Vísir


Vísir - 12.07.1958, Qupperneq 4

Vísir - 12.07.1958, Qupperneq 4
VÍSIB Laugardaginn 12. jdlí .1953 Gordon Gush ilt : W'róðÍeihsmotar lund og [»jjóð. ntn í Líbanon segja menn, að guð hefir andi lýðræðisins náð meiri þvi, sem 1 landinu er að sjá. tökum á íbúum Líbanons en I Sedrusviður er það fyrsta, sem hafi skapað Líbanon áður en hann skapaði jörðina, svo hann hefði fullkomna fyrirmynd til þess að fara eftir. En guðirnir hafa hætt við að skapa jörðina eftir þessari fyrirmynd. Líban- on er ólík öðrum löndum, og þeir, sem þetta land byggja, eru ólíkir nágrönnum sínum, bæði hvað hugsunarhætti, stjórnmál- um og skapgerð viðkemur. Líbanon er yndislegt land. Það er eins og stór gróðurblett- ur (óase) samanborið við land- svæði þau, er liggja að landinu. í grennd við það eru flatar, þurrar, brennandi heitar eyði- merkur. í Líbanon er nægilegt vatn, gróðurmiklir skógar, svalandi fjöll, sem eru yfir 3000 metra há, og þar af leið- andi mikill snjór. Þangað sæk- ir fólk í stórum hópum til þess að stunda skíðaíþróttina. Líbanonsk helgisögn heldur heldur því fram sem ábyggi- legri staðreynd, að aldingarð- urinn Eden hafi verið í Líban- on, en ekki írak, eins og al- mennt er talið. íbúar Líbanons kalla sig Ar- aba, tala arabísku og eru með- limir í Arababandalaginu. — En frægasti sögufræðingur Líbanons segir, að ekki sé yfir 5% arbískt blóð í æðum þjóð- arinnar. nokkurri annari arbískri þjóð í Mið-Austurlöndum, þótt lýð- ræði Líbanonbúa sé, auðvitað, enn áfátt. Eins og sneið af „bacon“ (reykt eða saltað svínsflesk) liggur Líbanon að hinum aust- læga enda Miðjarðarhafsins, rétt norðan við Israel. Landið er tæplega 200 kíló- metra langt og 50 kílómetra breitt, með feitum og mögrum röndum eða beltum. Fyrsta röndin liggur að hafinu. Þar er moldin gróðursæl mjög. Breidd þessa beltis er hálfur annar kílómetri þar sem það er breiðast. En á mjóstu stöðun- um er breiddin einungis nokkr ir metrar. Tæplega er nokkurt land undir sólunni, sem söguríkara geti talizt. Þarna settust ætt- feður Líbanoninga að í fyrnd- inni. Þeir nefndu sig Kanaan- ea. Þeir voru merkilegur þjóð- flokkur. Flestir sagnaritarar kalla þá Fönikíumenn. Þarna byggðu þeir fyrirmyndar borg- irnar Tyrus, Sidon og Byblos. Kain og Nói koma við sögu. Næsta ræman , lengra inni í landinu, er mögur. Þar eru há og hrikaleg-fjöll og sundurtætt. Fegurð þessara fjalla er oft lof- uð í heilagri ritningu. Landið hefir fengið nafn sitt af hinum snævi þöktu tindum (laban er semitískt orð og þýðir hvítur). Og enn í dag kalla Líbanoning- ar sig „fjallaþjóðina11, og eru hreyknir af. Bak við fjöllin er þriðja og íbúarnir eru vel menntaðir. Líbanon er eina landið í Mið- Austurlöndum, sem er að mestu leyti kristið, og eina Arabarík- ið, sem hefir ekki Múhameðs- trú sem opinber trúarbrögð (þ. er ríkistrúarþrögð). í Libanon býr ábyggilega bezt menntaða arabíska þjóð- in í Mið-Austurlöndum. Átta- j hátt. Hann heitir Bekaa. Frá tíu af hundraði eru læsir og | upphafi hefir hann verið fræg- skrifandi. En hinir arbísku ná-jur fyrir frjósemi. Helgisagan grannar eru svo illa að sér, að { segir, að þarna hafi Kaín og einungis fimmti hver maður kann að lesa og , skrifa. íbúar nefnt er í sögunni viðvíkjandi Líbanon. Egypzkar híróglífur (fleygletur) segja frá sedrus- viðnum í Libanon um 2650 fyr- ir Krist í sambandi við pöntun Faraós Egypta á þessum viði. Hann pantaði fjörutíu skips- farma af honum. Mikil flugmiðstöð. Nú er mikið um framfarir í Líbanon. Þar er blómaskeið, og höfuðstaður landsins, Beirut, mun nú bera nafnið „París Þar fæst alh — l síðar. Mest var höggvið af sedr- úr öllum áttum. ustrjám í fyrri heimsstyrjöld- í Beirút er hægt að fá allt, ' inni. Tyrkir brenndu þá sedr- sem hugurinn girnist hversu langt sem þarf að sækja það. Jarðhnetusmjör frá Ameríku, styrjuhrogn (kaviar) frá kommúnistalöndunum, whisky og vodka, Cadillac frá Detroit eða Skóda frá Tékkóslóvakíu — allt er hægt að fá. Tízkufirma Diors selur þarna um tvö hundruð frum-tízku- sýnishorn (nýjungar) ár hvert. usviði óhæfilega mikið. Þeir kynntu undir gufukötlum her- járnbrautarlestanna með þess- um dýrmæta viði. í stærsta og víðáttumesta sedrusviðarskóg- inum, Becharreskóginum, eru einungis fjögur hundruð tré eftir, og meira en helmingur þeirra er yfir 1000 ára gamali. Einungis tvö til þrjú tré eru, eða mun vera, frá timum bibl- íunnar. Sedrustrén í Beekarres í Beirút er veitingahús, sem jeru risavaxin. Þau eru tuttugu daglega fær ostrur frá Hollandi Dg fjögurra metra há, stofninn fluttar loftleiðis til sín. Ann- anf ag tólf metrum að ummáii og krónan getur orðið þrátíu að veitingahús lætur senda sér ■ uxakjöt frá Ítalíu. í borginni eru á milli tuttugu og þrátíu gamanleikastofnanir og sex eða átta fínar drykkjukrár. Þessar stofnanir reyna til þess að hæna til sín yestrænar skiljanlegu skrauti yfir hinn þjóðir. Svo eru margir gilda- sletta og frjósama Bekadal, skálai og skemmtistaðir, sem hefir Verið heilagur staður frá „fiska“ aðallega ■ í Aröbum, hrhfi alda einkum olíu-auðmönnunum. metrar í þvermál. Stjórnin í Líbanon er nú að láta gróðursetja þúsunir nýrra sedrustrjáa. Baalbek, sem gnæfir með ó- Nú er verið að byggja fjár- hættuspilahöll fyrir fjörutíu milljónir króna. Höllin á að vera fullgerð í ársbyrjun 1959. Höllin stendur við indæla, litla Mið-Austurlanda“ en ekki eins ^ vík rétt norðan við Beirút. og áður var. Vafalaust eykur þessi stofnun Borgin hefir feikna stóra og ferðamannastrauminn til borg- nýtízkulega „lofthöfn". Beirut j arinnar. Um fimmtíu af hundr Hátíð kennd við Baalbek. Helgisögnin segir, að bærinn hafi verið réistur af Kaín 133 árum eftir sköpunina og byggð- ur risavöxnum mönnum, er lifað hafi í sukki og svalli. Vegna ólifnaðar þeirra var syndaflóðið látið dynja á þeim. Rómversku keisararnir reistu hin fyrstu hof handa Júpíteiy Venusi og Merkúr á fyrstu og annari öld e. Kr. Þeir, sem segja hof þessi aðdáunarverð- ustu minnismerki rómverskrar menningar, þótt leitað væri um heim allan, og Róm er ekki undanskilin, hafa rétt fyrir sér. Frá 1955 hafa þessi hátignar- legu musteri verið augnayndi og aðdáunarefni fjölda manna. Þetta ár var upp tekin hin svonefnda „Baalbek-hátíð“: Til þessara hátíðahalda sækja margir erlendir menn. Mann- margar hljómsveitir frá Ev- rópu koma þangað. Hljómlist- armenn og leikarar koma fram í hinum fagurlýstu musterum. Dýrlegri leiktjöld er ómögulegt að gera, sér í hugarlund. Byklos (sem nú nefnist Dje-: beil) er nú á dögum lítill, dauf- ur hafnarbær. En nú frægð , er notuð af fimmtiu og fimm ! aði af tekjunum á að renna í ^ verður ekki frá þessum bæ tek- feitasta ræma landsins. Þessi1 flugfélögum hvaðanæva úr1 ríkissjóðinn og ókveðinn hluti in, að hann hafi verið og sé hluti þess er dásamlegur. heiminum. Þarna er mikið að þeirra til þjóðþrifamála. sá staður á jörðunni, er byggð- Þarna er dalur, sem liggur Abel átt heima. Þarna hafi Nói lent örkinni. Límanoningar vita Libanons fylgjast betur með'hvar gröf Nóa er, og sýna framförum en nokkur önnur mönnum hana með; ánægju! Fjórða landbeltið er ófrjótt og þýðingarminnst. Þarna eru landamæri Líbanons og Sýr- lands, og þarna eru upptök ár- Arabaþjóð. Konurnar í Líban- on fengu kosningarrétt fyrr en flestar aðrar konur í ríkjum Araba. Þær geta flatmagað í gera og margt um manninn.. j En í sambandi við rekstur ur hafi verið lengst, óslitið. ■—■ Stór auglýsingaskilti blasa við þessarar stofnunar hefir verið Fornfræðingarnir hafa grafið sólskininu íklæddar baðfötum innar helgu: Jórdan. (næstum berar) en konur ná- grannalandanna ganga dúðaðar og með andlitsslæður. í Líbanon eru ágætir vegir, og' byggð eru þar nýtízku hús, sem þykja athyglisverð. Arkí- tektar koma langt að til þess að! máli gegnir kynna sér byggingalistina í verzlun og Líbanon. Þjóðin lengi í ánauð. Líbanon missti frelsi sitt meira en átta hundruð árum fyrir fæðingu Krists og fékk það ekki aftur fyrr en fyrir rúmum tíu árum. Eigi að síður Að vissu leyti eru fjöllin þýðingarmesti hluti landsins. Sögulega séð hafa þau verið á verði gegn arbískum eyði- mörkum og neytt þær til þess að snúa sér til vesturs. Sama um trúarbrögð, stjórnmál. Flin næstum ófæru eða ókleifu fjöll með hellum sínum.hafa vernd- að kristna menn og meðlimi trúflokka fyrir ofsóknum. Og 1 fjallahlíðunum óx og vex enn hinn frægi sedrusviður. Sedr- ustrén eru táknræn fyrir land- ið og hið athyglisverðasta af ferðamönnum. „Velkominn til Líbanon; stendur á skiltúnum á ensku,' frönsku og arabísku. Arið 1957 komu um 600.000 ferðamenn til landsins. íbúafjöldi þess er 1.450.000. Til þess að ferðamennirnir fái þak yfir höfuðið hafa menn í Líbanon byggt og eru að byggja glæsileg hótel, sem hafa upp á öll þægindi að bjóða og eru íburðarmeiri flestum öðr- um hótelum í heimi. ákveðið að banna þeim Líban-'sig niður í gegnum hverja onsmönnum, sem ekki greiða 1 menninguna eftir aðra og kom- skatt af 35.000 krónum síðast- liðið ár, að taka þátt í fjár- hættusp'ilinu. Freisting fyrir skattsvikara. Um aldir heíir bað izt niður á rústir frá 3200 f. Kr. Bærinn hefir gefið bibliunni nafn. Eða með öðrum orðum: Biblían dregur nafn af Byblos. Bær þessi var um skeið frægur fyrir papyrus-verzlun sína. Og Grikkir tóku að kalla hverja verið pappírsrúllu „biblos“. Þannig mikið keppikefli að greiða ekki fékk bók bókanna biblíuheitið. skatt. Það á éftir að koma Þaðan er stafrófið komið. Hin mjóa strandræma Líb- anons hefir gefið oss ótrúlega nytsamt. Fönikíumenn hafa kennt oss að nota sjókort a daginn, hvort aðdráttarafl fjárhættuspilahallarinnar eða skattsvikatöírarnir verður í neimr. imáttugra. Ef til vill taka menn ( Hótelið, sem eg bjó í fyrir það ráð, að afla sér falsaðra,margt skömmu, hafði ekki einungis skattgreiðslukvittana. fyrsta flokks loftræstingu, það j Flestir ferðamenn, sem ætla °g lengdar- og breiddargráður. hafa öll fyrsta flokks hótel þar, að fara til landsins helga, Þeir hafa kennt oss að rækia en það fylgdi sími hverju her- leggja leið sína um og frá Bei- olífur og vínber. Þeir hafa bergi, rafmagns kæliskápur var rút.. kennt oss að hafa mikið \ ið í öllum herbergjunum. „Fólk j Líbanon hefir þrennt, sem purpuraklæði og komið á þeim vill.hafa drykkjarföngin í her- 'menn vilja sjá: hin frægu sedr- s'ð að heimsins voldugusi.u bergi því, sem það býr í nú á usviðartré, hin frægu musteri, menn gengu í purpui aklæðum; dögum,“ sagði forstjórinn. „Og í Baalbek og rústir Byblos. ,°g ganga sumir enn í þvílíkum við verðum tímanum.“ að fylgjast með Sedrusviðuiinn hefir verið klæðnaði. höggvinn mikið bæði fyrr og ' Frh. af 4 s.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.