Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 9
Laugardaginn 26. júlí 1958 VfSIK Framh. af 3. síðu, ir“) Bjarna kaupmanns Sívert- sens í Hafnaríirði að veiðum vestur í Jökuldjúpi. Hét önnur þeirra „Flyðran“, og var skip- stjóri hennar Pétur Eyjólfsson frá Reyn í Hegranesi. Hin nefndist „Vorið“, og stýrði henni sunnlenzkur maður, Ein- ar Gíslason að nafni. Nú verð- ur það, að skútumenn sjá skip allmikið koma af hafi. Nálgast það brátt og siglir þangað, sem skúturnar eru að veiðum. Pét- ur var nokkru vestar en Einar. Þegar hið ókunna skip var kom- ið allnærri, hóf það að skjóta, fyrst fyrir framan skútu Pét- urs, síðan fyrir aftan hana. Sneri Pétur skútunni þegar uppí. Brátt kom bátur frá hinu ókunna skipi og voru þar á 4 menn vopnaðir. Spurðu þeir á J dönsku, hvað skipstjóri héti og hvaðan hann væri. Hann sagði sem var. Heimtu þeir hann með sér. Fór hann þegar með þeim um borð í skip þeirra. Maður einn á skipinu mælti við Pétur á færeysku. Kvað hann hér komið víkingaskip brezkt, er! héti „Salamine“, og réði fyrir því víkingur sá, er Thomas Gilpin nefndist. Hefði hann vík- ingabréf frá Bretastjórn, er heimilaði honum að gera upp- tæk skip og vörur óvinaþjóða Breta. Sagðist maður þessi vera skipstjóri á færeyskri skútu, er' Gilpin hefði rænt. Væri skútu' Péturs ætluð hin sömu örlög. j Hinir ensku víkingar sneru nú að skútu Einars með sama hætti og áður. En með því að Einar stöðvaði eigi þegar skútu sína,: er þeir höfðu skotið fyrir fram-1 an hana og aftan, skutu þeir hinu þriðja skoti í seglið. Gafst Einar þá upp og var tafarlaust fluttur yfir á víkingaskipið. Jafnframt lét Gilpin tvo menn enska á skúturnar í stað skip- stjóranna. Skipaði hann því næst Pétri að vísa sér leið til Hafnarfjarðar. Þorði hann eigi öðru en hlýða þeirri skipun. Þegar inn á Hafnarfjörð kom, fór Gilpin þegar í land með nokkurn liðskost, og heimti lykla alla að verzlunarhúsum Dana þar í firðinum Neyddust kaupmenn til að láta þá af hendi. Fóru komumenn síðan í húsin og leituðu peninga, lok-' uðu síðan vöruhúsum, tóku lyklana og héldu út á skip sitt. Meðan þessu fór fram, hafði Árni Ketilsson lóðs og fleiri ís- lendingar farið fram að vík- ingaskipinu. Var Árna haldið, en hinum sleppt. Fundu þeir 5 eða sex menn íslenzka á skip- inu, er teknir höfðu verið fyr- ir Jökli á fjögra manna fari. Var fyrir þeim Kjartan, sonur Ólafs bónda á Munaðarhóli. Menn þessir kváðust vel haldn- ir. Sögðust þeir hafa fengið skipun um að leiðbeina Bret- um inn á Ólafsvík, en Kjartan; verið tregur til. Höfðu þeir þá hótað honum hengingu. Gerðist: vindur þá öndverður, og höfðUj þeir því ákveðið að halda til Hafnarfjarðar. Meðal þeirra, sem fóru um borð í víkingaskipið, var Jón Jónsson skólakennari á Bessa- stöðum. Var honum vel tekið, og lét Gilpin víkingur hann sitja til borðs með sér um dag- inn. Þá er Gilpin fór í land' öoru sinni, var Jóni haldið efir. Talaði skipslæknirinn við hann á frönsku vinsamlega, og kvað hann verða að vera í gisl- ingu meðan þeir væru í landi. Kvað hann skipið hafa 26 fall- byssur og mikinn úbúnað. Væri það konunglegt herskip frá Leirvík á Hjaltlandi, er ætti að sækja konungsfé og brjóta vígi. Spurði hann eftir kastala á Eessastöðam, en var sagt, að þar væri ■ allt niður fallið. Ránsför að Brekku. Er nú að segja frá víkingum þeim, sem í land fóru. Spurðust þeir fyrir um, hvar landshöfð- inginn byggi. Þeim var sagt. að hann væri þá ekki í landinu, en umboðsmaður hans væri ísleif- ur Einarsson assesor á Brekku á Álftanesi. Þeir fóru þangað, og gerðu boð fyrir ísleif. Var þeim þá sagt, að hann væri far- inn til Reykjavíkur. Þótti þeim það illt, gengu til stofu og fundu. Þorgrím Tómasson gull- smið. Settu þeir brugðinn högg- korða fyrir brjóst honum og kröfðu hann um peninga. Lauk hann upp dragkistu sinni, og tóku þeir þar það, sem þeim þótti nýtilegt, 13 bankaseðla, tvö silfurúr og fimm gullhringa. Konur flýðu frá Brekku til næstu bæja, en tveir af reyfur- um fóru til Skógtjarnar, hittU þar stúlkur tvær og veittu þeim árás. Kerling á áttræðisaldri, Jórunn að nafni, hljóp þá út á móti þeim með barn á armi, en fiskihníf biturlegan í annarri hendi. Óð gamla konan að þeim og otaði hnífnum, svo að þeir hrukku undan. Um atvik þetta kvað séra Þórarinn Jónsson á Myrká í Tíðavísum sínum. Þar segir: Tveir matrósar fljóða-fund fýstust kjósa litla stund, undan flúðu tristar tvær, tjörgu lúðar eltu þær. í því kerling út frá stökk, ekki á ferli hjarta-klökk, á handlegg stinnum barn eitt bar, beitt í hinni sveðja var. j I Rösklegt víf með reiði-þjóst rak þeim hnífinn fyrir brjóst og hét að slíðra í hjarta-reit, hinir viðrast upp sem’ geit. Furðu stóran hérmanns hug hafði Jórunn full-sjötug, lofstír hressi landið þinn lengi, blessuð kerlingin! Reyfarar taka hús á landfógeta. Jón sýslumaour Espólín seg- ir svo frá atburðum þeim, sem næstir gerðust: „Þaoan (frá Brekku) fóru þeir landveg til Bessastaða og spurðu um peninga, en gerðu ei ’ aðrar óspektir en þeir tóku byssu gamla. Á Breiðabólstað tóku þeir bát og fóru yfir á Seltjarnarnes, komu til Reykja- víkur um miðjan dag, og fylgdi þeim íslenzkur maður. Höfðu þeir allir höggkorða brugðna og pístólur. Þeir tóku hús á land fógetanum, og var þar inni ís- leifur assessor og Hans Koefod sýslumaður. Þar kom Andreasj kaffibauna, en fylgdarmenn þeirra stálu silfurbikurum tveimur. Um nóttina’fóru tveir af skip- inu á land til Viðeyjar á ís- lenzkum báti litlum, og höfðu pístólur og höggkorða. Þeir komu að opnum dyrum og gengu inn, og fundu stiftamt- mann í sæng sinni í skyrtu einni saman. Þeir voru háværir mjög og hótuðu honum með vopnun- um, svo hann varð upp að standa og sýna þeim silfur sitt og pcninga. Sagði hann svo sjálfur síðan, að ótti allur hefði frá sér horfið, og hann hefði búizt við dauða sínum einum. Ræntu þeir sem svara mundi tveggja hundraða dala verði. Ráðsmaður stiftamtmanns, er Auðunn hct, sá til og fékk ei að gert, en húskarlar treystust ei að þeim, voru hræddir, og helzt um hefnd, ef þeim væri Mitchell, kaupmaður danskur, en skozkur að uppruna, og var hann túlkur. Sá kvaðst vera ó- vinur Danakonungs, er foringi lézt vera, og krafðist þess, að sér væri sagt til peninga hans og eigna, og lézt hlífa mundu ann- arra manna fé, ef enginn sýndi vörn. Hann heimti lykla að kon- ungs féhirzlum, og kvað skipið í dag koma skyldu til Reykja- | víkur, eða nær sem hann fengi því við komið, og þröngva þeim til þess, er þ’eir vildu ei með góðu. Landshöfðingjar þóttust varnarlausir og fengu þeim lyklana. Fóru þeir þá til húss greifans af Trampe, er ísleifur hafði bygg'ja látið og selt hon- um; það múrhús mikið á Aust- urvelli og há stétt undir. Fór frt nokkuð' Auðunn bjóst að| ísleifur og landfógeti með þeim. i cUa a n‘|osn lelt fil ^ey^ja- Var féhirzlan opnuð og teiknað Jlkur’ 0g fekk Mítch?U fil að upp hvað í var; síðan var henni læst, en þeir tóku lyklana og fara með sér fram á skipið.' Vöktu þeir stýrimanninn, og pístólur tvær, er greifinn átti,lfekk svo kafteinninn að vitaj skyggndust um í bænum og fvað um var. Voru þá varðmenn fengu sér því næst hjá landfó-1 sfirðir’. hvort nokkur hefði far'| getanum nokkuð til matar og lð af sklPr eður a um nottina> og dryklqjar. Síðan íóru þeir aftur, nei.tuðu heir Því' Siðan voru skipsmenn kallaðir, og allir til Hafnarfjarðar. Um nóttina léttu þeir akker- um hinir ensku, og komu fyrir Reykjavík á sunnudaginn um ,IJa^n, en dagmál. Höfðu konur suraar flúið þaðan, en bæjarmenn voru hræddir, sem þeir áttu þó stund kenndi Auðunn annan, er á land ihafði farið, og var sá settur í kapteinninn kvaðst mundu finna hinn eða fá upp- !spurðan sjálfur. Á mánudagsmorguninn fór um vanda til. Víkingar sigldu 1 |kapteinninn.á land 1 Reykjavik höfn ,og höfðu á eftir sér jagt- með lækni sínum, og ætlaði inn skipin bæði, er þeir höfðu tek-j1 Viðey> að friöstilla stiftamt- ið. Fór bátur að landi með 12jmann og lækna -ef Þyrfti- Þótti mönnum, og fyrirliðarnir báð- það mrgum mönnum Hklegt, er ir, allir vopnaðir, Kaupmenn' Þetta spurðu, að svo gömlum höfðu sett upp flögg dönsk, en manni kefði næi gngið atföiin, hinir ensku tóku þau, fóru síð- og helzt af Þvi hann hafði jafn- an til húsa landfógetans, en an veiið haldinn nokkuð ótta- spurðu að húsi landstjóra og gjarn, en hann kom í hinn sama létust vilja þangað. Var þeim þá fylgt þar til af hirium sömu og fyrri. Tók kafteinninn upp féhirzlu-lyklana og bað upp ljúka. Síðan töldu þeir pening- ana ogjétu niður aftur ,og fluttu á skip allt saman. Þeir létu stór- illa yfir, að ekki var meira til en 35 þúsundir dala, og þó ver yfir því, að ei var nema 300 í siifurpeningum og rúmar 6 þús-. undir í skildingum. Kvaðst Þeim griða, en kafteinninn kafteinninn ekki gagn hafa af kvaðst Það fa vilja slaifað, svo bankóseðlunum, og bað kaup-r fy^SJa mætti prótókolnum, lét til Reykjavíkur og kafteinninn. — Lét þá Gilpin á sér heyra, að honum hefði illa líkað til-. tæki sinna manna, og kvaðst mundu láta hengja þá en fékk herra Ólafi mestallt aftur, það er þeir höfðu tekið, nema bik- arinn fékk hann ekki. Komu og upp hjá þeim hringar gull- smiðsins, er þeir höfðu fólgið í brauðskál. Stiftamtmaður bað menn leysa þá með silfri, ella °S sv0 lézt hann taka mundu vöru ------------- þeirra. Dugði ekki þó honum væri tjáð, að slíku mættu menn ei orka, og boðið allt það, er til var: silfurbúnaður landfóget- ans og annað, í umskiptum. Því neitaði hann, kallaði það ó- sæmilegt, en hélt á svari sínu sem áður .. . Þeir skoðuðu kaup. manna vöru, og litu helzt á lýsi, æðardún og refaskinn. Síðan hittu fyrirliðar biskupinn og spurðu hvort hann hefði eigi stjórnarinnar peninga eða tí- undir undir höndum; hann neit- aði því, og bað þá hlífa messu- víni fyrir almennings nauð- synja sakir, og því hétu þeir. að íslendingar mætti skjóta menn sína, ef þeir færi þannig fram sem þessir. Kaupmenn krafðir um peninga. Þar eftir létu þeir kaupmenn greina sér allar vörur þeirra, og fengu 12 sauðkindur, er þeir höfðu beðið um, oglandfógetinn hafði keypt fyrir sjálfs sín per.- inga, lét þá og fá kál og egg og annað, og launuðu þeir það engu. Á þriðjudagiim komu þeir á land með vörulistann, og höfðu gert jöfnuð á kaupmenn, hversu mikið hver skyldi inr.- leysa. Voru það alls 28 þúsund- ir dala, en þeir fengu' aðeins tvær þúsundir. Þar létu þeir fyr ir bnkóseðla, þá er íslenzka var á annars vegar, því þá vildu þeir sízt, og heimtu fleiri peninga, sem áður. Á miðvikudaginn bauð kaft- einninn fyrirmönnum í Reykja- vík til borðs. Komu fáir, og var þeim vel veitt. Var enn gefinn 5 daga frestur til innlausnar bankóseðlum, og sent í allar átt- ir. Var þá enn boðið fyrirmönn- um í Reykjavík til balls um kvöldið í skipinu, en það var eigi þegið. Þá beiddust hinir ensku að mega halda það á landi, og treystust hinir ei að neita. Var það síðan haldið um nóttina, og sýndu fyrirliðar alúð alla á sér, og fóru svo á skip sitt. Eftir um daginn létu þeir hefja nokkur flögg, og sagði Mitchell, að þeir væru að þakka með því skemmtanirnar um kvöldið. Létu þeir út um daginn og skildu eftir jagtirnar og menn með, en kváðust' mundu vitja þeirra að tveggja dag fresti. Ætluðu menn þeir mundu ótt- azt hafa áhlaup óvina sinna franskra ,og viljað heldur mæta þeim á rúmsjó, því talað var um að skip hefði sézt og heyrzt skot úti fyrir. Þeir fundu fiski- bát einn á föstudaginn, því vindur bægði þeim, og spurðu þá er á voru, hvort þeir hefðu séð skip eða heyrt skotið á haf- inu. Á laugardaginnl var kyrrt, en þó hurfu þeir úr sýn um miðjan dag. Síðast sást til þeirra úr Keflavík, og ætluðu menn þá elta fiskiskip hol- lenzkt, og þar eftir heyrðust í hafinu úti skot mikil á föstu- daginn næsta, er var hinn 5. ágúst. Síðan komu þeir aftur í Reykjavík til hafnar, og með Frh. á 11 s. Rán í Viðey. Um kvöldið fóru fyrmmenn til Viðeyjar og fundu Ólaf stift- amtmann Stephensen. Hann tók þeim vel, og sýndu þeir sig vinsamlega á móti. Lét hann þá sjá silfur sitt, er þeir báðu, og gaf þeim 8 lömb og 2 sauði. Þeir gáfu herra Ólafi 10 eða 12 pund Þau héldu, að þau væru hjón, en----------Fyrir nokkru ætluðu ensk lijón, John og Emily Cobb, að fara í skemmtiför til Norges, og var þess þá óskað, að þau legðu fram hjúskaparvottorð. Þau hafa verið 44 ár í hjónabandi og eiga sex uppkomin börn, en þegar þau ætluðu að fá vottorðið, var hjúskapux þeirri hvergi skráður í bækur hins opinbera. Prestur sá, sem hafði gefið þau saman í Bermondsey, hafði gleymt að skrá þau í bækur sínar. En enginn efaðist um, að 'þau væru löglega gift, svo að þau fengu vottorð eftir sem áður. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.