud., miðv.d. og föstud. íyrir
börn kl. 17—19, fyrir fullorðna
mánud. kl. 17—21, miðv.d. og
föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla-
götu 16 opið virka daga nema
laugard. kl. 6—7. — Efstasundi
266, opið mánud. miðvikucl. og
föstud. kl. 5—6.
Biblíulestur: Efs 5,9—14 —
Kristur gefur ljós.
Kerti
o. m. fl.
Skods-verkstæBið
við Kringlumýrarveg.
Sími 32881.
K.R. — Knattspyrnumenn:
I. og II. fl. æfing í kvöld
kl. 8. — Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Knattspyrnufél. Þróttur:
Æfing á Valsvellinum í
kvöld kl. 9 fyrir meistara, 1.
og 2. flokk. Mætið stundvís-
lega. — Nefndin.
Tékkneskir
strigaskór kvenna
Mikið úrval.
Barnalcikvöllum
á að koma upp við Faxa-
skjól, Stakkahlíð og Kambs-
veg. Var þetta ákveðið af
hálfu bæjarráðs á fundi 23.
maí sl. Er þarna um að ræða
smábarnaleikvelli. Þá var og
samþykkt að hefja nú þegar
smíði tveggja leikvalla-
skýla.