Vísir - 12.07.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 12.07.1958, Blaðsíða 6
VtSI* Laugardaginn 12. júlí 1958 B. 'VXSXR D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri ©g ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar slírifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 ein-takið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. 99 KIRKJA OG TRUMAL: Mönnunum munar... 99 Mei eia möti? Eitt mesta vandamálið, sem lesendur Þjóðviljans eiga við . að glíma um þessar mundir — og hafa raunar orðið að glima við um langt skeið — ' er það, með hverju Þjóðvilj- inn sé og hverju hann sé andvígur af þeim málum, sem efst eru á baugi hverju sinni. Þetta á bæði við um , ýmis mál á innlendum vett- vangi en einnig á erlendum, því að Þjóðviljinn hliðrar sér oft hjá að taka afstöðu til mála, sem hljóta að teljast mikilvæg frá sjónarmiði Á hvers manns, eða blaðið skrifar þannig frá degi til dags, að ógerningur er fyrir óbreytta lesendur að átta sig á því, hver sé stefna þess í ýmsum mikilvægum málum. Til dæmis hljóta lesendur blaðsins oft að spyrja sjálfa sig, hvort Þjóðviljinn muni vera fylgjandi ríkisstjórn- inni eða ekki, því að oft andar þannig í hennar garð úr þeirri átt, að það er eins og þar sé um stjórnarand- stöðublað að ræða. Þetta er þó enn meira áberandi, þeg- ar um er að ræða afstöðuna til einstakra ráðherra, og er raunar óskiljanlegt — þeg- ar skrif Þjóðviljans eru at- huguð — að það blað skuli staðan er bæði með og móti, ,,rokkar“ fram og aftur frá degi til dags, svo að enginn veit með neinni vissu í dag, Einhver hefur sagt: „Guð er dauður, en við lifum á arfinum eftir hann“. Hann vildi auðkenna andlegt á- stand nútímans með þessum orð- um. Tími trúarinnar er liðinn. j Guð er úrelt og af sér gengin hugmynd, sem menningarforusta samtiðarinnar, bæði í vísindum, ! skáldskap og stjórnmálum, hef- , ur þokað úr vegi og leyst upp. En þrátt fyrir allt hefur guðs- trúin gamla skilið eftir arfleifð, sem öll okkar ágæta menning sýgur næringu úr. Þaðan eru þau siðgæðisverðmæti, sem eru líf- efnin i mannfélaginu, þaðan eru öll þau mið, sem vísa til átta í hvernig viðhorf til verðmæta hefur breyzt á undanförnum öldum. Fyrir nokkrum öldum var til viðurkennt kerfi algildra verðmæta, sem byggðust á þeirri grundvallarforsendu, að maður- inn væri eilif vera-, með eilífa ábyrgð og köllun. Þessi verðmæti hafa fallið i hugum manna um helming að meðaltali. En á sama tíma hafa afstæð mæti og mið stigið álíka mikið, þ.e.a.s. þau mæti, sem eru miðuð við það, að maðurinn sé ekki til annars borinn né kallaður en að fá sem mest út úr þessu lífi, sem bezta aðstöðu, líkamleg kjör, þægindi. Við lifum á reitum úr búi, sem í tímaritinu „The Norseman“, sem gefið ér út á Englandi, eru iðulega greinar, sem varða ís- land eða islenzk efni. 1 seinasta heftinu sem út hefir komið (XVI. No. 3) eða maí—júni heftinu í ár, er t.d. ágætur þáttur, eftir June Kennedy, sem hefur ferð- ast hér álandi, en áður hefur verið getið ferðaþáttar, er hún ritaði í tímarit, sem gefið er út i Dyflinni. „Iceiandic Interlude“. June Kennedy, segir í þætti sinum skemmtilega frá komu hennar og manns hennar að Úlf- ljótsvatni, en þangað hafði þeim verið boðið til nokkurra daga lífinu. Hin fyrirlitna og afhróp- við höfum þó leyft okkur að gera dvalar. Segir hún einkar aða trú hefur ekki aðeins, bein- linis og óbeinlínis, gefið okkur hvernig afstaðan verður um 1 það, sem við eigum af hærri hug- sama leyti á morgun. Þegar sjónum, gefið okkur þetta, sem talað er um efnahagsráð- mest er talað um, svo sem þá stafanirnar hafa þær jafnan virðingu fyrir manninum, sem verið kallaðar „fráhvarfið öll ábyrgð fyrir félagslegri vel- ferð hans byggist á, allar hug- sjónir um mannlegt frelsi og byggja gömlum Guði út og setja mannhelgi, heldur líka þær hann á dánarskrá, hefur ekki frá stöðvunarstefnunni", en þó er komin ný lína að því leyti, því að í gær var Þjóð- viljinn farinn að tala um manndyggðir, sem að visu eru „afnám stöðvunarstefnunn-1 ekki skráðar með háu gengi á ar.“ | eístu hæðum í höllum menning- erlendum vettvangi hafa arinnar, en eru þó þær undir- gerzt stórviðburðir á und-, stöður, sem skrautsalirnir hvila anförnum árum, eins og allir á og öll mannfélagsbyggðin. vita, og hafa kommúnistar haft á hendi all-mikilvæg hlutverk í þeim flestum. Kommúnistar hér á landi hafa þó verið furðu leiknir í að hiiðra sér hjá að taka af- stöðu, þegar slíkt hefir verið af upp sem þrotabú. Byrjuðum raunar með því að slá húsbónd- ann af. En við erum ekki alls- kostar ásáttir með afrekið. Arf- urinn gengur til þurðar. Hin frjálsmannlega og framsækna menning, sem taldi það meðal timabærustu verkefna sinna að Nú er það komið á daginn svo glögglega, að engum dylst, að geigvænlegar hættur steðja að menningunni og raunar sjálfu lífi mannkynsins. Þessi kynslóð hefur lifað ótrúlega atburði og „myrkur um miðjan dag“. Rit er stödd í öfugstreymi, sem skelf- höfundarnir miklu> spámenn aid ánægjulega frá dvöl sinni þar, af hlýhuga og aðdáun, m.a. á sjálfsaga og góðri framkomu drengjanna, sem þarna voru í sumarbúðum og viðræðum sín- um við heimamenn, aðallega Andrés Davíðsson, og bar margt skemmtilegt á góma. „Húsfreyja" sú, sem fyrir skemmstu kvartaði yfir því, að menn ættu þess ekki kost að fá megnað að bæta tapið upp. Gleði- kvendið, sem látið var helga alt- arið í veglegasta musteri París- j keyptar gulrætur, næpur og gul- ar á háleitu bjartsýnisaugnabliki rófur, nema í heilum „búntum , forðum, vakti ekki varanlegan innblástur. Og aðrar ímyndir trúlausrar tiginmennsku hafa ekki beinlínis heldur reynzt salt jarðar eða ljós heimsins. Og nú þ.e. meira af vörunni, en marg- ur hefur þörf fyrir, hefur beðið fyrir eftirfarandi: Tilbóta. „Daginn eftir að Bergmál er ekki talað um annað meira en hirti fyrir mig umkvörtun mína, rotnun í likama menningarinnar, þar sem ég vítti það, að ekki fúa í innviðum mannfélaganna, væri hægt að fá keyptar 3—4 gul rætur í súpu, — annað hvort óþægilegt af einhverjum ir hvern hugsandi mann. Margir sökum. Þess má til dæmis trúa þvi enn> að allt muni lag. minnast, að fyrir fáeinum]ast) ef haldið verður afram að dögum voru tíu ár liðin frá mennta mannfólkið, upplýsa það því að Tito var settur út af t skólafræðum og bæta lífskjör sakramentinu og rekinn úr j þl9ss stríð byrjar í huga manns- Kominform. Enn í dag vita ' inS; segir UNESCO, og óupplýst menn ekki, hvaða augum jfólk er fiatt fyrir haturs- og ótta kommúnistaflokkurinn ís- ’ hvötum, sem gera það berskjald- lenzki lítur slíka „sjálfstæð- jað fyrir sefjun óhlutvandra á- 5smenn“, enda þótt enginn róðursmanna og valdasjúkra ár- vafi leiki á hugarfari innsta ásarseggja. En var ekki þýzka hringsins. þjóðin nógu upplýst? Hafa geta stutt ríkisstjórn, sem Loks má geta morðanna síðustu j kommúnistar ekki verið allt eins sumir menn eru í, eins og til dæmis utanríkisráðherrann, sem kommúnistar leggja sér staklega í einelti. Þá mun lesendum Þjóðviijans ekki veitast auðveldara að átta sig á afstöðu blaðsins til stjórnarinnar í sambandi við efnahagstillögurnar síð- ustu. Blaðið er nefnilega — eins og kommúnista- flokkurinn og alþýðubanda- lagið — ýmist með þeim eða móti, og er þó réttara að komast svo að orði, að af- í Ungverjalandi. Þeirra hef- ;bókelskir og menntunarfúsir og ir Þjóðviljinn getið, en hann|aðrir menn? Er ekki franska hefir leitazt við að skrifa þjóðin prýðilega menntuð? Upp- þannig um þau, að hann j lýsing hefur aldrei verið slík i virðist í senn með þeim og Evrópu sem á þessari öld. Allt móti, þótt hann taki enga j um það er 20. öldin óeirðasam- afdráttarlausa afstöðu. Les- ari, blóðugri, herskárri en nokk- endinn fær ekki þá hand- leiðslu, sem hann væntir. arinnar, eru yfirleitt bölsýnis- menn, dómsdagsprédikarar. En auðvitað snúum við ekki aftur. Eða hvað? Kemur það ekki til mála? Meistaramót ísiands 19. og 20. þ.m. Aðalhluti Meistaramóts ís- Iands í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinu.m laugardag- inn 19. og sunnudaginn 20. júlí. Boðhlaup meistaramótsins fara fram þriðjudaginn 15. júlí. Keppt verður í 4x100 m. boð- hlaupi og 4x400 m. boðhlaupi á þriðjudagskvöldið og hefst keppnin kl. 8,30 e. h. — Mótið ur onnur. Þýzki lögfræðingurinn Th. Varla gengur vel að halda Steltzer, sem hefur gert sér utan um fylgið með þessu manna mest far um að rýna hin heldur síðan áfram laugardag móti, en varla harma það dýpri rök þeirra óheillaþróunar, inn 19. júlí og verður þá keppt í aðrir en kommúnistar— sem sem Wóð hans laut a arunum 200 m., 800 m. og 5000 m. hlaup- hoilt búnt eða ekkert — kom ég i-nn í kjötverzlun hér í bæ, þar sem voru áboðstólnum lítil gul- rótabúnt, fyrir 7—8 kr. Þarr.a er komið til móts við þá, sem telja sig hafa ástæðu til um- kvartana yfir hinu sama og ég. Þetta er til bóta. Þetta er tiliits- semi við kaupendur. Þetta er réttari verzlunarmáti. Þetta var í Egilskjöri við Laugaveg. Hús- freyja“. Tilniæli. Bergmál hefur verið beðið um að koma fram tilmælum um, að hætt verði að slíta fyrirvaralaust samtöl manna í sima milli Hafn- arfjarðar og Reykjavikur, þegar hinu ákveðna viðtalsbili er lokið, — það komi sér oft óþægilega, að verða að hringja aftur til þess að halda áfram viðræðu, — og spurt hvort ekki sé unnt að láta eitthvað hljóð heyrast í síman- um, til merkis um, að nýtt við- talsbil sé byrjað. Svar við fyrir- spurn þessari verður fúslega bii-t hér í dálknum. fer raunar óðum fækkandi. Þeir eru bræddir. lýðmenntun reyndist haldlítil. spjótkasti. — Daginn eftir, þann Það er til litils að troða heilann 20. verður keppt í eftirfarandi út með þekkingu, ef samvizkan greinum: 100 m. 400m og 1500 visnar. Og til hvers er frelsi, ef ^ m. hlaupum, 110 m. grindahlaupi, mannssálin hefur engin æðri stangarstökki, þrístökki, kringlu n vat ei það, sem veldur ar hér úti á Islandi þora stefnumið? Stýrislaust fley er! kasti og sleggjukasti. því, að blað kommúnista hvorugan aðilann að styggja. | jifrjalst“ á viðum Sæ, en íviSýnt, Mótið er stigakeppni milli skiifai þannig, tvívegis í Það er erfitt tveim herrum að hvert það kann að bera. Steltzer Reykjavíkurfélaganna og eru aðalmálum og treystir sér þjóna, segir fornt spakmæli, ] segir; „stjórnarskráin tryggði reiknuð stig fyrir 6 fyrstu menn. og það sannast áþreifanlega frelsi a fiestum sviðum, en múg- Það félag sem flest stig vinnur milli styrjaldanna, bendir m.a. á ( um, 400 m. grindahlaupi, há- það, hvað hin ágæta, almenna stökki, langstökki, kúluvarpi og ekki til að taka neina af- dráttarlausa afstöðu? Það er hræðsla og ekkert annað. Þessir borubröttu og kok- hraustu karlar eru hræddir, því að þeir eru eins og lús milli nagla. Annars vegar er heilbrigð skynsemi almenn- ings, hinsvegar reiddur hnefi útgerðarstjóranna austur í Moskvu, og þessir litlu karl- á kommúnistum. Þeir verða ^ mennið vissi ekkert) til hvers það hlýtur sæmdarheitið: Bezta alltaf að hafa tvenn sjónar- atti að nota þetta frelsi. Þess! frjálsíþróttafélag Reykjavíkur mið og tvennskonar tilgang vegna sneru menn baki við írels- í huga, þegar þeir móta af- j inu 0g létu fjötrast, leituðu ó- stöðu sína, ef þeim leyfist að ( frelsis í pólitískum flokkum og gera slíkt á eigin spítur, og félögum, sem urðu smátt og það þarf ekki að taka það smátt riki í ríkinu". fram, hvaða hagsmunir ráða, ef um árekstur er að ræða. Snjall vísindamaður bandarísk- „Haltu mér — slepptu már“ á sunnudagskvöld. Gamanleikurinn „Haltu mér — slepptu mér“, sem frum- sýndur var í Leikhúsi Heim- dallar síðastliðið þriðjudags- kvöld við mikla kæti áhorf- enda, verður sýndur í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudagskvöld. 1958. Það félag sem flest stig fær fyrir boðhlaupin, hlýtur far- andbikar, sem gefinn var af Kristjáni L. Gestssyni. — Þátt- tökutilkynningar skulu hafa bor- ! jzt Þórði B. Sigurðssyni í póst- ur, Sorokin, hefur birt niðurstöð- hólf 215, Reykjavik, i síðasta ' Haraldsson með hlutverkin í ur af athugunum sínum á þvi, lagi þann 14. júlí n. k. ■! þessum franska gamanleik. Eins og kunnugt er, fara hinir viðurkenndu leikarar Lárus Pálsson (leikstjóri), Helga Valtýsdóttir og Rúrik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.