Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 2
2 V í S I K Laugardaginn 26. júlí 195? Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Síra Þorsteinn Jó- hannesson, fyrrv. prófastur prédikar. : Hallgrímskirkja: Messa kl. j 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. ' Óháði söfnuðurinn: Messa í Kirkjubæ kl. 11 árd. Þettá J verður síðasta messa fyrir ; sumarleyfi. Síra Emil Björns son. Utvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 i Raddir skálda: „Maður, við fætur þér“, smásaga eftir . Vilhjálm S. Vilhjálmsson. (Höfundur les). — 20.55 Syrpa af lögum (plötur). —• 21.30 „79 af stöðinni“: Skáld saga Indriða G. Þorsteins- sonar færð í leikform af Gísla Halldórssyni, sem stjórnar einnig flutningi. 1 Eimskip. Dettifoss fór frá Dalvík í fyrradag til Malmö, Stokk- hólms og Leníngrad. Fjall- foss kom til Rvk. 19. þ. m. frá Húll. Goðafoss fór frá Patreksfirði í gær til Bíldu- dals, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til Austfjarða, Vestm. eyja og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. á hádegi í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fer frá Álaborg í dag til K.hafnar, Hamborgar og Rvk. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Hamborgar, Ant- werpen, Hull og Rvk. Trölla foss fór frá Rvk. 17. þ. m. til New York. Tungufoss fer frá Rvk. 28. þ. m. til ísafjarðar Siglufjarðar og Akureyrar. Rainbeck er í Ventspils; fer þaðan til Kotka Leníngrad, Rotterdam og Rvk. SALT CEREROS í IIA:\DH.EGU BLAL’ DOSUNUM. HEIMSpEKKT GÆDAVARA Masrs. KrUljtn i). Skagfjord iimiloá, Post Boi 411, REVKJAVIK, IeeUod. KROSSGÁTA NR. 3574. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Guðmundur Pálsson, Gísli Skipadeild S.Í.S. , Halldórsson o. fl, — 22.00 . Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dagskrárlok kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- ; fregnir. — 11.00 Messa í j Dómkirkjunni.. (Prestur; ; Síra Þorsteinn Jóhannesson fyrrum prófastur í Vatns- firði. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). — 12.15-13.15 Hádegisútvarp. - 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). — 16.00 Kaffitíminn: Létt Flugvélarnar. Hvassafell fer frá Leníngrad á morgun áleiðis til Akur- eyrar. Arnarfell fer í dag frá Rvk. til Norðurlandshafna. Jökulfell er í Stralsund; fer þaðan væntanlega á morgun til Rönne og K.hafnar. Dís- arfell fór í gær frá ILorna- firði áleiðis til Leningrad. Litlafell er á leið til Rvk. frá Nórðurlandshöfnum. Helga- fell fer væntanlega á morg- un frá Ríga áleiðis til ís- lands. Hamrafell fór frá Rvk. 14. þ. m. áleiðis til Batumi. tónlist frá hollenzka útvarp- 1 inu. — 16.30 „Sunnudags- lögin“. — 18.30 Barnatími. ' (Skeggi Ásbjarnarsan kenn- ari): a) Efni frá 10 ára börn- um í Barnaskóla Vestmanna eyja: Söngur, upplestur, sam talsþáttur og spurningaþátt- ur. (Kennararnir Oddgeir Kristjánsson og Þorvaldur j Sæmundsson stjórna). b) Magnús Einarsson kennari flytur frásagnir: „Sitt af hverju frá bernsku minni“. j — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — j 20.00 Fréttir. — 20.20 „Æsku , slóðdr“, V: Hvammsíjörðuur. (Ragnar Jóhannesson skóla- ! stjóri). — 20.50 Tónleikar ■ (plötur). — 21.20 „í stuttu ! máli“. Umsjónarmaður: Jón ' as Jónasson. — 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. — 22.05 1 Danslög (plötur), — Dag- í skrárlok kl. 23.30. Áheit á Strandarkirkju 100 kr. frá í N. N. var Leiguflugvél Loftleiða væntanleg kl. New York; átti 09.45 til Gautaborgar, Kbh. og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 21.00 frá Staf- angri og Glasgow; fer kl. 22.00 til New York. Lárétt: 1 vélarhlutann, 6 líkamshlutann, 7 fisk, 9 verk- færi, 10 . .. gengt, 12 talsvert, 14 ósamstæðir, 16 átt, 17 fugl, 19 skepna. Lóðrétt: 1 hund, 2 samhljóð- ar, 3 nafn, 4 fugl. 5 setningar- hluti, 8 tré, 11 skepna, 13 sam- 08.15 fiá hljóðar, 15 Húnavatnssýslu, 18 að fara kl. Húseígeiidur afhugi Getum senn bætt við okkur standsetningu lóða. Útvegum gróðurmold og ódýrustu túnþökur í bænum. Gróðrarstöð við Miklatorg. — Sími 19775. fréttastofa. Lausn á krossgátu nr. 3573. Lárétt: 1 boliana, 6 Sog, 7 lo, 9 fl, 10 lóm, 12 ILO, 14 áú, 16 ýf, 17 ull, 19 nirfill. Lóðrétt: 1 billjón, 2 LS, 3 lof, 4 Agli, 5 andófs, 8 óó, 11 maur, 13 lý, 15 úlf, 18 LI. férAvem dap vemdar NIVEA húð yðar gegn veðri og vindi; húðin eign- oit auk þess mýkt lilkisins. Gjöfult et , NIVEA. £ Eimskipafél. Rvk. Katla fer væntanl. á morgun frá Leníngrad áleiðis til Rvk. — Askja er væntanleg til Haugasunds í kvöld. □ Yfirmaður 6. flota Bandaríkj- anna á Miðjarðarliafi er G. K. Brown flotaforingi. Flagg- skip fians er USS Des Moines og er það eitt þeirra 70 sklpa úr fyrrnefndum ílota, sem nú eru siiammt undan Libanou- ströndum. Öll flugv'élaskip og beitiskip flotans eru þarna saitiam koinitu tHiMbblað alwMinqjb J Laugardagur. 207. dagur ársins. Ardegisflæðl kl. 1.10. Slölckvistöðin Eiefur síma 11100. Næturvörður Lyfjabúðin Tðunn, sími 17911. eg: . vrðstofan f'vfctr si 11166. Elysava ■ ðstofá Reykjavíkur 1 HeiL avemdarstöðinni er op- ta a-laii - jiai'hringinn. Lækna- vðrður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 til kL8,— Slmi «8030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja \ lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2— 6 e.h. Tæknibðkasafn I.M. S. 1. ! Iðnskólanum er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Elnars ðónssonar Hnltbjörgum, er opið kL 13Q— 330 alla daga. La/xlsbökasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Beykjavíkur verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júll tíl 6. ágúst Biblíulestur: Dómssálmur. Sálra. 18,21—30; Svofítii „kropp" enn í Fléanuin. svipað og með skóginn sem þarf að grisja og engið sem þarf að slá svo að gróður kafni ekki í sinu. Fni» fá fbg- Þeir sem síunda handfæra- veiðar í Faxaflóa bera sig illa vegna fiskileysis, en allmargir bátar halda enn áfram veiðum fyrir bæjarmarkað bó flestir hinna stærri handfærabáta séu nú á veiðum fyrir vestan. Það er alltaf svolítið krbpp hjá þeim, sagði Steingrímur í Fiskihöllinni við Vísi í morg- un. Eg fæ þetta þrjú til fjögur tonn af nýjum fiski daglega. Einstaka bátur fiskar vel, til dæmis var einn með 1230 kg. í gær, en svo var annar ekki nema með 40 kg. Sumum hefur gefist vel að veiða á beitufæri, Hafnfirðing- arnir hafa gert það með góðum árangri, þeir beita fjörumaðk og krælding. Á beitufæri er helzt hægt að fá ýsu og ýsa er erflugvélum. Hann hefir starf- það sem fólkið vill. Annars er hjá félaginu síðan 1952. ýsan ekki gengin. Hún kemur ekki að ráði fyrr en fer að dimma nótt. Kræklingur er sú beita, sem lengst hefur verið n tuð, . n nú eru hinar gömlu ektlja- fjörur á Miðsandi og í Lax- vogi komnar í órækt, vegnr þess að kræklinginn þarf að Fyrir nokkru síðan hafa fimm fiugmenn Flugfélags ís- lands hlotið réitindi til flug- stjórnar á Viscouní, Dakota, Skymaster og Katalina flug- vélum. Jón Jónsson hefur nýlega hlotið flugstjóraréttindi á Vis- count flugvélum. Hefur hann starfað hjá Flugfélagi íslands síðan 1947. Hann heíur verið aðstoðar flugmaður á Viscount síðán við komu þeirra hingað í fje ra. Snorri Snorrason hefur feng- ið flugstjóraréttindi á Skymast- Ingimundur Þorsteinsson og Irgimar Sveinbjörnss hafa hlotið flugstjóra-’éiind i D:. - kotaflugvélum. Sá fyrrneíndi hei'-a’ starfað úá F.T. síðan, 1954 en hinn siðarnefndi síðaa 1955. Þá hefur Hauk.ur Hlíð- ber öðlast réttindi á Kataiina | f ■ ugvélum. Hann hefir starfað ,taka árlega, þetta er ekki ó- að já félaginu síðan 1952.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.