Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 4
Ví SIR Föstudaginn 30. maí 1953 Þegar ég kom að hallarhliðinu komu 4 risavaxnir, vopnaðir verðir i áttina til min og fylgdu mér í viðtal mitt við hans há- tign, höfðingjann yfir Ku'wait. Þetta var kurteisisheimsókn, ég átti að vinna i ríki hans í eitt ár og venjur heimtuðu að ég heils- aði honum. 1 Dasman höll, sem er hvít fveggjá hæða bygging með stórri verönd, er snýr út að Persa- flóanum, ér sumarbústaður höfð Ingjans. Móttökusalurinn er 30x 40 fet og haganlega prýddur á veggjum með speglum og mál- verkum, þar sem ekki voru raf- magnsblævængir fyrir. Þegar ég kom in var þarna sægur af gest um og vel vöxnum vörðum í alls konar fallegum einkennisbúning- um, sem sátu eða stóðu með fram hliðum saiarins. Sumir varðmanna voru með hanzka og báru stóra, tamda hauka, sem notaðir eru til veiða. Hver hauk- ur hefur sitt eigið nafn og hlýð- ir skipunum þjálfara sins um að stökkva hingað eða þangað, fljúga á vissan blett, eða halda kyrru fyrir. Allir hrópuðu sama orðið. Hans hátign sat við endann á salnum. Iíann bar venjulegan arabiskan búning nema að þvi leyti að okat hans, snúra sú sem vafin er um vefjarhöttinn) var gullin, ekki svört. Þogar óg nálg- aðist hann stóð hann upp og all- Ir aðrir stóðu upp líka. Eg var dálítið ruglaður af viðhöfninni og vörðunum með tömdu hauk- ana og tók mér sæti á stól sem stóð við hliðina á stól höfðingj- ans. Skyndilega kvað við hávært hróp: Allir æptu sama orðið samtimis. Svo varð kyrrt aftur. ana frá öllum umhverfis mig og kom svo aftur til mín til þess að hella í bollann minn. Hann hellti níu sinnum í bollann minn og það lá við að ég flyti af svörtu kaffi. Ég mintist á þessi óþægindi mín við mennta- málaráðherra. I-Iann hló og end urtók hárri röddu það, sem ég hafði sagt, við hans hátign. Mér brá í brún þegar hans há- tign hló líka. Eg var hræddur um að ég heíði aðhafst eitthvað rangt. En hans hátign leit á mig og sagði: „Eg var í rauninni hissa á því að yður þætti kaffi báðum löndunum, fannst olía að senda nokkrar stúlkur á há- 1953. American Independent oliu félagið og Pacific og Western oliufélagið hafa leyfi hlutlausa svæðisins til að vinna olíu þar, og þar. voru framleidar 11,7 milljónir tunna af oliu árið 1956 Þó að Kuwait sé þekkt fyrir hið fljótandi gull sitt, er ríkið eitt af hinum litauðgustu svæð- um á Austurlöndum. Lífsskil- yrði eru betri en i nálægum löndum en fólkið heldiu’ enn fast við fornar, arabiskar venjur og lifið er fremur frumstætt. Húsin eru ein hæð — eða i fulla menn, hafna hugmyndum þeirra og reyna að losna við þá. losna við þá. Fundir og „þing“. Þegar ég í fyrstu ræddi áætl- un mina við fólk, varð ég fyrir megnri. mótstöðu frá trúarleið- togunum. Þeir kvörtuðu undan því að „þessar skemmtanalifs- hugmyndir gerðu það að verk- um að piltarnir vanræktu trúar- skyldur sínar.“ Þá tók ég upp þá venju að heimsækja fólk á kvöld Kawal Salek Abdou: Heimsókn í Kuwait kaffi, olía og ástir í ríkasta „sheikdæmi46 heims. svona gott. Eg hélt að þér vær- uð sólginn í kaffi. Þó þér neituð uð að þiggja kaffi er það engin móðgun, en eftir okkar venju er það siður að hrista kaffibollann fyrir framan drenginn, þegar menn hafa fengið nóg, annars heldur hann áfram að hella kaffi í hann meðan þér eruð á lífi.“ Eg tók þegar að hrista kaffibolla minn eftirminnilega. Rósavatn og ilmreyknr. Skömmu síðar komu fjórir þjónar inn í salinn. Þeir skiftu sér í tvær raðir og nálguðust fólkið við veggina. Annar bar Þetta gerðist allt með svo skjót- silfurkönnu með rósavatni og um hætti að ég gat ekki skilið heM nokkrum dropum j hend. hvaða orð var verið að hrópa, eða áttað mig á því hvað var að urnar á hverjum gesti. Félagi hans fylgdi honum eftir og hélt gerast. Eg sneri mér að menntamálaráðherra, sem sat maður bandaði til hendinni svo á litaðri koparkönpu, sem gaf áhýggjufullur ,írá sér ilmándi reyk og hver hæsta lagi tvær — o gluggar snúa að viðum húsa- garði, sem hefur saltvatnsbrunn í miðju. við hliðina á mér og spurði: „Iívað kom fyrir? Fór eitthvað aflaga?“ „Hans hátign," svaraði ráð- herra rólega, „skipaði, að bera skyldi yður kaffi. Og allir endur- tóku sama orðið, galiaw, þetta er venjan." Eftir dálitla stund komu ga- haw sveinarnir inn. Einn þeirra, að reykinn lagði á hann sjálfan. Þetta var mér sagt að væri önn- ur venja, sem var merki þess að menn ætti að kveðja og fara á burt úr salnum. KuWait er nyrst af höfðingja- ríkum Persaflóa og takmarkast það að norðan og vestan af Irak Til suðurs er hið svokailaða hlut- lausa svæði, sem skilur það frá hár piltur, í rauðum klæðum Saudi-Arabíu en á austurhlið með gullnum téikningum, hélt á Þess ®r Persaflói. Það nær yfir stafla af litlum hankalausum 5800 íermilur og er mest af því bollum úr kínversku postulíni, sendin eyðimörk. Ríki þetta sem hann henti hátt í loft upp hefur 200.000 íbúa. Tveir þriðju og greip aftur svo auðveldlega, hlutar íbúanna búa í höfuðborg- að merkilegt var. Að baki hon- inni, sem einnig heitir KuWait um voru tveir minni drengir í hvítum klæðum og báru þeir Áður en olían fannst voru þess ir brunnar áríðandi, þvi að ferskt vatn, sem sótt var til Iraks eða Irans vikulega á skipum, var dýrt. Nú er vatn unnið úr sjó með rafmagni, sem fæst með ja.rðgasi og fást þannig 2 millj- ónir gallona af vatni daglega. Hinn skyndilegi auður Kuwa- its hefur haft í för með sér aðr ar framfarir, sem ættarhöfðing- inn Sabah Abdullah hefði aldrei areymt um, en hann stofnaði ríkið- 1756. Nýtízku skólar hafa verið byggðir með görðum og leikvöllum, hressingarldúbbar hafa og verið reistir og sund- laugar og öll nýjustu kennslu- tæki eru í skólastofunum. Aðgangur bannaður! skólann í Kairó, og þegar þær koma aftur verða þær sennilega í fylkingarbrjósti fyrir jafnrétti karla og kvenna. í kringum borgina Kuwait er 30 feta hár steinveggur og er hann í beinni andstöðu við allar þær framfarir, sem þar hafa orð- ið. Sannleikurinn er sá, að þegar ég kom að þessum steinvegg varð ég hræddur. Alls konar hugsanir brutust um í höfði mér. „Er mönnum leyft að fara út fyrir hlið borgarinnar? Ef mér ifundum þess og ræða við það geðjast ekki að verki mínu og ! um starf mitt og mótbárur þeirra. Og áður en langt um leið var ég búinn að fá það á mitt band. Þessir kvöldfundir eru bráð- nauðsynlegir og sérstæðir þættir, í lífinu í Kúwait. Þeir eru í raun- inni eins og „smá“ .þing, þar sem ýmislegt viðvíkjandi staðn- um ber á góma og er rætt, menn viðra hugmyndir sínar og bolla- ■leggja út af þeim, fréttir úr bæn- um eru sagðar og alþjóða at- burðir — eins og útvarpið segir frá þeim — eru ræddir pg ráðið úr þeim. Þeir eru líka aðal- skemmtanirnar í landinu og að- alfélagslegt samband. Það má sjá hversu áríðandi þessir látlausu kvöldfundir eru, þar sem karlar einvörðungu koma saman, á því, að þeir eru haldnir í sérstökum setustofum, sem eru alveg aðgreindar frá húsunum og hafa sér-inngang. Meðal setustofa er venjulega miklu stærri en önnur herbergi í húsinu (hér um bil 25x35 fet.) Þær eru vel skreyttar og búnar hinum frægu persnssku gólfá- breiðum og fallegir svæflar eru látnir um allt. Þar eru éngir hann, „og þér megið reiða yður stólar eða borð> nema lítlð borð fyrir útvarp og ef til vill ein- ! hver arabísk tímarit. Flestar fjölskyldur hafa svona setustofu. allir (langar til að fara heim, get ég ’það þó?“ Gestimi er vel teldð. Eg var staðráðinn í að fá svör við þessum spurningum, áður en ég i’éðist í það að fara inn. Eg lagði bilnum mínum fyrir utan hliðið og kallaði á einn af vörð- unum. Hann bauð mér að tala við foringjann fyrir innan hlið- ið. Eftir að hafa fengið loíorð um að ég gæti komist út aftur þáði ég það. Foringinn var mjög svo kurteis. „Þér eruð velkom- inn i okkar litla land,“ sagði á að þér kunnið vel við yður hjá ( pkkur. Við elskum bræður okk- ar, Arabana. Enginn mun hindra yður i því að yfirgefa borgina ef þér viljið fara.“ Eg var ánægð- ur'og mér létti mikið. Eg sneri aftur til bílsins rníns og ók hon- um gegnum hliðið. Eg kom til Kuwait til þess að 1956 voru stúlkur, sem gera- áætlun um skemmtanalifið. skóla orðna-r 6.800. 290 Þetta færði mér náin kynni af! álítið er að þær hafi önnur á- Karlmenn sækja kaffihús. Á meðan karlar eru uppteknir af þessu, safnast konurnar sam- an í sínum eigin seíustofum inni í húsinu. Engir fullorðnir karl- menn fá að koma þar og jafnvel ógiftar stúlkur sitja sér, því að Árið gengu konur kenna þeim og hefur eg-Tólkinu og kenndi mér heilmik- ’ hugamál en giftar konur. ipzka kennslumálaráðuneytið séð ^ið um lífvenjur þeiri’a. Eg komst j Um klukkan 10 fara gestirnir um að útvega þær flestar. Karl- að því að aldur og reynsla er.u í' að fara. Konur og stúlkur halda mönnum >er ennþá bannað að miklu meiri metum en auður. heim en karlmenn fara i kaffi- koma inn í nokkurn kvenna- Persónuleg kynni eru beztu húsin, sitja, í sandinum fyi’ir ut- skóla. Á meðal þeirra er for- lexðirnar til að í’áða fram úr an húsið, eða safnast saman é. iið segja eða leika koparkaffikönnur. Þegar þeir komu að höfðingjanum, lók fyrsti piltui’inn aðra kaffikönn- una, helti fáeinum dropum i fyrsta bollann og rétti honum. Hans hátign benti á mig og sagði: „Gesturinn okkar á að vera fyrstur." Gat ekki neituð sopanum. Um þetta leyti drakk ég ekki kaffi. En ég gat ekki neitað kaff- ínu. Mér hafði verið sagt að það yrði skoðað sem móðgun. Þó var öllu verra að kaffið var svart og sykurlaust. Hans tátign tók annan bollann og hitt fólkið fékk sína bolla. Höfðinginn drakk aðeins einu sinni, en pilturinn rauðklæddi kom aftur til min og hellti í bollann minn. Þá tók hann boll- 1 og hefur l'öfn fyrir lítil seglskip. Þeir hafa atvinnu af því að verzla við menn við Persafló- ann, við Indland og við Aust- ur-Afríku. Margir unnu ao þvi fyrrmeir að veiða perlur, en þessu hefur verið hætt á síðari tímum. Lífskilyrði cru þar góð. Aðallega er KuWait frægt fyr- ir hinar miklu olíubirgðir sínar. Olíuvinnslan hófst fyrst árið 1946 og framleiðslan náði yfir 400 milljónum tunna 1956. Fram- leiðslan er í höndum Kuwait olíufélagsins og er það sam- eiginleg eign Brezka olíufélags- ins og Gulf-olíufélagsins sem er amerískt. Helmingur af ágóða KuWait olíufélagsins rennur til þjóðhöfðingjans. Á hinu hlutlausa svæði ICuwait og Saudi-Arabiu, sem tilhéyrir stjóri menntamála, sem getur vandamálum. Kuwaitbúar reyna aðaltorginu til þess aðeins haldið fundi með kennur- að hjálpa vingjarnlegum manni hver öðrum skrítlur um stúlknanna, til þess að ræða eins mikið og þeir geta, þeir fall- einhver skemmtilegan leik. Mis- áætlun um kennsluna og þess ast á sjónarmið hans ef þeir litar perur lýsa upp kaffihúsin háttar vandamál. En fyrir tveim treysta honum og trúa á getu í Kuwait, þar eru langir tré- árum féllst stjórnin í Kuwaist á hans. Jafnframt hata þeir hroka! Frh. á 9. s. Síærsti stál- bjálki, sem nokkiu'n tíma hefur verið framleidcltii’ í Evropu var nýlega smíð- aður í Uni- versal Bearn stálsmxðjimni í Mitldles- brough, Bret- landi, en það er ný stál- smiðja, reist fyrir 18 millj. stpd. Hún er talin hin full- komnasta í h e i m i t i 1 margskonar stórsmíði úr stáli, nókvremlega ,eftir máli“ verk- cg vélfræðmga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.