Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 3
FöstUdagiiui 30, maí 1958
Fil
rrm vnsaBis-tii
Þrjár Faulknersögur
einnar kvi
Meíaðsókn hefur verl;i að
efíirtöldum fimm kvikiry lum
í Eandaríkjunum, þar se a af
er þessu ári.
,,Brúin á Kwaifljóti" frá Col-
Clrson WeSI©s og Joanne Wood-
ward leika aðalhlutverkin.
Kvikmyndin „Langt hita- jbyggð er á skáldsögu eftir
sumar“ frá 20th Century-Fox, Hemingway. Kvikmyndahand-
umbia Pictures, en hún hlaut'sem byggð er á skáldsögunni j ritið að myndinni „The Long
verðlaun Kvikmyndalista- og' „Þorpið1* og tveimur smásögum Hot Summer“ skrifuðu Irving
vísindaakademdíunnar í Holly-leítir William Faulkner, er .Ravetsch og Harriet Frank, jr.
wood og sex Óskarverðlaun, m. ’ fjórða kvikmyndin, sem byggð
a. fyrir
Guinness),
Lean) og kvikmyndarit (Pierre
Boulle); „Vitni saksóknarans“
frá United Artists; „Bræðurnir
Kamamazov“ frá Metro-Gold-
wyn-Mayer; „Umhverfis jörð-
ina á 80 dögum“ frá United
Artists og „Eftirlæti kennar-
ans“ frá Paramount.
n'
bezta leik (Alec. el' á verkum eftir þennan fræga
leikstjórn (David rithöfund.
Allar sögurnar segja frá
fjölskyldunum Varner og
Snopes. Árið 1933 var saga hans
„Hæli“ kvikmynduð undir
nafninu „Sagan um Temple
Drake“ og loks hefur „Pylon“,
sem hann skrifaði á yngri árum,
verið vikmynduð undir nafninu
„Tarnished Angels“. Fimmta
skáldsága Faulkners, „The
Sound and the Fury“, verður
kvikmynduð síðar á þessu ári.
Faulkner hefur sjálfur skrifað
nokkur kvikmyndarit, meðal
annars skrifaði hann kvik-
myndaritið að myndinni ,,To
Have and Have Not“, sem
,Ragnarök"
kjarmrkualdar.
Harry Belafonte, Mell Ferrer
<og Inger Stevens munu fara
með aðalhlutverkin í kvik-
myndinni „Ragnarök“.
Segir þar frá þremur mönn-
um, sem komust lífs af úr
kjarnorkuárás. Stjórnandi
myndarinnar verður Ronald
McDougal, en framleiðendur
eru tvö sjálfstæð kvikmynda-
félög í Hollywood, Har Bel
Productions og Sol C. Siegel.
Stjórnandi myndarinnar er
Martin Ritt, og aðalhlutverkin
í myndinni eru leikin af Orson
Welles, Joanne Woodward, sem
hlaut fyrir skemmstu Óskar-
verðlaunin, Paul Newman og
Anthony Franciosa.
Danny í „ljóna-
gryfju.1
Stewart Granger í hlutverki Stepnens Lowrys.
T. h. Jean Simmons í hlutverki Lilyar.
Stjörnubíó :
Bréf frá Pekisig
kvikinyndað.
„Merry Andrew“, söngva-
og gamanmynd frá Metro-Gold-
wyn-Mayer með Danny Kaye
og Pier Angeli í aðalhlutverk-
um, var fyrir nokkru 1‘rumsýnd
í Hollyvvood, New York og
Washington og hlaut mjög
góða dóma.
Fótatak í þok-
unni.
Þessi mynd byggist á fram-
haldssögu, sem kom í danska
vikublaðinu Familie Journal
1956. Var hún birt þar eftir
kvikmyndahandriti, sem er að
sjálfsögðu nákvæmlega fylgt í
myndinni, sem cr í litum, og
frá Columbiaftlaginu.
Þetta er saga um mann af
tignum ættum, virðulegan mjög,
en forhertan, er svífst einskis
til að ná því marki, að komast
yfir mikinn auð. Konu sína, sem
var mörgum árum eldri en
hann, hafði hann gengið að eiga
til þess að komast yfir auð
hennar, drap hann á arseniki,
án þess nokkurn grunaði, neme
stofustúlkuna Lily, sem kemsí
að hinu sanna, og notar sér þac
í yztu æsar hvert vald hún
þannig fær, en húsbóndi henn-
ar leikur tveim skjöldum
Drykkjumennska á kvikmynd.
Atakanleg mynd, en nokkuð
væmin.
Myndin gerist í Englandi, í
drengjaskóla og' meðal lítils
Michael Anderson mun sirkusflokks, sem ferðast um i
stjórna Warner Brothers-| nágrennið. Sagan, sem rituð er|vinnur ástir auðugrarj góðrai
Bref fra _Pe >!af Paul Gallico, segir frá sym stúlku> en biekkir Lily til fylg-
(Danny Kaye) þóttafulls brezks !ig v.ð s.g. Efn.ð er >hugnanlegt
fræðimanns, sem fer á stúfanal^ hér koma einnig fram fú]1.
til þess að grafa upp styttu af trúar góðleikans og drengskap-
Pan, erí hún er sögð vera grafin
myndinni
sem byggð er á samnefndri
skáldsögu eftir Pearl Buck.
Miehael Redgrave hefur á-
lirifamikið hlutverk í myndinni
„Time Without Pity“.
Hann leikur fyrrverandi
di-ykkjumann, sem kemur til
London frá heilsuhæli í Kan-
ada kvöldið fyrir aftöku sonar
síns, sem á að hafa myrt vin-
konu sína. Hann er sannfærður
um sakleysi piltsins og faðir-
inn hefur 24 tima til að sanna
sakleysi sonarins eða finna hinn
rétta morðingja.
Hinn dæmdi, sem er bitur í
skapi vegna fjarveru föðurins
og hefur nú auðsjáanlega sætt
sig við örlög sin neitar allri
samvinnu og Redgrave á næst-
um óleysanlegt verkefni fyrir
höndum._ Hann yfirheyrir bezta
vin drengsins en morðið var
framið í íbúð hans. Hann lend-
ir í leiðinlegum orðaskiptum
við ríkan föður hans og lét
blekkjast af framkomu hinnar
fallegu stjúpu hans. Hann
heimsækir einnig systur hinnar
myrtu, sem er einkaritari og
fordrukkna móður hennar.
Kirlc Douglas og Anthony Myndin er skemmtileg og á-
Quinn munu fara með aðal- takanleg en verður of væmin
hlutverkin í Paramourítmynd- í lokin. Hún ,er vel leikin ,sér-
inni ..Lokaátök við Byssufjall“, lega er Redgrave góður svo og
sem stjórnað verður aí John Leo McKern sem liinn ríki iðju-
Sturges. Kvikmyndaritið skrif- höldur, Alec McCowen sem
aði James Poe, en liann er hinn dæmdi og Paul Daneman
einnig höfundur kvikmynda-, sem vinur hans. Ann Todd er
ritsins að myndinni „Umhverf- mjög skrautleg í hinu tiltölu-
is-jörðina á 80 dögum“. John iega litla hlutverki stjúpunnar
Sturges stjórnaði myndunumjog Reene Houston er ágæt sem
„Ógnardagur við Svartaklett“ ( drykkjukvendið gamla.
á þessum slóðum. Við upp-
gröft sinn kemur hann upp í
miðju ljónabúri fyrir framan
sirkusáhorfendur, og skemmta
þeir- sér hið bezta við vandræði
hans.
Pier Angeli leikur frænku
sirkuseigaridans, en hann er
aftur leikinn af bassasöngvar-
anum Salvatore Baccaloni við
Metrópólítanóperuna. Eftir
mörg skopleg óhöpp og mis-
skilning takast loks ástir með
henni og Ðanny Kaye. Mynd-
inni stjórnar Michael Kidd.
arins, þar sem eru hin auðuga
stúlka og maður, sem bar sanna
ást í brjósti til hennar.
Kvikmyndin er afburða vei
leikin, en með höfuchlutverk
fara hjónin Stewart Granger og
Jean Simmons, einnig Belinda
Lee og Bill Travers og fleiri
góðir leikarar.
Aödáendur Tommys Steeles
auðsýndu honum svo mikla
aðdáun í Dundee í s.l. viku,
að hann var óvinnufær i 7
daga.
►reíiii ver&laun fyrlr
kvfkmyndahaudrit.
Samtök höfunda kvikmynda-
rita innan félags rithöfunda í
Bandaríkjunum hafa veitt
þrenn verðlaun fyrir beztu
amerísku kvikmyndahandritin
að dramatískri mynd, gaman-
mynd og söngvamynd.
Þeir, sem verðlaun hlutu,
voru Reginald Rose, fyrir kvik-
myndahandrit að myndinni
„Kviðdómendur“, sem byggt er
á sjónavarpsleik eftir sama
höfund, Billy Wilder og I.A.L.
Diamond fyrir kvikmyndárit að
gamanmyndinni „Ást á síðdegi“
sem byggt er á skáldsögunni
„Ariane“ eftir Claude Anet, og
John Patrick, fyrir kvikmynda-
handrit að söngvamyndinni
„Les Girls“, sem byggt. er
á skáldsögu eftir Vera Caspary.
Armstrong leikur
og syngur.
Louis Armstrong mun syngja
og leika á trompet í Paramount
myndinni „smápeningar“.
Myndin fjallar um ævi ann-
ars frægs trompetleikara, Red
Nichols, sem leikinn er af
Danny Kaye. Stjórnandi mynd-
arinnar er Mel Shalvelson.
Gamanleikarinn Red Skel-
ton missti um daginn 9 ára
gamlan son sinn, er um tíma
hafði gengið með ólæknandi
sjúkdóm. Þegar Ijóst varð'
vert stefndi, hélt SSielton í
ferðalag til Evrópu og sýndi
syni sínum hið markverð-
asta þar.
Klrk Dðuglas I Enlklnsn
og „Bardaginn við réttina“.
Ziva Rodann, ung ísralesk leik-
kona, leikur indíánakonu, eig-
inkonu Kirk Douglas.
„Time Withour Pity“ er
framleidd hjá Harlequin. Þetta
er svört og hvít mynd stjórnað
af Joseph Losey.
Skemmtibátur þessi nefnist „Micrcbat“, hraðskreiður mjög, og allur úr plasti. Það er ung-
frú Petula Clark, sem í honuni situr, en hún er ein vinsælasta kvikmynda-, útvarps- og sjón-
varpsstjarnan á Bretlandi um hessar mv.ndir. Microbat er aðeins 7 íet ensk á lengd og ber
aðeins tvo. Bolurinn er styrktur með trefjagleri. Hann vcgur um 26 kg. (utanborðshreyfill-
inn ekki meðtalinn) og hægt að flytja hann með sér á bílþaki. Nóg rúm er í honum fyrir
veiðistengur, tjald og annan útbúnað til útilegu. ;