Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 9
Föstudaginn 30. maí 1958 VÍSIB J Hesmsókn í Kuwait - Frh. af 4 s. bekkir og eru sumir þeirra þaktir litlum ábreiðum, mislit- nm eða koddum. Þar er aðeins borið fram kaífi, te og „nar- gilla“. „Nargilla“ (vatnspipa) er not- uð til reykinga í öllum Mið-Aust- urlöndum. Þetta er hátt glas (eða krukka), trjónumyndað og er hálffuHt af vatni, og með opi á annarri hliðinni og efst uppi. Út úr annarri hliðinni tegir sig gúm-pípa, sem endai- með munn- stykki. Opið efst uppi er til þess setlað að reykurinn hafi hring- rás. 1 sumum löndum hefur „nargillan" 3 eða 4 munnstykki, svo að margir geta reykt sam- timis. Rauði fáuinn. Allir karlmenn í Kuvva.in búast hvitum klæðum. Þegar eitthvað er um að vera nota þeir brúna eða svarta „abaia“, sem er sama sem yfirfrakki. Prinsana, sem tilheyra fjölskyldu höfðingjans, má þekkja á því að þeir hafa tvö gullbönd saumuð á brjóstið á „abaia" sinni. Þeir hafa lika þjóðfánann á bílnum sínum, hann er rauður og er orðið „Kuwait“ ritað á hann með hvítum arabiskum stöfum. Ekki er hægt að vita nákvæm- lega hvers konar fötum konur klæðast, aðrar en þær sem eru orðnar fulorðnar. Felur hver kona sig balc við viða og svarta „abaia“, sem hylur hana frá hvirfli til ilja. Hún getur séð gegnum gagnsæjan dúk, sem hylur andlit hennar eða gegnum tvö göt, sem eru skorin á efnið yfir höfði hennar. Menn geta séð hvort stúlkan er gift eða ógift með þvi að lita á „abaia“ hennar aftnatil. Ef langur slóði kemur fram undan „abaia“ hennar er hún ógift. • Foreldrar ráða oftast. Þetta þýðir ekki að menn megi sækjast eftir ástum hennar eða jafnvel horfa lengi á hana. Það er ekkert tilhugalíf í Kuwait; og engin stefnumót. Kuwait-búar trúa ekki á nein tengsl milli karls og konu ör.nur en hjóna- band. Á undan hjónabandi eða án þess getur enginn maður séð stúlku án „abaia“ og heldur ekki heyrt rödd hennar. Stundum kemur það fyrir að Kuwait-búar kvænast stúlkum, sem þeir muna frá þeim tíma er bæði voru börn. En í flestum til- fellum eru það foreldrarnir, sem ráða giftingu barna sinna. Fólk, sem giftist, sér ekki hvort ann- að fyrr en giftingarkvöldið. Kvöldið hefst rreð því, að nokkrir vinir brúðgumans koma saman í húsi hans að miðdegis- verði loknum. Allur hópurinn fer þá í skrúðgöngu, sem hefur með sér ljós og hljóðfæraleikara og heldur að liúsi brúðarinnar. Þar hefur setustofa kvenna ver- ið sérstaklega undirbúin undir þetta. Aðeins í þetta sinn getur karlmnður komið þangað, og það er venjulega prýtt mcð nýj- um gclíábreiöum, svæflum, 1 myndum og stórum speglum, er I þekja að mestu veggi og loft. Hjónarúmið er í öðrum enda stofu.nnar og þar er líka stóll fyr ir brúðgumann. Allir gestirnir fara inn í her- bergið og sitja þar á svæflunum, þeir drekka kaffi og eta sætindi. Þegar rósavatnið hefur verið borið .um og hinn ilmandi reyk- ur, óska allir brúðgumanum heilla og fara — og skilja hann eftir einan, sitjandi á stólnum við rúmið. Fyrir utan herbergið nær dyrunum er þá ílokkur af atvinnusöngvurum, með þjóðleg hljóðfæri sín og þeir taka að leika á þau. Þeim verður varla svefnsamt. Loks kemur brúðurin og ber hún „abaia“ sína. Hún er borin á lítilli ábreiðu af flokki kvenna og þær flýta sér síðan á burt úr herberginu og loka dyrunum. Sönglistin og söngurinn verður nú stöðugt háværari og heldur áfram fram að dögun. Eg spurði nokkura brúðguma hvers vegna þessi sönglist liéldi áfram alla nóttina. Venjulega, sögðu þeir, veitir brúðurin mik- ið viðnám, þegar brúðguminn ætlar að taka af henni „abaia“ hennar. Er þá tuskast sætlega oft í margar klukkustundir. Sönglistin og söngurinn kemur í veg fyrir að hávaðinn heyrist. Snemma morguns yfirgefur brúðguminn brúði sína og fer jheim til sín. Vinir hans koma þá , til að óska honum til hamingju Gaulle vill fara hægara í Alsír en Soustelle. Sousteðle talinn hugsa mest um eigin fraiua. Jacques Soustelle, sem komst heiðursmerkjum, svo og brezku undan frá Frakklandi loftleiðis til Alsír 17. þ. m., og síðan hefur haldið þar hverja i'æðuna á fæt- ur annarri til stuðnings stefnu (Order of the British Empire). Samstarf De Gaulles og Sou- stelles á stjórnmálasviðinu hélst eftir styrjöldina, hann varð for- hershöfðingjanna þar og „hinni i stjóri samtakanna „Endursam- nýju stefnu“, hefur alla tíð hvatt til liarðari afstöðu þar. Árás hans á frönsku stjórnina fyrir að taka ákvörðun um að semja við Túnis og beiskorð af- neitun hans á málamiðlun Banda rikjanna í deilunni við Túnis, leiddi til falls Gaillardstjórnar- innar 15. apríl. Soustelle átti og mestan þátt í falli Bourges-Maunorey, fyrir- rennara Gaillards. Hann réðst harkalega á umbótafrumvarp stjórnarinnar varðar.di Alsir og af því leiddi, að hikandi þing- menn samíylktu stjórnarand- stæðingum. Soustelle er maður dökkur og ákaflyndur, f. 3. febrúar 1912 í Montpellier. Hann á nú heima í Lyons, þar sem hann var kjör- inn á þing 1951 og aftur 1955. Hann átti og sæti í fyrsta stjórn lagaþinginu eftir frelsun Frakk- lands. Fylgismaður Ðe Gaulle. Soustelle gerðist fylgismaður De Gaulles í upphafi andspyrnu- hreyfingarinnar snemma í heims styrjöldinni. De Gaulle gerði sér ljóst hverjum hæfileikum Sou- stelle var búinn og fól honum vandasöm hlutverk — m. a. for- ustu leynistarfsemi frjálsra Frakka, stofnuu andspyrnuhreyf inganefnda í Suður-Ameríku, og' samræmi ng u neðan j ai-ðar s tarf - semi bandamanna i Ev.rópu. Fyr- ir þessi störf var Soustelle sæmdur mörgum frönskum og þeir borða saman hádegis- verð. Siðan hefst önnur skrúð- ganga heim til brúðarinnar. En að þessu sinni verður brúðgum- inn þar eftir í fullar tvær vikur. Þá ílytja hjónin heim í sitt heim- ili — og brúðurin tekur slóðann af „abaia“ sinni. eining frönsku þjóðarinnar" og Gaullistahreyfingarinnar, og hann er enn talinn forustumað- ur hennar á þingi og út um land, en það er almennt álitið í Frakk landi, að hann sé ekki eins hand genginn De Gaulle og hann áður var, og hann hugsi nú mest um að framast sjálfur. Hógværari afstaða De Gaulles. Þótt De Gaulle hafi ekki opin- berlega afneitað Soustelle er tal- ið, samkvæmt ýmsum heimild- um, að De Gaulle hafi hafnað samstarfi við hann í Alsírmál- inu, því að hann hafi viljað fara aðrar leiðir, en De Gaulle með meiri gætni. Áhrif Soustelles, þegar Alsír- málið var rætt, voru jafnan mik- il á þingi, vegna þess að hann var landstjóri þar um árs bil frá í febrúar 1955 til sama mánaðar 1956. Hann naut þá bæði trausts Evrópu- og Alsirmanna, og þegar Georges Catroux var skip- aður landstjóri í hans stað, risu Evrópumenn í Alsír upp og kom til alvarlegra uppþota. Soustelle er nú 45 ára. Hann er vel menntaður og hefur á- hugamál önnur en stjórnmál. Hann var eitt sinn forstjóri safnsins um manninn (Museum of man) í Paris og hann tók þátt í vísindaleiðangrum til Suður- og Mið-Ameríku fyrir síðari heimssty r j öldina. Soustelle er sívinnandi, en hafi hann nokkrar stundir af- lögu sinnir hann bókmenntum og hljómlist. Hann er kvæntur, en barnlaus. Kona hans er kunn- ur mannfræðingur og sérfræð- ingur í sögu Mexíkós fyrir daga Kólumbusar. Áfengi, töbak o.fS. selt toll- frjálst á Keflavíkurflugvelli. 'Ný liig lerfa sölu þess lil áliafna og £Iugfar|>ega í framltaMsfliBgi. Alþingi samþykkti í gær end- anlega frumvarp tH Laga um heimUd fyrir ríkisstjórnina til að selja áfengi, tó'oaíc o. fl. á Kefla- vikiu’flugveUi og Reykjavíkur- flugvelli tH farþega í frairdialds- flugi. Samkvæmt lögum þessum, er öðlast gildi þegar í stað, er rík- isstjórninni „heimilt að setja á stofn á Keflavikurflugvelli á- fengisútsölu, er eingöngu selji áfengi til farþega og flugvélaá- hafna í framhaldsflugi. Áfengisverzlun ríkisins rekur útsölu þessa undir yfirstjórn ut- anrikisráðherra. Ráðherra ákveð u.r verð áfengis, sem selt er með þessu móti, og setur, að fengn- um tillögum áfengisvarnar- ráðs, nái reglur um eftirlit með rekstrinum og þeim farþegum, sem við verzlunina skipta. Ríkisstjórninni er einnig heim V&Xb's* MI. C. A. ndersGM : EITTHVAÐ. Nr. 1 ilt að setja á stofn sams konar útsölu á Reykjavikurflugvelli, eftir að þar hefur verið byggð afgreiðslustöð til sameiginlegra afnota fyrir þau flugfélög, sem völlinn nota.“ Þá getur ríkisstjórnin samkv. hinum nýju lögum „heimilað út- sölum þessum að hafa einnig á boðstólum tóbak og hvers konar aðrar vörur, sem henta þykir.“ Sá háttur, sem væntanlega verður tekin upp hér á landi með framkvæmd laga þessara, hefUr tíðkast siðustu árin á nokkrum hinna stærri flugvalla erlendis, m. a. í Shannon á Ir- landi og Scliipholflugvelli við Amsterdam. Hefur það verið álit manna, að hinar svonefndu „toll- fi’jálsu” búðir ykju umferð er- lendra garþegaflugvéla og jafn- vel talið, að flugvélar, sem að öðru jöfnu mundu leggja leið sína um Keflavíkurfiugvö’], hafi fremur kosið að fara um Shann- on, til þess að farþegar og á- hafnir gætu átt þess kost, að kaupa áfengi, tóbak o. fl. við því væga verði, sem í umrædöum verzlunum tíðkast. Eftir að slíkri verzlun hefur verið komið upp á Keflavíkur- flugvelli, ætti umferð um hann ekki að minnka af þessum sök- jum og ber að fagna þeim úrböt- um, sem felast í hinum nýju lög- um. Hinn elzíi aí bræorun- um fimm sagði: ,,£g vil verða eitthvað, verða að gagni. Eg ætla að búa til múrstcina, því þá heíi ég gert gagn.“ „Já, en allt of lítið,“ sagði einn af bræðr- um Kans. „Þá er betra að verða múrari, það er ekki svo lítið og ég ætla mér að verða múran. 4 „Þetta er ekkert,“ sagoi þriðji bróð- ir-inn. ,,£g veit um annað meira, ég ætla að verða byggingameistan og taka listrænu bhðma og verða arkrtekt, þáð er nú nokk- uð, sem í er vanð.“ „Eg heíi enga löngun til að verða, það sem þið hafið ætlao ykkur,“ sagði fjórði bróoirinn. ,,Lg ætla að verða sikilingur og verða ykkur öllum meiri. £g fer mínar eigin leiðir og ryð nýjar brauíir. £g verð elcki með í ykkar hlutskipti, en ég ætla mér að rökræða um ykkar vérk. Það er eitthvað bogið við alla Kluti og ég skal sjá gallana og ræða um þá.“ . Og þetta gerði Kann og fólkið sagði um Kann: „Það er eitt- Kvað við Kann, Kann er greincjur náungi en Kann vinnur ekki neitt,“ en em- mitt þess vegna var Kann nokkuð í augum fólksins. ym&i Laina Mao „frefsöii Tibots. // Fregn frá Hong ívong herm- ir, aö Dalai Lania, hinn þekkti aiuilegi leiðtogi Tíbets hafi sent þakkarskeyíi til Mao Tses-tung. Skeytið var sent á þeim degi (sl. föstudag), er sjö ár voru liðin frá því kínverskir komm- únistar „frelsuðu Tíbet“. f skeytinu eru bornar fram þakkir til Alþýðulýðveldisins kínverska fyrir „frelsunina“. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.