Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 9
Laugardaginn 21. júní 1958 VISIR I Útsölur VÍSIS AUSTURBÆR: Hverfisgötu 50. — Verzlun. Hverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Asbyrgi. Einholt 2. — Billiard. Ilátún 1. — Vcitingastofan. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Lcifsgötu 4. — Veitingastofan. Barónsstíg 27. — Vcitingastofan. Snorrabraut. Austurbæjarbar. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastradi 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Ilreyfilsbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Ilressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Vcltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vcsturgötu 14. — Adlon. Vcsturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargöíu. — Vesturhöín. Bræðraborgarstíg 29. — Vcitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. ÚTHVERFI: Lauganesvegi 52. — Söluturninn. Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvégi 42. — Verzlun G. Albertsson. Langholísvcgi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Langholtsvegi 174. — Verzlun. Skipasund. — Rangá. RéttarhoJtsvegi 1. — Söluturninn. Hólmgarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Asinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholísbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Ilafnarfjörður. Strandgötu 33. — Veitingastofan. Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við Strandgötu. I fann upp útvarpsiampann. MYNDASAGA UM LEE DE FGRREST. 1 finningum-------Lee De Forest fæddist í Iowa og var faðir hans prestur. Strax í barnæsku var liann óvenjulega skýr og vildi vita deili á öllum lilutum. Fað'ir hans veitti honum tilsögn og sýndi lionum dásemdir náttúr- unnar. Drengurinn var lilédræg- ur en námfús og las mikið.-- Bækurnar voru drengnum ekki nógar. Hann fann verkefni við hendina og eikki leið á löngu þar til hann hafði komið sér npp lítilli vinnustofu og þar var hann langdvöhun við tilraunir sínar. Hugur hans beindist sérstaklega inn á svið rafmagnsins. Hann safnaði að sér rafhlöðinn, raf- véliim og öðru slilai. Engan mann dáði liann sem Thomas A Edison og ævisaga hins mikla uppfiim- ingamaims var honum lijart- fólgnust af öllu. Það olli miklum breytingum í lífi manna þegar Lee De Forest beygði þráð sinn og bjó til út- varpslampann fyrir réttum 50 árum síðan. Þessi litli hlutur er sá sem gerir möguleg-t að út- varpa og taka við hljóði, svo sem | gert er við Útvarpssendingar, 'sjónvarp, þráðlaust simasamtal og radar. Lee De Forest er 85 ára gamall og vinnur enn að upp- 2 Hinn ungi De Forest vildi líkj- ast hinum mikla Edison, sem þá var á hátindi frægðar sinnar og rakaði saman fé á uppfinningum símm, og þá sérstaklega glóðar- Iampanum. Strax á æskuárum gerði De Forset sér það Ijóst að menntun var undirstaðan fyrir framförum og til þess að geta afrekað eittlivað á sviði raffræð- ?n:iar.--------Svo fór De Forest ■ Yale liáskólann. En það var ekki auðveít fyrir liann að afla sér menntunar, því liann skorti peninga og varð að láta sér það lynda að sofa í óupphituðu lier- bergi og borða ódýrustu fæðu- tegundh’. Ilann lauk fjögra ára námi á þremur árum og þók því næst að búa sig undir að taka doktorsgráðu og var honum veitt doktorsnafnbót í lieimspeki árið 1899 --------Að loknu námi hóf hann að nýju tilraunir sínar með radíólampann, sem sagt að búa til sem fullkomnast tæki til að taka á móti rafbylgjum loftsins. Þau tæki sem til voru, voru lé- leg og ólientug og skiluðu litlum árangri. Hann liélt ótrauður á- fram í baráttu sinni þótt hann yrði að ganga berfættur sakir fátæktar og standa við vinnuna til að hlífa þessum einu buxum sem liann átti. Á skömmum tíma tókst honum t á ihikiiim erfiðleikir.m 5 1903 bjó hann til radíó- ■, sém reyndfst vei. Með '<• nnnmii stór sigur i i’af- ; og til þfess að liagnast á ! ivypgötyun sinni stofnaði hann fréHastofu sem sendi skeytl til blaða um Bandaríkin, Bretland og til skipa á liafi úti. Hann var þá 31 árs garnall og orðinn inill- jónamæringur — — — Hagur hans stóð ekki lengi með blóma. Sakir ofþenslu í fyrirtæki hans varð liann gjafdþrcta og þegar allt hafði verið' gert upp áttí hann ekki eftir nema nokkur lmndruð dohara. Eins og sönrium Braut- 'ryðjanda sómdi lét hann g'jáld- þrotið ekki á sig fá, en byrjaði í stað þess að gera tílraunir með að flytja mannSröddÍna á vegum loftsins, en það hafði ékki tekist til þessa.------í þá daga voru útvarpsbylgjurnar þelíktar, en ekki liafði tekist að búa til magn- var næsta verkefni De Forset og árið 1906 tókst lionum að búa til lanipa sem dugði. Hann var þann ig gerður að snúinn vír úr plat- ímun var setlur í löfttæmda gler- kúlu og þar með var útvarps- Iampinn mótaður. Þessi Iampi er svo undirstaðan i útvarpstækn- inni og margir eru þeirrar skoð- unar að nppfinning Lee De For- set, sé þýðingarmesta uppgötvun 20. aldarinnar. Hann er réttilega kallaður „uppliafsnmður út\rarps ins‘.‘. Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.