Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 26.07.1958, Blaðsíða 11
Laugardaginn 26. júlí 1958 V f S I K 11 Jennlfer Ames: TJÖRNULAUS SAGA SEKT 25 UM □ G ASTIR því, sem ég hef að bjóða, íramtíð mína, allt sem ég á, fortíð mina líka, því að það sem hefur verið er ekki síður mikilsvert en það sem er — ert þú ekki sammála mér um það? Ég er að spyrja hvort þú viljir giftast mér, Nancy?'1 Valentine hafði beðið hennar. Nancy var eins og lömuð, hún staroi á hann gagntekin af andstyggð. Að giftast manni, sem vafalaust var morðingi.... Hann hafði ekki minnst einu orði á ást, hann hafði þó hlift henni við því. En hann hafði gefið í skyn, að hún væri heillandi og það eitt var nóg til þess að hún fékk velgju. „Varstu hissa?“ spurði hann. „Ég hélt að þú hefðir séð hvað mér var í hug, góða Nancy.“ „Ég — ég hafði engan grun um að....“ „Þú ert svo hæversk, væna mín. Þú hlýtur að hafa tekið eftir að ég hef dáðst að þér frá fyrstu stundu, þó ég reyndi að láta sem minnst á því bera, vegna Freds. Ég hélt að þú hefðir haft hugboð um þetta, kvenfólkið er svo næmt.“ Hann brosti en það var hvorki hlýja eða alúð í brosinu, þar var jafn kalt og ópersónu- legt og dökku augun í honum, með einkennilega ljósbrotinu i. Clark hafði aðvarað hana, hafði beðið hana að vera sífelt á verði og sagt að hún mætti ekki gera Valentine gramt í geði. Nú fyrst skildi hún til fulls í hve hættulegri aðstöðu hún var. Valentine var meira að segja tilleiðanlegur að giftast henni, til þess að honum stafaði ekki hætta af henni. Ef hún ha.'naði bón- orðinu mundi hann einskis svífast til að þagga niður í henni. Það var komið fram á varirnar á henni að hún gæti ekki hugsaö sér að giftast honum, en hún stillti sig. Aðvörun Clarks ómaði í eyrum hennar. Hún kreppti fingurnar í keltunni og vætti var- irnar með tungubroddinum. Hann hló. „Það er að heyra að þú eigir erfitt með að nefna nafnið, Nancy mín. En ég verð því miður að halda því til streitu að þá gefir mér svar innan ákveðins dags, svo ég.viti hvað mér líður. Hvað segir þú um að svara mér á afmælisdegi Meg?“ „Það eru ekki nema örfáir dagar þangað til,“ hrópaði hún og fann að hún hafði hlaupið á sig. „Ég meina — ég verð að fá að kynnast þér betur áður en ég ræð þetta við mig,“ bætti hún við. „Þú skalt fá nóg tækifæri til að kynnast mér, Nancy mín.“ Það fór hrollur um hana þegar hún sá hið torræða, ískalda bros, sem lék um varir hans. Hún stóð upp. Hana verkjaði í allan líkamann af þreytu, og hver taug var eins og þaninn strengur. Hún mundi missa stjórnina á sér ef hún sæti þarna lengur. Hann stóð upp og tók um báðar hendur hennar. Mjóa, dökka andlitið á honum var ’ýmsa hluti, er hann hafði feng- jafn nærri henni núna og það hafðí verið nóttina hræðilegu, | ið- Þeir fóru þá enn til Viðeyj fleiri peninga, en 12 sauokind- ur aðeins, og 4 svört lömb til kaups, og fékk hann það. Létl hann þá bækurnar af hendi og kvittunarbréf fyrir konungs fé- hirzlunni, en bað um vitnisburfí landstjórans og hveggja emb- ættismanna fyrir því, að hann hefði vel farið með sínu ráði hér við land, en engu vildi hann aftur skila, hversu sem liann var beðinn. Á laugardag- inn galt hann 300 dali fyrir. ar, fyrirmennirnir, og fengu Oi> afi stiftamtmanni gleraugu. áður en hún missti meðvitundina við járnbrautina. „Ég hugsa að ég geti veitt þér góða og þægilega æfi,Nancy Þú veist að ég er ekki gamall. Við getum átta heima hérna og j hans og silfurúr, og enn íleira, ferðast mikið ef þú gefur mér gott svar mjög bráðlega.“ Hánnier hann hafði misst. Á sunnu- þrýsti hendur hennar og var svo miskunnsamur að hann sleppti daginn voru þeir við dansveizlu þeim bráðiega. Hún reyndi að brosa og flýtti sér út, upp stigann j • bænum, en á mánudaginn og inn í herbergið sitt. Hún læsti að sér, en samt þóttist hún slepptu þeir Árna Ketilssyrú ekki örugg. j lóðsmanni, og fengu honum 40 Hún háttaði sig í flýti og fleygði frá sér fötunum. Clark, hugsaði óali, sem hann hafði af þeim hún meö sér. Clark er hjálparhellan mín. Guði sé lof að hann heimt, kölluðu það þó helzt til er nálægur. Áður en hún scfnaði af þreytu heyrði hún að bíll mikið. Þeir létu út að líðandi Freds ók í hlaðið. Hún dró sængina upp fyrir höfuð til að byrgja nóni, og sáust ei síðan. Var hljóðið úti. Ef hún færi að hugsa um Fred mundi hún verða , margt eftir þeim haft um ófrið andvaka í alla nótt, en hún varð að soía. Hún mátti til að sofa. utanlands, og helzt eftir Ilan- Morguninn eftir bað hún um árbítinn i rúrnið. Bertha kom inn sen' en Þe sátu þeir mjög á hon- með bakkann, og virtist vera til í að skrafa. Hún fór að tína um- Var °S Þá enn vissulítið fataplögg Nancy upp af gólfinu. jfyrir því er þe:r sögðu. En um „Var gaman í gærkvöldi, ungfrú? Þér munuð hafa verið með Þetta allt lagðist á misjafn orð- höfuðverk og komið heim snemma, svo að þá nefur yður ekki rómur með alþýðu, sem oft kann þótt gaman? Herra Valentine bað Fritz cg mig ao fara í sam-, vera> en var fátt um talað af kvæmið með skilaboð um að þér hefðuð höfuðverk." ihinum stærri mönnum. Þótti „Já, mér var illt í höfðinu." En eiginlega var það fyrir hjart- mörgum sem lanafógetanum anu, sem kvalirnar voru, hugsaði hún með sér, og fékk sting aftur. „Þér erúð líklega ekki vel hress í dag heldur, ungfrú,“ sagði Bertha og forvitnin skein úr augunum er hún virti Nancy fyrir sér. „Þér hafið grátið, ungfrú. Amar eitthvað að yður?“ „Já, Bertha, mér líður ekki vel. Hvernig ætti ég- að vera glöð, eftir að hafa orðið þess vísari að Fred er ástfanginn af ungfrú Finchamp?" Bertha horföi á hana með meðaumkvunarsvip. „Hann ef lík- hefði verið drengilegra að láta taka sig með féhirzlunni, og ætluðu hann heldur vera góð- an mann og gætinn í sýslun sinni, en að honum hefði þetta skörulega farið eða hugur væri í honum. Spurðist það síðan, að Gilpin hefði ei haft leyfi til annars en íhernaðar á sjó, og hefði verið ,En iega ástfanginn af henni, en þó ekki nærri eins mikið og hún ' ófrjáIs að þyí ag ræna inni £ af honum. Hún hefur elt hann á röndum i mörg ár. Þegar Þér; landabugum; og hann og hans komuð hingað sagði ég við hann Fritz, að nú mundi ungfrú Meg menn hefðu þar um ák^r3ir orðið á Englandi.“ „Þú gerir mér heiður með tilboöi þínu, Val,“ sagði hún. það kemur svo óvænt, að ég verð að fá frest til að hugía um það.“ „!“ Það var eins og honum létti. „Það gleður mig að þér fellur hugmyndin vel. Auðvitað verður þú að fá umhugsunarfrest, en þú mátt ekki láta mig bíða of lengi. Ég er mjög þolinmóður að eðlisfari, en þetta er mér svo mikið hjartans mál, eins og þú munt skilja. Er það ekki?“ Hún gat gizkaö á hvers vegna honum stæði þetta á svo miklu. Hann varð að hafa tryggingu fyrir að hún þegði. „Og úr því að þú umgengst mig sem biðilinn þinn, ætla ég að biðja þig um að kalla mig Bernard. Allir kalla mig Valentine en þú veist kannske að það er ættarnafnið mitt.“ Það situr fast í kokinu á mér og kæfir mig, hugsaoi hún með sér, en ég verð að reyna það. Henni tókst að koma brosi á vav- irnar. „Iívenær heldurðu að þú getir ráðið þetta við þig, Nancy?“ „Ég veit ekki — Bernard." Nú hafði hún sagt það. „Ég verð að biðja þig um að svara mér bráðlega, því að ég hef miklar ráðagerðir á prjónunum, og þær velta að öllu leyti á svar- inu, sem ég fæ hjá þér.“ þeim dugga hollenzk. Þeir höfðu Víkingar halda brott. Hvaða ráðagerðir? Nú greip hræðslan hana aftur. Hún skUdi, komið inn í Vestmannaeyjum, | Stundu fyrir miðjan að hann ætlaði ekki að láta hana sleppa. Hann mundi hafa ein- hver ráð til að múlbinda hana! „Ég skal reyna að ráða þetta við mig sem allra fyrst, Val.... ég meina Bernard." komast í hann krappann." „Ég er hrædd um að hún hafi nú samt haft betur, Bertha. Hún er forrík, og herra Fred — heyrið þér, talaði frú Valentine nokkurntíma um hve mikla upphæð Fred mundi erfa þegar hann yrði tuttugu og fimm ára?“ Vinnukonan varð undir eins vör um sig. „Það veit ég ekkert um, ungfrú.“ „Minntist hún ekkert á það við yður, Bertha? Herra Fred segir að móðir hans hafi borið svo mikið traust til yðar. Ég held að henni hafi þótt rnjög vænt um yður.“ Míiért Giipins — Frh. af 9. s. höfðu þeir fengið að gjöf af faktornum þar 2 sauði og 4 lömb, en gert þar engar óspekt- ir. aftan i Lokaorð. Við framanskráða frásögn Jóns Espólíns af ráni Gilpins víking er þessu einu að bæta: Gilpin hafði sem aðrir brezk- ir „víkingar“ fullt leyfi enskra stjórnarvalda til að taka allt það fé Danakonungs, sem hann hefði kunnað að finna á íslandi, því að það var óvinaeign. Því slær hann eign sinni á „kon- ungsfjárhirzlu“ þá, sem honura var til vísað, en skilar aftur þýfi því, er menn hans stela frá R. R. Burroughs TARZAM ■jpt. ■>J3!52& ■ Apamaðurinn strengdi þess heit að koma fram hefndum — ákv ðinn í að stc<., Pom- Ólafi stiftamtmanni og öðrum. en folk allt var lluið a fjall foi kaftemninn a land (í Hins vevar var svo háttað um upp. Tóku þeir þar 6 sauðkind- KeyKjav’ík) og fékk 6 þúsundir hjnu fyrrnefndu „konungsfjár— ur og guldu bænd^m, ei þeir og 100 dali í skiptum, og sleppti hirzlu“, að þar var um að ræða fundu, verð fyrir. Annað sinn síðan jögtunum, bað og ei um svonefndan Jarðabókarsjóð, en í Irann runnu afgjöld af sýsl- | um, leigur af klausturjörðum og konungsjörðum, sekiir. erfða- ! skattur, sakeyrir, og ’fleiri : skattar. Tókst þeim Bjarna jkaupmanni Sívertyen og Trampe stiííamimanni árið 1810 að færa sönnur á það fyr- ir brezkum dómstóli, að Jarða- bókarsjóðurinn væri raunveru- lega eign ísienzkra kirkna og stóla, en ekki Danakonungs, j Var því dæmt, að fé þetta, sem : nam 34.158 ríkisdölum, ýmist jí silfri, kopar 'eða seðlum, skyldi tekið a>" : nímnunum og ' því skilað aft til mdr. Síð- | ar gengu yfirvpid. hér á íanui eftir fénu. Vgr • i' e- itt árið 1811. og p.ja. • vcrisén mílu yfir eyðilegt og hrjóstr- I iahð að flytja þa hein tii ís- ugt land — þangað ti'! hann lands. Ko n hann heim ,neð fann allt £ einu myrtan, nn- sjóðinn í 5 kössum sumarið fæddan mann! 1812. lávaro á orðbraut lega þefskyni að finna og h.-ms. — Á íum tíma rekja spor leiðangursmanna. tö.kst honui :nu dýrs- — Hann ferðaðist mílu eftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.