Vísir - 12.07.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 12.07.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara I áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. r ‘WKSIK. Laugardaginn 12. júlí 1958 Munið, að þeir, sem gerasí áskrifendui Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blað’ ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. ” I «» j Laxveíði yfíríeitl ai giæiast Ágæt silungsveiði hefur verið í Þingvallavatni og víðarv laxveiðin virðist hafa glæðzt vernlcga víða um lantl, en þó sér- sta'tlejra hér sunnaniands síðustu dngana, er hlýna tók í veðri og Vi' tMsrnagnið í ánum jókst. Að því er Veiðimálaskrifstofan tjáði Vísi í gær hefur netaveiðin í Borgarfirði verið ágæt síðustu tíagana. Stangaveiði hefur einn- íg verið þar sæmileg a.m.k. í Korðurá og Þverá, en aftur á móti hefur laxgangan verið lítil í Grímsá fram til þessa. Vestur í Dalasýslu gengur lax yfirleitt tiltölulega seint í árnar, eða varla neitt að ráði fyrr en með júlímánuði, og líklega mun hann hafa gengið með seinna móti þar í sumar, því enn hafa ekki borizt þaðan neinar veiði- fréttir að ráði. f Húnavatnssýslum hefur veiði verið misjöfn til þessa, mjög sæmileg í Miðfjarðará en aftur á móti tregari í Víðidalsá. f Laxá í Þingeyjarsýslu var íaxveiði með tregara móti í júní- mánuði, en fréttir ekki borizt af henni síðustu daganá. 1 Elliðaánum og Ölfusá hefur veiðin glæðzt til muna síðustu dagana. | Annars er það kuldinn í vor og vatnsleysið í ánum sem mjög hefur háð laxveiði í fjölmörgum ám í vor, enda hefur hitastigið jafnan mikil áhrif á göngur hverju sinni. Silungsveiði \ vötnum hefur viða verið góð og sumstaðar á- | gæt, eins og t.d. í Þingvallavatni. f Meðalfellsvatni hefur lika ver- ið sæmileg veiði í vor. Með nýju veiðilöggjöfinni hef- 1 ur verið ákveðinn sérstakur dag- legur veiðitími í hverri á og vatni á landinu, sömuleiðis há- marks-stangafjöldi. Þannig er I t.d. veiðitíminn í Elliðaánum daglega frá kl. 7 árdegis til kl. 1 ^ e.h. og síðan frá kl. 3—9 síðdegis. 1 Ölfusá og vatnasvæði Hvítár í Árnessýslu er veiðitíminn að vísu jafnlangur, en honum skift öðru- vísi niður, þ.e. frá kl. 7—12 f.h. og 3—10 e.h. Hringurinn hefir greitt 3,1 miiíj. kr. tii barnaspítaia, Greiddi milljón til hans á s.l. ári. Aðalfundur Kvenfélagsins Hringsins var haldinn þ. 22. maí síðastliðinn. Stjórn félagsins er óbreytt frá I fyrra, en hana skipa: frú Soff- la Haraldsdóttir, form., frú Gunn laug Briem, varaform., frú Mar- grét Ásgeirsdóttir, ritari, frú Egg rún Arnórsdóttir, gjaldkeri og frú Sigþrúður Guðjónsdóttir, meðstjórnandi. Varastjórn skipa: frú Guðrún Hvannberg, frú Dag- mar Þorláksdóttir, frú Herdís Ásgeirsdóttir og frú Theodóra Sigurðardóttir. Fjáröflunarnefnd var kjörin í fyrra til tveggja ára, en hana skipa: frú María Bernhöft, form., Garðastræti 40, frú Ragnheiður Einarsdóttir, Grenimel 1, frú Ágústa Johnsen, Miklubraut 15, frú Ragnheiður Einarsdóttir, Grenimel 19, frú Dagmar Þor- láksdóttir, Skeiðarvogi 69, frú Martha Thors, Vesturbrún 18 og írú Guðrún Hvannberg, Hóla- torgi 8. Félaginu hefur orðið vel á- gengt á siðasta starfsári, og hef- ar meginverkefnið verið eins og Sáttafundur fram á nótt. Sáttatilraunum í farmanna- deilunni var haldið áfram síð- degis í gær og stóðú enn yfir siðast er blaðið hafði spurnir af seint { gærkvöldi. ^ Indonesia á í samningum við Sovétríkin um aðstoð til friðsamlegrar hagnýtingu kjarnorku. undanfarið að safna fé í Barna- spítalasjóð. 1 sjóðinn bættist á árinu um 423.000 kr. Var fjár- ins aflað með ýmsu móti, svo sem merkjasölu, sölu jólaskrauts allskonar, og með því að halda bazar í sambandi við kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu. Auk þess að styðja þessa ýmislegu fjáröflun, styrkti almenningur félagið mjög rausnarlega, nú sem ávallt áð- ur, ýmist með gjöfum, áheitum eða með þvi að kaupa minningar- spjöld Barnaspítalasjóðs. Nam sala þeirra um 116.000 kr. og hef- ur aldrei áður numið svo hárri upphæð. Einnig voru áheit og gjafir með mesta móti. Virðist starfræksla Barnadeild- ar Landsspítalans þetta fyrsta starfsár, en deildin var opnuð þ. 19 júní 1957, hafa orðið almenn- ingi hvatning til þess að styrkja Barnaspítalasjóðinn af mikilli rausn. Enn þarf þó mikið fé til þess að hin nýja Barnadeild verði fullgerð í nýbyggingu Landsspítalans; en Hringkonur munu vinna ötullega að fjáröflun í þá byggingu, svo hún geti tek- ið til starfa sem allra fyrst. Heita Hringkonur á almenning að veita þeim lið í þeirri loka- sókn. Úr Barnaspítalasjóði var á ár- inu greitt til nýbyggingarinnar kr. 1.090.000:—, en alls hafa framlög sjóðsins til nýbyggingar innar verið kr. 3.147.000:^. Albanska stjórnin segist ætla að koma upp há sér eldflaugastöðvum, ef slikum stöðvum vcrður komið upp á Ítalíu. Ágæí laxveiði í Ölfusá. Frá fréttaritara Vlsis — Selfossi í gær. Laxvciði hefur glæðst stýrlega síðustu dagana í Clfusá. | Fram til þessa. hefur veiðin verið óvenju treg í Ölfusá, en síðustu daga brá stórlega til hins bctra og í gærkveldi og fyrrakvöld fengu Selfossbúar af- bragðsveiði. 1 fyrrakvöld fengu þeir yfir 40 laxa og í gærkveldi 67 laxa, sem þykir mjög góð veiði. Frézt hefur um vaxandi stanga veiði ofar í áhni, en ekki ná- kvæmlega vitað hve mikið hef- ur veiðzt. Bílaleiga hækkar. Leigubílar hjá bifreiðastöðv- unum í Reykjavík liafa nú hækk- að taxtann. Nemur sú hækkun tuttugu af hundraði og keniur hækkunin bæði ástartgjald og aksturstíma. Þá hefur og hækkað taxtinn hjá vörubifreiðum um 25 af hundraði. Lítil síld fyrir Suð- vesturlandi. Frá fréttaritara Vísis — Akranesi í gær. Síldarafli þeirra báta, sem gerðir eru út liéðan á nálæg mið, liefur verið tregur að undan- förnu, en iangflestir bátanna fóru norður í uppiiafi vertíðar. Það eru aðeins þrír bátar, sem eftir eru, Fram, Sigurfari og Að- ( albjörg, allir gerðir út af Fiski- veri h.f. Frétzt hefur að bátar úr Ól- afsvík og Grundarfirði hafi feng- ið 60—70 og allt upp í 150 tunn- ur af ágætri síld. Styttist nú tím- inn, þangað til hún fer að hrygna og verður þá óhægara um vik. Þessa dagana er fremur dauft yfir útgerð hér, svolítið er þó um trilluveiðar og stunda þær 6—7 bátar í sumar. □ Samband ungverskra, póii- tískra flóttamanna lieldur því fram, að búið hafi verið að taka af iífi í Ungverjalandi 2130 pólitíska fanga áður en Nagy var tekinn af lífi og fé- lagar lians. Þessi ásökun kom fram í bréfi, sem sambandið sendi Ungverjalandsnefnd S. Þj. Da SiSva og VíEhjáStnur væntan bgír tíl Akureyrar. ÆBBsie&rirar a/fil<tlesa° mntiii e' hnatt^ spfjt’am BewSrst ú fje&rBiveilt/i. Frá fréttaritara Vísis — Akureyri í gær. Næstkomandi þriðjudag lioma þeir da Silva og Vilhjálmur E.n- arsson norður til Akureyrar og sýna þrístökk á íþróttamóti sem liáð verður þá um kvöldið á íþróttavellinum á Akureyri. Á þessu móti verður m.a. keppt í 100 m boðhlaupi og hand- knattleik karla. í kvöld hefst á Akureyri knatt- spyrnumót II. deildar fyrir norð- urhluta landsins og taka þátt i þvi fimm félög, þ.e. Iþróttabanda lag Akureyrar, ísfirðingar, Skag- firðingar, Siglfirðingar og Þing- eyingar. Um þessa helgi verða háðir fimm leikir á mótinu, og þeir sem þá verða eftir verða háðir eftir hálfan mánuð. Það liðið sem sigur ber úr býtum mætir II. deildar liðinu að suðúrsvæðinu, sem þar hefur sigrað, og það þeirra sem vinnur í þeim leik færist upp í I. deild. Þýzkur knattspyrnuþjálfari, Heinz Marotzke, sem hér var fyrir tveimur árum, er nýkom- inn hingað til Akureyrar og verð ur hér um tíma til þess að æfa knattspyrnumenn Akureyringa. Efnahagssókn Riíssa hættulegri en sókn á öðrum sviðum. Fjórtán lönd fá tugi milljarða efna- hags- og hernaðarlega aðstoð. Utanríkisráðuneytið í Was- hington hefir birt greinargcrð varðandi efnahagsaðstoð þá, sem Sovétríkin og fylgiríki | frá því fiskveiðadeilurnar hóf- þeirra hafa veitt eða lofað öðrum þjóðum. í skýrslunni er leidd athygli að hinni miklu viðskiptaaukn- ingu Sovétríkjanna og íslands Alls nemur þessi aðstoð, efnahagsleg og hernaðarleg, upphæð sem svarar til 35 mill- jarða íslenzkra króna; og eru það 14 lönd, sem hafa orðið hennar aðnjótandi eða verið lofað slíkri aðstoð. Þar ef er um til vopnakaupa Egypta, Sýrlendinga , Yemena og Afg- hana. Má af þessu marka hve mikla áherzlu valdhafarnir í Kreml leggja á efnahagssókn sína — og hve hættuleg hún er, segir í skýrslunni — hættulegri en sókn þeirra á sviði tækni og vísinda. Athyglisvert dæmi er, að ár- ið 1954 tóku Rússar við hálfum af hundraði af útflutningi Sýr- lands, en í fyrra 21%. Af hin- um miklu lánum, sem Sýrland hefir fengið í Sovétríkjunum, hefir um það bil V\ eða um 1500—1600 millj. kr. gengið til vopnakaupa austan tjalds. Yemen, sem fyrir 1955, hafði engin viðskiptatengsl við Sov- étríkin, hefir fengið að láni yfir 300 millj. kr. ust milli Bretlands og Islands. Loks er í niðurlaginu vikið að því, að Sovétríkin séu nú næststærsta iðnaðarland heims og þjóðarframleiðslan aukist um 7 % á ári. Síldin treg. Frá fréttaritara Vísis — Raufarhöfn í gær. Þrátt fyrir gott veður gengur treglega að hitta á síldina aftur. Aðeins eitt skip hefur komið inn í dag. Það var Heiðrún með 367 tunnur uppmældar af feitri og góðri síld, sem fór í salt. Hér á Raufarhöfn er bjart veð- ur og gola, en hægara úti fyrir. Togarar landa. Tveir togarar Bæjarútgerðar Reykjavikur eru nýkomnir í höfn. Lokið er löndun úr Ingólfi Arnarsyni, og var hann með 270 tonn af saltfiski. Löndun stendur yfir úr Skúla Magnússyni. Áætl- aður afli hans er 120 tonn af salt- fiski og 45 tonn í ís (karfi). Vélin getur teflt skák, en er skussi. Góðttr stiáhmaðnr tjetar sitjrað Btana t Bivert sliipti. Fjórir starfsmenn Internati- onal Business Machines-félag’s- ins í Bandarikjunum hafa smið- að reiknivél, sem getur teflt skák. Það er þó þeim, sem vilja setja mannsheilann ofar vélun- um, að „vélmenni" þetta á sviði skáklistarinnar, er mesti klauíi, að hugsa sig um einfaldasta leik. Og svo er vélmennið heið- arlegt, að ef andstæðingurinn telur vitlaust — hirðir til dæmis ekki um mannganginn — þá hefst það ekki að, stæðingnum tækifæri til'að lag- færa villuna. Annars er margt merkilegt við „skákmann" þenna, því að sem tekur a. m. k. átta mínúturúhann getur til dæmis. gert sér grein fyrir, þegar kóngi hans hefur verið skákað, hvenær hann á að leika fram hróknum, þiggja mannakaup eða ekki o. s. frv. En leikinn skákmaður gefur and- 'getur sigrað þennan andstæðing 1 í hvert skipti, jafnvel í þrem leikjum. Þess má geta, að fyrir fjórum árum var sýnd í Englandi skák- vél, sem gat ekki tapað, . ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.