Vísir - 06.06.1958, Síða 7

Vísir - 06.06.1958, Síða 7
I’östutf.sginn 6. júní 1958 1 ——————— VlSIB 99 Reykvíkingar eiga að vera r í akstri” — setfir I 'aif/ítrö framkr.^ stgóri í rnt fwóti rn í»/k dti r. e stsmtaii esatt Btej/JufBejasr antfnróeerlatjestsníf. Hinn 22. apríl s.l. saniþykkti Aukinn hámarkshraði. Alþingi ný umferðarlög, sem Eins og vænta mátti var há- gang'a í gilcli 1. júlí n.k. | markshraði áukinn í 45 km. á Af þvi tilefni átti fréttamaður klst. í þéttbýli. Þetta er hin al- Vísis viðtal við Valgarð Briem menna regla, en breytingu er hdl., framkvæmdastjóra Um- hægt að gera á henni til lækkun- ferðarnefndar Reykjavíkur, og ar, ef þurfa þykir — og auðvit- spurði hvaða áhrif hin nýju lög að breytir hækkun liániarks- jnyndu hafa á umferðina í höf- hraðans ekki þeirri grundvallar- uðborginni og annarra tíðinda regiu, að ávallt skuli sýnd fyllsta frá vettvangi umferðarmáia. | aðgæzla í akstri og ekki ekið Framkvæmdastjórinn sagði, ða hraðar en uinferðin og aðrar Umferðarnefnd hefði beðið þess kringumstæður leyfa. Jengi, að frumvarp að nýjum | umferðarlögum yrði samþykkt Akstur í akreinum. og fylgzt með framgangi þess aí j Með lögunum og tillögum um- miklum áhuga. Nefnin átti þess! ferðarnefndar, sagði Valgarð að kost að kynnast frumvarpinu afkastageta ýmissa gatna, gatna- meðan það var í smíðum og eít-' móta og hringtorga yrði aukin, ir að það kom fyrir Alþingi. Aúk þar eð heimild væri fengin til þess hefði formaður Umferðar- þess að láta tvær eða fleiri bií- nefndar, Sigurjón Sigurösson, reiðir'aka samsiða eftir götu, yf- lögreglustjóri, jafnframt verið ir gatnamót og i hringtorgi. Sér íormaður nefndar, sem undirbjó staklega taldi hann þetta nauð- frumvarpið og hafi sjónarmið synlegt á Miklatorgi í hádegis- Umferðarnefndar því átt greiðan umferðinni og gatnamótum í bezta þjónustu með því að hafa 120 nýir stöðumælar frá Svíþjóð. endastöð þar. jverða þeir settir upp á ýmsar Dr. Max Erich Feuchtinger, er ' götur í miðbænum, svo og lóð- hingað kom á vegum Umferðar- j irnar Austurstræti 2 og Kirkju- nefndar fyrir tveim árum, taldi stræti 2 og Kirkjustræti 9 og gang inn í lagafrumvarpið. Framkvæmdastjórinn sagði, að vænta mætti mikilla breyt- inga á umferðinni í borginni eft- ir gildistöku laganna, en bau ta-ka öll gildi 1. júlí n. k. ,,Of langt mál yrði að telja all- ar þær breytingar upp í einu,“ sagði framkvæmdastjórinn, ,.enda verður gerð grein fyrir þeim og þær kynntar vegfarend- um, áður en þær fá gildi.“ Hægri beygjur. Meðal þeirra atriða, sem þar kæmu til greina, vildi hann þó nefna t. d. breyttar reglur um akstur er beygt er til hægri. Minnti hann í því sambandi á harðan árekstur nýlega er bií- reið ók vestur Hringbraut og miðbænum, t. d. mótum Banka- strætis—Austurstrætis og Lækj- argötu, þar sem umferðin ætti að geta gengið allt að helmingi hraðar, þ. e. a. s. afkastageta tvö faldast, og myndu tafir við þau og hringtorgin því styttast að sama skapi. Bannað að stöðva ökutæki. Þá nefndi framkvæmdastj. ný- mæli í lögunum, sem banna al- geriega að' stöðva bifrsið á viss- um stöðum og eru strangari en núgildandi reglur um bann gegn stöðvun bifreiða. Verða bönn þessi eftirleiðis tvíþætt. Annarsvegar eidri teg- undin um bann gegn lögn bif- reiða og hinsvegar bann gegn myndu að mínu áliti aldrei verða tíðkaðar, svo marga ókosti, sem þær hafa,“ sagði Valgarð. „Stefnuljósin eru því hreinasta þing, ef þau eru greinileg og rétt notuð.“ „Nú er sá galli á stefnuljósum ýmissa bifreiða,“ bætti Valgarð við, ,,að þau hætta ekki sjálí- krafa að sýna. Ökumaður verð- ur því bæði að setja þau á og taka þau af og hið síðara vill stundum gleymast. Er þetta mik- ill ókostur og verður að vinna að því að öll stefnuljós verði sjálf- virk að þessu leyti.“ Kostnaður bæjarsjóðs. Þá ræddi framkvæmdastjórinn um kostnað bæjarsjóðs i sam- bandi við umferðarmál og benti á, að þegar umferðarmerkjum yrði breytt eins og lögin gera ráð fyrir, þyrfti að taka niður nokk- uð á annað þúsund umferðar- merki og setja ný upp. Kostnað- ur við að setja upp hvert um- ferðarmerki er nálægt 1000 kr. Auk þessa þurfti að láta fram- kvæma mikla málun á götum og væri kostnaður við það ótrú- lega hár., Þá spurði fréttamaður Valgarð annarra frétta af umferðarmál- um höfuðborgarinnar og minnt- izt hann í því sambandi á eftir- farandi: beygði norður Sóleyjargötu en því að stöðvá ökutæki, hversu annarri bifreið var samtímis ek- stutta stluld sem er og hvort sem ið hægra megin framúr og var nokkur situr j þvi eða ekkj hreinasta hending að ekki hlauzt | ■af banaslys. Þvilíkir áreksrar Stefnujjós eiga ekki að geta orðið eftir til- j‘ Um st;fnuIjós og notkun komu nýju laganna. Þá ber bif-jþeirra> sagð. framkvsfj i ag ; reiðinni, sem ætlar áfram vest- . ■-. 1ITV, .. ... ‘. ’ jhmum nyju logum væri ollum ur Hringbraut, að aka vinstra „„ „ , ... , . b biíreiðum gert. skylt að hafa Strætisvagnar. Menn eiga erfitt með að gera sér grein fyrir því, að fá ár eru 1 síðan þrjár leigubifreiðastöðvar voru við Lækjartorg samtímis og meirihluti af leigubifreiðum bæjarins hafði þar aðsetur. Með komu strætisvagnanna þokuðust stöðvarnar í burtu og síöustu árin hefur torgið ekki nægt fyr- ir þá eina. Þrengslin á Lækjartorgi eru öllum borgarbúum kunn og margir hafa gert tillögur til úr- bóta i því efni. Sumir vilja láta „reka“ stræt- isvagnanna þaðan, en forstöðu- menn strætisvagnanna telja sig hinsvegar veita farþegunum að breyta ætti aksturskerfi vagn anna. Hefur honum verið falið að gera tillögur til úrbóta. Þær tillögur munu taka tillit til þarfa íbúa hinna nýju hverfa, sem nú er verið að skipuleggja og hefja byggingu á. Á meðan beðið er eftir tillög- um dr. Feuchtingers hefur verið ákveðið, að létta á Lækjartorgi. Voru nokkrir vagnar s.l. haust fluttir suður i Lækjargötu og í þessum mánuði verða allir hrað- | ferðarvagnar, að Vesturbæ— Austurbæ undanskildum, fíuttir I á nýtt svæði við Kalkofnsveg, sem bærinn hefur látið gera. Þessi fluttningar vagnanna hafa einn tilfinnanlegan galla: þeir leggja undir sig bifreiða- stæðh sem þó eru af alltof skorn- um skammti i miðbænum. Iiifraiðastæði. Fyrst minnst er á þau, má geta þess, að bærinn hefur gert samn ing við Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis um afnot af lóð sjóðsins við Skólavöiðustíg og Grettisgötu. Er gert ráð fyrir að lóðin verði lagfærð fyrir bif- reiðastöður strax á þessu sumri. Þá er ákveðið að hef jast handa um gerð bifreiðastæðis á safn- húslóðinni við Ingólfsstræti- Lindargötu á þessu sumri. Mun Grettisgötustæðið taka 20—-23 bifreiðir en á safnhúslóðinni verða um 60 stæði, ísbjarnarlóðiri við suð-vestur- enda Tjarnarinnar, getur nú tek- ið við bifreiðum þótt bifreiða- stæði þar sé ekki fullgert. Þar munu komast fyrir rúmlega 100 bifreiðir þegar stæðið er fullgert eftir uppdrætti, sem verkfræð- ingur Umferðarnefndar hefur gert í samráði við skipulags-* stjóra. Samninga hefur vei'ið leitað við eigendur lóðanna á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs og Hverfisgötu 30, um leigu á þess- um lóðum fyrir bifreiðastæði. Eru þau mál enn í.athugun. Tjarnargötu 1. Stöðumælarnir hafa dregið' mjög úr árekstrum á þeim göt- um, sem þeir standa við, og þannig átt talsverðan þátt i að spara erlendan gjaldeyri. Að lokum gat framkvæmda- stjóri Umferðarnefndar þess, að mjög þýðingarmikið væri að ■ ökumenn í Reykjavík kynntu sér hin nýju umferðarlög. Sagðr hann að Umferðarnefnd myndi leita samvinnu við aðra aðila um fræðslu fyrir a.lmenning á hin- um nýju umferðarlögum, en fyrst og fremst þyrftu allir að kunna utanbókar 1. mgr. 37. gr. laganna: „Vegfarendum er skylt að sýna varúð í umferð, gæta þess að trufla ekki né tefja að óþörfu aðra vegfarendur og valda eigi þeim eða öðrum, sem búa eða staddir eru við umferðarleið, hættu eða óþægindum." Þeir, sem ekki kunna ökuregl- urnar og fylgja þeim, valda sjálfum sér ög öðrum hættu. „Reykvíkingar eiga að vera öðr- um til fyrirmyndar í akstri,“ sagði Valgarð Briem að lokum. PIPUR Þýzkar filterpípur Spánskar Clfpper - pípur HREYFILSBÚÐIN, Kalkofnsvegi Stöðuniælar. Þær vonir, sem nefndin batt við stöðumælana, virðast ætla að rætast i flestum atriðum. Eru nýlega komnir til landsins megin fram úr og sker því ekki akstursstefnu hinnar. „Þessi breyting mun gera umferðina greiðari og draga úr árekstr- um,“ sagði framkvæmdastj. Fullkomin stöðvun við aðalbraut. Þá vildi hann og minna á breytingu á aðalbrautarrétti, sem eftirleiðis yrði tvíþættur, þ. e. a. s. með b'iðskyldu umferðar inn á aðalbraut, eins og nú er í framkvæmd og hins vegar með algerri stöðvunarskyldu, sem merkt yrði sérstaklega á þsim ... ’ ’ ’ ~~~ , ■ ..„ „ ^ hondma og gefa með henm merki stoðum, sem nefndin aliti nauð- . , —eru svo margvis g að þeirn synlegt að okutæki væru aiger- , , ., . . , . , ...* „ , . . reglu verður aldrei fylgt hér á lega stoðvuð aður en þeim væn , ,. , | landi svo nokkru nemi, þott hún ekið nin a viðkomandi gatna- . . , . ° se rramkvæmd af mikilli kost- mot. gæfni í suðlægari Iöndum. Sú „All mörg umferðarslys haia staðreynd, að flestar bifreiðir Undanfarin ár orðið af því, að hér á landi hafa stýri vinstra aðalbrautarréttur hefur ekki ver megin, gerir ennþá erfiðara en ið virtur. Standa vonir til, að að framkv-æma með góðum ir.eð fullkominni stöðvunör- árangri handaútréttingar. „Hand skyldu verði unnt að draga úr ^ útréttingar inni í bifreiðinni þ'essum slysum," sagði Valgarð.. hafa og aldrei komizt í vana og stefnuljós og myndi það í fram- kvæmd verða meira og betra ráð til að draga úr árekstrum, en rnenn gerðu sér almennt ljóst. j í umferð þéttbýlis er mjög pýðingarmikið að ökumaður geti gert sér grein fyrir hvað stjórn- endur annarra ökutækja, sern nærri eru, ætla að gera. Handaútréttingarskylda görnlu laganna var aldrei virt. Óþæg- indi ökumanns og farþega hans við það að vera sífellt að skrúfa niður rúðu, til þess að rétta út Árbæjarsafn hefir fengið margar góðar gjafir. Því haía horizt ýmis áhöld undanfarið. Arbæjarsafn verðiir opnað á 1 sonar trésmiðs. Hefur sýning'ar- skála verið slegið upp í gamla hesthúsinu í Árbæ og safni handiðnaðarmuna komið fyrir m. a. beykisáhöld, steinsmíða- tæki og loks prentvél ísafoldai frá 1879, sem Vilhjálmur Svan Jóhannsson prentsmiðjustjóri gaf safninu, og nú sett upp að nýju. Nokkur viðgerð hefur faric fram á bæjarhúsunum, austur- þilin endurreist og timbur- klædd og afþiljað hjónahús i austurenda baðstofunnar. Þetta herbergi verður helgað minn- ing^nni um síðustu ábúendur Árbæjai' og hefur Guðrún Ey- leifsdóttir gefið safninu góða mynd af móður sinni, Margréti Pétursdóttur, sem var húsmóðir í Árbæ lengur en í hálfa öld. morgun, laugardaginn 7. júní, ld. 2 og verður opið á hverjum degi í sumar á tímanum kl. 2—6, nema mánudaga. ' Síðast liðið haust var safnið opnað í fyrsta sinn og' var þá mikil aðsókn að því þann stutta tíma sem það'var opið. Nú hafa safninu borizt margar nýjar og góðar gjafir, þar á meðal ýmis áhöld og tæki handiðnaðar- manna frá fyrri tíð, stærst þeirra frá Bech-systkinunum á ^ Vesturgötu, sem gáfu skipa- smíðaáhöld föður síns, Símonar j Bechs skipasmiðs. Þá gaf Egg- ert Guðmundsson listmálari ^ mjög skemmtilegt safn áhalda og sýnishorn úr horni og tönn af ■spón- og baukasmíði föður síns, Guðmundar Guðmunds- GEVAFOTOj? LÆKMRTORGl Útvarpsbor5 með gamla verðinu. BÓLSTRARENN Hverfisgötu 74.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.